Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Dgurml

mlga Nbinn minn

Me mr br samblismaur minn og barnsfair. etta er sem sagt einn og sami karlmaurinn.

Maurinn er ekki af slensku bergi brotinn og g get svo svari a a g get ekki mlt me svona tungumla-blnduum sambum. Sem sktur kannski skkku vi v vi hfum bi saman tp tttguogfemm r.

essi gaur nam land austfjrum fyrir sirka 30 rum er hann k sportblnum snum t r Norrnu og hlt til hfustaarins.

Hann tengdist inn undirheima slenskrar tnlistar og gerist svo frgur a eiga ,,Athyglisverasta lagi Landslagskeppninni Htel slandi ri sautjnhundruogsrkl. a kvld var g ekki aeins stdd Htel slandi heldur hafi g samykkt a gera vinkonu greia og ,,mma bakrdd sviinu. Vi vorum v bi a flkjast baksvis etta kvld n ess a rekast ea veita hvort ru athygli einhvern htt. Enn liu v fimm r anga til vi hittumst og rugluum saman reitum. eim tma afrekai hann a ba til eitt stykki sveinbarn og er g afskaplega akklt fyrir a hafa ekki veri til staar til a trufla ann prsess v drengurinn s er sannkallaur gullmoli.

Vinna vi tnlist, innan um tnlistarflk og sinna p-ar vinnu nr eingngu ldurhsum borgarinnar, innan um sama markhp samt misdrukknum slendingum. Ekki beinlnis vnleg lei til a lra slensku. a get g fullyrt. slendingur glasi mun ekki lta tkifri til a fa enskukunnttuna fram hj sr fara; Ril, j ar from ngland? And j lif hr? Vodd d j d? j ar in mjsik? H d j lk sland?

v fr a svo a v herrans ri 1993 Gauki og Stng hittust ung slensk kona, me ekki svo frambrilega enskukunnttu og svolti eldri Breti, talandi slensku. Kenning mn er s a ef annahvort okkar hefi veri betur a sr tungumli hins hefum vi aldrei n saman.

Og hr erum vi. Rmlega mialdra me uppkomin brn ,,eigin hsni 110 Reykjavk og tungumlaerfileikar eru enn stareynd.

Samtal rtt fyrir svefninn vikunni sem lei:

Hann (veifandi spjaldtlvunni): Er ng batter on tlvunni?

g: j

Hann: (gerir sig lklegan til a fara me tlvuna hleslu)

g (ekkert minna/meira undrandi en alla ara daga lfs mns): hvert ertu a fara me ipadinn, g tla a lesa honum?

Hann: sagiru ekki a a vri ng batter?

g: j einmitt.

Hann: g tla a setja etta hleslu

g: g skil ekki, af hverju spyru mig hvort a s ng batter og egar g segi j tlaru a hlaa hann?

Vi strum hvort anna nokkrar sekndur ar til rann upp fyrir mr ljs.

g: Fjandinn hafi a, g veit stundum ekki hvort ert a tala slensku ea ensku. g hlt meintir ng, ekki no

Hann (sauslegur): sagi g ekki ,,is there no batterie on the computer ?

g: nei a geriru svo sannarlega ekki

g hi barttu, mismarkvissa, hvern dag vi bjagaa slensku og mann sem er frekar hugalaus um a bta vi sig kunnttu v svii. Hann er kominn gilegan sta; hann skilur allt, flks skilur allt (nstum v) sem hann segir og a er ng? Finnst honum.

Krakkarnir gera gltlegt grn a pabba snum og g tek fullan tt (kannski minna gltlegan htt).

Look at my s er setning sem vakti stjrnlega lukku fyrir fjldamrgum rum, einhverju sinni egar karlinn var a fura sig hversu snilegar arnar voru framhandleggjunum hans. Krakkarnir hafa aldrei gleymt essu og etta er orinn fjlskyldufrasi egar Bretinn kemur me venju slmar setningar. lta au hvort anna og segja: Look at my s

En einhvern undarlegan htt snst etta ekki bara um tungumlatvist. ankagangur hans virist oft vera ruvsi og flknari en allra annarra og er Alias spilamennska essu heimili eitt a forvitnilegasta sem hgt er a vera vitni a.

Bretinn a reyna a n t r samherja snum orinu Mnta = egar sur egg

Heilsugsla = egar ert krypplingur.

Og hann botnar ekkert v af hverju flk tengir ekki eggsuu vi mntu ea kryppling vi heilsugslu.

er a, sem tekur llu ru fram og er sfelld uppspretta ktnu, atrii (ekki hgt a kalla a anna) sem tti sr sta afangadag fyrir tveimur rum; vinkona okkar rak inn nefi me jlaglaning og vi settumst niur og spjlluum saman. Bretinn var upptekinn eldhsinu (essi elska) og hlustai okkur me ru eyranu. Eftir skamma stund snir vinkona mn sr fararsni og eins og vill vera frist samtali fram forstofu. Eftir framhaldandi spjall ar smstund kyssumst vi og fmust og skum hvor annarri gleilegra jla. Hn fer svo dyragttina og kallar tt a eldhsinu: GLEILEG JL NICK!

Nick kemur stormandi fram me sleif annarri hendi og me hina hndina bak vi eyra eins og ttrtt gamalmenni og segir spurnartn: GLEILEG...?

etta er spart nota gegn honum egar hann ykir sna venju miki skilningsleysi.

Hva hreint og fagurt ml varar, ver g a viurkenna a ll fjlskyldan er smitu og enginn talar skammlausa slensku. Samrur okkar milli og krakkanna fara yfirleitt fram einhvers konar samkrulli af slensku, ensku og slensk-ensku/ensk-slensku. Og egar samtl eru rifju upp og kemur til: hann sagi/hn sagi man enginn hvort var tlu slenska, enska ea hvorutveggja.

En hva sem m segja um kunnttu ea vankunnttu mannsins mns slensku og pirringskstin sem g get teki yfir v, kann g afskaplega illa a meta glsur utanakomandi vegna ess. g hef einkartt (samt brnunum hans) skotum og sktingi. a er bara annig. Enda veit enginn eins vel og g hversu fjandi gfaur, vlesinn og vel upplstur hann er um allt og ekkert. Og egar g kem me spurningar sem opinbera ffri mna mlefnum sem ttu a vera mr vel ljs ltur hann mr aldrei la eins og eirri ljsku sem g get veri. Hann svarar mr vallt af viringu, n ess a dma vankunnttu mna neinn htt.

Hann hefur mldan hmor fyrir sjlfum sr sem og tlendingaflnislendinga.Til marks um a skri hann fyrirtki sitt Newcomer/Nbi

Hann snir lka trlega olinmi vi eilfum slensku-afinnslum mnum. Fyrir stuttu san tk g hann teppi og sagi a etta gengi ekki lengur. Honum fri aftur og varla kmi heil setning t r honum sem ekki vri eitthva athugavert vi.

Hann setti upp mtstilega hvolpasvipinn, hugsai sig um andartak og sagi svo: g er bara a vera gamalt.

Sum str eru bara vinnandi.


Sjlfsvorkunn og Veruleikafirring

turkeyg er fitubmmer. g veit a a er ekki tsku a vera fitubmmer en mr hefur aldrei gengi vel a tolla tskunni. g reyni samt. N er tsku a vera sttur eigin skinni og akkltur fyrir a sem maur hefur. Og er a af hinu ga. g er ansi gfusm manneskja og margt sem mr ber a vera akklt fyrir. Og g er a. g man samt ekki alltaf hversu gott g hef a og hversu heppin g er.

Stundumrfa g inn binn Sjlfsvorkunn sem er stasettur einhvers staar heilanum mr og villist ar. En g kem mr lka reglulega fyrir Veruleikafirringu sem er alveg gtis staur a vera og er sunnar og slrkari en Sjlfsvorkunn. tel g mr tr um a enginn sji a g s vel yfir kjryngd og a s sund sinnum meira viri a liffffa ognjdda lfsins lystisemda mat og drykk heldur en a halda sr formi. Mr ykir nefnilega ftt skemmtilegra en a bora gan mat og drekka vn gra vina hpi.egar g er stdd Veruleikafirringu tri g v lka a andliti sem ghorfi gleraugnalaus speglinum s eins og a sem allir me 100% sjn sji.

Sannleikurinn er s a sama tma og g er endanlega akklt fyrir a f aeldast og a vi fulla heilsu, ykir mr adrulluerfitt. Mr ykir erfitt a horfa allt ytra tlit mitt ferast suur bginn. g bgt me a stta mig vi kalknahlsinn og Sankti Bernhards kinnarnar. Hgmagirni mn rur ekki vi einteyming og g er ekki stolt af v. Hins vegar veit g a mrgum lur eins, bi konum og krlum. En karlar vira nalmennt ekki svoleiis hugsanir og konur eiga ekki a tala ennan htt. r eiga a vera akkltar.

g er lfsreynd kona og veit fullvela enginn getur gert neitt mnum hversdagslegu og merkilegu vandamlum nema g sjlf (og kannski ltalknirinn). En g virist ekki einu sinni hafa stafestu og sjlfsaga til a auka vatnsdrykkju. Gutlandi hlj berst r smanum mnum hlftma fresti eftir a g hl niur appi, til a minna mig a skella mig eins og einu vatnsglasi. Hlji virist hins vegar frekar kveikja ljs vagblrunni en orstastvum.

g mun v sennilega bara halda fram smu braut og g hef veri fr v a g man eftir mr; g prfa ntt, og auvitavallt betra, matari sirka 3ja mnaa fresti eirri tr a n-er-hi-eina-rtta-fundi sem mun gera mig mja, hina eins og ungabarni og a sjlfsgu fra mr hina einu snnu hamingu. v eins og allir vitaer hn vallt rtt handan vi horni, bara egar g er bin a....


Brjst, sjndepur, klm, rauvn og pkuhr

Nokkrar bendingar til ungra kvenna


ratugalangt starsamband mitt vi Bjrgvin Halldrsson

starsambandi mnu vi Bjgga ger tarleg skil hr


Opi brf til borgarstjra

Opi brf til borgarstjra

og vibrg hans hr:


S Einhverfi plitskum hugleiingum

Pistill um eitt atrii af fjldamrgum sem arf endalaust a berjast fyrir....


Litli Rasistinn kominn og farinn

Pistill um Litla Rasistann


Get ekki bei eftir a losna vi son minn

Pistill um fnar taugar og verk eyrum


Eru karlmenn vanvitar og konur greindarskertar?

Pistill um frnleikann samskiptum kynjanna


lfaldinn og mflugan

Pistill um fyrstu tannlknafer ess Einhverfa


Nsta sa

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.1.): 1
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Fr upphafi: 1633481

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband