Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2009

Dagur 1 sumarfri - g keypti mr sk gr

Mnudagur 29. jn 2009

1. dagur sumarfrs. Kerlingin eyddi peningum. Karlinn fr golf.

g keypti mr sk gr...................................................................

Segir a ekki allt sem segja arf um grdaginn? a gefur auga lei a hannvar vel heppnaur.

Friis & Company, Kringlunni,bau mr (samt heilum helling af rum dmum) a koma og versla eftir lokun. Og g mtti svi me einbeittan brotavilja, .e. a eya peningum.

A mta sk og skart me hvtvnsglas annarri hnd, er ekki amalegt. Og vkvinn gerir a a verkum a korti er rtt fumlaust fram og n alls samviskubits.

Svo vaknar maur bara upp me eyslu-timburmenn sem rjtla af manni og eru horfnir me llu upp r hdegi. ....ar til Visa-reikningurinn dettur inn um lguna.

En a breytir v ekki a eftirstendur gordjss par af skm sem eru mnir. MNIR!


No bf allowed to cross

Vi keyrum austur sumabirnar dag me ann Einhverfa. Hann var glaur, ktur, spenntur og fullur tilhlkkunar. Sitjandi afturstinu me gifsspelkuna sna hgri handlegg og fatlann hangandi um hlsinn. Hann ljmai eins og slin egar hsi Laugalandi kom ljs. a gladdi mig ekki lti.

Vi byrjuum v a kkja herbergi hans og losa okkur vi tskuna. Svo frum vi fram matsal og fengum okkur a bora. Svo stakk strksi okkur af og fr niur rttasalinn. llum hntum kunnugur.

egar vi komum niur var hann harahlaupum me bolta. a var ekki erfitt a koma auga hann innan um allan hpinn. Svona strglsilegan kngablu allt fr hu ftboltasokkunum, upp derhfuna fnalitunum.

Vi spjlluum vi Telmu sem verur hans umsjnaraili sumar mti Ragnhildi. Ltum hana f allar upplsingar um ann Einhverfa sem okkur mgulega datt hug.

A v loknu var g komin me askilnaarkva og sagi vi Bretann a best vri a kveja og drfa sig af sta.

Vi klluum brosmilda drenginn okkar sem mtti raun ekkert vera a v a tala vi okkur.

Bless Ian sagi Bretinn og fkk koss. Sjumst eftir 14 daga.

Sjumst sagi S Einhverfi

B stin mn sagi g og tk utan um hann.

B sagi hann og hallai hfinu andartak upp a mr. Svo sneri hann sr snggt vi og gekk burtu. g horfi eftir honum v g vissi a nokkur tr lku og hann var a fela au.

Hann fkk sr sti strri dnu innst salnum me baki okkur.

egar vi frum sat Telma hj honum. g veit a hann hefur jafna sig 10 mntum.

Kerlingin og karlinn jfnuu sig lka og brenndu veitingahsi Fjrubori Stokkseyri og boruu ar dsamlega humarspu samt nju heimabkuu braui og hvtvnsglasi.

leiinni heim vorum vi okkar venjulega gr, .e. tuandi hvort ru. a getur veri hin besta skemmtun. Allavega ar til ru hvoru okkar tekst a koma svo vi kauninn hinu a r veri alvru rifrildi.

I will have to throw you out of the car now, sagi Bretinn skyndilega. There is no bf allowed to cross over here. Hann benti myndaa lnu veginum.

You mean no cows, sagi g urrlega.

Thats right, sagi Bretinn og hlt fast um stri. No cows allowed.

Og vi sem erum rtt a hefja 2ja vikna fr saman.

g leyfi ykkur a heyra hvernig a gengur.


Ekki hgt a mynda sr

etta er eitt a sorglegasta slys sem g hef heyrt um. Og g finn svo til me foreldrunum a g er me stingi hjartanu.

a er engan htt hgt a mynda sr hva au ganga gegnum. Ansi htt er vi v a au muni ekki geta unni r essu saman.

g veit hva flestir hugsa. A essi maur hljti a vera murlegt foreldri. Hafi ekki elska barni sitt. Veri dpinu.....

Og a er kannski elilegt a flk hugsi slkt. En g veit um dmi ar sem skp normal, elilegir og elskandi foreldrar hafa gleymt brnum snum einn ea annan htt. g lka. Afleiingarnar hafa hins vegar ekki veri neinar.

etta flk alla mna sam og ekki sst fairinn. vlkar vtiskvalir sem hann gengur gegnum. Og sr ekki fyrir endann eim.

Sendum fr okkur fallegar hugsanir.

Eigi ga helgi.


mbl.is Gleymdi 1 rs dttur sinni bl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

r hgri fimmtudagur

S Einhverfi kom heim r Vesturhli sastliinn fstudag, plstraur bak og fyrir. Ea v sem nst. ar sem hann virtist finna til hendinni vakti plsturinn hgra handarbaki srstaklega forvitni mna. Ekkert var a sj egar hann var fjarlgur en okkur Bretanum tkst n samt a sj bi vsbendingar um bruna, sem og tannafr. Nett myndunarveiki.

samskiptabkinni var ekkert a finna um nein meisli ea happsvo g kva a hann hefi dotti og meitt sig rlti. Ef strksi finnur einhvers staar til heimtar hann plstur og krem, a ekkert s sri.

laugardeginum s g a S Einhverfi hlfi hndinni eftir bestu getu og egar g reifai hana kveinkai hann sr. En hann var n samt skrifandi og g gat beygt alla putta honum o.s.frv. g kva v ag nennti mgulega a fara upp bramttku, sitja ar fleiri klukkustundir, bara til a lta segja mr a strkurinn vri tognaur og ekkert hgt a gera.

en eftir a hafa hlusta sgur hj vinum og vandamnnum um brn sem nnast klifu fjll hand- og ftbrotin vegna ess a foreldrarnir ''neituu a hlusta etta vl.. bara smtognun'' o.sfrv., kva g a svo slm mir gti g ekki veri.

a var haldi leiangur, S Einhverfi, Bretinn og g. Me fr upp slysavarsstfu var bakpoki me feratlvunni minni og einum 7 DVD myndum. g var sko vibin 10 tma viveru Fossvoginum.

S Einhverfivar trlega duglegur. Aalvandamli var a f hann til a taka af sr vatnstta ri sitt sem hann ber vallt hgri hendi, til a hgt vri a mynda hann.

Anna vandaml var a g fr nstum a grenja egar lknirinn sagi a hann tti a vera gifsi tvr vikur, v S Einhverfi er a fara sumarbirnar sunnudaginn og ar er fari sund hverjum einasta degi. Hugurinn fr flug: g yri a afpanta fyrri vikuna og a yri hrilegt fyrir hann... og mig. Gei mitt hangir blri og s rur er beintengdur vi nk sunnudag. Ef g ekki ek prinsinum mnum sveitina ann dag, er g hrdd um a rurinn slitni og veri fyrir varanlegum skaa.

En etta var eallknir v hann lofar okkur nju gifsi fimmtudaginn. Reima skilst mr. Hgt a fjarlgja og setja aftur n vandkva.

a spaugilega var a allt allt tk etta ekki nema um eina og hlfa klukkustund. Og t gekk s Einhverfi me gifs-spelku brkuum lnli og hann hafi ekki n a horfa nema bara brot af Kalla Blmkvist.

Eftir a heim var komi me gifsaan dreng sndi hann tilburi tt a vilja plokka heftiplstur og srabindi sem handleggurinn var vafinn me, af sr. v kva g a lta hann sofa upp hj mr sunnudagsnttina til a vakta hann. Bretann rak g rm sonarins.

g vaknai sunnudagsmorguninn um sexleyti,vi a a S Einhverfi fr framr. g reis upp vi dogg og horfi hann svefndrukknum augum. Eitthva dinglai hendi hans. g rndi betur og grunai strax hvers kyns var. Litla skrmsli hlt gifsinu samt henglum af srabindi og heftiplstri. etta hafi hann dunda sr vi rminu vi hli mur sinnar. Varlega og vintralega hljlega.

ARGH...

Mamma rleg, sagi skrmsli.

En g var langt fr v a vera rleg. g fr og keypti ntt srabindi og heftiplstur og barasta ''klddi'' drenginn allt heila klabbi aftur. Hann hefur ekki voga s a endurtaka leikinn. Og n er bara einn dagur ntt gifs.

g er aftur mti bin a ljga a honum allan tmann a hann fi ri sitt aftur fimmtudaginn. Slk lgi getur veri nausynleg. Eins og essu tilviki til a hann fist endurkomudeildina me mr.

Og hann staglast smu orum margoft dag: Mamma, r hgri fimmtudagur.

J Ian, segi g me lygaramerki fingrunum. r hgri fimmtudaginn.


Gi Gu gefu mr samfellda rigningu sumarfrinu

Er hgt a skrifa heila bk 3 mnuum? a er s spurning sem g velti fyrir mr dag. Og gr reyndar lka. Og mun rugglega enn vera a velta henni fyrir mr morgun.

Allt er hgt ef viljinn er fyrir hendi. Ea er a ekki annars?

Kannski er etta spurning um a htta a velta fyrir sr spurningum og koma sr a verki.

Eftir viku fer g 2ja vikna sumarfr. Kannski lengra. Svei mr g held g biji fyrir rigningu. a verur ansi erfitt a halda sig inni vi skrif glaa glampanda slskini.

Nema... er til einhvers konar skjvari fyrir laptop, svo hgt s a sitja ti og actually sj skjinn?


Frelsi

a var komi a hinni mnaarlegu gistingu Hlabergi dag. S Einhverfi var afskaplega vel ballanseraur og engin mtmli komu fr honum egar g tilkynnti a tmi vri til kominn a fara blinn og keyra Hlaberg.

Hann gekk keikur inn hsi, fr beint me tskuna sna inn herbergi og kom sr san fyrir sfa sjnvarpshorninu.

g talai skamma stund vi starfsflki en fr svo a fama drenginn minn og kyssa kvejuskyni.

Blessstin min, sjumt morgun klukkan klukkan tta, sagi g.

Hann endurgalt famlagi. Bless stin mn, svarai S Einhverfi. Sjumst morgun.

ggekk burtu og mr var ltt. etta var auveldara en g bjst vi. Svo leit g um xl og s a hugrakkistrkurinn minn var a reyna a halda aftur af grtviprunum um munninn. Vildi ekki a mamma si hann beygja af.

g hjpai hjarta harri skel og gekk t slskini. g vissi a hann myndi jafna sig mjg fljtt.

Frelsistilfinningin heltk mig egar g settist undir stri og k burtu. Rmlega slarhringur framundan af algjru hyggjuleysi og rlegheitum.

g er komin svooooo langa lei fr v sem einu sinni var: Ekkert samviskubit yfir a yfirgefa barni mitt. Ekkert samviskubit yfir a fyllast frelsistilfinningu. Ekkert samviskubit yfir a hafa ekki samviskubit.

Allavega get g tali sjlfri mr tr um a. Og a er sigur vissan htt.


Geirvrtur og naflar

slenska er fallegt ml a mnu mati, enda er g slendingur. En sum or mun g aldrei geta stt mig vi.

Hva er til dmis mli me ori nafli (bori fram nabbli)??

slenskir nabblar eru feimnisml og g stend vifastar en ftunum a stan er etta gelgjulega or: NABBLI.

a er ekkert stt, krttlegt ea sex vi ori nabbli.

Munii eftir unglingabkinni: Sju sta naflann minn.

Belly button er allt annar handleggur. a er or sem enginn arf a skammast sn fyrir a segja upphtt. En ekki vri n samt gott a a ori beint yfir slensku:

 • maga-tala
 • bumbu-hnappur
 • vamba-takki

Neee... gengi aldrei

Svo er a ori sem hrein skmm er af:

GEIRVRTUR

etta skelfilega or kveikir ekki nokkrum manni.

Konur, reyni a vera tlandi sannfrandi htt egar i segi vi elskhuga ykkar: Geirvrturnar mr eru pinnstfar af singi.... ea eitthva slkt.

Hverjum datt hug a lkja essum fallega parti af lkamanum, sem hefur ar a auki jafn gfugan tilgang, vi hann Geir sem var allur tsteyptur vrtum?

Nei m g frekar bija um hidsta og girnilega or Amerkana og Englendinga: nipples.

Jamm

Minnir nibble (nart). Hva er betur vi hfi?


Gelgjan, Tannlfurinn og S Einhverfi

Gelgjan fkk afskaplega fallegt silfurskrn skrnargjf snum tma. a er kringltt, rsmtt og fra a innan me kngablu filt-efni. lokinu situr undursmr, ltill tannlfur.

Skrni rmar eina.. mesta lagi tvr barnatennur.

etta skrn hefur samviskusamlega veri lagt undir koddann, hvenr sem tkifri hefur skapast og vegna mns einstaklega ga sambands vi Tannlfinn hefur gelgjunni skotnast slenskar krnur skiptum fyrir hverja tnn. Annars skilst mr aevran s aal gjaldmiillinn.

S Einhverfi fkk ekkert slkt skrn skrnargjf. tel g ekki a a s stan fyrir v a allar r tennur sem hann hefur misst hafa horfi. Pff! Gjrsamlega gufa upp. eim Einhverfa hefur ekki skotnast svo miki sem teyringur fyrir sitt postuln.

Hann hefur sennilega mist sptt eim t r sr ar sem hann st hverjum tma, kyngt eim ea hent eim rusli.

sunnudaginn sasta heyri g kvrtunarhlj fr mnum manni berast niur fr efri hinni.

mamma a hjlpa? kallai g upp til hans.

Hann i a og g rlti upp stigann. Inn herberginu snu st S Einhverfi og gapti framan mig, egar g birtist.

a fyrsta sem mr datt hug var tannpna. Andskotinn, hugsai g. En egar g fr a reifa fyrir mr uppgtvai g a hann var me tvo lausa jaxla, sitthvoru megin.

etta er allt lagi Ian, sagi g. Lt hann setjast rmi me mr og teiknai upp fyrir hann sklbrosandi munn me fullt af tnnum. Merkti r sem voru lausar upp honum, notai r til a sna honum a essar tennur myndu detta og reyndi a tskra a hann myndi svo f njar.

Drengurinn horfi mig og a var augljst hva hann hugsai: hva er kerlingin a rfla nna!?

Svo potai hann tennurnar og kvartai.

g gafst upp og fr niur aftur. Hugsai me mr a etta yri bara a hafa sinn gang.

En mr skjtlaist. egar g fr inn baherbergi stuttu sar, voru rifur af alblugum klsettpappr klsettinu og botninum glampai ltinn hvtan jaxl. Ea voru eir tveir?

g hef enn ekki kanna hvort bar tennurnar su horfnar. g hef grun um a svo s. Drengurinn er greinilega ekki v a hafa einhverja skrltandi aukahluti upp sr. Hann tekur mlin snar hendur. Ekkert vesen.

mean safnar Tannlfurinn vxtum slensku krnurnar sem hann arf ekki a leggja t.


Me rassinn ti

g engin ft!

g held avi, sem tilheyrum kvenjinni hfum allar me tlu, einhvern tma lfsleiinni, lti essi or t r okkur. Og au eru mis-snn egar au eru sg. Kannski er rttara a segja a au su mismikil lgi.

g kva fyrr kvld, a byrja mnudagsmorguninn v a fara rktina. Og hefst skipulagi. Taka til rttaftin, nesti til a hafa me vinnuna og svo kvlin og pnan; Velja ft r fataskpnum til a fara eftir sprikli og sem nota bene: urfa a haldast utan mr allan daginn, ann htt a ekki s skmm a.

Og fyrir manneskju eins og mig, sem hefur btt sig klum en er harkvein a kaupa sr ekki ft, fyrr en au kl eru horfin, er etta allt anna en auveld og/ea ngjuleg athfn.

kvld var g lukkuleg me mig. Bin a kvea huganum a upphalds gallabuxurnar mnar (g tvennar (sem g passa )), fru ofan rttatskuna.

Er g tk r fram rak g augun gat rassinum. GAT. Nnar tilteki rassaskorunni. Nearlega. Og svo s g anna gat.

g hefi geta fari a grenja. Geri a ekki en hugsai; a var allavega heppilegt a buxurnar rifnuu ekki utan af mr mijum vinnudegi.

En svo datt mr hug a kannski hefu r einmitt gert a sast egar g var eim, og g spranga me hlfan rassinn ti, um alla skrifstofu, samstarfsflki mnu til glei og yndisauka.

Og fr g a grta.

g f sennilega aldrei a vita stareyndir v mli. En g er a sp hvort a borgi sig a fara me mnar heittelskuu gallabuxur, sem eru komnar vel til ra sinna, saumastofuna Skeifunni og lta bta r.

g er ansi hrdd um aa borgi sig ekki. Vi nnari eftirgrennslan s g a efni er ori runnt llu rass-svinu, sem skrir kannski afhverju essar gallabuxur hafa passa mig allan ennan tma. r hafa stkka me mr eftir bestu getu, essar elskur. Og n gtu r ekki meir.

En eitt er vst; ekki fer g og kaupi mr gallabuxur fyrir rettnsundkrnur dag, sem vera ornar AAAAAAALLTOOOOOOF strar mig, bara eftir nokkrar vikur, egar g ver orin Jna Mjna.


Punghlf vs hjlmur

Fyrsta punghlfin var notu shokki ri 1874 og fyrsti hjlmurinn ri 1974.

a tk karlmenn 100 r a tta sig a a hausinn vri lka mikilvgur!

Fntur, en skemmtilegur frleikur. Og g velti fyrir mr; er ekki lklegt a aili me pung (.e. karlmaur) hafi fundi upp punghlfina, og aili me heila (.e. kvenmaur)fundi upp hjlminn?


Nsta sa

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.12.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 12
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 12
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2023
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband