Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Suspek

g var rugglega ekki s eina sem hlt a hn vri a fara ltt og lurmannslegt verk arna frstlnum Kpavoginum. Mtti ykkum joggingbuxum, Nike skm, hlrabol og gollu yfir takk fyrir. Enda tlar maur sr svo sem ekkert a flagga neinu svona extra ea auka innan um fullt af kunnugu flki.

Mamma tli i svo a sna einhvers staar, spuri Gelgjan egar g var a fara t r dyrunum. J auvita sagi g. Og tt a koma og horfa mmmu na. Og g tla a segja llum a srt dttir mn.

g s a hn vonai a g vri a grnast.

Annars held g a g hafi ekki nefnt a hvernig essi frstl hpur var til.

Katrnu megabeib langai til a komast freestyleen aer ekkert boi nema tmar 2-3 x viku og trlegt nokk.. allt saman kvldmatartma. Katrnu fannst a ekki bolegt a lta sig hverfa t af heimilinu etta oft og essum tma (enda me tv ltilbrn ogeiginmann = 3 brn).

Svo hn talai vi lkamsrktarst og fkk vilyri fyrir v a ef hn gti safna saman ngu strum hpi yri settur upp srtmi, einu sinni viku EFTIR kvldmatartma fyrir ennan hp. Og Katrn megabeib sendi tlvupst fullt af konum (ar meal mig) og hvatti til tttku. gkva a sl til og dr nokkrar vinkonur me etta og arar hafa gert a sama.

r var semsagt essi snilldarhpur sem mtti Kpavoginn kvld og tk v.

Kennarinn okkar er ung stelpa (ea kannski kona) og g s henni hva henni fannst etta sniugt. a var glott henni sem kom mr til a brosa. Hn rugglega ekki vn a sj svona margar 35+ saman komnar freestyle.

Hlftmi fr teygjur og upphitun og eim hlftma var vel vari.

Eigum vi a ra eitthva stirleikann? sagi Ellisif Bakarafr.

a vantar eitthva upp a mr finnist g tignarleg, sagi Laufey Samstarfskona.

Mr tti etta reyndar allt fara fram r bjrtustu vonum en g tti mn mment. Sitjandi glfinu me tglennta ftur a teygja bkinn yfir lrin. g fann fyrir einhverri fyrirstu.

Eitthva var a sem stoppai mig v a n a leggjast alveg yfir ftlegginn. Eitthva var arna fyrir milli su og lris. Tk mig sm stund a tta mig v a etta var mr. Suspek. a vera alveg til nir keppir egar maur fettir sig svona og brettir. Ekki alveg a sama og a standa fyrir framan spegil 1o cm hum hlum, ahaldsbuxum og me inndreginn maga.

Nei nei.. bara g jogginbuxum sem uru aeins of stuttar urrkaranum, sokkaleistunum (lngu komin r Nike sknum) og engir 10 cm skhlar til a gera mig hoj og slank. Bara g og speglar t um allt og upp um allt.

Og g var bara stt. g var a gera eitthva ntt. Fr rlti t fyrir kassann. Djfull var a g tilfinning.


Vikuplani sunnudagskvldi

Magakveisa ess Einhverfa tlar a vera ansi rlt. g er orin verulega hyggjufull. En viti menn.. hyggjurnar snast ekki um drenginn heldur vinnuna mna. Mr er ekki alveg sjlfrtt. En mr til varnar tri v a etta s aeins einhver rlt baktera sem lti undan endanum, enda er standi mun betra n en lok vinnuvikunnar.

S Einhverfi og g settum upp vikuplani saman tlvuskjnum fyrr kvld og dagskr morgundagsins var: ''kannski skli'' og ''kannski Vesturhl''.

Hann var mjg hrifin af essu ori; ''kannski'' og heimtai a hafa a me rijudeginum lka. Hann fkk leyfi til ess en g vona a a veri ekkert vafaml me sklafer ann daginn.

egar plani fyrir vikuna var svo tilbi byrjai hann a lesa a yfir eins og hann gerir margoft hverri viku. Alltaf a fullvissa sig um a ekkert hafi breyst. egar kom a fstudeginum: mamma fer flugvlina og tlanda'', stoppai hann og mtmlti. En svo kva hann a redda mlunum bara sjlfur og btti vi tveimur orum.

Allt horfi Mr. Bean laugardaginn er slegi inn af honum, sem og sundfer sunnudaginn. fimmtudag tlar hann a senda foreldrana verslunarfer og hann tlar a ba einn heima (heldur hann sko).

MnudagurrijudagurMivikudagurFimmtudagur
29.sep30.sep1.okt2.okt
Ian fer kannski Kannski sklannRtaRta
sklannskliskli
Kannski VesturhlVesturhl
kannski Vesturhlrta - heimrta - heim
VesturhlIan tlar blinn
me mmmu aMamma B Ba
keyra nnu MaePabbi B Ba
dans.Sngvaborg 1
Ian fer mesvo heimSngvaborg 2
mmmu blinnSngvaborg 3
a keyra nnuSngvaborg 4
Mae dans
svo heim

FstudagurLaugardagurSunnudagur
3.okt4.okt5.okt
RtaHeima a leikaIan heima
skliThe Amazinga leika
VesturhlAdventures of
rta - heimMr. Bean
The Exciting
Escapades oftlar sundin
Mamma ferMr. Bean
flugvlinaThe Terrble Tales
til tlandaof MR. BEAN
svo heimThe Merry Mishpes
The Perilus Of
Mr. Bean
Unseen Bean

Klukkan er rmlega ellefu sunnudagskvldi og allt er hljtt. Gelgjan er sofnu og S Einhverfi tti a vera a en liggur upp rmi og talar vi sluflaga sinn Mr Bean.

Unglingurinn unir ngur upp herberginu snu, akkltur og feginn a vera laus vi flsina sem g dr r rauri og blginni stru t an.

Viddi Vitleysingur og Elvra fitubolla liggja saman grna antiksfanum hennar mmu. Hva eru nokkur hunda- og kattarhr milli vina. Arir ferftlingar eru r sjnmli augnablikinu.

Bretinn er eldhsinu a tba handa okkur srtt. Vanillus, banani, rjmi og sykru, fersk jararber. Jamm. Og a sjlfsgu verur bori fram me essu tebolli af enskum si.

Anna kvld mun g svo vera stdd sal Kpavoginum, me htt 20 rum kellum og hrista af mr srttinn. Eggjandi, dulmgnu og sex fyrsta free-style danstmanum.


Hlegi me Magga mrgs

Bretinn og g brugumst vi sama tma, sama htt dag. a var ekkert strmerkilegt gangi. Ekkert sem hrddi okkur ea geri okkur hverft vi. Aeins hltur ltils drengs.

Stundum uppgtvum vi breytingu ea framfr hj eim Einhverfa gum tma eftir a hn sr rauninni sta. Stundum hefur hann snt kvena breytingu hegun vikur, jafnvel mnui, ur en vi tkum eftir breytingunni. Vegna ess a hn gerist hgt.

dag sat S Einhverfi vi tlvuna me heyrnartl hfinu og horfi Magga mrgs netinu. Maggi mrgs ni til strksins mjg snemma hans vi. Sennilega eignaist hann fyrstu VHS spluna me leir-mrgsinni egar hann var rmlega eins rs. Og 9 r hefur hann horft ttina me svipbrigalaust andlit a mestu a eitt og eitt bros hafi lst fram varirnar ru hverju, sem sndi a hann naut horfsins.

dag var anna upp teningnum. Hltur hans fangai athygli okkar Bretans sama andartakinu.Og vi stum upp fr eldhsborinu ar sem vi stum og vorum a spjalla. Ggumst fram holi til a sj hva orsakai essa miklu ktnu. Maggi mrgs blasti vi okkur tlvuskjnum og djfulgangurinn leirklumpnum var stan fyrir essum nja hltri. Svo elilegur og vitrnn og vieigandi. S Einhverfi leit okkur og bjart augnari sagi: Er etta ekki fyndi? Ltur Maggi ekki kjnalega!

Hltur er auvita ekkert ntt fyrirbrigi fr eim Einhverfa. En eitthva srstakt vakti athygli okkar dag. Nr hljmur... n glei. Erfitt a segja. Kannski fann lfsglei hans og kmnigfa einfaldlega leiina t. Og lngunin til a deila Magga mrgs me okkur hinum.


Takk i

Miki akka g ykkur vel fyrir afmlis- og heillaskirnar. Bi hr blogginu, fsbkinni, tlvupstinum og in real life.

a er svo gott og gaman a finna a flk hugsi til manns.

g var vakin upp me afmlissng, kortum og gjfum morgun og a var ekki leiinlegt.

Svo tkst einum manni (nefnum engin nfn en hann er ekki breskur) a mga mig morgun svona aldurslega s. Hann s a sr og reyndi a klra bakkann en eins og i viti egar karlmenn fara a panikk stand, gera eir illt verra. W00t

g skundai t af vinnustanum mnum um kl. tv dag og a sst varla mig fyrir blmvendinum sem g fkk fr vinnunni. Honum fylgdi einnig gjafabrf fyrir tvo veitingastainn VOX svo g og Bretinn munum gera okkur glaan dag ar fljtlega. Takk fyrir a G.M.S. Kissing(og ris a sjlfsgu).

Mitt yndislega samstarfsflk laumai lka a mr afmlisgjf en hn var formi Evra og er a ekki ntt fyrir Berlnar ferina sem stendur fyrir dyrum lok nstu viku. g akka fyrir a, en ekki sur Bretinn. etta mun skila mr heim fr ttttlndum me lgri visa reikning en ella. Heart

tgefandinn minn og fr ritstjri sendu mr yndislegan blmvnd og kvldinu tla g a eya me mnum nnustu vi t og drykkju.

Mun vntanlega skila mr bi syfju og ltttimbru vinnu morgun. Og ver g komin fimmtugsaldurinn.


tmaraon, bakstur og magakveisa

g stimplai mig ekki inn vinnu morgun ar sem s Einhverfi var me magakveisu. Reyndar get g unni hr heima. a hjlpar upp sakirnar.

dag er sasti dagurinn sem g er rjtu-og-eitthva og DV hringdi mig eftir hdegi. eir eru alltaf svo stir a segja fr afmlum flks. egar g var a vinna smauglsingadeild blasins var etta annig a eir sendu llum brf sem ttu strafmli og skilaboin voru au a ef flk vildi EKKI lta segja fr afmlisdeginum tti a a hringja blai og lta vita. A rum kosti yri nafn, fingardagur o..h. birt.

Mr fannst etta alltaf flokkast undir frekju hsta stigi og finnst enn. En samt er eitthva fyndi vi etta. g veit ekki hvert fyrirkomulagi er dag. Hvort eir kunni sig betur og hringi alla ea hva.

En a hringdi sem sagt mig hress og indll maur og ba um leyfi. g ba hann vinsamlega a gera ara tilraun eftir 10 r. Hann tk v vel og sagist myndi skilja eftir mia borinu snu ef hann skyldi vera httur. a tti mr fyrirtaks hugmynd og vi kvddumst me virktum.

Seinnipartinn dag fr g hr-dekur ar sem hrgreisludaman lsti yfir hrifningu v hva gru hrin mn rynnu skemmtilega saman vi strpurnar, svona platinum ljs. Minn nttrulegi hralitur er sem sagt orinn silfurgrr. Ekki amalegt a. Brum get g bara htt essu strpuveseni.

g er enn me magaverk eftir a hafa tapa mr 5 klukkustunda ti hj nnu systur gr, ar sem hennar yngsti gaurtti afmli.

kvldgtti g ess a vera bin a gffa mig kjklingasalati ur en Bretinn kom heim. g vissi nebblega hva til st. N stendur hann eldhsinu og brlan af beikoni og eggjum leggur um hsi.

S Einhverfi geri okkur klrlega ljst a magakveisan vri undanhaldi egar hann heimtai kjkling og hrsgrjn matinn upp r urru. Svo vonandi get g hent honum sklablinn fyrramli.

g tla a druslast t gngu-/skokktr og telja mr tr um a a leki af mr allar 5876 kalorurnar sem g setti ofan mig gr.

mnum vinnusta er brottrekstrarsk a koma ekki me kku afmlisdaginn sinn og v mun g seinna kvld urfa a standa svnafitusteikingarbrlunni og hrra eins og eina skkulaikku.


Flag undir fgru...

g erekki neinu bloggstui essa dagana.Sennilega er stan s a hugurinn er vi bkina. Sem er n lokasprettinum. rfar breytingar, kvrunartaka um kpu og svo fer hn prentun. Sennilega lokvikunnar.

mean bloggletin varir og g svona frj hugsun, ski g bara gamalt efni og ar sem g arf a hugsa minn gang erupplagt a rifja upp essa rsgu:

Flag undir fgru...

Hann vissi a hann yri a segja skili vinkonu sna. v fyrr v betra. Reyndar hefi hann tt a vera lngu bin a v. a voru svo mrg r fr v a hann vissi hvernig hn var innrtt. Undirfrul. Lt honum la svo vel. Fullngi honum. En undir hvtu og slttu yfirborinu leyndist banvn blanda. Hn vildi honum ekkert gott og hafi aldrei vilja. Takmark hennar fr eirra fyrstu kynnum var a gera hann veiklundaan. Han sr og eim tilfinningum sem hn vakti.

Hann hafi barist gegn essum tilfinningum svo lengi. Logi a sjlfum sr. Allt til ess a urfa ekki a taka kvrun. Hann vildi hana r lfi snu. En samt hlt hann hana dauahaldi. rtt fyrir a hann vissi a a vri aeins spurning um tma hvenr hn drpi hann. Hn var n egar byrju a myra hann sinn hglta, hlja og undirfrla htt.

kvrunin var skyndileg og kom honum vart. En skyndikvaranir eru oft r sem auveldast er a standa vi. Hann reif hana og fleygi henni jrina. a var heift hreyfingum hans. Tilfinning sem hann vissi ekki a hann tti til. a var nautna traka henni og rsta ofan svai. Hann rsti henni svo fast ofan drulluna a hn hvarf sjnum hans. Loginn var slokknaur. A eilfu. a var ungu fargi af honum ltt. Tilfinningin var lsanleg.

Hann gekk a nstu ruslagmi og losai sig vi a sem eftir var. Hgt og rlega tk hann hverja og eina sgarettu sem eftir var pakkanum og braut tvennt ur en gmurinn gleypti r. essu var loki.

Orkujfurinn litli

g hef misboi eim Einhverfa hvern dag vikunnar.

Einhvern veginn hafa hlutirnir xlast annig a g hef urft a breyta vikuplaninu einhvern htt, hvern dag. Og ar sem vikuplani er a fyrsta sem hann athugar egar hann kemur heim me sklablnum hefur hann ekki tt gleilegar heimkomur.

Handskrifaar breytingar plagginu sem hangir sskpnum, falla grttan jarveg og glai guttinn breytist sorgmddan, rvilltan og reian strk. a er lti sem g get gert nema a halda utan um hann og fullvissa hann um a allt veri lagi.

Hann langar rlti til a kyrkja mig en ltur sr ngja a dangla mig. Ekki fast, eins og hann tti til hr ur fyrr. En ng til ess a g ver a setja brnirnar og lta eins og g s rei. Sem g er ekki. Og a skiptir hann mli, sem betur fer.

gr sat g me hendur skauti og bj til fjarlg huganum. g var a gera a til a orka tgrti andliti og bnarrminn rddinni; ''ekki stroka t ekki stroka t'', en ar vsai hann til ess a g hafi krota yfir ''rta-heim'' fstudagsplaninu. Fra Brussubna tlar a skja hann Vesturhl v mamman arf a komast part, sjii til.

Eftir a hann raist ngu miki til a htta a skla og fara a sinna einhverju ru ( g heyri tauti honum ofan af lofti: ''bara heim bara heim'') fann g allt einu a mr lei eins og undinni tusku og hreinlega sveif mig svefnhfgi. ll orka var uppurin.

g rddi etta vi nnu systir grkvldi. Hn kannast mjg vel vi essa tilfinningu a af aeins rum orskum s.

Og vi vorum sammla um a, a hr ur fyrr, egar hver dagur litaist a slkum uppkomum, .e. r voru regla frekar en undantekning brlti maur einhvern veginn gegnum etta. aukaorku og hnefanum. n ess rauninni a vera mevitaur um a. etta var bara svona og ekkert vi v a gera.

N seinni t, egar essar uppkomur eru sjaldgfari og lur langt milli eirra, er eins og g hafi minni orku. g hef meiri olinmi, en minni orku. Og akkrat nna, mean g skrifa etta, skil g afhverju a er. a er vegna ess a pjakkurinn er orinn svo duglegur a tj sig. Og nota mismunandi blbrigi. Og horfa augun mr. Og bija me orum og augnari. . a er erfitt a hunsa slkt.

And maybe I'm just too old for this shit.....


egar yfirmaurinn hefur ekkert a gera vinnunni

Yfirmaur minn,yndislegt barn,er a dunda sr vinnunni dag. Dunderiinnihlt m.a. a senda ennan jker manna milli.

Assgoti gur essi en v miur, elisins vegna, anlegur yfir stkra ylhra:

A male patient is lying in bed in the hospital, wearing an oxygen mask over his mouth and nose, still heavily sedated from a difficult four hour, surgical procedure. A young student nurse appears to give him a partial sponge bath.

„Nurse", he mumbles, from behind the mask "Are my testicles black"

Embarrassed, the young nurse replies, "I don’t know sir, I’m only here to wash your upper body and feet."

He struggles to ask again, "Nurse, are my testicles black"

Concerned that he may elevate his vitals from worry about his testicles, she overcomes her embarrassment and sheepishly pulls back the covers. She raises his gown, holds his penis in one hand and his testicles in the other, lifting and moving them around.

Then, she takes a close look and says, "There’s nothing wrong with them, sir."

The man pulls off his oxygen mask, smiles at her and says very slowly,

"Thank you very much. That was wonderful, but listen very, very closely

Are - my - t e s t - r e s u l t s - b a c k "


Pling vikunnar

nstum v hverju kvldi, egar g leggst til svefns, stend g mig a v a muna skyndilega eftir smtalinu sem g tlai a hringja ann daginn, en aldrei var hringt ea dyrnar sem g tlai a banka en geri ekki.

Flk sem mr ykir undurvnt um sem g tlai a heyra til a akka fyrir sast, segja hversu vel g skemmti mr afmlinu ea hva spalli yfir rauvnsglasinu ea kaffibollanum hefi veri yndislegt og krkomi. Ea bara til a segja: hva gerir dag?

Undurfljtt verur essi dagur sem smtlinu var ekki lyft, a viku. Vikan a mnuum...

Kannist i vi etta?

mnu starfi hangir smtki eyranu mr allan daginn. g viurkenni a oft tum, egar heim er komi, bi a fa alla, skamma og knsa eftir v sem vi , og henda bli, er a sasta sem mig langar a gera er a bera smtki upp a eyranu. Fyrir utan a a Bretinn arf stundum rlitla athygli. Hann er svo sem ekki krfuharur en einhvern tma verum vi a hafa til a tala saman n ess a a s yfir litla hausa og ltil blakandi eyru.

i tminn bara flgur fram og g vildi svo gjarnan vera mun nnara sambandi vi allt etta flk sem g elska og fort me einn ea annan htt.

Vinnum vi ekki of miki krakkar? ha? Er ekki mun algengara a vi lifum til a vinna sta ess a vinna til a lifa?

Alveg eins og g gera of miki af v a lifa til a ta sta ess a ta til a lifa.

g arf a komast nmskei forgangsrun. Er a til?


g er hmorslaus essa dagana er mr sagt

S Einhverfi er orinn sjlflrur laptoppinn minn. Tekur excel skjali sem g set dagatali hans upp og umbreytir v eins og honum hentar.

Samkvmt planinu eins og a ltur t nna, verur pizza matinn nk laugardag og hann tlar a horfa Sngvaborg fr 1-4 og Pippi Langstrmpe. Og sunnudagtlar hann a fbi nammi og skkulaikku.

Einhvers staar uppgtvai hann lka tonlist.is og finnur sr lg ar til a hlusta .

g yri ekki undrandi hann tilkynnti nstu viku a hann vri binn a finna sr b og vrikominn me leyfi fyrir fingarakstri.

---

Gelgjan fr dag (sunnudag) a heimskja Haflia frnda sinn (sonur nnu systur) og undi hag snum einkar vel.

g hringdi um kl. 20 hana og spuri hvort hn vri tilbin a koma heim.

Nei, svarai hn. g tla a vera hr nstu tvo tmana.

hkkai g rddina og fr forramanns-grinn. ANNA MAE EKKI GLTA. A ER SKLI MORGUN..

Mamma! Rddin var skyggilega rleg og yfirvegu. g var a djka.

N sagi g. Er g gjrsamlega hmorslaus essa dagana?

a er rtt hj r mir, sagi Gelgjan.

Og mirin er ekki bara hmorslaus heldur gjrsamlega byrgarlaus. egar g fr a skja barni, dvaldist mrsvo lengi eldhsinu hj systur minni vi kjaftavaal, a djki var ori a stareynd.

N drepur pabbi inn mig, sagi g vi dttirina kl rmlega tu og rak hana sk og t um dyrnar.

Stundum fr hn snu framgengt, alveg vart.


Nsta sa

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2023
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband