Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Dmisaga

g tndi smanum mnum skrallinu fstudagskvldi. Sat barnum (hvar annars staar) Thorvaldsen og virti fyrir mr mannlfi og konulfi. Eitt af v skemmtilegasta sem g geri.

Sitjandi arna tk g upp v a fara a senda Bretanum sms. etta voru falleg skilabo en g veit ekki hversu miki au glddu hann ar sem klukkan var langt gengin rj um ntt.

Samstarfskona mn kom avfandi og drg mig t dansglfi. ar skemmti g mr hi besta, me tsku og jakka glfinu vi hliina okkur. Nokku sem enginn ltur sr detta hug nema slendingar.

egar g, um rjleyti, skellti tskunni yfir xlina og reifai eftir smanum (hreyfing sem er orin elislg) var hann hvergi a finna. g gramsai eins og vitleysingur tskunni, vsum, skimai eftir glfinu, en allt kom fyrir ekki. Sminn var horfinn.

a var ekki um neitt anna a ra en a fara smalaus heim og koma Bretanum vart (sj frslu hr undan).

laugardag bei g me a fram a hdegi a hringja smann minn. g kom sjlfri mr vart me essari nrgtni gar ess sem mgulega hefi teki smann. En maur alltaf a gera r fyrir v ga flki. g hugsai sem svo a kannski hefi einhver teki smann me a huga a hringja eigandann daginn eftir. arf enga spjaravinnu a, stendur skrum stfum phonebook: ''HEIMA'' og smanmeri.

Enginn svarai. g hringdi Thorvaldsen. Enginn smi. g hringdi Vodafone. eir vildu a g fri niur Kringlu bina eirra ar og fengi ntt SIM kort. g leit spegil og leist ekki blikuna, a yri engin Kringlufer. g kva a ba me agerir ar til seinna um daginn.

mean Lasagne kraumai ofninum hj mr um kvldmatarleyti kva g a prfa a hringja aftur smann minn, ur en g hringdi Vodafone aftur og lti loka honum. Og viti menn, ung karlmannsrdd svarai. Starfsmaur Thorvaldsen. Sminn var ar eftir allt saman. g hef sennilega skili hann eftir barborinu.

Mrall essarar sgu er: ekki senda Bretum sms um hntt.


essi litla stlka er mr ofarlega huga um essar mundir

Fyrir mrgum, mrgum rum san......

r vknuu um mija ntt vi hvslandi raddir neri hinni. Margar raddir sem voru andar af geshrringu. r lddust niur. Tvr 8 ra vinkonurme svefndrukkin augu og fi hr.nnur nturgestur hj hinni.

Jlin voru nsta leiti og birtan fr jlatrinu lsti upp stofuna. Raddirnar gnuu egar r birtust og allra augu beindust a eim. Enginn kom upp ori og r skildu a eitthva hafi komi fyrir. Litli nturgesturinn tti ekki afturkvmt heim. a var ekkert til a sna heim til. Ekkert hs. Engin fjlskylda. Allt var fari.

Daginn eftir fr flki rvntingu sinni me hana innkaupaleiangur. Hn tti a velja sr eitthva. Leikfng ea hvaeina sem barnshugurinn girntist.

Hn var fljt a velja. Tvr hvtar og tvr blar. Hvtar fyrir mmmu og pabba. Bla fyrir stra brur og bla fyrir litla brur.Slmabkursem au gtu teki me sr. Jlagjafir fr litlu stlkunni. Hennar lei a kveja.

Og lfi hlt fram..


Bara hrileg mistk?

Stundum finnst okkur ekki svo langstt egar eitthva gerist rum lndum.

''etta er tlndum og svo miki af biluu flki til ar''.

alvru. Bara essi setning: ''hugsa sr a svona gerist slandi'', er til marks um a a sumt sem okkur ykir trlegt a geti gerst okkar landi, finnst okkur a geti alveg gerst ''tlndum''.

Er etta ruglingslegt hj mr?

g horfi vital vi mmmu Kate um daginn og ttai mig allt einu va essi kona vri fr sama landi og maurinn minn, tengdamamma (litli rasistinn), mgur minn og konan hans.... Flk sem g ekki vel, kemur r smu sttt og fjlskylda Madeliene litlu og hljmar eins allan htt. Venjulegt flk fri tlndum.

Allt einu fannst mr etta ml vera komi miki nr mr (okkur llum) og g hugsai: etta er bara venjulegt flk eins og vi hin,sem geri hrileg mistk. Mistk sem hefu ekki urft a draga neinn dilk eftir sr en geru a v miur.

Vi hfum flest fari me brnin okkar til tlanda og liti af eim andartak. a m ekki. Allt getur nefnilega gerst tlndum.

Einu sinni var g strandaglpur Kastrup me brnin mn. g var a fara til Keflavkur og vlin bilai ea eitthva. Fluginu seinkai um 5 klst. S Einhverfi var vagni, eitthva um 10 mnaa og Gelgjan um 2ja ra.

g sat bekk me barnavagninn fyrir framan mig og horfi Gelgjunaskottast um kringum litla flugvl sem var arna brnum til skemmtunar. Allt einu var hn horfin. g st upp og gekk hringinn kringum flugvlina og s hana ekki. g gekk fram og til baka litlu svi v g ori ekki a fara langt, og var alltaf hrddari og hrddari. Samt tri g v ekki a einhver hefi teki hana. a er ''etta-kemur-ekki-fyrir-mig'' syndromi. g var ekki farin a gla og garga eins og maur sr bmyndunum.

Skyndilega s g hana koma hlaupandi vi hli karlmanns. Hann gekk a mr og hskammai mig dnsku. g skyldi ekki miki af v sem hann sagi en hann hafi fundi hana eina rltinu og honum fannst g ekki hf til a vera mir.

g veit ekkert hverju g a tra sambandi vi ml Madeleine litlu. g veit ekki hvort etta er eitthva skrtnara en nnur ml ar sem brn hverfa, ea hvort a virkar a bara vegna ess a a hefur veri blsi svo upp fjlmilum.

g vona bara a etta taki enda og gtan veri leyst. Og srstaklega vona g a foreldrar hennar hafi ekkert me mli a gera og fi fullvissu um afdrif litlu stlkunnar sinnar. Ekkert er verra en nagandi vissan.


mbl.is „Foreldrar Madeleine yfirgfu ekki veitingahsi"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tmatur toppnum melnu

tlanir um sundsprett morgnana uru a vkja fyrir ru. trlega gilegt a koma upp r sundi stresskasti a koma sr leppana og vera enn a svitna af tkunum.

Svo er hri vandaml. Sko hausnum mr. Reyndar er allt hr vandaml egar maur tlar a stunda sundlaugarnar en g er hr a ra hri hausnum mr. Allt of miki vesen a urfa a vo sr hri daglega a g tali n ekki um hversu illa klrinn fer me a. Lita hr og daglegur klr fer alls ekki saman. g keypti mr meira a segja sundhettu. Ekki er g fr me hana hausnum en g hefi lti mig hafa a. Get veri fr allar arar stundir dagsins. En hn heldur ekki vatni. arf samt a blsa mr hri. Vesen vesen vesen vesen.

Fra Brussubna og g kvu v a skella okkur morgunleikfimi og byrjuum okkar riju viku morgun. a er vissulega erfitt a vakna morgnana og g - B manneskja mikil - arf a vera komin rmi fyrir mintti ef g a geta drattast lappir rmlega sex morgnana. En lanin er dsamleg eftir tmana og g mti hress og reif vinnuna.

Tmarnir eru fjlbreyttir og mismunandi eftir dgum. Upphaldstminn okkar Fru Brussubnu er fimmtudgum. Latmi. Var teki virkilega sustu viku og harsperrurnar lrunum mr voru svo magnaar nokkra daga a g urfti a ganga sk niur stiga.

Vi hldum okkur aftarlega salnum - a er ruggara - svo vi sjum okkur ekki speglinum sem er fremst. Ekki nema vi frum okkur t r runum.

tmanum morgun s g alltaf ruhvoru rauan tmat birtast speglinum... hoppandi upp og niur takt vi msikina og sporin. Uppgtvai ur en lei lngu a etta var andliti mr. Rauur tmatur me ljst hr. g upplifimig eins og tmat og melnu. Kroppurinn er melnan og ar ofan situr tmatur. Feitur og kringlttur kroppur og ltill haus. Er a hugsa um a f mr permanent til a auka strina tmatnum. myndi g samsvara mr betur. Held a Bubbi Mortens kalli a a vera semitrskur.


Jhanna reyndist sannsp - kommasooo

''Minn tmi mun koma''

g held a a hafi veri ri 1994 sem essi or voru fyrst hf eftir Jhnnu Sigurardttur. Og tminn hennar Jhnnu er kominn. Um lei birtirhj mrgum.

Jhanna hefur lti a sr kvea sustu mnui svo eftir hefur veri teki. Knnun hj strkunum Reykjavk sdegis Bylgjunni 21.-23. september, er til marks um etta.

Spurt var: hvaa rherra finnst r standa sig best rkisstjrn?

12 rherrar komust bla.

S rherra sem telst standa sig nstbest er Geir H. Haarde me 18% atkva.

Jhanna hefur stai sig best samkvmt essari knnun og a er varla smekksatrii. Bara stareynd. Enda sna tlurnar a umrddri knnun;

Jhanna fr 32% atkva og hfir me v rherra Samfylkingar upp fyrir rherra Sjlfstisflokks heildina liti.

dagfkk g smtal fr Vesturhl, ar sem S Einhverfi er gslu eftir skla, og mr tj a St 2tlai a mta svi og taka myndir. Tilefni er umfjllun eirra um mannekluna frstundaheimilinu sem jnustar nemendur skjuhlarskla og fleiri.

Jhanna mn, horfu n St 2 kvld og reynum sameiningu a finna lausnir. a er svo reytandi a standa frammi fyrir v hverju hausti a vita ekki hvort maur geti haldi starfinu snu. olinmi vinnuveitenda er ekki endalaus.

Og ef flk missir vinnuna sna, missir a hsni og arf a f flagslegt hsni og a er ekki til og lendir flk gtunni og arf allskonar styrkjum a halda og egar upp er stai er etta svo miki miki drara en ef bara launin yru hkku og flki tvega hrra starfshlutfall frstundaheimilunum.

Jhanna g treysti ig.... kommasoooooooo


Afmliskort til mmmu

Gelgjunni ykir gaman a skipuleggja. Og hn s til ess a eitthva skemmtilegt bii eftir mmmu hennar (moi) egar g vaknai gr. Sem var ekki fyrr en um hdegi.

egar g kom niur me koddafar andlitinu var hn bin a gera bora r nokkrum A4blumog lta pabba sinn hengja hann upp vegg; Til hamingju me afmli mamma.

skenknum var ltil og st gjf til mn og afmliskort sem var skipulagt af henni. Hn fyllti sjlf t stu hvers og eins, .e. hvernig eir tengjast mr og svo tti hver og einn a skrifa sjlfur nafni sitt vi a ''starfsheiti''. kortinu, sem verur geymt um komin r, var textinn eftirfarandi:

Mamma! (Jna*) Til hamingju me 39 ra afmli!

n dttir: Anna Mae **

inn stjpsonur: Danel ***

inn sonur: EMIL IDA ANTON ****

Your man: Nick *****

tskringar:

* g er auvita ekki mamma Bretans og strangt til teki ekkiUnglingsins

** etta var einfalt

*** J, a er eins gott a hlutirnir su kallair rttum nfnum

**** S Einhverfi var gallharur a skrifa ekki nafni sitt. Valdi frekar Emil Kattholti, systur hans du og pabbann Anton

***** Best a hafa etta ensku v pabbinn er breskur

essi stelpa alveg rugglega eftir a geta ntt sr skipulagsskina v starfi sem hn velur sr framtinni.


Hlfs rs bloggafmli

Um essar mundir g hlfs rs bloggafmli. Nnar tilteki skrifai g mitt fyrsta blogg 24. mars essu ri.

Vinir mnir, sumir, stu ndinni egar g hf a birta myndir af fjlskyldunni. g var spur hvort g hrddist ekki svoleiis.. g vissi aldrei hverjir vru a lesa og skoa bloggi mitt.

Vissulega er a rtt. a er misjafn sauur mrgu f. En g hef lka kvei a hafa ekki sfelldar hyggjur af v. a ir ekki neitt. Hverskonar lf vri a a velta sr upp r v alla daga hva einhverjir perverskir einstaklingar hugsa ea gera. eir eru alls staar eins og dmin sanna.

Margir hafa lka sagt vi mig a eir furi sig v hvernig g geti blogga svona um mn persnulegu ml. Allt sem gerist innan veggja heimilisins. a ykir mr fyndi. Auvita er g ekki a blogga um allt sem gerist heima hj mr. Hugsi ykkur ef g setti inn frslu hvert sinn sem g yri stt vi Bretann og lsti smatrium greiningsefnum okkar. Hver myndi nenna a lesa um a! Enginn. Tri mr.

a er gaman a skoa gamlar frslur og athugasemdir vi r. Flk sem g ekkti hvorki haus n spor eim tma en finnst g ekkja dag. Sem er auvita ekki rtt en svo sannarlega hef g ori margs vsari um etta flk.

g f a fylgjast me sorgum og sigrum bloggvina og a er rauninni trlegt, og a sama skapi fallegt, hva flk bloggar af mikilli einlgni. g hef lka fylgst me bloggurum sem voru mjg persnulegir snu bloggi byrjun en hafa opna sig smtt og smtt.

a er skrtin tilfinning a hafa hyggjur af/glejast me/grta me flki sem maur ekkir ekki neitt. Stundum er g a velta fyrir mr; tli so-and-so hafi fengi starfi. tli so-and-so fi niurstur fr lkninum dag. tli so-and-so fi bina. tli so-and-so hafi fengi inngngu sklann. g vona a so-and-so li betur dag.... o.sfrv. Fyrir viki finnst mrgum vinum mnum og kunningjum g strskrtin.

Meira a segja Bretinn er farin a ekkja sum ykkar me nafni og g tala um ykkur. Yfir kvldmatnum til og me Grin

etta er lti, skrti og skemmtilegt samflag sem g villtist inn til a reyna a efla mr pennann. a hefur tekist, en g fkk svo miki meira en a a launum.

Ekki spillir fyrir a g hef n tengslum aftur vi vini r fortinni sem hafa rekist bloggi mitt fyrir tilviljun og lti vita af sr.

Takk kru bloggvinir, og i ll,fyrir samveruna sustu sex mnui


Hver eldar hj ykkur kvld

Bara a lta ykkur vita a hr verur steiktur fiskur ala Jna matinn kvld.

Enginn orlaus og opinmynntur Breti inn stofu nna. Nei nei. Minn maur bara rlegur vinnunni enn og ltur mr eldhsi eftir me glu gei.

Samt g alveg von v a hann ggist yfir xlina mr eftir og spyrji hva kartflur su bnar a sja lengi og hvort g tli a nota svona mrg egg til a dfa .

Vibrg mn vi eirri afskiptasemi farasvoeftir v hvernig skapi g ver. Kannski mun san''brenna'' vart vi, nju Ikea pnnunni. Munii... essari sem litli rasistinn fr Englandi hjlpai mr a velja sumar.

Hva er/var matinn hj ykkur kvld og hver eldar og me hversu glu gei?


Sni t r hreinleikanum

Hreinleiki

S Einhverfi elskar Astrid Lindgren. Ea llu heldur myndirnar sem gerar hafa veri eftir bkunum hennar. Emil, Lna, Lotta, Brnin ltagari, Karl Blmkvist, Kalli akinu.....

Hann er essum tluu (skrifuu) orum a leggja lokahnd enn eitt listaverki sem er trlitateikning af DVD coverum nokkurra essara mynda. Hann benti eigin skrift; Brnin ltagari og sagi: Ltil brn.

J, sagi g. Brnin ltagari.

Stundum veit hann ekki hva hann er a skrifa en samt er hvert einasta or rtt stafsett. Sjnminni hans er gfurlegt.

ar sem g sat fyrir framan sjnvarpi me honum oghorfi N skammarstrik Emils Kattholti var g a hugsa um hreinleikann essum snsku myndum llum.

Emil og Alfred vinnumaur veia krabba og synda naktir saman vatninu. eim ykir alveg svakalega vnt hvorn um annan og enginn hrpar; perri perri.

Emil hellir blberjaspu yfir andliti fnni fr eftir a hn fellur yfirli og Anton pabbi hans tekur hann upp eyrunum og hristir allan til. Enginn kallar: ofbeldi ofbeldi.

Ea egar Anton eltir Emil me hnefann lofti og skrar ''strkskratti'', og Emil flr inn Smakofann og er heppinn a komast ruggt skjl. Annars myndi karlinn fair hans lskra rlega honum.

Miki vri heimurinn einfaldur ef hann vri eftir Astrid Lindgren emilmbl.is Vara vi nktum brnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vfflut og helgarpabbar

Hr eru enn fimm gelgjur. Engin hefur stolist blnum t sjoppu, laumast til a reykja ea fyllt upp brennivnsflsku me vatni. Allt er under control.

g bakai vfflur ofan lii an. Sem betur fer hrri g tvfalda uppskrift. r tu eins og verkamenn nturvakt.

g arf a la, sagi Heimastu-gelgjan egar hn st upp fr borinu. J, r voru allar sammla um a a r hefu bora yfir sig. g tla a sleppa kvldmatnum sagi ein gelgjan og hinar tku undir; jaaah skooo....

egar r hlupu aftur upp loft heyri g Heimastu-gelgjuna segja; vi skulum ba aeins me poppi.

Eftir vfflubakstur og -t brugum vi Viddi okkur af b. Frum niur af hesthsum og tkum svo gan hring Selsnum. lei minni um hverfi s g ungan mann (barn a mnu mati, ca 22-23 ra) standa fyrir utan tidyrahur. Me honum var ltill gutti um 2ja ra. Vi ftur eirra st blstll.

g s strax, hvers kyns var; ungi maurinn var a skila syni snum heim til mmmunnar eftir helgina. Semsagt helgarpabbi. Hann er me sma vi eyra og g heyri hann segja: hvar ert (me herslu ) ? N!! Og er langt ig? J talair um a vildir f hann um fimm.

Fleiri oraskil heyri g ekki, en forvitin eins og g er, laumaist g til a lta til baka og s fega ganga fr hurinni og upp blaplani. Sennilega hefur hann kvei a taka einn s-rnt me guttann og ba eftir mmmunni.

sama tma og a gleur mig a litli guttinn fi a njta samvista me barnunga pabbanum var slandi a heyra svekkelsi og pirringinn rddinni. Hversu sltandi stand er etta ekki? A deila v drmtasta sem getur nokkru sinni eignast me manneskju sem fer jafnvelvirkilega taugarnar r. Og hversu margir hafa ann roska til a bera a gta ess vel og vandlega a hallmla ekki hinu foreldrinu eyrun barninu.

g vona a enginn tlki etta annig a g s a gagnrna einsta foreldra, stlkur sem eignast brn utan sambands/hjnabands ea yfirhfu a etta fjlskyldufyrirkomulag s svo algengt sem raun ber vitni. g er aeins a velta essu fyrir mr.

Og leiinni a velta v fyrir mr a allt of margir ana t barneignir og allt of margt ungt flk gefst of auveldlega upp sambndunum snum dag.

etta hefur eitthva a gera me, held g, a essi kynsl sem n er a vera fullori flk, hefur urft a hafa allt of lti fyrir hlutunum almennt. a er vant v a mamma og pabbi hreinsi upp eftir a messi og reddi hlutunum egar eitthva fer rskeiis. etta er kynslin sem keyrir blum r kassanum inn blasti vi menntasklana morgnana og heldur a hr hafi ekki veri grafnir skurir fyrr en eftir a Plverjar og Lithar uru partur af menningunni.

j j j... g er a alhfa, g veit a. Og g veit lka alveg a etta eru ekkert slmir krakkar sem essi lsing vi. Langt fr. En agaleysi trllrur llu jflaginu og egar mti bls fjka allir um koll vi fyrstu vindhviu.

egar vi Viddi gengum inn um dyrnar eftir gan gngutr, mtti mr ilmurinn fr vfflubakstrinum fr v fyrr dag. Vi hana blandaist lykt af npoppuu poppi. Ekki entist glein lengi - sklin var tm.

skal


Nsta sa

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2023
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband