Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Lj

Rmantskt..... og ekki svo rmantskt

Washington Post efndi til ljasamkeppni sem flst v asemja tveggja lnu rmu. Skilyri var a fyrri lnan vrisrstaklega rmantsk en s seinni andstan.

Hr koma 11 dmi um innlegg

1.

My darling, my lover, my beautiful wife:

Marrying you has screwed up my life.

2.

I see your face when I am dreaming.

That's why I always wake up screaming.

3.

Kind, intelligent, loving and hot;

This describes everything you are not.

4.

Love may be beautiful, love may be bliss,

But I only slept with you 'cause I was pissed.

5.

I thought that I could love no other

-- that is until I met your brother.

6.

Roses are red, violets are blue, sugar is sweet, and so are you.

But the roses are wilting, the violets are dead, the sugar bowl's empty and so is your head.

7.

I want to feel your sweet embrace;

But don't take that paper bag off your face.

8.

I love your smile, your face, and your eyes

Damn, I'm good at telling lies!

9.

My love, you take my breath away.

What have you stepped in to smell this way?

10..

My feelings for you no words can tell,

Except for maybe 'Go to hell.'

11.

What inspired this amorous rhyme?

Two parts vodka, one part lime.

WHO SAID POETRY IS BORING?!


Steinn steininum

essi frtt er svo ljf eitthva. Og ''Steinn steininum'' finnst mr algjrlega drlegt slogan.

g glest hvert skipti sem g heyri svona uppbyggilegar frttir fr Litla-Hrauni. Takmarki er j a menn komi t sem betri og bttari einstaklingar. v er nausynlegt a a fari fram uppbyggilegt starf innan mranna.

a vri gaman a f aberja ljin augum. Allavega hluta af eim.

Gott framtak guys!


mbl.is Steinn steininum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Maur er bara orinn hagmltur

HaloS Einhverfi kom heim r sumarbunum me hor ns og hsta. Var svo kominn me hitavellu morgun svo hr sit g, heima, og get ekki anna.

tti svo sannarlega a nota tkifri og gera eitthva uppbyggilegt fyrir heimili og ekki sur nta ga veri og reita illgresi. Barasta nenni essu ekki.

N er guttinn steinsofandi sfanum stofunni (thank God for that). Hann er bin a taka syrpu t palli ogkrta upp kreditlista gr og erg. Svo egar pallhsggnin eru orin fyrir listaverkaskpuninni bara a fra au til. Ef g hefi ekki stoppa etta vri g nna me kreditlista einhverrar bmyndar yfir endilangan pallinn hj mr. Nja pallinn minn!! O jja. Fer af nsta regnskr.

krit

Gelgjan spuri me jsti egar hn vaknai morgun: ''Afhverju eru allir heima''.

Vonbrigin yfir heimavinnandi mmmunni(er aannars ekki partur af hsverkunum a blogga Cool) voru ekki vegna ess a hn tlai a detta a ea neitt slkt. stan var s a n fengi hn engan verkefnalista og ar af leiandi engan vasapening.

g tk nefnilega kvrun a setja henni fyrir einhver smvegis heimilisstrf hverjum degi mean g vri vinnunni og hn fengi 200 kr dag fyrir a. Vi byrjuum mnudaginn og fyrstu tvo dagana hefur hn teki etta mjg alvarlega og gert tluvert meira en henni er sett fyrir. Er afar stolt af afrekum snum sem hn m alveg vera, 10 ra barni. En a spilar lka stra rullu a mamman hugar bnusgreislur egar afrekin eru svo str og mrg.

Hei, kannski tti g a taka upp krosssauminn minn sem er farinn a rykfalla ofan poka og setjast t og sauma slinni.

(Setjast, sauma, slinni. V nstum v lj. Fellur potttt undir menning og listir og lj)


Gaddakylfan 2007

Gaddakylfan, smsagnakeppni Mannlfs, Grand Rokk og Hins slenska glpaflags, er haldin fjra sinn r. Glpaflagi hlt keppnina fyrst samvinnu vi Grand Rokk fyrir remur rum en ri sar htti Mannlf sr t refilstigu glpasagnanna, gekk til lis vi Glpaflagi og san hefur keppnin veri kennd vi Gaddakylfuna, vgalegan verlaunagripinn sem veittur er eim sem skrifar bestu smsguna hverju sinni.

Verlaun vera veitt fyrir rjr bestu sgurnar a mati dmnefndar. Hfundur bestu sgunnar fr veglegan verlaunagrip, Gaddakylfu, sem listakonan Kogga hannar, og fluga fartlvu. Verlaunaf fyrir anna sti eru 30 sund krnur og 20 sund fyrir a rija. vera verlaunasgurnar rjr birtar bk sem mun fylgja Mannlfi lok jn. Mannlf skilur sr einnig rtt til ess a velja fleiri innsendar sgur til birtingar glpasagnakverinu.

Mig langai hrikalega essa fartlvu. Var ekki a sk minni en saganmn verur birt bkinni.g ermjg glyfir v. Langai samt alveg helvti miki fjandans fartlvuna.

g tla ekki a birta essa glpasgu hr en stain kemur hr smsagan sem g skrifai sem verkefni nmskeiinu hj orvaldi sta orsteinssyni. g tek a fram a a er engin skylda a lesa sguna. En eim sem ekki lesa hana verur hent t af bloggvinalista hj konunni. Devil Verkefni var byggt upp annig a allt var gert fugri r. .e. fyrst fann g titil smsgu (alveg t lofti) og svo skrifai g sguna. Vatni sem hvarf var upphaflegi titillinn og var me sm tilllgubeini hr blogginu til ykkar um hvaa vatn etta vri sem myndi hverfa. g fkk hugmynd fr ykkur sem raist og breyttist og endai njum titli:

feralagi hvernig sem virar

Tu ra glkollur kemur valhoppandi eftir stgnum. Regndroparnir, sem falla reglulega r hrinu honum og smjga niur hlsmli lpunni, virast ekki hafa truflandi hrif hann. Hann blstrar glalega falska tna og kinnar og nefbroddur eru rj, lkt og slin hefi leiki um andlit hans allan daginn.

Mamma stendur vi stofugluggann og horfir guttann sinn nlgast hsi. Hn ntur ess a sj hversu glaur og hyggjulaus hann er v innan skamms mun a breytast.

Amma var brkvdd morgun og mamma er viss hvernig glkollurinn hennar mun bregast vi frttunum. Allt fr v a hann fddist hefur amma bi hj eim og hann ekkir ekkert anna fjlskyldumunstur en a hafa bi mmu og mmmu heimilinu.

egar hann var ltill vann mamma miki. var gott a hafa mmu hj sr og saman brlluu au tv trlegustu hluti. au tv voru vinir. Bestu vinir.

Me mmu lri Glkollur a njta nttrunnar og sj a fallega llum verabreytingum. au fru gngutr hverjum degi, sama hvernig sem virai og Glkolli lrist a kla sig eftir eftir veri.

au fru saman leikvllinn og amma mokai gr og erg sandi ofan marglitar plastftur mean glkollur sturtai r eim jafnum aftur. au veguu salt og ttu hvort ru rlunum. Amma kenndi honum a mila mlum leikvellinum msan

htt sta ess a henda grjti til a lsa vanknun sinni og ngju.

  • - G plitk a kunna a mila mlum, sagi amma stundum.

au gengu fjruna og varplndin kring milljn trilljn sinnum fyrstu virum Glkolls og ar lri hann a bera viringu fyrir fuglalfinu og hann lri a verjast krunni um varptmann me v a veifa hfunni, rekadrumb ea ru handhgu fyrir ofan hfuu sr.

Mrg kvldin lddust au um blautu grasinu garinum, vopnu vasaljsum og ftum me mosa . Ofan fturna tndu au namaka fyrir veiiferirnar hans Sigga Snbli. Hann var vinur og veiiflagi afa mean afi lifi.

Amma var alltaf skemmtilegur flagsskapur og aldrei a flta sr eins og mamma. Hn hafi alltaf tma fyrir Glkoll. honum finndist hann vera orinn of str fyrir sgustundirnar hennar mmu og segi engum fr eim, var upphaldstminn hans kvldin egar hann var komin nttftin v var komin sgustund. Hann vissi ekkert betra en a liggja stofusfanum me hfui kjltunni mmu og hlusta sgurnar hennar. Stundur voru a vintri sem amma span jafnum og stundum voru a minningar fr sku hennar. a tti Glkolli merkilegar sgur v amma fddist snemma sustu ld og lst upp torfb. ska mmu var svo gjrlk v sem brn ttu a venjast dag.

Glkolli dreymdi stundum nttunni a hann vri staddur skuslum mmu. Hann hafi aldrei komi anga en lsingar gmlu konunnar flki og stum stu honum ljslifandi fyrir hugskotssjnum.. essum draumum var hann stundum a reka krnar heim fjs ea leika sr me ‘'gulllin'' hennar mmu. Amma kallai ll leikfng gull og honum lkai ori vel.

Amma kynnti Gu fyrir Glkolli. Glkollur tti erfitt me a tra v a Gu vri raunverulegur og amma sagi a a vri allt lagi. Hverjum og einum vri sjlfsvald sett hverju eir tryu. En hn tskri fyrir Glkolli a fyrir henni vri Gu ri mttur og tkn alls ess ga sem mannflkinu br.

-Mr ykir gott a tra v a einhver s okkur ri og fylgist me okkur og leibeini egar erfileikar steja a, sagi amma og strauk Glkolli um hri.

-Mikilvgast er a trir sjlfan ig og a ga sem r br. a mun fra r hamingju og gott lf.

Og hn kenndi honum a fara me bnir.

Glkollur viurkenndi a ekki einu sinni fyrir mmu en hverju kvldi fr hann me allar bnirnar sem amma hafi kennt honum hlfum hljum ur en hann fr a sofa.

Allt etta rifjai Glkollur upp huganum um kvldi, eftir a hafa fullvissa mmmu um a a vri allt lagi me hann. En sannleikurinn var s a hann er me skrtinn hnt maganum og honum lur eins og hjarta hans geti brosti hverri stundu. Hann rstir andlitinu ofan koddann til a mamma heyri ekki litlu kveinin sem brjtast t fyrir varirnar honum. A lokum sgur hann hfgi og hann sofnar krkomnum, draumlausum svefni.

Nstu dagar eru bi skrtnir og annasamir. Fjldinn allur af flki kemur heimskn til a votta eim sam sna. Sumir koma me blmvendi og arir eitthva a bora eins og smkkur, tertur ea pottrtti til a hita upp.

g elda n stundum tautar mamma taugaveiklu og brosir skkku brosi.

Hn er reytuleg og hefur miklar hyggjur af Glkolli. a hefur rignt stanslaust rj daga og Glkollur eyir lngum stundum vi eldhsgluggann og starir regni skella lrtt runa.

-Viltu ekki fara og heimskja einhverja af vinum num spyr mamma Glkoll um a bil klukkustundar fresti.

En hann situr bara sem fastast stlnum hennar mmu og handleikur upphaldskaffibollann hennar. Hann er ungbinn svipinn og a dregst varla or upp r honum.

Mamma er rvillt. Hn veit a drengurinn hennar er sorgmddur og saknar mmu sinnar. En frekar vildi hn a hann henti sr glfi og skrai og grti en a essi gn rkti.

En a eru miklar annir hj henni vi a undirba jararfrina og erfidrykkjuna. a er margt sem arf a huga a og skipuleggja. Sjlf er hn yfirkomin af reytu og ekki sst arf hn a takast vi eigin rvinglan og sknu.

Mitt llu annrkinu reynir hn a hla a Glkolli eftir bestu getu en drengurinn er gull sem grfin og fst ekki til a ra vi hana um a sem skiptir mli.

Hn finnur a hann er reiur.

Amma er jarsett rijudegi byrjun jl. egar Glkollur vaknar um morguninn og ltur t um gluggann er litur dagsins fullu sammi vi slina honum. Eins grr og slenskur sumardagur getur ori. Himininn er alakinn dkkum veursskjum sem gefa lofor um rhellisrigningu og aus er a brtt muni hvessa.

Glkollur stendur vi gluggann me hnd undir kinn og talar vi Gu. Orin koma hikandi og rddin er rlti brostin. Aldrei hefur hann ur tala upphtt vi Gu.

-Gu... amma mn sagi a vrir til. Amma skrkvai aldrei a mr.... en a er ekki a skrkva egar maur segir eitthva og trir v sjlfur... er a nokku? Ha..? Gu.

Gu.. ertu til?

Barnshugurinn rir svari kaft en hann veit a a kemur ekki.

- finnur svr vi llum heimsins spurningum innra me r hafi amma stundum sagt.

Glkollur starir upp ungbinn himininn um stund. Skin eru fleygifer.

Hann veltir v fyrir sr hvert dna flki himnum fari egar svona veur geysar arna uppi. Samt veit hann alveg a a er ekkert di flk himninum. Amma sagi a egar flk di vri a bara lkaminn sem vri jarsettur. Slin hldi fram a lifa og hn gti ferast eins og hana lysti rskotsstundu.

-Hva gti veri meira gaman en a geta heimstt alla stai sem mann langar til? Jafnvel alla sama deginum, sagi amma oft.

S hugsun hvarlar a Glkolli a kannski s amma bara ekkert lei a vera din. N gti hn ferast um va verld eins og hana hafi alltaf dreymt um.

Glkollur kveur essari stundu a leggja prf fyrir Gu. Ef Gu er til getur hann bara vel sanna a. a er ekki nema sjlfsagt og rttltt finnst Glkolli. Og a verur a vera erfi raut. Eitthva sem enginn getur gert... nema Gu... ef hann er til.

-Sem hann er rugglega ekki, botnar Glkollur eigin hugsanir strinn svip. Enginn mttur sem vri gur myndi taka mmu fr honum. En, a mtti reyna etta.

-Gu, segir Glkollur kveinn. Ef ert til ltur vera slskin og gott veur dag. Hn amma mn a skili.

Svo hlakkar svolti honum v eins og skin jta yfir er ekki lklegt a a veri rumuveur egar lur daginn.

Honum lur betur og egar mamma kemur inn herbergi til hans me npressu spariftin er hann tilbinn a mta deginum.

kirkjunni er skaplega margt flk og Glkollur ekkir bara nokkur andlit finnst honum. kunnugt flk kemur til hans og vill kyssa hann og knsa og honum ykir ng komi af v ga.

Mamma kreistir hndina honum egar au eru sest og hann finnur a hn er rlti skjlfhent. etta verur lagi, segir hann me hljmbl mmu og klappar mmmu sinni hughreystandi handarbaki.

a koma viprur vi munnvikin mmmu og hn strkur sr um augun. Svo kyssir hn hann ljsan kollinn.

Glkollur furar sig v hversu miki presturinn veit um mmu. Hann segir allskonar sgur af henni og sumar f flk til a hlja. Amma hafi lka alltaf veri g v. A f flk til a hlja og skemmta sr.

Glkollur fylgist me verahamnum t um marglitar rurnar kirkjunni. Rigningin beljar gluggunum og trin fyrir utan dansa trylltan dans takt vi drunurnar.

Glkollur afskaplega erfitt me a mynda sr mmu liggjandi ofan hvtu kistunni sem stendur upp vi altari. Og egar au ganga eftir kistunni t r kirkjunni endurtekur hann sfellt huganum: etta er bara lkaminn, etta er bara lkaminn.

Roki rfurog ttir ft kirkjugestanna egar t er komi og allir flta sr sem mest eir mega a blunum snum.

mean Glkollur bur eftir mmmu anddyrinu kemur gmul kona hjlastl og varpar hann. Hfu hennar tifar til og fr eins og hn hafi ekki stjrn v og vinstri hndin hennar er undarlega kreppt. En Glkolli lst vel hana. Hn hefur svo gleg augu.

-Sll vinur minn, segir hn.

-Sl, segir Glkollur kurteislega.

-Hn amma n talai miki um ig.

Glkollur segir ekki neitt en honum ykir vnt um orin.

-g heiti Sigrur fr Lk, heldur gamla konan fram.

-, segir Glkollur. Ert Sigga, skuvinkona hennar mmu?

-J einmitt. Hn hlr rlti. Vi hittumst ekki oft essi sustu r en tluum reglulega saman sma. a er ori svolti erfitt fyrir mig a ferast a noran.

Hn klappar me heilbrigu hndinni arminn hjlastlnum til a tskra ml sitt.

-a var gaman a sj ig vni minn, segir hn hllega og strkur honum um vangann.

-J, segir Glkollur og brosir feimnislega.

Svo kemur bll alveg upp a kirkjudyrunum og ungur maur stgur t.

Frakkinn hans verur rennblautur essum rfu metrum sem eru milli blsins og kirkjudyranna.

-Jja amma, segir hann hressilega, ertu tilbin? Og svo hverfa au t roki.

mean lkfylgdin sniglast fram leiis kirkjugarinn leikur Glkollur sr af v a teikna sl muna blrunni. Mamma leyfir honum a sitja framm.

-Bara etta eina skipti segir hn.

Glkollur teiknar augu og munn slina og hugsar um svolti sem amma sagi einu sinni.

-g vona a egar minn tmi kemur a Gu gefi mr a g fi a sofna svefninum langa. mean g er enn heilbrig sl og lkama.

Hann skildi ekki hva amma meinti. En hann skilur a nna.

Presturinn stendur htlegur vi opna grfina. Eins htlegur og hgt er a vera egar maur er gegnvotur. llum a vrum hefur vindinn lgt og heldur dregi r rigningunni.

Glkollur les hlji a sem stendur legsteininum hans afa.

stkr eiginmaur og fair Gumundur rnason. Hvl frii.

Glkollur var skrur hfui afa. legsteininum hafi veri skili eftir plss fyrir nafn mmu. Vi ltum grafa a steininn fljtlega hafi mamma sagt.

egar kistan sgur niur jrina passar Glkollur a horfa ekki ofan opi. Hann einbeitir sr a aua blettinum legsteininum og reynir a mynda sr nafni hennar mmu ar. Frileif smundsdttir.

Og nkvmlega ar sem Glkollur heldur a Effi muni standa, birtist slargeisli.

Geislinn stkkar og breikkar ar til allur legsteinninn er baaur slskini. Glkollur ltur til himins og feginsstraumur fer um hann allan.

n ess a hann finni a streyma trin niur rjar kinnarnar og mamma grpur utan um hann.

-etta lagast hvslar hn bllega eyra hans.

-a er allt lagi mamma, hvslar hann mti. Amma er feralagi.


Katrn Snhlm listakona - g er bin a taka kvrun

g var svo heppin a vinna vintrasagnasamkeppnina blogginu hennar, Katrnar bloggvinkonu v a launum f g endurprentun a eigin vali mynd eftir hana.

a tk mig tluveran tma a kvea mig og g lt tvr vinkonur mnar velja 2 myndir hverja og svo settumst vi Bretinn yfir etta grkvldi og sttumst Kona rau.

g hlakka svakalega til a velja ramma hana og hengja upp vegg hj mr. Er meira a segja bin a kvea stainn.


Vantar sm hjlp - engin verlaun boi nnur en ngjan

Svona ur en g klikka ''aftengjast'' fyrir svefninn dettur mr hug a i kru bloggvinir, sem og arir bloggarar gtu aeins astoa mig.

Anna kvld, .e. mnudagskvld, arf g a ljka vi smsgu og skila til orvaldar sta.
Smsagan heitir Vatni sem hvarf.

Mig vantar hugmyndir um a hvernig vatn getur horfi. Ekki liggur ljst fyrir hvort um stuvatn er a ra, vatn vaski ea krana, vatn hundadalli, vatn bai, poll...
Allt er opi.
stan getur veri yfirnttruleg, nttruleg, af manna vldum, dra vldum....
Hva sem er.

Hugmyndirnar vera a vera stuttar og laggar v g arf svo a stela eim fr ykkur.
Dmi: pollur sem gufar upp sl.
Eitthva svona einfalt.

Og koma svo.....


Kennsla punktur is

Vegna yfiryrmandi hrifningar nmskeiinu sem g tala um blogginu hr undan (rtt fyrir a g gruni n suma (nefni engin nfn) um a hafa meiri huga fyrirlesaranum en efninu) vil g benda www.kennsla.is og kennsla@kennsla.is.

orvaldur og konan hans (j stelpur, konan hans) Helena Jnsdttir reka saman kennsla.is sem er framleislu- og frslumist.

thorvaldur

Endilega kki vefinn hj eim. helena


Skapandi skrif

Skellti mr nmskei. Fyrsta kvldi af fjrum var kvld. Fyrirlesari er orvaldur orsteinsson sem m.a. skrifai Blfinnsbkurnar.

orvaldur orsteinsson. a er ekki

eins og tliti skemmi eitthva fyrir

aumingja manninum

thorvaldur

Ofsalega er gaman a gera eitthva ruvsi og brjta upp hversdagsleikann. etta kvld kvld lofar meira en gu og a er ekki rtt a kalla orvald fyrirlesara. etta er meira eins og samtalsgrppa sem hann leiir.

auglsingunni um nmskeii sagi m.a.: Ertu a feta n fyrstu skref skrifum? Skrifaru fyrir skffuna?Langar ig a kynnast sagnamanninum r?

Tilgangurinn hj honum me essu nmskeii er a losa flk vi hrsluna vi a skrifa. Hrsluna vi a a hafi ekkert hugavert a segja. Svo tskri hann yfirskrift nmskeisins: Skapandi skrif.

Hann vill meina a maur s ekki a skapa neitt egar maur skrifar. Heldur skapi skrifin. .e.a.s. a egar flk les t.d. skldsgu, opnast heimur fyrir lesandanum. Heimur sem hann skapar sjlfur huganum. Are you with me so far. Tu manns geta lesi smu bkina en enginn upplifir hana eins, v allir skapa sinn eigin heim kringum persnurnar, staarlsingar og svo framvegis.

Hann segir v a a a skrifa su ekki hfileikar heldur eiginleikar. Hfileikar su eitthva sem aeins fir hafa og allir geti skrifa. Aftur mti hafi bara ekki allir huga a skrifa.

Vi gerum verkefni kvld og a kom manni svo skemmtilega vart hva runnu upp r manni hugmyndirnar og ekki sur hvernig r uru til.

Vi fengum heimaverkefni og g hlakka til a takast vi a anna kvld. Og get ekki bei eftir a mta aftur nir Inskla mivikudagskvld.

Gaman a vera svona spenntur yfir einhverju.


Lti eins og etta s skrifa fyrir mintti fstudagskvldi

a var gott a vakna morgun og uppgtva a a vri fstudagur en ekki mnudagur. g held a flk hafi n svona almennt teki sr hlfan daginn a muna a a vri helgi framundan. T.d. gleymdist algjrlega a versla inn fyrir okkar venjulega fstudagsmorgunkaffi vinnunni, a var svo mikill mnudagur flki eftir fri gr.

gr sagi S einhverfi fyrsta skipti fimm ora setningu all on his own: M g f gulan s.

Hann er lka farin a bija mmmu sna um a syngja fyrsta skipti vinni. En eitt af v fyrsta sem bi brnin mn lru a segja var: mamma ekki syngja.

g neita a tra v a a hafi eitthva me snghfileika mna a gera. essi kona hr var lka vanmetin.


Tttu-limran hans orsteins

g ver nttrulega a deila essu tmamtaverki hans orsteins me ykkur. etta er svo mikil snilld og allt of fir hafa s etta. Hann samdi limruna eftir a hafa lesi bloggi hj mr: Hvernig g fkk r hgra brjsti.

Me tannafr tttum fnum
toppi flegnum, segir snum
a Vidd' hafi vst etta gert.
Bi g n bnum mnum
a Bretinn hl'a brjstum num
og huggi ar holdi bert.


Nsta sa

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2023
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband