Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Amma og afi ea arir nnir astandendur

g linka hrna frslu hj Huld S. Ringsted, athafnakonu me meiru og mur stlku sem glmir m.a. vi Asperger heilkenni.

Bloggi hennar Huldar

Skemmtileg og frandi lesning. Og lka stjrnlega pirrandi. A.m.k.dmin um athugasemdir sem foreldrar asperger barna hafa fengi.Get off your high horse, why don't you.......

rf minning til allra sem eiga einhverjum mannlegum samskiptum einhverjum tmapunkti dagsins. Agt skal hf nrveru slar, eins og vi vitum ll.


Matar- og undirfatatrend ess Einhverfa

gegnum rin hafa skoti upp kollinum, msar srarfir hj Hinum Einhverfa. Ea srviska eins og amma kallai a. ert agalega srvitur, sagi amma ansi oft vi mig, svo drengnum kippir klrlega kyni.

Alls konar rtta ea i grpur ann Einhverfa og stendur yfir mislangan tma. Margt af v tengist mat. Hann borar kannski nstum ekkert nema skyr langan langan tma og sskpurinn er fylltur af skyri hverri innkaupaferinni ftur annarri. a bregst aldrei a daginn sem mega-innkaup eru ger eirri dillunni sem gangi er a skipti, kveur hann a etta s ori gott. og vi sitjum uppi me fullan sskp/skffu/skp af skyri/hrsgrjnum/eplum/bnunum ea hva a n er a skipti.

Fyrir mrgum mnuum beit hann a sig a hann vri ekki klddur og kominn rl fyrr en hann vri kominn stuttbuxur utanyfir boxer-nrbuxurnar. a stuttbuxnai stendur enn yfir og sr ekki fyrir endann v. g held hann eigi ori 8 ea 9 stuttbuxur til skiptanna.

Englandsfrinni n um pskana keypti Bretinn ein 10 pr af boxer drenginn. r eru me vi rengri sklmum en r sem hann fyrir, og mega raun ekki vera neitt minni en r eru, til a fitta utan um hin dsamlega ykku lri sem drengurinn hefur.

En r eru rosalega flottar, me hermannamunstri og allavega. Og a kom ljs gr a eim Einhverfa finnst etta klrlega of flottar buxur til a fela undir stuttbuxunum, svo hann tr sr hermannaboxerbuxurnar utan yfir gmlu ykku vu boxerbuxurnar snar.

Ian, etta eru nrbuxur, sagi g. Fannst mnderingin ekki benda til ess a honum gti tt hn neitt srstaklega gileg.

Hann mtmlti vi hstfum. Stuttbuxur skyldu etta vera.

Og ekki tla g a eya orku ea geheilsu a leirtta a. Mr gti ekki veri meira sama a boxer breytist stuttbuxur og stuttbuxur boxer ef v er a skipta. mean hann heimtar ekki a vera hermannaboxerbuxunum utan yfir sbuxum, er etta gu lagi.

Anna trend hj strksa nna eru ftboltasokkar. Hir og ykkir alvru ftboltasokkar. Og eir eru sko togair upp mi lri ef mgulegt er. En hann hefur ann leia vana a dunda sr vi a finna lykkju sokkunum og rekja upp. Stundum finn g sfa ea stl, heilan hnykil af bandi og rekst svo svo drenginn rlti einhvers staar hsinu, hlfum sokkum.

Ftboltasokkar eru frnlega drir. Reyndar ykja mr sokkar yfirhfu frnlega drir. etta er orin munaarvara.

g s ofsjnum yfir a kaupa sokkapar 2000 kall, sem g veit a verur fljtlega raki upp endurntanlegt garn.

v hkkai g rddina um nokkur desibil egar g st hann a verki me kngablan r hndunum gr.

Iiiiiiaaaaan MTT EKKI GERA ETTA. EF HTTIR EKKI A REKJA UPP SOKKANA NA TEK G LL SOKKAPRIN N OG HENDI EIM RUSLATUNNUNA ARGH....

Hann rttibla rinn ttina til mn og sagi hneykslaur: MAMMA, RLEG!

Barni mitt er fari a rfa kjaft vi mig og mr finnst a islegt.


Hva er lkt me lunni og tramplni?

hugum okkar flestra er lan vorboinn ljfi. ''eir segja a lan hafi sst fyrir austan...'' Frttir eins og essar a bara eitt: vori er nsta leiti.

Og vi tkum eftir v egar vi heyrum lunni fyrsta skipti rinu. Dirrind og allt a.

S Einhverfi krir sig kollttan um essi ml a vori og sumari skipti fa meira mli en hann.

Undanfarna mnui hef g ru hverju hrokki upp me andflum eldsnemma morgnana vi skur og angistarveineins og: ''Neeeeeeiiiiiii Ekki snjr'' ea ''neeeeeeeeeeeiii ekki frooooooost''. verstu kstunum er grti fgrum trum og strksi er huggandi.

Stundum hefur duga: IAN A ER EKKI SNJR TI A ER RIGNING. Svo krossa g mig bak og fyrir og irast lyganna. En a er skrra en a maur tapi bi heyrn, geheilsu og svefni.

grmorgun ddi drengurinn skyndilega t gar og stappai eins og ur maur afmrkuum blettum grasinu. g st vi gluggann, hristi hfui og velti fyrir mr hva hefi hlaupi rassgati honum nna.

S svo a blettirnir sem hann hoppai ofan voru ljsari en nnur svi tninu og skyldi a hann hlt a hann vri a misyrma frostbitnu grasi. Reyndar var nnur v a var milt og hltt veri. Aeins grasi a koma grmyglulegt undan vetrinum.

egar hann hafi skeytt skapi snu saklausum grriog sneri aftur inn, sagi g vi hann a ef veri hldist svona gott, skyldum vi f pabba til a setja upp tramplni um helgina.

ljmai drengurinn eins og slin sjlf og a rann upp fyrir mr ljs; Tramplni er lan hans Ians. Og dirrindi hans eru gormar sem syngja: skvk-skvk-skvk


Finnst etta afar skemmtilegt aflestrar rli smvegis kvenrembu...

Vissir a:

- a tekur matinn 7 sekndur a fara fr munni og ofan maga.

- Hr af hfi manns getur haldi rem klum

- Lengdin lim mannsins er jfn lengd umalsins, margfaldari me remur.

- Lrbeini er hart sem steinsteypa.

- Hjrtu kvenna sl hraar en hjrtu karla.

- hverjum fti hfum vi sundir baktera.

- Konur blikka augunum tvfalt oftar en karlmenn.

- Vi notum 300 vva, bara til a halda jafnvgi mean vi stndum.

- Konur eru n bnar a lesa allan listann

- Karlar eru enn a skoa sr umalinn!.


Pjk

Jess minn hva g er gl a einni strstu tveislu rsins s loki. Ekki a a neinn bindi mig niur stl, troi trekt niur koki mr og helli ofan mig brddu skkulai, ea mauki kjti og kartflurnar og og nri mig gegnum , ea neitt slkt. Nei nei, allt er etta gert me fsum og frjlsum vilja af moi!

Svo er a etta me rktina. Um lei og rtnan er brotin upp er str htta a g hreinlega ''falli r'' rktinni aftur. a er spurning um hvaan S Einhverfi fkk einhverfu genin.

Taskan fyrir rktina er redd skvedd frammi forstofu (svo g gleymi henni n rugglega ekki fyrramli), v rktina skal g fara hdeginu morgun. g er hrddust um a rtan mti ekki fyrramli a pikka ann Einhverfa upp, v g gleymdi a hringja blstjrann og lta hann vita a strksi tti a mta gslu morgun.

fjarveru Bretans hef g ''leyft'' eim einhverfa a sofa pabba rmi en g hef eflaust noti ess enn betur en hann. a er svo gott a sofna me ara hnd bstnum handleggnum honum. g hafi af essar nokkrar hyggjur. .e. hvernig g kmi strknum aftur sitt rm ur en Bretinn kmi heim, en g hefi ekki urft a hafa r.

g var bin a segja honum a rijudagskvldi yri hann a sna aftur sitt rm, v pabbi kmi heim um kvldi, og hann kva upp sitt einsdmi a leggjast til svefns snu herbergi kvld.

Anna kvld vera feginin stt Leifsst og miki verur n gott a f a knsa Englandsfarana.


Where can I find this shop?

Gelgjan og fair hennar Bretinn munu hverfa af landi brott fyrramli. a sem tti a vera stutt heimskn Gelgjunnar til Litla rasistans og annarra ttingja Bretlandi, vatt rlti upp sig. Endar sem sagt me a feginin fara bi og vera yfir pskana.

Bretinn er a horfa meistaradeildina sparkboltanum.

Hva etta a vera lengi skjnum sagi g

At least 45 minutes, svarai Bretinn.

g hlt a hafa gefi fr mr andvarp v hann benti mr a g myndi losna vi hann eftir rfar klukkustundir heila viku.

J einmitt sagi g. Og g mun rugglega urfa a flytja tmabundi a heiman egar kemur til baka.

benti Bretinn mr a hann hefi nstum urft fallahjlp egar g kom til baka fr Berln um daginn, svo miki hefi r heimilisins raskast vi heimkomu mna.

Svona lur sjmannskonum sagi g. a umturnast ll rtna hvert skipti sem sjmennirnir koma heim. Konur og karlar eru ekki skpu til a ba saman, btti g vi.

Bretinn hl. Where did you get this pearl of wisdom from?

Alfari fr mr komi, sagi g stolt. Enda er g viss um a a vri miki meira rii fjarb en samb.

What b, sagi Bretinn sinni blnduu mllsku. Where can I find this shop?

Hann tekur mig sjaldnast alvarlega essi maur.


egar hnuegg verur dsemdin ein

g lauk nlega vi a lesa bk sem heitir: Hr leynist drengur ( frummlinu: There's a Boy in Here).

Undirtitill: Saga um einhverfan dreng sem braust t r skel sinni.

Skrifu af mginum: Judy Barron, mir einhverfs drengs og Sean Barron sem er reyndar essi einhverfi drengur.

etta er saga fjlskyldu semvar heltekinnvegna ftlunar eldra barns af tveimur.

Fyrir mig, mur einhverfs barns, er a hrilegt ogheillandi senna lesa essa sgu.

Hrilegt vegna tilhugsunarinnar um hvernig hlutirnir hefu geta ori essu heimili ef S Einhverfi hefi haft vott af eirri rhyggju sem Sean var haldinn, og heillandi vegna ess a hvert sinn sem Judy dregur upp mynd af einhverri afSeans strundarlegu hegun, koma tskringar fr Sean nsta kafla, vafhverju hann hegaisr ennan tiltekna htt.

g tla a taka hr rstutt dmi:

Frsgn Judy fr v a Sean var um hlfs rs:

''......egar g lagi hann glfi tk hann til vi a reyta ri r glfteppinu. Hann var heillaur af essari iju og stari stugt hendurnar sr. Hann var eins og dleiddur. g kallai hann, reyndi a f hann til a lita upp, seilast eftir hendi minni ea einhverju leikfangi. Hann kkti mesta lagi ttina til mn ur en athyglin beindist aftur a teppinu.....''

Sean hefur greinilega haldi essari iju fram tluveran tma og er hn ein af hans fyrstu minningum:

''g man a egar g l glfinu og pillai glfteppi. etta er ein fyrsta minningin mn. Hlutir sem ekki voru slttir komu illa vi mig - g var a pilla jfnur burt. einu teppiu voru jfnur; me v a tta r fannst mr a teppi yri allt eins, jafnvel tt a liti ekki annig t. g var a hamast v til a tryggja a allt teppi yri eins. a var a vera umbreytanlegt.

etta oralag stakk mig: ''Hlutir sem ekki voru slttir komu illa vi mig'', og ''g var a pilla jfnur burt''.

essi rf, essi viranlega lngun... hvernig stku hlutir geta hreinlega pt ll skilningarvit einhverfrar persnu.

Mrg svona atrii bkinni fengu mig til a finnast g laist aeins meiriinnsn hinn einhverfa heim, en g hef ur haft. Og auvita fann g minn einhverfa dreng mrgum stum bkinni. v a einhverfir su jafn lkir og eir eru margir, m alltaf finna samlkingu. Srstaklega rhyggjunni.

Sem dmi m nefna a Sean hafi smu skmm snj og S Einhverfi hefur.

En lf Barron-fjlskyldunnar var svo sannarlega ekki dans rsum. Heimili var undirlagt af ofsafenginni og tskranlegri hegun drengsins og mirin lagi hendur drenginn hva eftir anna af einskrri rvntingu og vanmtti. a g skilji og geti sett mig essi spor, fann g a etta kom veg fyrir a g finndi til samkenndar me essari konu. Ea kannski samar?

Sean er fddur 1961 og essum tma voru uppi kenningar um ''sskpsmur'', .e. a mur einhverfra barna ttu sk ''standi'' barnanna skum ess hversu kaldlyndar r vru. Ekki hefur veri auvelt a lifa vi etta og endanum vera farin a tra v sjlf.

En unglingsaldri virist Sean byrja a tta sig umhverfinu, lra af v og stendur a lokum uppi sem tvrur sigurvegari. Framfarirnar voru trlegar. m aldrei gleyma v a einhverfur einstaklingur lknast aldrei af einhverfu. En einstaka flki tekst a brjtast t r skelinni og lra a hega sr takt vi jflagi.

essu heimili vera lka framfarir. Og a r su ekki jafn trlegarog hj Sean, eru r mnum huga allt eins gleilegar og strkostlegar.

͠dag fkk g a upplifa a fyrsta skipti a S Einhverfi kom me hlut sem hann bj til sklanum og sndi okkur hann. Engin svipbrigi. Ekki or. Hann bara kom me harsona hnueggi sitt, sem hann hafimla brnum og hvtum lit og sndi okkur a.

Aldrei hefur neinu eggi veri teki me jafn mikilum fgnui og adun. Aldreiur hefur hjarta mitt teki gleikippvi a handleika kalt, harsoi hnuegg.

a eru litlu hlutirnir sem skipta mli, ekki satt?


Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2023
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband