Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Kelin kisa leitar heimilis

Sumari 2007 eignaist lan Tinna rj kettlinga. g hef sett inn margar frslur og sgur af essum kttum. Meal annars um a egar einn af kettlingunum; hn Perla, breyttist vnt Grm.

Plani var alltaf a lta alla kettlingana nema einn. Og lan sem vi nefndum Khosku fkk yndislegt heimili Selfossi. a var ekkert r v a vi finndum heimili fyrir kettling nmer tv, svo tveir af remur kettlingum lengdust hj mmmu sinni; Grmur og Elvra.

Sast lii sumar var Tinna fyrir bl og d. a var mikil sorg heimilinu og Gelgjan hefur enn ekki jafna sig.

Stuttu seinna lentu fsturforeldrar Khosku vandrum, vegna nrra hsreglna um drahald og okkur tti etta nstum v vera tkn. Khoska tti a koma til okkar aftur. Sem hn og geri.

Systkini hennar tku henni ekki opnum rmum, en vi kvum a gefa essu sns og til skamms tma leit t fyrir a hn yri tekin stt.

N er etta fullreynt. Khosku vegna getum vi ekki haldi henni hr. Hn er afskaplega blur og kelinn kttur. Hn treystir flkitrlega vel og veit ekkert betra en a kra fanginu okkur. En hn arf alltaf a vera varbergi, me bi eyru og augu opin. Grmur og Elvra leggja hana hreinlega einelti. Og Viddi vitleysingur smitast af standinu og til a elta hanaegar hann sr hana. Aumingja Khoska verur alltaf utangars inn essu heimili. Mttur hpsins er trlegur.

Khosku vantar a eignast gott heimili.

Elskar ketti?

Myndir kunna a metaa a:

 • finnaagnar-fngera kisu stkkva upp fangi r og heimta strokurumtrlega mjkan feld?
 • Vakna vi mali hennar?
 • F bllegar mttkur egar kemur heim eftir langan vinnudag ea erindagjrir?
 • Hafa einhvern a tala vi sem svarar r og er alltaf sammla r?

Ert :

 • astu til a f pssun fyrir kisu ef arft a fara burtu um tma, ea a f einhvern til a koma a gefa henni og tala vi hana nokkrar mntur dag?
 • manneskja sem myndir aldrei aldrei lfinulta r detta hug a skella tidyrahurinni ls eftir r, fara sumarfr og lta rast hvort kisa lifir af ea ekki?
 • til a taka litla, bla kisu inn heimili itt og ekki sur inn hjarta itt?

Ef svarar llu ofangreindu me j-i og ert ekki me fleiri dr heimilinu nu, ertu a sem Khoska leitar a. Og Khoska er a sem ig vantar.

Hr er mynd af Tinnu me Khosku pnulitla

Tinna og Khoska

hr er Khoska eins og hn ltur t dag.

khoska nuna

Ef hefur huga a eignast Khosku, sendu mr lnu jonag@icelandair.is


g er ekki hgt

Er etta ekki skrti!?

egar langru fri er loksins n.. frinu sem g fyrirfram lt mig dreyma um a liggja me ftur upp loft og gera alls ekki neitt.. tekur a ekki nema rj daga a g veri eirarlaus.

N er g a elisfari afskaplega lt manneskja og hef alla t veri ansi dugleg a gera ekki neitt. a hefur fari mr vel. En einhvern veginn klir a mig ekki eins vel essa dagana. Agerarleysi.

En g er fst. Letin heldur mr heljargreipum. Eirarleysi nr ekki tlimina, aeins hugann og v sit g sem fastast.

g veit skp vel a ef g myndi standa upp af mnum breia rassi, skella kroppnum sturtu og andliti anditi mr, myndi g endasendast eins og landafjandi t um allar jarir. Aallega bgga flk sem g ni ekki a fara og knsa ur en jlin skullu .

En enn sem komi er, sit g hrna nttftunum og skrifa essa gjrsamlega tilgangslausu frslu.


Gefum barninu okkur tma og rm - Jlakveja

S Einhverfi var kominn upp rm grkvldi og g sat hj honum.

Jlaskrauti hefur smm saman tnst upp r kssum og jlatri stendur allri sinni dr stofuglfinu. a var v aallega frgangur og innpkkun sem fr fram heima hj mr grkvldi.

''Eigum vi ekki a setja kassana undan jlaskrautinu upp haloft'' glai g niur til Bretans.

Neeeeiiii hrpai S Einhverfi. Nei nei...

a tk mig aeins andartak a skilja ofsafengnu vibrgin.

jlaskraut - haloft....

Stikkorin setningunni tluu til hans hsta styrk.

etta er allt lagi Ian, sagi g og strauk honum baki. Kassarnir eru tmir.

Nei nei ekki jlaskaut ekki haloff, mtmlti hann og var rlegur mjg.

Viltu fara og athuga mli, sagi g og gaf honum ar me leyfi til a yfirgefa rmi sitt.

Hann var ekki seinn a taka boinu og ddi t r herberginu snu og niur stofu. g bei. Vissi sem var a hann var a athuga hvort jlaskraut og jlatr vri snum sta.

Og a st heima; aeins sekndum seinna kom hann tltandi upp stigann aftur og skrei undir hlja sngina. Heimili glitrai allt enn og hann sofnai sttur.

g tla a reyna a tileinka mr, ekki s nema brot af jlaglei strksins. Gleinni yfir essu sma. akklti fyrir heimili mitt. Ngjusemi og ktnu.

Enda engin sta til annars. g er svo endanlega heppin. En stundum arf maur a minna sig . Og hver er betur til ess fallinn til a hrista upp okkur en brnin okkar.

g ska ykkur llum gleilegrar htar. g vona a sem flestir hafi a jafngott og g og veri duglegir a finna sr barni essi jlin.


g er lfi - linkur Slskinsdrenginn

g bi ykkur, hvert og eitt sem komi hr inn, a gefa ykkur tma til a kkja vitali vi Margrti Dagmar, mur Slskinsdrengsins. g, sem lifi og hrrist heimi einhverfs drengs, var gjrsamlega gttu yfir v sem g s essu stutta vitali. Einhverfa og einhverfa er svo langt fr v a vera endilega sami hluturinn.. sama upplifunin.. sama ftlunin...

g alveg von v a a veri andlegt tak a sitja eina og hlfa klukkustund og horfa myndina. g hlfkvi fyrir.. er hrdd um a hjarta mr springi r sam. En jafnframt hlakka g svo endanlega til. Veit g eftir a lra svo margt. Uppgtva tal hluti.

Hr er linkur vital orsteins J. vi Margrti Dagmar. Gefi ykkur nokkrar mntur.

Slskinsdrengur

-------

a tilkynnist hr me a g er lfi... ef einhver skyldi sakna mn. g hef veri fyrirgefanlega lt a blogga undanfari.

En g er n samt fyr og flamme og sama m segja um restina af fjlskyldunni.

gegnum ann Einhverfa upplifi g essa barnslegu glei yfir jlunum, sem mr ykir vanta svolti okkur hin. Brn jafnt sem fullorna.

Hann heldur nir sr andanum hvert skipti sem nr kassi ea poki er dreginn fram. Me glampa augum og lmsk bros bur hann eftir a sj hvaa gersemar komi ljs upp r rykfllnu boxunum.

Hoppar af spenningi mean veri er a koma dtinu fyrir og virir a svo fyrir sr me svip sem gefur til kynna a hann eigi heiurinn af essu llu saman.

Jlaorpi er komi upp. Og a erfitt s a festa filmu tfrana sem essi litlu hs me ljsunum kalla fram, lt g fylgja hr mynd.

jolaorp I

Er farin Smralind. We talk soon...


Slskinsdrengur og S Einhverfi

Enginn tti a lta essa mynd, ea umfjllun um hana fram hj sr fara.

Sjlf get g varla bei eftir a sj hana. g veit, a a g og mnfjlskylda hafi lifa og hrrst hinum einhverfa heimi sastliin 10 r, g eftir a lra tal margt.

Framleiandi myndarinnar, Margrt Dagmar, er mir einhverfs drengs. Myndin er um fer eirra um Bandarkin og var, leit a svrum og rrum.

g hitti Margrti um daginn og hn sagi eitthva essa lei vi mig: g vissi ur en g fr t, hversu aftarlega vi stum slandi msum svium varandi einhverfu.. en g hafi ekki hugmynd um hversu aftarlega.

g hvet alla til a fylgjast me ttinum hans orsteins J fimmtudagskvldi og umfram allt: muni a myndin verur frumsnd 9. janar 2009.

Slskinsdrengurinn, hann Keli, er bekk me eim Einhverfa. Mr skildist Margrti a Kela ttiS Einhverfisvo fyndinn a a yrfti a halda eim tveimur sem mest askildum.

Ohh au eru svo dsamleg essi brn.


Jlagardnur og jlasaga

Gardnurnar eru fundnar. Mistkin sem g geri etta ri var a leita ekki a kassa ofan kassa. Jlagardnurnar voru samanbrotnar og eins og nstraujaar ofan Fedex kassa sem aftur var ofan rum kassa. Alveg eins og g hlt: afskaplega vel fr gengi. Mr er ekki alls varna a stundum mtti halda anna.

kvld hef g vxla orum setningum hva eftir anna.

Settu skpinn sokkana, sagi g vi Gelgjuna...

Oh, have another drink, sagi Bretinn egar rija vitleysan rann upp r mr.

---

g tla a skella hr inn jlasgu sem g skrifai fyrra og birti blogginu. rugglega margir sem ekki lsu :

Hvt ljs og kkostoppar

Ltil stlka situr vi gluggann og styur hnd undir kinn. ti er kolniamyrkur og a eina sem hn sr er regni sem lemur rurnar og kyrrltur logi kertanna sem speglast glerinu. Hugur hennar er vsfjarri og ltil hyggjuhrukka er enninu.

einu horni stofunnar stendur fagurgrnt jlatr me hvtum ljsum. Litlu stlkuna langai a hafa eingngu hvt ljs trinuetta ri og hn fkk a ra. En nna ykja henni ljsin svo dauf og litlaus. Kannski tk hn ranga kvrun.

glfinu eru kassar og box me marglitu jlaskrauti sem bur eftir a komast sinn sta grnar greinarnar.

Lilja. Lilja mn.

Stlkan hrekkur upp r hugsunum snum egar mamma hennar styur hendi ltt xl hennar. Hn ltur upp og mamma strkur fingri ltt yfir nefbroddinn henni.

Hva segiru um a g hiti handa okkur skkulai? Segir hn. Svo getum vi skreytt jlatri.

Lilja kinkar kolli og reynir a brosa. En varirnarhla ekki almennilegaog brosi nr ekki til augnanna.

Mamma horfir hana andartak og hana svur srt hjarta. a er ekkert rttlti v a 11 ra stlka urfi a bera byrar fullorinnar manneskju.

Svona, komdu n, segir hn bllega. Hjlpau mr a laga skkulai. etta verur allt lagi.

Lilja eltir mmmu sna hlin fram eldhs. Hn skir pott inn skp og setur eldavlahelluna. Svo nr hn stl, dregur hann a hornskpnum eldhsinu og stgur upp hann. Teygir sig eftir knnunni sem aeins er notu undir heita skkulai jlunum. Amma tti essa knnu og notai hana lka undir jlaskkulai. Kannan er fallegum kngablum lit me gylltri rnd sttnum og lokinu.

Lilja arf a standa tm til a n upp efstu hilluna skpnum. Hn teygir sig eins og hn getur, og nr taki knnunni. sustu jlum ni hn ekki upp. urfti pabbi a lyfta henni. En n er pabbi ekki hr svo a er eins gott a Lilja hefur stkka san fyrra.

Mgurnar ssla um stund eldhsinu. r eru hljar og hugsa sitt. ti fyrir beljar regni gluggunum og hvainn storminum tilokar samrur elilegum raddstyrk.

mean mamma lagar skkulai eins og enginn getur nema hn, hellir Lilja rjma skl og kveikir handeytaranum. Hn horfir rjmann ykkna smm saman og myndar sr a hn svfi og horfi niur mjallarhvt og dnmjk sk. Heim, ar sem veri er stillt og fagurt og sjrinn fyrir nean skin er spegilslttur og alls ekkert httulegur.

Hn andvarpar og slekkur eytaranum. Leggur sklina me rjmanum eldhsbori og fylgist svo me mmmu hella sjandi heitu og ilmandi skkulainu yfir kngablu knnuna. Lilja tekur eftir v a mamma er rlti skjlfhent. Hn tekur lka eftir njum lnum laglegu andliti mmmu og veit a henni er ekki eins rtt og ltur.

Jja, segir mamma hressilega. er etta tilbi.

Hn hellir skkulai tvo kngabla bolla me gylltri rnd barminum og setur matskei af rjma hvorn bolla. mean r ba eftir a drykkurinn klni raar mamma skkulaibitasmkkum ltinn bakka. Kkostopparnir vera ekki snertir fyrr en eftir matinn morgunn, egar bi er a ganga fr eldhsinu og allir sestir inn stofu. eir fullornu me kaffibollana sna og krakkarnir me augun llum gjfunum undir trinu.

Lilja hefur samt stai pabba a verki vi a laumast kkostoppana afangadagsmorgunn. egar mamma var enn sofandi. Lilja kom inn eldhsi og greip pabba me hendina kkukrsinni.

Pabbi !! sagi hn me andkfum og hann leit hana me prakkarasvip andlitinu sem var aki skeggbroddum. Augun glmpuu og hn gat ekki anna en skellihlegi. ann morgunn fkk hn kkostoppa og mjlk morgunmat og pabbi dfi snum kaffi. au spjlluu lgum ntum til a vekja ekki bakarann og Lilja sagi honum sgur r sklanum og pabbi sagi fr spegilslttum gjfulum sj og ldutoppum str vi blokkirnar hinum megin vi gtuna eirra.

Allt etta hugsar Lilja um mean hn hrrir bollanum snum og virir fyrir sr dkkbrnt skkulai og hvtan rjmann blandast saman. Fyrst sem skrar afmarkaar lnur, en sameinast a lokum einn lit. Ljsbrnn tnn. Ef pabbi vri me eim nna vri hann n efa a raula fyrir munni sr jlalg milli ess sem hann maulai skkulaibitakkur og stryki mmmu um vangann.

Mamma, segir Lilja.

J elskan mn, svarar mamma.

Er veri a versna?

Mamma stendur upp n ess a svara og gengur a glugganum.

Lilja horfir grannar axlirnar hvtu prjnapeysunni og bur eftir svarinu me ndina hlsinum. Heldur nir sr andanum og kreistir augun fast aftur. Eins og afyrir tfra gti svari breytt llu.Hn skar ess heitt og kaft a egar hn opniaugun, standi pabbi preygur og brosandi fyrir framan hana.

Sminn hringir. Hlji er hvellt og skerandi og hjarta Lilju tekur kipp. Hn ltur mmmu sem snst hli og sr a augun hennar eru str og dkk og ttaslegin. Og Lilja fer a grta. Hljlausum grti sem rfur og sltur brjsti og henni finnst hn ekki geta anda.

Mamma gengur hrum skrefum a smanum og horfir svart tki sem framkvmir ennan hrilega hvaa. Loks er eins og hndin lti af stjrn og hn lyftir tlinu upp a eyranu.

Hall, hvslar hn. Rskir sig og hkkar rddina. HALL.

Hn snr baki eldhsi svo Lilja getur ekkert ri r svip hennar. Svo kinkar mamma kolli og axlirnar byrja a hristast ar til allur lkaminn skelfur og titrar. Lilja lamast af skelfingu. Hn getur ekki einu sinni grti. ttinn heldur henni heljargreipum og trin orna vngunum.

Mamma! Reynir hn a segja en ekkert heyrist. Hn teygir hendurnar mti mmmu sinni. rir faminn hennar umkomuleysinu. Og skyndilega er mamma komin og tekur hana fangi. Heldur henni tt hljum, ruggum rmum.

eir eru komnir land, hvslar hn ofan dkkan hrokkinkoll stlkunnar sinnar og skyndilega sr Lilja hva hvtu ljsin trinu skna skrt. Mig langar kkostoppa, segir hn.

Og fr hn. Eins marga og hn getur sig lti. Pabbi mun skilja a svo vel.


Snjrinn og jlin... og jlagardnurnar mnar

''Snjr kannski farinn morgunn,'' segir S Einhverfi og hoppar af kti egar eitthvablautt og glrt fellur af himnum ofan.

Eneins og veursins er von og vsa slandi endist svoleiis ofankoma bara hlfan dag ea skemur.Drengnum mun ekki vera a sk sinni egar hann vaknar fyrramli. a var misskilningur hj mr, arna um daginn, a hann vri orinn sttur vi snjinn.

En dramatkin er ekki alveg eins flug og hn var fyrir viku san, svo etta er allt a lagast.

Brtt fer bara a skella jlafr sklunum og fyrr en varir rennur afangadagur upp. essi fjlskylda er svo heppin a geta vari mest llum jlunum nttftunum. Engin fn jlabo sem ba okkar. Aeins nttfata-jlamatarbo ar sem vi hnoumst hvert ru druslulegra um me vinum og vandamnnum.

essi jl tla g a lesa eins og etta vru mn sustu jl (sem au eru vonandi ekki) og reyna a komast yfir hluta af eim bkum sem mig langar a lesa, en hef ekki gefi mr tma .

Eins og svo margir arir set g jlagardnur fyrir eldhsgluggann hj mr desember. fyrra geri g daualeit a blessuum gluggatjldunum og hlt hreinlega a g hefi hent eim eftir jlin 2006. Maur minn hva g leitai a blessuum gardnunum.

Fyrir utan a hversu tmafrek slk leit er, tekur etta fr manni tluvera orku a skra um hvern krk og kima hssins, jafnt svefni sem vku, von um a hnjta um nnpakkaar gardnur. Og a ferast um heilabi sjlfum sr til a athuga hvort ekki leynist einhvers staar minning um hvtt efni me rauum jlarsum .

g fann r endanum inn blskr. Vandlega pakkaar inn plast.Fyrir eldhsgluggann fru r hvelli og mr tti g hafa unni afrek.

egar g svo tk r niur janar ea febrar(ea gu m vita hvenr) kva g a lenda ekki smu krsunni a ri. Gekk fr eim vel og vandlega.... Og n finn gr ekki.

Ef g man rtt er a skjalfest einhvers staar blogginu mnu hva g geri vi r.En ef a er rtt muna hj mr, allavega finn g ekki frslu.

Veit einhver hva g geri vi jlagardnurnar mnar?


Upplestur Akureyri

morgun flg g til Akureyrar. etta er auvita bara skemmtilegt.

g hef aldrei flogi til Akureyrar. Bara keyrt. Svo a er t af fyrir sig n lfsreynsla.

g mun lesa upp fyrir lokaan hp milli kl. 14 og 15 og svo ver g Amtsbkasafninu kl. 17:15 boi Dodda vinar okkar allra.

Og er hgt a f flottari auglsingu en etta?

http://www.akureyri.is/amtsbokasafn

milli upplestra tla g a hitta bloggvinkonu, sem reyndar er frekar srt sakna r bloggheimum essa dagana. Eiginlega eru a ornir mnuir.

Vi tlum a f okkur kaffi og rugglega eitthva gott a bora og ksa okkur svolti.

-----

S Einhverfi var loks a sttast vi snjinn egar hann rigndi allur burt dag. g held a a hafi veri hi venju snemmtka jlatr sem liggur n ti gari, sem fkk drenginn til a stta sig vi a snjr tilheyri raun og veru essum rstima. A etta vri elilegt ofanfall.

Strksi tv skkulaidagatl. Anna keypti g. Hitt kom Anna frnka me. Anna frnka gefur llum brnunum mnum skkulaidagatal. hverju ri. Lka Unglingnum sem var 18 ra sasta mnui. g held a hann hafi ori glaastur me sitt.

Ekki er httandi a leyfa skkulaidagatlunum ess Einhverfa a eiga samasta herberginu hans. v geymi g au fataskpnum mnu herbergi. Og v etta til a gleymast. g gleymi a lta jlabarni opna dagatali sitt og n hann sennilega um 8-10 skkulaibita inni. a ykir mr ekki ngu sniugt.

a er spurning a lta dagatlin hreyf fram laugardag og hafa einn gan nammidag.

Hvernig er etta annars me jlasveinana?

g man aldrei hva eir eru margir. Tlf ea rettn. Hvaa dag ggjast brnin fyrst skna sna? A morgni fstudagsins nsta, er a ekki?


Hfn og rlti um heimilisofbeldi

Hfn Hornafiri var aldeilis hreint frbr.

Alls staar mttu manni elskulegheit og a var snist kringum okkur eins og vi vrum jhfingar opinberum erindum.

g jta a fslega a g er afar stolt af v a hafa veri eim hpi sem boaur var til Hafnar. g gengst lka vi v a hafa fundi til smar minnar um tma, fer me svo ekktum rithfundum og miklum reynsluboltum faginu. En vimt essa flks var svo einlgt og elskulegt a feimnin var fljt a fara af mr.

g tla a monta mig og segja ykkur hvaa rithfundar etta voru:

 • Sigrn Eldjrn - Eyja slfuglsins
 • Sjn - Rkkurbsnir
 • orvaldur Kristinsson - Lrus Plsson leikari
 • runn Erlu-Valdimarsdttur - Loftnet klra himin (klr klr)
 • Gumundur Andri - Segu mmmu a mr li vel

Vi komuna tku mti okkur flugvellinum Soffa Auur bkmenntafringur og Gun bkavrur og voru r srlegir astoarmenn okkar og einkablstjrarnir mean dvlinni st. Algjrlega reytandi vi stri.

Upplestrarnir vorufjrir eafimm og kom essi fer sr einstaklega vel fyrir mig. g sjaist heilmiki og me sama framhaldi ver g stvandi uppi vi plt og verur a draga mig fr mkrafninum.

Minn fyrsti upplestur, sem fr fram inn Hafnarfiri hj flagi nokkru, var skelfingin ein. g var svo taugastyrk og nervs a mr l vi yfirlii svei mr . Kann g v flki sem hlddi hinar bestu akkir fyrir heyrnina og lfataki.

Upplestur nr. 2 var skjuhlarskla og ar var g meira heimavelli, ef svo m segja. Komst nokku skammlaust fr v.

S riji var Hfn mivikudagskvldi Pakkhsinu. a var afskaplega vel mtt og velvild og hugi streymdi fr gestunum. Svo fkk g aukakraft fr samferarflki mnu og g st mig bara gtlega, held g.

Vi frum sklana Hfn og a var einstaklega skemmtileg upplifun. mean g hlustai runni, Sjn og Gumund Andra lesa upp r snum bkum, laumaist g til a vira fyrir mr unglingana. Hormnarnir alveg fullu blasti og menn vita varla hva eir eiga af sr a gera. Nokkur andlit alveg eldrau vi a reyna a halda aftur af flissi og hltursrokum. g man sjlf svo vel hva allt var fyndi og asnalegt og leim og hallrislegt essum rum. Og hva maur urfti aldrei meira a hlgja en akkrat egar a var stranglega banna.

Yngri deildirnar voru jafn yndislegar, bara anna htt. Flauta og klappa og bei um eiginhandarritanir vers og kruss.

Hjkrunarheimilivar kaptuli t af fyrir sig. Sennilega var a, fyrir mr, erfiasti upplesturinn. Kannski er a vegna ess a g lst upp hj mmu og afa, og ber vissan htt ttablandna viringu fyrir essari kynsl. Og kannski vegna ess a mr fannst g raun ekki hafa fram a fra efni fyrir ennan aldur. Var komi nafn yfir einhverfu ungdmi essarar kynslar?

En a var gaman a koma arna og mr ttihjkrunarheimili einstaklega hllegt og heimilislegt.

ur en vi yfirgfum binn fengum vi skounarfer um menningarmistina og leiddi Bjrg Erlingsdttir, forstumaur okkur eirri fer.Hornfiringar eru afar stoltir af essari byggingu og a sem hn hefur a geyma og er ame rttu. Aldrei hefi mig gruna a svofmennum sta vri svo miki menningarstarf unni.Og er a alveg tpskt fyrir Reykvkinginn mr.

---

kvld sofnai rjskur 10 ra drengur me rauflekkttar kinnar af sltum trum.

Eftir margra vikna barttu vi a f strksa til a bursta tennur kvldin sgu foreldrarnir hinga og ekki lengra. kvld neitai hann alfari a taka sr tannbursta hnd og honum voru settir rslitakostir; bursta tennur ea sjnvarpi verur fjarlgt r herberginu.

a kostai smvegis stympingar; 10 ra nautsterkur drengur stjakai vi pabba snum sem var vibinn, missti jafnvgi og hrundi utan kommu.

Einmitt, hugsai g. a er eins gott a hafa andlega yfirburi.

Og a hfum vi.

Trin spttust en allt kom fyrir ekki. Sjnvarpi var fjarlgt.

S Einhverfi grt og reyndi a fama mig. g hjpai allar taugar me shrnglum og tti honum fr mr. Ekki gat g skipa furnum a taka af honum sjnvarpi og teki svo a mr hlutverk huggarans og ''ga foreldrisins''.

nstu 40 mntum var ru hverju leita samningavirna: fyrst bursta svo sjnvarp. En allt kom fyrir ekki. Strksi gaf sig ekki hann grti ofan koddann sinn og foreldrarnir neituu honum um famlag og venjulega httatmartnu.

A lokum htti hann a grta og sofnai t fr samrum vi Lottu.

En miki svakalega vorum vi foreldrarnir lukkuleg. Mitt reiinni og srindunum t okkur sndi drengurinngreinileg roskamerki og framfarir mannlegum samskiptum:

 • aeins einn hrindingur (venjulega miki um slkt vi uppkomur sem essar)
 • engu fleygt
 • nstum hljlaus grtur
 • skemmtileg og elileg rjska
 • ttablandin viring vi reia foreldra (reyndar meira pissed en reiir. En a fkk hann ekki a vita).

Er hgt a bija um meira?

g hlakka til a vita hvort sjnvarpi muni rata sinn sta anna kvld.


Hbbn Hoddnafiri

g geti ekki talist flughrdd hrustu merkingu ess ors, hef g undanfarin r veri hlfsmeyk a fljga millilandaflugi.

g hef ekki flogi innanlands fr v lngu ur en byrjai a bera essari semi-flughrslu minni. En a er g a fara a gera morgun. Stg vntanlega upp pnulitla rellu og flg tpa klukkustund. Hfn Hornafiri. Ea eins og okkur httir mrgum til a kalla stainn: Hbbn Hoddnafiri. a kemur svo ljs hvort g veri flughrdd fyrir alvru egar svo litla vl er komi. g fkk lka miur skemmtilega sgu fr vinnuflaga um daginn egar g sagi honum hvert g vri a fara. Hann kva a nota tkifri til a rifja upp hrilega flugfer sem hann fr einhverju sinni ar sem flk mist panikkai af flughrslu ea innilokunarkennd. Og hinn hlutinn sem ekki fann fyrir slkum tilfinningum, ldi hvert um anna vert og endilangt.

En g tla n ekkert a vera a gera r fyrir slkri fer, heldur bara anda inn og t og njta... jebb

g ver, samt fleiri rithfundum, me upplestur Pakkhsinu Hfnkl. tta anna kvld (mivikudag) og fimmtudeginum munum vi vera me upplestur mist skla ea dvalarheimili aldrara.

g mun v eya nstu tveimur dgum gum flagsskap og mun hitta fullt af skemmtilegu flki. Hlakka miki til.

----

S Einhverfi er binn a tilkynna mr a a veri pasta matinn anna kvld. Og hann var harla glaur egar hann upplsti mmmu sna.

kreppunni hfum vi Bretinn sett njar reglur varandi matarinnkaup. Skrifum vallt matseil fyrir vikuna og reynum san a halda okkur vi eina fer viku Bnus ea Krnuna. essar litlu skreppiferir bina alltaf hreint, eru a rfa af manni trlega marga sundkalla yfir mnuinn.

Og vi kvum a bta matselinum vi vikuplani hj eim Einhverfa. N getur hann alltaf s hva verur matinn hverju kvldi. Ekki a a vi gerum r fyrir v a hann bori endilega a sem er sett fyrir hann. Hann er afskaplega matvandur og hefur komist upp me a.

kvld var eggjakaka me beikoni og sveppum matselinum og aldrei hefur slkur matur komi inn fyrir varir drengsins. Allavega ekki inn heimilinu. a er svo anna ml hverju hann skflar sig sklanum og Hlabergi.

S Einhverfi fylgdist me pabba snum malla saman eggjum og ru hrefni og var frekar tortrygginn svip. Viltu lasagne spuri Bretinn og vsai ar afgang af sunnudagsmatnum.

Neeii, sagi strksi og ekki laust vi a hneykslan gtti rddinni. Svo gekk hann a sskpnum ar sem vikuplani hans hangir og las upp fyrir pabba sinn: Eggjakaka kvldmat.

Ja hrna, sagi Bretinn. Eggjakaka skal a vera.

g hef drenginn grunaan um a hafa tt ori spennandi t af seinni hluta ess: ''....kaka''. Maur slr n sjaldan hendinni mti kku.

En hann m eiga a essi elska a hann settist til bors og smakkai og geri heiarlega tilraun til a bora matinn sinn. En honum leist hvorki tlit, fer n brag.

Vi gfum honum auga og a lokum sagi Bretinn: viltu lasagne?

J, hvslai S Einhverfi akkltur svip.


Nsta sa

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.12.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 12
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 12
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2023
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband