Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2009

Lfshttir og hamingja kvenna - The Joys of Womanhood

The Joys of Womanhood
Hfundur: ekkt afburakona
Brilliant Woman Author Unknown

slenska: ekkur afburakeliKonur yfir fimmtugt, eignast ekki brn. r mundu aldrei muna hvar r lgu au fr sr.
Women over 50 don't have babies because they would put them down and forget where they left them.


Ein rgtna lfsins er hvernig 750 gr af konfekti vera 2 kg af konu.
One of life's mysteries is how a 2 pound box of candy can make a woman gain 5 lbs.

g lt hugann reika.., en stundum yfirgefur hann mig
My mind not only wanders, it sometime leaves completely.


Besta leiin til ess a gleyma llum vandrum, er a ganga of rngum skm.
The best way to forget all your troubles is to wear tight shoes.


Hi ga vi a ba litlum b, er a egar g veit ekkert hva g er a gera, veit einhver annar a.
The nice part about living in a small town is that when you don't know what you're doing, someone else does.


Me aldrinum verur erfiara a lttast. rin, lkaminn og fitan bindast vinttubndum.
The older you get, the tougher it is to lose weight because by then, your body and your fat are really good friends.


g var einmitt a sttast vi grdaginn, en kom essi dagur
Just when I was getting used to yesterday, along came today.


Stundum finnst mr g skilja allt, en svo kemst g aftur til mevitundar.
Sometimes I think I understand everything, then I regain consciousness.


g htti a skokka mr til heilsubtar egar hitinn af lranningnum kveikti sokkabuxunum.
I gave up jogging for my health when my thighs kept rubbing together and setting my pantyhose on fire.


Undarlegt! g hengi eitthva upp skp og eftir smtma hefur a hlaupi um tv nmer!
Amazing! You hang something in your closet for awhile and it shrinks two sizes!


Horrenglur pirra mig! Srstaklega egar r lta t r sr hluti eins og : "Veistu, stundum bara gleymi g a bora." Sko, mr hefur tekist a gleyma hvar g heima, hvar g lagi blnum, hvers dttir mamma er og hvar g setti lyklana, En g hef aldrei gleymt a bora. Hvlk heimska: a gleyma a bora!
Skinny people irritate me! Especially when they say things like, "You know, sometimes I just forget to eat." Now I've forgotten my address, my mother's maiden name, and my keys. But I've never forgotten to eat. You have to be a special kind of stupid to forget to eat.


Vinkona mn tk feil Pillunni sinni og valuminu snu. Hn ori 14 brn, en henni er eiginlega alveg sama.
A friend of mine confused her valium with her birth control pills. She had 14 kids, but she doesn't really care.


Vandi sumra kvenna er a r sast upp taf einhverju merkilegu og giftast v svo.The trouble with some women is that they get all excited about nothing and then they marry him.


a st grein a dmiger einkenni streitu vru: a bora of miki, kaupa a allt sem manni dettur hug og a aka of hratt. Er ekki lagi me etta li? etta er a sem gefur lfi mnu gildi.
I read this article that said the typical symptoms of stress are: eating too much, impulse buying, and driving too fast. Are they kidding? That is my idea of a perfect day.


g hef komist a leyndarmli fatanna fr Victoria's Secret. Leyndarmli er a engin eldri en rtug passar au.
I know what Victoria's Secret is. The secret is that nobody older than 30 can fit into their stuff.


Freaky friday fannst gr

Mig langar til a akka llum sem lgu hr hnd plg... allar rleggirnar sem gfkk gegnum sma, bloggi, fsi og tlvupst.

a kom mr gleilega vart hversu mrgum tti mikilvgt a Ian fengi myndina sna.

DVD myndina fann g ekki neinum slusta. rautalendingin hefi veri a panta hana netinu en til ess kom ekki. Rsln vinkona mn Hornafiri baust til a senda mr psti, eintak sem hn , og hefi g egi a ef mr hefi ekki boist myndin til slu hj stlku Reykjavk.

g kom vi hj henni Skipholtinu grkvldi eftir a hafa stt Gelgjuna danstma. Gat varla bei eftir a komast heim og afhenda drengnum myndina. g var ekki fyrir vonbrigum. Glei- og vantrarsvipurinn sem breiddist yfir andliti honum var metanleg sjn.

V, hvslai hann me lotningu. Svo hagrddi hann sr stlnum og hf lesturinn eins og hann vri me Heimskringluna sjlfa hndunum. 2 klukkustundiropnai hann ekki einu sinni hulstri. Bara sat og las utan a og skoai krk og kima.

r upplsingar sem hann metk grkvldi munu brtt skila sr handskrifaar eftir minni, hvtt bla. Leturgerin verur s sama og hulstrinu.

Vi nsta matarbo lt g ngja a mta honum me slgti.


Freaky friday skast - DVD mynd skast til kaups

Laugardaginn sastliinn var mr og minni fjlskyldu boi mat hj vinaflki. Langt er san vi hfum eytt tma me essu vinaflki okkar og var etta bo krkomi og mr miki tilhlkkunarefni.

Unglingurinn og Gelgjan voru upptekin vi ara iju og a var til ess a mig langai helst a f pssun fyrir ann Einhverfa og njta kvldsins barnlaus.

Barnapa fkkst ekki og sannleika sagt fr laugardagurinn svolti a hj mr a hafa hyggjur af v a eim Einhverfa yri ekki hagga r hsi. g vissi a geheilsa mn st tpt og a g myndi virkilega erfa a vi son minn ef hann yri til ess a g kmist ekki matarboi um kvldi.

Svo llu var tjalda. Nammi og nr DVD diskur var boi, bara ef strksi var til a lofa v a koma blinn me mmmu og pabba klukkan sex.

- Eigum vi a fara blinn klukkan sex Ian? Fara og kaupa DVD mynd og kannski smvegis nammi?

- J

(yes yes yes) Hvaa mynd langar ig ?

- Freaky friday

(nei nei nei hn er of gmul hn fst rugglega ekki lengur) Ok Ian frbrt.

Restin af deginum fr a reyna a n BT og kanna vrulagerinn ar. Ekki var svara smann eim bnum en Videohllin tti myndina.. til leigu.

g hef aldrei leigt mynd hana eim Einhverfa. g veit a a er ekkert grn a skila henni aftur. Frekar eru DVD myndir keyptar bunkum og blfrmum.

Klukkan sex keyrum vi sem lei liggur BT Skeifunni en ekki fannst myndin. var keyrt Videohllina Lgmla og Freaky friday leig. Auvita var hulstri bara merkt Videohllinni. a vantar allt ftt hulstrin essum leigumyndum. Engin kreditlistar fyrir drenginn a skrifa upp ea arar veigamiklar upplsingar, svo sem framleislur, leikstjri og framleiandi.

S Einhverfi velti hulstrinu sm stund fram og til baka hndunum og hefur rugglega hugsa sitt en hann virtist sttur egar hann tlti aftur t bl me DVD mynd annarri hendi og bland poka hinni.

Kvldi var jafn yndislegt og g tti von og S Einhverfi skemmti sr konunglega sjnvarpsherberginu yfir Freaky friday. egar kominn var tmi til a halda heim harneitai hann a fara. Enda ekki binn a klra a skrifa upp allan kreditlistann. Hann er orinn snillingur a spla fram og til baka og nota psu-takkann til a geta rnt allt lesefni sem kemur eftir bmyndum.

Svo rann upp skuldadagur. Myndinni urfti a skila. g laumai henni tskuna mna mnudagsmorguninn og skilai henni hdeginu.

Friurinn var rofinn ljfu og rlegu mnudagskvldi egar hvr og reiileg rdd byrjai a gla:

NEEEEEEEEEEEEEEIIIIIII PABBI HVAR ER FREAKY FRIDAY HVAR ER FREAKY FRIDAY HVAR ER FREAKY FRIDAY...

Vi pltuum hann. Nrruum hann. Blekktum hann viljandi. Hann hefur ekki hugmynd um hva myndbandaleiga er. hans huga hann hverja einustu DVD mynd sem villist gegnum hendurnar honum. Hann treur inn sig litlegum bmyndum egar hann fer afmlis- ea kaffibo og reynir a smygla eim r hsi.

Mr finnst g skulda honum eitt stykki Freaky friday til eignar.

Mr datt hug kra flk a essi mynd leyndist einhvers staar hillu ea skp hj ykkur, rykfallin og gleymd llum heimilinu. Ef i kannist vi a VIL G KAUPA ESSA MYND. KAUPA KAUPA KAUPA

501512~Freaky-Friday-Posters


Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2023
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband