Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Mamma ra sig barasta

a er kominn tmi bloggfrslu en ef g tla a n settu marki varandi bkatgfu fyrir nstu jl (frnlegt a vera a tala um ''jl-eitthva''... jlin eru n liin) m g ekki vera a eya krftunum persnuleg skrif blogginu. v miur getur maur vst ekki gert allt sem mann langar.

v m vel vera a essi frsla veri s fyrsta og sasta langan tma.

Ferming Haflia frnda er a bakiog gifting ''litlu'' frnku minnar og flotta mannsefnisins hennar er um nstu helgi.

A baki er lka vikulng dvl hj Berlnar-Brynju, Berln a sjlfsgu. g fr tvennum tilgangi: aheimskja Brynjuna mna og a sanna a fyrir mr eitt skipti fyrir ll a g GTI skrifa bk. Skldsgu. v ef ekki er hgt agera a, fjarri daglegu amstri hversdagsins, brjluum brnum o.sfrv., fallegri b spennandi borg....

Mr gekk hreint gtlega a skrifa og tti svo ljfar stundirme Brynju kvldin og yfir helgina, ar sem leyndardmar lfsins og a sem er handan ess voru rddir, metnir og krufnir til mergjar. Stra rauvn, hvtvn og mlt magn af sparkling water. Markair, kaffihs, skgar og fleiri stair voru rddir.

Kyrrin skginum var rofin......

I skogi

metanlegurbnus essari fer var hvld og friur. Sjaldan ea aldrei hefur slin fengijafn mikla nringu og hvld eins og essum 7 dgum.

Og aldrei essu vant tk a mig ekki viku a alagast fjlskyldulfinu aftur og enginn fr mnar vikvmu taugar, eins og hefur vilja vera egar g hef sni heim aftur eftir stutt fr.

S Einhverfi tji sig lti um fjarveru mna en egar seig seinni hlutann fer minni, s hann tvisvar sinnum stu til a nefna etta vi pabba sinn: mamma koma heim.

J, mamma kemur heim fimmtudaginn, svarai Bretinn.

''J'' sagi S Einhverfi . ngur a f stafestingu a kerlingin myndi n rtt fyrir allt skila sr aftur.

Hann stefnir hrabyri gelgjuna drengurinn og njasti upphaldsfrasinn er: mamma rlegur.

g er a vinna v a koma honum skilning um a a er pabbi sem arf a vera rlegur en mamma bara rleg.

Vi ttum snrp oraskipti blnum leiinni heim dag. Hann tndi rum af snum heittelskuu Spiderman-hnskum Vesturhl og var skureiur, sr og fll yfir v a g skyldi ekki geta galdra hanskann fram r minni eigin ermi egar g kom a skja hann.

Ian tndir hanskanum. Ekki g. arft a lra a passa upp dti itt.

Ori ''tndir'' geri hann alveg kolvitlausan og hann byrjai a skra mig.

a l g ekki brnunum mnum, einhverfum ea ekki svo g skrai hann mti.

kom reifanleg gn nokkrar sekndur, svo sagi hannhneykslari rddu r bakstinu:

Mamma rlegur.


egar meira a segja eim Einhverfa blskrar...

g vildi svo gjarnan pra heimili mitt me fjldanum llum af grnum pottaplntum; t.d. drekatrjm (nstum drepandi planta) ea burknum (fjandanum vikvmari). Og g hef reynt. Margoft gegnum rin. En ef a er til eitthva andstri merkingu vi ''grna fingur'' endilega leyfi mr a heyra. v g hef a.

Ein planta hefur lifa allt a 2 r hj mr nna og a er lti drekatr hvtum potti. g er afar stolt af essum grnu blum. veit g a er eingngu stasetning plntunnar sem hefur bjarga henni fr smu rlgum og fyrirrennurum hennar. Hn fylgist nefnilega mefjlskyldumelimum bursta tennur kvlds og morgna, fr bori vi vaskinn baherberginu.

Og hvert sinn sem g s ahn er farin a drjpa hfi eru hg heimatkin a skvetta hana vatni beint r krananum.

Ara plntu g sem er mun strri en essi baherberginu og stendur stofunni. Hn trir me naumindum. a er Fru Brussubnu a akka, sem aumkvar sig yfir hana ru hvoru, vkvar og fjarlgjir dau bl. Klappar henni og hughreystir.

g er ll a vilja ger a hugsa vel um aumingja blmi en g a til a gleyma a vkva. a er a segja: egar g er lei inn eldhs a n vatn til a vkva me, gleymi g leiinni hva g tlai a gera og fer a urrka af borum stainn.

-----

Fyrir nokkru san var g a bardsa eitthva eldhsinu egar S Einhverfi kom inn. Opnai hvern skpinn ftur rum og var klrlega a leita a einhverju.

Hva viltu Ian, sagi g. g var eiginlega viss um a hann vri a leita a hlaup-kllum. Upphalds slgtinu snu sem vi reynum a fela mismunandi stum. Hann finnur samt alltaf endanum.

Hann svarai mr engu en dr fram mliknnu og fyllti hana af vatni.

i nei, sagi g. Ekki fara a sulla nna.

Hann st og horfi mig. Bei eftir a g skipti um skoun. Hann var alls ekki tilbinn til a lta knnuna fr sr.

g hugsai mig um andartak en forvitnin tk yfirhndina; allt lagi, mtt taka knnuna.

gekk hann rakleiis inn stofu, a vesldarlegu plntunni og hellti vatninu blmapottinn. Svo skilai hann knnunni aftur inn skp og valhoppai a v loknu upp herbergi sitt. Vntanlega til a sinna skriftarrfinni.

a m segja a g skilji nna a standi er slmt. Fyrst eim Einhverfa er fari a blskra hversu mjg g vanrki blmin er aeins um tvennt a ra: taka sig taki ea leyfa honum a sj um etta.


Hri hausnum okkur

bad-hair-day-2

gegnum rin hefur mig oft langa a ganga berserksgang eftir a hafa eytt stund hinum msu hrgreislustofum... seti fyrir framan spegil ogfylgst me strslysi uppsiglingu.

g hef samt aldrei lti a eftir mr.

g ver fjrutu og eins rs essu ri og g held a a su ekki nema mesta lagi tvr san essi tilfinning kom yfir mig sasta sinn.

Hn byrjar sem kitlandi pirringur maganum, frist upp eftir lkamanum. Orsakar stfar axlir, herping vi munnvikin og stjrnur fyrir augunum.

Allt vegna reynslu vi a halda aftur a lnguninni til a stappa niur ftum, skra htt og hmlulaust, bta skudlginn, fleygja sr glfi og berja glfefni me krepptum hnefum, sparka me bfunum t lofti og grta fgrum trum. Og hr erum vi ekki a tala um upprkreist krkdlatr heldur alvru vatnsflaum sem kemur beint fr brostnu hjarta.

a breytir ekki neinu a flestum... ef ekki llum... essum tilvikum, hef g geta sjlfri mr um kennt.a hefur veri g sem kve a''reyna eitthva ntt'', ekki veri ng me afraksturinn og eigin hugmynd og er svo gilegt a grenja:''klipparinn misskildi mig''.

a er ekki ofsgum sagt a hriskipti okkur konur mli.Vi veljum okkur hrgreislu eftir v hvernig skapi vi erum. Eftir v hvernig vi viljum koma fyrir. Uppsett fyrir viruleikann, sltta vi dragtina, krulla tlkvendinu.

En auvita eru lka til karlmenn sem leggja miki upp r hrinu sr. Vi erum svo sem ekkert einar um etta.

bad_hair


mbl.is ngur knni beit hrsnyrtinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Valdabartta heimilinu o.fl.

g fr djammi laugardagskvldi. rlegt emaball kvennadeildar Fks. ema etta ri var ''bleikur'' og a er alltaf jafn gaman a horfa yfir hpinn og sj hugmyndaflugi og vinnuna sem hefur fari klnainn hj hestakonunum.

g fr ftur sunnudagsmorguninn me eim Einhverfa, gaf honum morgunmat en skrei svo aftur upp me bk. Sofnai a sjlfsgu aftur og svaf ansi lengi.

Fannst kominn tmi til a fara ftur egar mig var fari a dreyma vinnuflaga. a er sjlfu sr allt lagi, mr ykir vnt um ennan vinnuflaga minn. En hann var mttur heim til mn ogfarinn a rfa. g kva a vakna egar hann var farinn a pssa fgur milli flsa me tannbursta.

En etta var til ess a g hunskaist til a taka fram ryksugu og tusku egar lei daginn. Og g er stolt a segja fr v a dagvar slkkt jlaserunum trjnum fyrir framan hsi. Ekki ng me a.... Bretinn fjarlgi r lka.

S Einhverfi er ansi viljasterkur essa daganaen vi Bretinn reynum avera enn viljasterkari. Verum a vera a.

Drengurinn a jafnvel til a skra mig: ''httu essu'', egar g segi honum a gera eitthva sem honum ekki lkar.

Svo tekur hann Lottu etta reglulega; rekur upp skur, stappar niur fti og hrpar: mamma bjni. spyr g: ertu Lotta nna og hlr hann.

gr vildi hann nammi og g sagi nei. hkkai hann rddina og sagi skipunartni: g ver a f nammi.

En etta breytir v ekki a hann er enn me lti hjarta og sannleika sagt hlfger grenjuskja. Og a er engum a kenna nema mr sem hef tt erfitt me gegnum tina a neita honum um vissa hluti.

Eitthva var hann sttur vi mig fstudaginn.. ba um eitthva og fkk ekki. Hann beygi samstundis af og dramatkin er svo mikil a hann kreistir aftur augun og neitar a opna au. En etta skipti vildi hann leita huggunar hj mmmu sinni sem sat stl tveggja metra fjarlg. Og ar sem hann var svo niurbrotinn a augun voru sem lmd aftur, gekk hann ttina til mn, flmandi me bum hndum fram fyrir sig, eins og blindur maur kunnu umhverfi.

g gat ekki stillt mig og hl upphtt, etta var svo kjnalegt. En stri strkurinn fann mig, settist fangi mr og grt vi xlina mr.

g sagi honum a hann vri orinn svo str strkur a hann yri a htta a fara a grta hvert skipti sem eitthva vri mti honum. Tilhugsunin um a sitja me einn tjn ra fanginu sem er mr vaxinn yfir hfu er ekki beint litleg.

g hef ekki hugmynd um hvort hann skildi mig. En grturinn hljnai og allt var gleymt nokkrum mntum seinna.

morgun tla g a endurnja kynnin vi flki hennar Bru Lgmlanum og byrja rktinni.


Heimilisvotturinn

vottahsi er daglegur vikomustaur. Hj fimm manna fjlskyldu er alltaf hgt a finna sr eitthva a dunda vi vottahsinu.

Sustu mnui hefur reyndar, hgt og btandi, rast hef heimilinu, sem g kannafskaplega vel vi;

g s um asetja vottavl (a felur sr a tlta me, nr undantekningarlaust fulla, hreina-taus-krfuna af efri hina niur vottahs, sortera vlina og reka svo eftir fatnai sem hefur af einhverjum undarlegum stum enda glfinu barnaherbergjunum stain fyrir krfunni).

Hreini votturinn sr fastan samasta betri stofunni. ar liggur hann stl. Stundum marga daga ur en einhver grpur taumana.

Og essi ''einhver'' er venjulega Bretinn. kallar hann til krakkaskarann og skipar liinu samanbrot votti. r verur hin skemmtilegasta samverustund. Glsur fljga manna milli vegna fatnaar sem krkkunum finnst asnalegur, eins og sar me tippagati ea g-strengur eigu gmlu konunnar.

Svo er lka hgt a fylgjast me sjnvarpinu leiinni. S Einhverfi gerir reyndar meira gagn en gagn en hann er farinn a bera vottinn sinn samanbrotinn upp og ganga fr honum ofan skffur.

En Unglingurinn og Gelgjan vera frari vottafrgangi me hverri vikunni sem lur... lka Bretinn. Og a venstvel a leyfa rum a sj um ennan hluta heimilisverkanna. Mjg vel.

kvld var g a rfa t r vottavlinni og henda urrkarann. g missti nokkrar flkur glfi hamaganginum og beygi mig niur til a taka r upp.Fann fyrir sokk sem g var eitt andartak, ekki viss um hvort vri blautur ea urr og hvort hann tilheyri vottinum sem g var a taka r vottvlinni ea ekki.

n ess a hugsa mig um rak g hann upp a nefinu og andai djpt og rkilega a mr. Svona eins og maur gerir egar maur tlar a njta ilmsins af hreinum rmftum.

g komst a v sekndubroti a essi tti heima hreina tauinu. Mli ekki me essari afer.


Atburum hlainn mars-mnuur

Hvar er rigning? spuri S Einhverfi morgun. Aldeilis standandi hlessa essum endalausa snj.

grmorgun var hann ekki jafn umburarlyndur og argai mmmu sna yfir veurfarinu. Mamman gargai mti. Hneykslu skilningsleysi krakkans: Ian a er vetur for Gods sake.

EKKI VETUR, gargai hann mti.

Sem sagt hugguleg morgunstund sem vi ttum arna mginin.

g hef kvei a brlegamun gyfirgefa landi vikutma. tla a halda milda veri skalandi. a verur vinnufer ar sem g mun eya tmanum vi skriftir og heimildaflun daginn. En kvldin mun g eiga me Berlnar-Brynju. Oooo hva a verur ns, svo g tali ekta slensku.

Fleira skemmtilegt er framundan hj mr essum mnui. Ball, rsht, ferming hj Haflia upphalds frnda, strpur og klipping (mjg veigamiki atrii) og endahnturinn verur rekinn byrjun aprl en stendur brkaup fyrir dyrum fjlskyldunni.

Upp r v arf svo bara a fara a huga a sumrinu. Almttugur hva tminn lur fljtt.


Polli = Plverji ?

Eitt eru ryskingar milli tveggjadrengja unglingsaldri ar sem hormnafli er fullu blasti, sem kannski endar me sm blnsum og sru stolti. Anna er hrein og bein lkamsrs tveggja drengja jafnaldra sinn, sem svo endar slysadeild ea sptala.

g er furu lostin yfir essu vitali vi sklastjrann sem vill sem minnst r mlinu gera og finnst a blsi upp af fjlmilum. Hva ir a? Blsi upp..? Stareyndirnar liggja fyrir og r eru ekki fallegar.

g er viss um (ea vona allavega) a jlfarar bardaga- og sjlfsvarnarrttumhvers konar leggja rka og mikla herslu drengskap og a a nota ekki kunnttuna utan finga og keppna. Nema a sjlfsgu sjlfsvrn.

A mnu mati er etta ml hi alvarlegasta af fleiri en einni stu. Og g er afar stt vi vrn (ea kannski afneitun) sem sklastjrinn virist vera . Hn minnist ekki ori a teki veri atvikinu og a rtt til a koma veg fyrir endurtekningu. Hver eru eiginlega skilaboin til annarra nemenda sklanum ef teki er essu af slkri ltt?

Og n spyr s sem ekki veit: getur veri a Polli s nyri og s nota sem uppnefni og niranditn um Plverja?


mbl.is Blug slagsml skladrengja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2023
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband