Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

Cargo til Kna

tmabili httum vi a telja niur tannburstun kvldin fyrir ann Einhverfa. Mr tti etta raun ta undir rhyggjuna hans ar sem ekki var sns a sleppa me a segja: Bursta eftir 10 mntur og segja svo nst: bursta eftir 5 mntur.

Nei, a var a telja rtt niur og svo gleymdum vi okkur auvita inn milli ogtalning fyrir 10 mntur gat teki allt a 40 mntur.

g nennti essu alls ekki lengur og kva a strkurinn vri orinn alltof str til a vi stum svona hringavitleysu.

Vi tk hrilegasta tmabil sem vi hfum tt fara-a-sofa rtnunni.Grtur, htanir og handalgml var nstum v daglegt brau. essu fylgdi skelfilegur vanlan og samviskubit yfir v a langa til, allavega anna hvert kvld, a pakka barninu snu ofan feratsku, merkja hana ''to whom it may concern'' og senda til Xiamen Kna.

a var ekki fyrr en nlega sem g ttai mig essari tengingu, .e. a httatminn var svona erfiur eftir a vi httum a telja niur. En byrjai g lka a telja aftur. Af fullum krafti og af mikilli glei og stru. Tel bara eins og g eigi lfi a leysa. Og standi hefur skna til muna.

S Einhverfi reynir a vsu oft a teygja lopann.

Ian, fjrar mntur

Nei mamma, bara sex mntur

Og strknum, sem mr finnst alltaf vera litla barni, er a fast unglingur og tffari.

grkvldi kva vi alveg njan tn

Jja Ian, bursta eftir tu mntur

Mamma, gleymdu v....


Mamma veurgyja

g er mtt til vinnu. Afskaplega syfju enda hefur slarhringurinn hj fjlskyldunni fari svolti annan endann frinu.

Jlin voru ljf fami fjlskyldunnar. Engin jlabo. Bara vi nttftunum, horfandi imbann ea me bk hnd... og konfektkassann lrunum ( fleiri en einni merkingu).

Gir gngutrar me Vidda Vitleysing slgu t-samviskubiti, sem reyndar var me minna mti essi jlin.

S Einhverfi reynir sfellt a semja vi foreldrana um veurfari Reykjavk. 2. jlum stalst hann t pall me vatnsknnu til a bra frosti. Hann gerir auvita illt verra og mirin er lfshttu glerhlum pallinum egar hn stelst t blskr til a smka sig.

Rigning morgun mamma, sagi hann.

Nei Ian, veistu g held ekki, sagi g. a verur rugglega snjr og kalt.

frkai barni t. Ori ''snjr'' kveikir einhverjum hemjutkkum hj honum.

Eftir langar og strangar samningavirur sttumst vi a ann 3. jlum yri ''kalt, sk og sl''.

a gekk nokkurn veginn eftir. En morgun byrjai a snja algjrlega miskunnarlaust. g hringdi Vesturhl til a athuga hvernig aumingja litli snjflni drengurinn minn hefi a.

a er skemmst fr v a segja a hann lagist undir feld morgun til hugunar. Sundfer var ngu freistandi til a hann var hreyfanlegur. g s hann fyrir mr heita pottinum, glandi formlingar eigin tungumli upp til himins.

Kannski eru r formlingar tlaar mr. Allavega virist hann ekki efast um a eitt andartak a mir hans s hin eina sanna veurgyja.


Hinn sanni jlaandi...

S Einhverfi er kampakturessa dagana. a er bi a vera yndislegt a ''setja upp jlin'' me honum sustu vikur. g veit ekki hvort ljmar meira,jlatri, sem stendur n egar fullum skra stofunni, ea augun eim Einhverfa.

Hann vaknar nttunni til a gffa sig litlum gotters-bitum sem jlasveinarnir skilja eftir sknum hans en er alveg laus vi hyggjur eins og til dmis a velta v fyrir sr hvernig jlasveinninn komist inn til hans. Sem er eins gott, v gluggarnir herberginu hanshafa veri harlokair undanfari rokinu og kuldanum.

Og talandi um veri.. g myndi n frekar kjsa logn og a sj hvtum flyksum kyngja niur bjarmanum fr jlaljsunum sem loga svo fallega vi nstum hvert hs. En v miur er htt vi a eitthva af ljmanum augum drengsins myndi slokkna vi slka sjn. Og g myndi sennilega elska hann aeins minna... NEI NEI NEI EKKI SNJR EKKI FROST (Argh Ian, helduru a g ri v?).

En frosti bggar hann ekki nna. Ekki mean a er ekki sjanlegt jrinni. Frosti vindinum btur ekki hann og veldur honum ekki hugarangri. J, hann er skrtin skrfa hann sonur minn. Skrtin og skemmtileg skrfa.

g hef merkt kyrfilega inn vikuplani hans a skgjfum s loki ann tuttugastaogfimmta. En samt sem ur g von v a vakna upp um mija ntt afarantt jladags vi dreng sem ltur sr heyra af vandltingu yfir svikulum jlasveinum (ea mur) egar hann mun vakna upp vi tman sk.

En a er seinna-tma-vandaml. Nna hlakka g til a upplifa jlin gegnum brnin mn.

Gelgjan hefur panta stu pakkastjra afangadagskvldog g veit henni mun farast starfi vel r hendi. Eins og allt anna sem hn gerir. Hn hefur allt sitt lf haft ann heiur a setja engilinn topp trsins en vk af fsum og frjlsum vilja fyrir litla brur etta ri.

Ian Engill  topp 2009

g er bin a skemmta mr vel yfir essari mynd. a er engu lkara en Gelgjan haldi 10 klum yngri brur snum lofti. En a rtta er a S Einhverfi stendur upp stl og ''stra'' systir styur vi hann.

Undir trinu er heill hellingur af jlapkkum sem S Einhverfi hjlpai mr vi a pakka inn og skrifa til-og-fr kortin. Eitt slkt kort skrifai hann n eftirlits. Til Ian fr Ian stendur v. Og annig myndi hann helst vilja hafa au ll.


Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2023
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband