Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Polli = Pólverji ?

 

Eitt eru ryskingar á milli tveggja drengja á unglingsaldri ţar sem hormónaflćđi er á fullu blasti, sem kannski endar međ smá blóđnösum og sćrđu stolti. Annađ er hrein og bein líkamsárás tveggja drengja á jafnaldra sinn, sem svo endar á slysadeild eđa spítala.

Ég er furđu lostin yfir ţessu viđtali viđ skólastjórann sem vill sem minnst úr málinu gera og finnst ţađ blásiđ upp af fjölmiđlum. Hvađ ţýđir ţađ? Blásiđ upp..? Stađreyndirnar liggja fyrir og ţćr eru ekki fallegar.

Ég er viss um (eđa vona allavega) ađ ţjálfarar í bardaga- og sjálfsvarnaríţróttum hvers konar leggja ríka og mikla áherslu á drengskap og ţađ ađ nota ekki kunnáttuna utan ćfinga og keppna. Nema ađ sjálfsögđu í sjálfsvörn.

Ađ mínu mati er ţetta mál hiđ alvarlegasta af fleiri en einni ástćđu. Og ég er afar ósátt viđ ţá vörn (eđa kannski afneitun) sem skólastjórinn virđist vera í. Hún minnist ekki orđi á ađ tekiđ verđi á atvikinu og ţađ rćtt til ađ koma í veg fyrir endurtekningu. Hver eru eiginlega skilabođin til annarra nemenda í skólanum ef tekiđ er á ţessu af slíkri léttúđ?

Og nú spyr sá sem ekki veit: getur veriđ ađ Polli sé nýyrđi og sé notađ sem uppnefni og í niđrandi tón um   Pólverja?

 

 


mbl.is Blóđug slagsmál skóladrengja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 1637580

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Des. 2021
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband