Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Neiiii htti n alveg...

Ekki ykir mr heimurinn mega vi v a drepa niur ann nungakrleika sem enn er til.

Flki sem finnur upp essari vitleysu,vinnur me brnum allan daginn og tti a hafa menntun og ekkingutil ess. Og g ekki vi strfri- ea murmlsekkingu. Heldur etta sem flestir vita og allir ttu a vita; lkamleg snerting vi anna flk er okkur lfsnausynleg.

g efast ekki um a tilvikum margra barna, en eina lkamlega snertingin og stin sem au upplifa, fr vinum og sklaflgum komin.

g er svo hneykslu a g er aaalveeeeeg innsoooooooginu


mbl.is Knsin tmatakmrku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heppin, heppnari, heppnust

einhverjum tmapunkti var trampln veur um sustu helgi og au systkini, Gelgjan og S Einhverfi hmuust sem mest au mttu ferlkinu. Reyndar S Einhverfi a til a lta systur sna um allt erfii. Hann sestniur me krosslaga ftur og bur sklbrosandi eftir jnustu. tekur hn til vi a hoppa hringinn kringum hann og hann skoppar skellhljandi upp og niur, hendist til hlianna og veltist um.

a er trlegt oli sem stlkan hefur. Brir hennar er 18 klum yngri en hn og ekkert ltil tk sem arf til a skemmta honum ennan htt, ekki s nema 2 mntur ea svo.

g st stofuglugganum og fylgdist me eim. Me vmi bros andlitinu. Gelgjan var bin a henda teppi yfir ann Einhverfa, svo ekki st svo miki sem tsla undan v. Svo hoppai hn eins og hn tti lfi a leysa og teppahrgan hentist til skellhljandi. etta var fyndin sjn.

Bddu Ian, kallai Gelgjan. Mr er kalt, g tla peysu. g kem strax aftur.

finn kollurinn eim Einhverfa ggist undan teppinu og augun ljmuu.

Mr hlnai um hjarta. Gerir a alltaf egar g s systkinin a leik. reyni g a sj fyrir mr hvernig lfi eirra vri ef strksi vri heilbrigur sama htt ogbrir hans og systir.

Gelgjan smeygi sr peysu og var lei t gar aftur egar hn tk eftir vmna svipnum andlitinu mur sinni.

Hva? spuri hn.

i, svarai g. g var bara a hugsa hvernig allt vri ef Ian vri ekki einhverfur.

n ess a hika klappai hn mr handlegginn og sagi kvenum rmi: mamma, vertu ekkert a hugsa um a.

Svo var hn rokin t til a sinna eim Einhverfa.

g hl me sjlfri mr. a hn s aeins 12 ra er viska hennar og skynsemimun eldri.

Fyrirum2 vikumsat g og virti hana fyrir mr og g sagi henni hva g var a hugsa: g er ofsalega heppin a eiga ig Anna Mae. Svona duglega, fallega, ga og heilbriga.

Hn greip sasta ori lofti, fannst halla yngri brur sinn og sagi: ert lka ofsalega heppin a eiga hann Ian.

Og a veit g. Jafnvel rtt mean g reiti hr mitt og skegg yfir einhverju sem au segja ea gera, veit g hversu heppin g er me au ll rj.


Fstudags-hugrenningar

a er fstudagur... svona ef a skyldi hafa fari fram hj einhverjum.

a er gileg tilhugsun a geta fari heim eftir vinnu og urfa ekki a hreyfa mig t r hsi frekar en g vil, alla helgina. mig gruni a Viddi nokkur vitleysingur... loinn gaur me fjra ftur, muni pressa a g hreyfi mig eitthva.

g fr rktina hdeginu dag. Spratt upp r skrifborsstlnum og kva a g tlai agleyma llu umfrakt til Kna, Kuala Lumpur og Kben, eins og eina klukkustund.

Kom endurnr til baka og tilbin a takast vi tlvupstana og smtlin sem biu.

Hver veit nema a g rfi mig upp rassgatinu fyrramli og taki ara session rktinni. a er svo yndislegt a hafa ngan tma. Dunda sr sturtu, fara me nringuna hausnum vatnsgufu og enda etta allt saman kaldri sturtu a htti Ingu Lru vinkonu. a var hn sem benti mr essa pottttu lei ef maur vildi ltaaaaaaaaaaaalvegeinstaklega vel tvisrstktkifri. Og etta svnvirkar. g segi a satt.

Gluggaveri heldur fram og a hefur ekki fari fram hj mr a roki og biin eftir sumrinu hleypur illilega rassgati sumum. Enfyrir letingja eins og mig er etta bara gott ml.g get haldi mig innandyra og noti ess a liggja leti vi kertaljs n samviskubits. a er eins me mig og ara slendinga, slardagar geta valdi spennu og hkkandi blrstingi.Vi eigum ll a vera utandyra slkum dgum a taka til garinum, vo blinn, sleikja s Austurvelli ea ber sundi.

NTA DAGINN NTA DAGINN skrar slenska jin og hleypur t og suur undanrennulituum berum leggjum, mean tristarnir mesta lagi renna fr sr dnlpunum og taka ofan rssnesku lohfurnar.

v mun g bara njta ess sem eftir lifir af essu haustlega vori. Sumari kemur fyrr en varir. I promise


g fann lykt af vorinu

g fann lykt af vorinu!!

Mr hefur alltaf tt etta afar skldleg setning og rmantsk setning. Hef aldrei teki hana tranlega samt sem ur.

Veri dag hefur veri me eindmum fallegt. Slskin, blr himinn og mjallahvtir skhnorar. En kalt kalt kalt. Eins og fallegur haustdagur.

Seinnipartinn dag urfti g nausynlega a skjtast r vinnunni til a skreppa mjlkurbina a kaupa gullinn vkva umbum sem sumir kalla belju.

g setti mig hlskltinn, klddi mig ullakpuna og hneppti upp hls. Steig t fyrir dyrnar og dr andann djpt, og veitti ekki af eftir langa setu vi skrifbori. Og gerist a... lyktin sem fyllti vitin var ruvsi en s sem g andai a mr gr og hinn og hinn. Og g hugsai me mr: svo a er svona sem vori lyktar.

Og g var eitthva svo gl.

Og kvld, egar g fer a innbyra a sem keypt var mjlkurbinni, samt vinkonum mnum, ver g jafnvel enn glaari


I'm still alive in case somebody is interested

Hr er allt vi a sama. Tm helvtis hamingja. Ea annig.

Fr fertugs afmli hj Bakaranum fstudag. Var eitt af essum partum sem maur endurlifir huganum aftur og aftur... brosir breitt eins og bjni t lofti vi a rifja upp hinar og essar uppkomur.

Bin a taka nokkur smtl me vinkonunum og hlja hrossahltri af upprifjunum.

Bretinn yfirgaf samkvmi um rjleyti um nttina, samt fleira flki sem kunni sig. g kom syngjandi gl heim klukkan sj um morguninn.

Jebb. Eitt af essum partum ar sem maur opnar augun morguninn eftir (seinnipartinn) og a fyrsta sem gerist er a a breiist bros yfir andliti manni. Kannist i vi etta?

g er dugleg rktinni essa dagana. tla mr a halda v annig. Fer engum hamfrum enmti hvenr sem g get mgulega komi v vi.

g hins vegar geysist lti umritvllinn um essar mundir. Hef tilfinningunni a g s komin me rlti ofnmi fyrir tlvuskjm. g hef litla orku til a tala smann heima hj mr kvldin, eftir a hafa seti me heyrnartl eyrunum allan daginn vinnunni. Sennilega er a svipa me tlvuskjinn. En vonandi er etta aeins braofnmi sem verur skammvinnt.

Vi erum a sigla inn sumari. Framundan eru vorprf hj Gelgjunni og tnleikar hj Unglingnum FH.

Unglingurinn tlar a heimskja mmmslunar sna Sverige sumar, Gelgjan mun skja sitt rlega reinmskei semer henni missandiog S Einhverfi fer snar heittelskuu sumarbir tvr vikur. g ver a viurkenna a eyrun mr eru farin a r hvld. Hann er svo hvr blessaur essa dagana. Allir karakterar bmyndum og leikritum,sem hann tekur stfstri vi, eru ekku og hvru brnin og hr heyrist stundum ekki mannsins ml egar Lotta, Emil, Halla hrekkjusvn, Nenni nski og Maggi mji eru ll saman komin stofunni hj mr. Verst ykir mr egarS Einhverfibreytist Sollu stiru egar hn er a reyna a n trnar sr... au skur nsta gegnum merg og bein.

Litli Rasistinn er a huga a heimskja klakann samt frnku gelgjunnar en r eru jafnaldrar og n afskaplega vel saman og etta verur mjg skemmtilegt fyrir r ef af verur.

Svo held g a etta sumar veri jafn heitt og sumar 1991.


Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2023
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband