Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Mig vantar stt, svart hr

Nstkomandi laugardag tla g a feta ftspor Anjelica Huston og klast gervi Morticia Addams. g held g sleppi hva varar fatna og raua varalitinn, en mig vantar hri hennar. Svarta sa sltta hri me mijuskiptingunni svo a flt andliti fi a njta sn.

g er fullkomin hlutverki eftir langvarandi flensulegu. g er eins og lii lk.

Ekki tla g n a fara fram a flk rfi af sr hfuleri fyrir mig. En ef einhver lumar hrkollu eftir eitthvert grmuballi ea skudag ea eitthva slkt.. myndi g vilja kaupa ea f lna.

Morticia


Bjartsni okkar slendinga

+15C

Flki Spni notar kuldalpur og ykka vettlinga.

slendingar liggja slbai.

+10C

Frakkar reyna af vanmtti a f kyndinguna gang.

slendingar planta blmum garana sna.

+5C

Blar talu neita a fara gang.

slendingar fara a gamni snu bltr Saab druslunni.

0C

Eima vatn frs.

Vatni Hvt verur aeins ykkra.

-5C

Flki Californu frs nstum til daua.

slendingarnir grilla sasta sinn ur en veturinn skellur .

-10C

Bretar byrja a kynda hsin sn.

slendingar byrja a nota langerma boli.

-20C

Gtusalar byrja a flja fr Mallorca.

slendingar enda misumarshtina. Hausti er gengi gar!

-30C

Grikkir deyja r kulda og hverfa af yfirbori jarar.

slendingar htta a urrka vott ti.

-40C

Pars byrjar a gefa eftir kuldanum.

slendingar standa bir vi pylsuvagnana.

-50C

sbirnirnir byrja a flykkjast burt fr Norurplnum.

slenska landhelgisgslan frestar bjrgunarfingum, von eftir alvru vetrarveri.

-60C

Mvatn frs.

slendingar kaupa sr 48DVD og halda sig inni vi.

-70C

Jlasveinninn heldur suurtt.

slendingarnir vera pirrair v eir geta ekki geymt brennivni sitt ti.

slenska landhelgisgslan setur gang bjrgunarfingar.

-183C

rverur mat lifa ekki af.

slenskar kr kvarta yfir handkldum bndum.

-273C

ll atm stanmast vegna kulda!

slendingar byrja a tala um a a s kalt ti.

-300C

Helvti frs!

sland vinnur Eurovision!


Sylva Ntt hfai vissulega til mn en nna vil g alvru

g elska Sylvu Ntt. Henni tekst meira a segja a sjokkera mig sem er ekkert auvelt. g vildi a hn fri t og keppti fyrir okkar hnd Eurovision denn og hef no regrets about that, at all.

En g er ekki til a senda anna grnatrii t nna. Ea g kannski frekar a segja svona semi-tnlistaratrii. Ho ho ho we say hey hey hey... er skemmtileg og gott til sns brks en etta er ekki tnlistarflk og stelpurassgati er auvita engin sngkona, enda reynir ekki miki hfileika essu lagi.

Af einhverjum undarlegum stum hef g ekkert fylgst me Laugardagslgunum. a er fyrsta skipti minni stuttu vi (**hst**) sem g hef ekki fylgst me undankeppni Eurovision svo g kva a bta r v gr. Hlustai ll lgin, spi og speklerai.. en g urfti ekkert a sp lengi.

Eurobandi

Lagi sem hefur allt til a bera essa keppni er This is my life ea hinu stkra ylhra: Fullkomi lf. Sungi af Regnu sk og Fririki mari. Tv af okkar flottustu sngvurum dag.

Lagi er grpandi me fjrugan danstakti. tti a hfa bi til eirra yngri og eirra eldri.

g hef trllatr essu lagi og tla a gefa v mitt atkvi kvld. g hvet alla til a taka tt og kjsa. Komi t r skpnum krakkar. Vi vitum ll a allir hafa huga og skoun Eurovision a margir neiti a viurkenna a.

Og auvita vil g a i kjsi This is my life me Eurobandinu en g r v vst ekki (**andvarp**)

Klikki linkinn, hkki botn og dansi svolti. g lofa v a dagurinn verur bjartari og skemmtilegri fyrir viki.


A koma sr rmi

Vi Bretinn stum fyrir framan sjnvarpi.

Jja, sagi g. g er reytt. g tla upp rm.

Svo fr g inn eldhs og tbj nesti fyrir krakkana. Tmdi poppkornssklina, tk kjt r frysti fyrir kvldmatinn daginn eftir. Tkkai hva vri miki eftir a Wheetabix-inu sem hr er ti morgunmat. Fyllti sykurkari, setti a og skeiar bori og geri kaffiknnuna tilbna.

Svo tk vott r vottavlinni og setti urrkarann. kva a skella ara vottavl.Rakst skyrtu sem vantai tlu svo g ni nl og tvinna. Rtai tluboxinu mnu og fann ntanlegatlu sem g festi skyrtuna.

Nennti ekki a ganga lengur dagblunum svo g tk au upp r glfinu.Safnai svo saman leikfngum sem S Einhverfi hafi skili eftir v og dreif og stakk smaskrnni ofan skffu. Tk svo ruppvottavlinni og setti eitt handkli og blauta vettlinga ofninn.

Stoppai vi skrifbori og skrifai mia fyrir sklann hj Gelgjunni, setti peninga bori fyrir krakkana og beygi mig eftir bk sem l glfinu. Skrifai eitt afmliskort og setti umslag.

Skrifai svo minnismia og lagi hj smanum mnum svo minni myndi ekki svkja mig og minnismiinn gleymast....

Fr svo og skf andliti af mr, setti mig nturkrem og burstai tennurnar. Renndigreiu gegnum hri.

Bretinn kallai r stofunni:g helt a vrir a fara a sofa.

J, sagi g. Hellti vatni dallinn hj Vidda vitleysing, oghentinja fresskettinum t. Gekk r skugga um a dyrnar vru lstar. Kkti svo krakkana. Strauk Gelgjunni og eim Einhverfa um vanga og spjallai aeins vi Unglinginn.

Svo stillti gvekjaraklukkuna og tk til ft fyrir morgundaginn.

Mundi eftir nokkrum atrium sem g urfti a framkvmda daginn eftir og btti eim minnismiann.

egar hr var komi sgu slkkti Bretinn sjnvarpinu og kallai:g tla a fara a sofa. Og a geri hann.

----------

J j ok ok. etta erilla stoli me smvgilegum breytingum. Sleppti svona atrium eins og''hn tk rmteppi af rminu'', ar sem g b aldrei um rmi mitt.Og ar sem g vildi ekki a vinir mnir gfu upp ndina hlturskrampa sleppti g lka atriinuar sem ''hn vkvai blmin''. g vkva ekki heldur blm. Enda lkar blmum ekki vi mig.

En etta lsir mr alveg svakalega vel a ru leyti.

Ekki a g s svoaktv hsmir heldur er g svo ofsalega skipulg. a lur minnst hlftmi fr v a g tilkynni uppfer (ekki uppfer, a er bara svona 2-3 mntur) og anga til g er raunverulega lgst koddann.


Bretinn me eldri konu

Bretinn er 10 rum eldri en g. Bara svo a s hreinu.

gr frum vi fertugs afmli til stu vinkonu. Af v tilefni fr litla krtti .e. afmlisbarni,upp stl og ba um ori. g arf a jta svolti fyrir ykkur, sagi hn. g heiti sta og g er fertug.

A metldu afmlisbarninuvorum vifjrar r gamla vinkvennahpnum stanum .Vi hinar rjr notuum tkifri um kvldi og fgnuum v kaft a vera 39 ra. a er nefnilega allt anna ml. Berlnar Brynja, sem var fertug janar,var fjarri gu gamni. a var n samt hringt hana nokkrum sinnum grkvldi til a upplsa hana um gang mla.

etta var yndislegt kvld. Miki hlegi en lka miki grti. Me ltilli uppkomu/skemmtiatrii ar sem rifju voru upp 30 ra vintta okkar stelpnanna, grttu vinkonurnar rjr, afmlisbarni-stu,Fru-mmmu og Stebba-pabba. Valla-brur held g bara lkaog einhverja fleiri.

V hva a er skrti a tala um ahafa ekkt einhvern 30 r egar mr finnst g ekki vera degi eldri en18 ra.

Bretinn kom aeins seinna en g parti og g var stfangin all over again egar g s skyndilega ennan fjallmyndarlega mann standa hinum enda stofunnar. svrtum jakkaftum me dkkt fi hr, nkvmlega eins og g vil hafa a. Og mr var hugsa til oraskipta okkar fr deginum ur:

g: arft a fara a raka ig

Bretinn (strkur yfir skeggi): j g arf a fjarlgja essi hr r andlitinu mr svo flk geti s mitt unglega andlit. And when we go to the party tomorrow, people will stare and say: what is HE doing with an older woman.


essi kom fr nnu frnku og er ansi gur

Sverrir var eitt sinn gangi Laugaveginum egar hann s Berg vin sinn koma akandi splunkunjum jeppa. Bergur stoppai a sjlfsgu hj honum og veifai glottandi til hans.

Sverrir gekk upp a blnum. "Hvar skpunum fkkstu eiginlega ennan jeppa?" spuri hann hissa. "Hn Stna gaf mr hann" svarai Bergur glabeittur. "Gaf hn r njan jeppa?" t Sverrir upp eftir honum. "Hvers vegna skpunum?" "g skal bara segja r hva gerist,"sagi Bergur.

"Vi vorum bltr um daginn, einhvers staar uppi sveit. Allt einu k Stna t af veginum, setti jeppan fjrhjladrifi og keyri eitthva langt t ma.

egar hn var binn a skrltast yfir hla og hir stoppai hn blinn, fr t og klddi sig r llum ftunum, lagist jrina og sagi: "Beggi minn taktu a sem vilt!"

Svo g tk jeppann.

ert brsnjall," sagi Sverrir og kinkai kolli. "Ftin hefu hvort sem er aldrei passa ig.


Isn't there something wrong with this picture?

Staalmyndir eru sterkar hugum okkar. Karlmenn eru litkir vi a dytta a hlutum, konureru me tuskui,litlar stelpur elska bleikt og leika me dkkur oglitlir strkar fara kabboj og indjna. Ea svona var etta allavega hr einu sinni.

Staalmyndir dagsins dag eru aeins ruvsi og r eru lka fjlbreyttari.

g held a konur su feimnari nna vi a viurkenna a rif su ekki eitt af v sem er efst vinsldarlistanum og karlmenn eru ekki allir lagnir me hamarinn frekar en vi konurnar vi saumaskapinn.

Einnig finnst mr vera a skapast jafnvgi milli hara naglans og mjka mannsins. Mjki maurinn kom sterkur inn fyrir einhverjum rumen datt svo r tsku. a var tmabil sem g vorkenni karlmnnum a vera karlmenn. Hafi tilfinningunni a eir vissu ekki hvort eir ttu a sitja ea standa. eir ttu a vera karlmenni en eir ttu lka a geta grti. Hafa huga ''mjku mlunum''.

En egar upp er stai erum vi ll lk og erfitt a tla a falla inn eitthva hlf.

gr, skudag, egar g skilai eim Einhverfa af mr i Vesturhl, tku mti mr dreki, trur og Turtles-gi. Krakkarnir ljmuu bningunum snum ogvoru spennt a sna hverjum eim sem kom ar inn.

g rddi aeins vi starfsflki hvort yri hgt a koma eim Einhverfa einhvern bning og autju mr a af eim bningum sem til er i Vesturhl er Mjallhvtarkjllinn mestu upphaldi. Honum finnst hann svoooo fallegur sgu au.

S Einhverfi er auvita lti upptekin af v hva er vi hfi og hva ekki.Hugtaki karlkynsfatnaur og kvenkynsfatnaur er ekki til hans huga.

grkvldi sat g og bloggaist lappanum mnum og Bretinn var inn stofu og talai vi sjnvarpi. Skyndilega sagi hann: Isn't there something wrong with this picture?

Ha? hva? sagi g ti ekju.

There you are, on your computer.. and here I am, talking to Oprah.

En g er n ekki fdd gr, skal g segja ykkur. Fell ekki fyrir essu: ''g er mjkur maur''. g veit nebblega a Cindy Crawford var heimskn hj spjallttadrottningunni.


venju vel gefin essi tarantla

etta er n meira krtti. Og ljngfuvar hn. mean Maggi Gujns heilbrigisfulltri snakkai smann og sneri baki Tru Tllu, notai hn tkifri. Hafi bi heila og augu til a meta astur... ''....n er rtta tkifri, n lt g til skarar skra... Prison break my ass....''

myndinni sst hvernig hn reynir a last ofurhljtt og smeygja sr milli rimlanna.. Sji fagran limaburinn og viruleikann.Og n er hn dau. Blessu s minning hennar.


mbl.is Tarantlan reyndi a flja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kkabrandararnir eru enn alveg a gera sig. g er n ekki roskari en etta....

etta er ekki fyrir glgjugjarna n vikvma. ber a hafa huga... we have all been there, right?

Draugadrjli: finnur hann koma t en a er enginn kkur klinu egar kkir.

Hreinn sktur: S sem sktur og sr sklinni en a er ekkert skeinipapprnum.

Eltikkur: egar ert bin a kka og bin a gira hlfa lei upp um ig og fattar a arft a kka meira.

Sprengja---enninu hnulli: S sem arft a hafa svo miki fyrir a koma fr r a fr nstum slag.

Dauadrumbur: Svo geslega str a orir ekki a sturta n ess a bta hann sundur me blanti.

Loftpressukkur: Kemur me svo miklum ltum a allir kallfri flissa.

ynnkuskita: Kemur eftir fyller. Helsta einkenni hans eru bremsufrin sklinni.

Maskkur: Skrir sig sjlfur.

Ohh-g-vildi-a-g-gti-kka kkur: arft a kka en situr bara dollunni og fretar.

Mnustungusktur: essi er svo brjlislega srsaukafullur a ert viss um a hann er leiinni t versum.

Rasskinnableyturumari (Orkurumari): Fer t svo miklum hraa a afturendinn r rennbleytist af klsettvatni.

Fljtandi drulla: Gulbrnn vkvi frussast t um alla skl og jafnvel t rasskinnar leiinni . Hr kmi vottapoki sr betur en skeinipappr.

Hklassakkur: Kkur sem lyktar ekki.

vntur kkur: ert ekki einu sinni klinu v hlst a yrftir bara a prumpa en... ps, spar. (essa ger vil g kalla "frk ( tlar a FReta en a kemur vart kKur)

Slrsktur: Kkurinn losnar ekki fr rassgatinu r srt bin a kka fyrr en hristir ig vel.

Atmsprengja: ig svur undan essum leiinni t og svur enn marga klukkutma eftir.

Skopparakkur: Hr spr sem fara eins og skopparaboltar um alla sklina (kosturinn er a arf lti a skeina)

Mikilmennskukkur: rembist og rembist og svo kemur eitt pnulti lambaspar.

rttalfurinn: kemur ca. klukkutma eftir leikfimina.

Klippikkur: sem er svo langur a arft a kka - klippa - kka - klippa...

Gar hgir .... nei stundir ....


Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2023
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband