Leita í fréttum mbl.is

Rómantískt..... og ekki svo rómantískt

 

Washington Post efndi til ljóðasamkeppni sem fólst í því að semja tveggja línu rímu. Skilyrði var að fyrri línan væri sérstaklega rómantísk en sú seinni andstæðan.   

 

Hér koma 11 dæmi um innlegg

1.

My darling, my lover, my beautiful wife:

Marrying you has screwed up my life.

2.

I see your face when I am dreaming.

That's why I always wake up screaming.

3.

Kind, intelligent, loving and hot;

This describes everything you are not.

4.

Love may be beautiful, love may be bliss,

But I only slept with you 'cause I was pissed.

5.

I thought that I could love no other

-- that is until I met your brother.

6.

Roses are red, violets are blue, sugar is sweet, and so are you.

But the roses are wilting, the violets are dead, the sugar bowl's empty and so is your head.

7.

I want to feel your sweet embrace;

But don't take that paper bag off your face.

8.

I love your smile, your face, and your eyes

Damn, I'm good at telling lies!

9.

My love, you take my breath away.

What have you stepped in to smell this way?

10..

My feelings for you no words can tell,

Except for maybe 'Go to hell.'

11.

What inspired this amorous rhyme?

Two parts vodka, one part lime.

 

 

 

WHO SAID POETRY IS BORING?!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 22.9.2009 kl. 17:07

2 Smámynd: Yngvi Högnason

Takk fyrir þetta, á kannski eftir að nota #2.

Yngvi Högnason, 22.9.2009 kl. 19:42

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Hrönnsla ég vissi að þetta myndi falla að þínum smekk

Yngvi. Nr. 2 er ansi gott

Jóna Á. Gísladóttir, 22.9.2009 kl. 20:38

4 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

ÁST

Ást þú í mig í gær

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 22.9.2009 kl. 20:47

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

& ég hló & ég hló & ég hló.....

Steingrímur Helgason, 22.9.2009 kl. 22:14

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Hulda... nei kannast ekki við það hehe nokkuð gott

Zteini, ekkert gleður mig meira en að kæta þig

Jóna Á. Gísladóttir, 22.9.2009 kl. 22:17

7 Smámynd: Halla Rut

hahahhahahahahhaha geðveikt.

Halla Rut , 23.9.2009 kl. 00:30

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Love it.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2009 kl. 08:53

9 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Frábært

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 23.9.2009 kl. 11:17

10 identicon

Znilld!

Álfur (IP-tala skráð) 23.9.2009 kl. 13:26

11 Smámynd: Ragnheiður

hahahaha hin sanna merking, ég vissi það !

Ragnheiður , 23.9.2009 kl. 17:33

12 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Schinilld! Nr. 6 er mitt val.

We kissed in the sunset, hand in hand.

You pissed in the sea, I shat in the sand.

Jón Steinar Ragnarsson, 23.9.2009 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband