Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Vsindi og fri

N kynsl, uppfull af kvenfyrirlitningu, a alast upp

Mr var sagt fr vitali um daginn vi karlmann sem mrgr hefur starfa me unglingum unglingavinnunni ea mta starfi.

g hef ekkiallar stareyndir hreinu,t.d. hvaa blai vitali birtist ea nafn mannsins ar sem a fylgdi ekki sgunni, en miki br mr a heyra um etta;

essi maur sagi a aldrei nokkurn tma hefi hann ur starfi snu ori var vi eins mikla kvenfyrirlitningu eins og nna fr essum ungu drengjum sem starfa undir hans stjrn.

Hann sagi klmkjaftinn drengjunum vera ofboslegan og viringarleysi vi stlkurnar sem eir vinna me vera algjrt. eir neita a spa v a s kvenmannsverk. Hann hefur margoft ori vitni af yfirlsingum drengja um frnleikann v hversu hum stum kvenflk s fari a gegna og svona mtti lengi telja.

Aspurur hva hann teldi vera orskin fyrir essu nefndi hann klmvinguna.

g er bin a vera lengi a melta essa frsgn. Er enn a reyna. Hef veri a velta fyrir mr hvernig geti stai v a drengir sem alast upp vi a a mamma og pabbi vinni bi ti og eigi sr ''career'' hafi essa sn kvenflk. Auvita veit g a enn er a afar algengt a ll hsverk og a sem vikemur heimilinu falla konuna, jafnvel hn vinni jafnlangan ea jafnvel lengri vinnudag en maurinn. En a hltur samt a vera undanhaldi. Ea hva?

En sennilega skiptir etta me heimilishaldbara engu mli. Sennilega er etta hrrtt hj manninum. essi mynd sem krkkum er gefin dag a kynlf, klm, bert kvenflk, sludansmeyjar, einkadans, tlvuleikir ar sem naugun er mission, munnglur er agangseyrir inn part.....

g hef hr blogginu mnu birtgreinar r bk sem heitir Kynlf og er skrifu 1937. etta hef g gert bi grni og alvrutil a sna fram hversu fornaldarleg hugsunin var essum tma varandi konur og kynlf. En svei mr ef s sn er ekki betri en a sem vi erum a upplifa dag.

Eins og raunveruleikanum eru fjllyndir karlmenn klmmyndum ''folar'' en konurnar ''easy'' og ''glyrur'' sem ''lta alla ra sr'' (afsaki orbragi).

a sem arfhr er uppeldi uppeldi uppeldi uppeldi uppeldi. Feur urfa a tala vi drengina sna og ekki bara um a muna a nota smokkinn svo eir geri ekki einhverja stelpu ltta.

Pabbar: i veri a ra vistrkana ykkar um kynlf. A kynlf snist ekki um a ra.A nei ir nei.A munnglur su lka kynlf.Aklmmyndir su ekki raunveruleikinn.A bak vi hvern sludansara, bak vi hverja stlku klmmynd, hverja vndiskonu s sorgarsaga. A ekki s elilegt a kaupa sr kynlf......

Hjlp!g er kjaftstopp.


Fstureying ea ekki fstureying

Reiin er farin a krauma undir niri hj mr yfir essari umru um fstureyingar kjlfar snars egar ljs kemur a fstri er ekki heilbrigt.

etta komment hr sem g setti inn vi frslu hj Jenn bloggvinkonu segir kannski eitthva um mna sn mli.

En a sem g vil segja hr er a a er gott og blessa a tala um hversu slmt a er ef allir sem eru ruvsi hreinlega deyi t og umburarlyndi okkar me eim.

a er gott og blessa agagnrna ea hafa sam me vali foreldra sem standa frammi fyrir slkri kvaranatku.

a er gott og blessa a vera mti fstureyingum.

a sem er ekki gott og blessa er a kerfi, rki, sveitarflgin og arir hir herra stjrn essa lands gefa okkur ekki marga valkosti. A fa fatla barn inn etta jflag er vsun strggl, barttu, grt og gnstran tanna, rttlti og endalaust str. Maur arf a vla t hjlp og stuning. Jafnvel stuning sem barni rtt samkvmt lgum. Hversu sjkt er a? Eins og a s ekki ng a takast vi sorgina yfir a barni itt veri aldrei sjlfstur einstaklingur sem taki eigin kvaranir um lf sitt. Manns eina von er a kannski s hgt a vista barni stofnun egar a er ori fullori og a geti lrt a hugsa um daglegar arfir snar sjlft me gra manna hjlp. Og hvenr er maur tilbin a sleppa hendinni af essum einstakling sem er meiri httu en arir a vera fyrir kynferislegri misnotkun. Hverjum getur maur treyst?

Og kerfi fr mann til a la eins og aumingja sem er upp n og miskunn annarra kominn og vilji lta vorkenna sr. Hverjum langar a sitja inn skrifstofu hj einhverju stofnanabatteri og grenja yfir v hva krakkaskmmin s erfi og hva allt s drt.

Hr arf a vera einhver vakning hj hinum opinbera. Einhver skilningur. Einhver framfr. Annars munu fatlair einstaklingar hverfa r jflaginu okkar v n efa mun tknin endanum gera okkur frt a greina ll fstur og gallana ef einhverjir eru.

Er Hitler ekki bara a fagna sigri ar sem hann er staddur, hvar sem a n er.


g elska

Er ekki alveg a meika a a s venjulegur rijudagur morgun. Get veri akklt fyrir a aukavinnan mn rijudagskvldum s.l. 8 r er liin t, svo ef g hugsa etta svakalega jkvtt er vinnudeginum loki hj mr morgun kl. fimm sta minttis.

M samt segja a n egar pskunum er loki er g tilbin a taka mti vorinu.

g elska:hearts

sheets

 • a sofa t
 • a vera ti arigningu
 • egar brnin mn hlja
 • a sofna me vindinn gnauandi fyrir utan gluggann
 • a sj trin laufgast
 • egar fer a dimma haustin og tmabrt a kveikja kertum aftur eftir sumari
 • A fara beint r sturtu upp rm me brakandi hreinum rmftum
 • a eiga stund fyrir sjlfa mig
 • a eiga brntil a elska og knsa og skamma
 • a egar brnin mn eru komin rmi kvldin
 • niktntyggj
 • egar maurinn minn brtur saman uppsafnaan vott og gengur fr honum
 • manninn minn (most of the time Devilsrstaklega egar hann gengur fr vottinum)
 • a sitja pallinum slardegime rauvnsglas, sg (etta sumari verur a tyggji) og bk
 • a hafa ga samvisku
 • A bora (sm stoppari eirri deildinni essa dagana) candle
 • A hlja me vinkonu yfir kaffibolla
 • a eiga ga a (a er sko ekki sjlfgefi)

friends


Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.12.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 12
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 12
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2023
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband