Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

g tek ofan fyrir rithfundum

Ef g tti hatt, tki g hann ofan fyrir rithfundum!!

Fjrar klukkustundir dag vi skriftir og g er mta reytt og eftir 13 klukkustunda vinnutrn skrifstofujobbinu mnu. Gjrsamlega r mr allur vindur, kraftur og rek.

Mr skilst a Arnaldur sitji vi 8 klukkutma dag. Er a hgt, spyr g? Arnaldur! Ha?

dag tla g a sitja heilalaus sundlaug og heitum pottum Hverageri ea Borgarnesi. Stara t lofti og hugsa um ekki neitt. Sellurnar mnar urfa hvld. a er ljst a g sest ekki aftur sklabekk gamals aldri.

p.s.

rir dagar heimkomu ess Einhverfa og vika heimkomu Unglingsins. Kvi fyrir og hlakka til senn.


Vsindalegar kannanir og prf sem vi gerum eiginmnnum okkar

Ekki held g a g ekki konu sem ekki hefur framkvmt ''vsindalegar'' kannanir eiginmanni/samblismanni snum. Kannski mtti frekar segja ''vsindalegar'' kannanir vibrgum vissum astum.

Ekkert er n undantekninga en getum vi ekki ll veri sammla um a a flestir karlmenn eru blessunarlega lausir vi a lta reiu heimilinu fara taugarnar sr. M nefna ft sem liggja v og dreif, bkur og bl og anna dtar. hreint leirtau og ryk hornum. mrgum tilfellum m segja a eir hreinlega sji ekki drasl.

En vi, kvenpeningurinn, eigum afskaplega erfitt me a stta okkur vi ennan eiginleika fari eiginmanna/samblismanna okkar. Og v leggjum vi fyrir rautir og prf. Vi segjum eim a sjlfsgu ekki fr v fyrr en eftir . Mrgum dgum seinna. hfum vi haft allan ann tma til a byggja upp innri pirring sem fer stigvaxandi me hverjum klukkutmanum sem lur og endar me hum hvelli. Og eir standa greyin, me tmt og starandi augnar, mean kasti gengur yfir og a er aus svipnum hversu ravilltir og lost eir eru.

Prf sem essi beinast a sjlfsgu a llum fjlskyldumelimum ef brnin eru orin stlpu, en egar upp er stai er a karlmaurinn sem ber hitann og ungan af, svo til alltaf neikvri, tkomu slkra prfa.

Njasta prfi af essum toga sem g lagi (mevita) fyrir fjlskyldumelimi var klsettrllu-prfi. a fr a fara taugarnar mr a enginn, ENGINN, nema g skipti um klsettrllu smasamlegan htt. a er a segja, fjarlgi tma rllu af klsettrllu-standinum, setti nja og henti eirri tmu rusli.

Arir fjlskyldumelimir klruu rlluna, tku hana vissulega af standinum (vel gert you all) og settiu jafnvel nja . En tmu rllunni var vallt stillt upp heiurssta. Hn ratai aldrei rusli.

v kva g einn daginn a G tlai ekki a fleygja helvtis rllunum, heldur gera essa hvsindalegu tilraun;Hversu margar tmar rllur yrftu a safnast fyrir hillunni bak vi klsetti, til ess a einhver kmi auga r og hugsai; neeei heyru, etta ekki heima arna heldur ruslinu.

arf g a taka a fram a a gerist ekki!?

Sj tmar rllur trndu stoltar baherberginu mnu og hlgu a mr, og fkk g ng. Kallai a sjlfsgu Bretann og kynnti fyrir honum niurstur essarar knnunar.

Hann hl. Og g lka reyndar. En r eru ekki alltaf jafn fyndnar essar niurstur.

Arar tilraunir sem g hef gert er a taka bara til mnu nttbori (hann tk aldrei eftir v), vo bara ann vott sem ratar hreina-taus-krfuna (hann tk aldrei eftir v), stilla gluggapsti upp borstofuborinu v hann segist tla a fara gegnum hann (pappirsrusli var ar 10 daga), henda ekki afgngum r sskpnum sem hann segist tla a bora (eir enda a koma skrandi mti manni einn daginn)......

Einni tilraun heyri g af um daginn, en hn fl sr a ryksuga var skilin eftir gangveginum. Eiginmaurinn urfti bkstaflega a klofa yfir hana, bi til a komast inn svefnherbergi og eins inn baherbergi. Ryksugan s st sama punktinum heila viku. Og g arf ekki a segja ykkur a a var ekki eiginmaurinn sem fjarlgi hana endanum.

nnur tilraun sama heimili: wc papprinn klraist klsettinu efri hinni og hsmirin kva a n skyldi hn ekki vera s sem handlangai klsettpappr fr neri h efri. nokkra daga var hn vr vi alls konar hjlparggn; bmullarhnora, eldhsrllu sem einhvern veginn slddist inn baherbergi, blauturrkur.... en enginn fjlskyldunni geri sr fer niur til a skja etta sem vi getum ekki veri n; klsettpappr.

a fyndna er (og jki er kostna okkar kvenflksins) a ef tilraunin fer ruvsi en vi bumst vi, .e. er karlmaurinn bregst vi reitinu og fjarlgir/skir/rfur/hendir, verum vi svolti svekktar. Bnar a pirrast inn okkur marga daga og okkur vantar trs og svkur karlpungurinn okkur me v a gera a sem vi vildum a hann geri...

ff. Life is hard.

Segi mr sgu krakkar.........Smile


Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2023
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband