Leita í fréttum mbl.is

Dagur 1 í sumarfríi - Ég keypti mér skó í gćr

 

Mánudagur 29. júní 2009

1. dagur sumarfrís. Kerlingin eyddi peningum. Karlinn fór í golf.

 

Ég keypti mér skó í gćr...................................................................

Segir ţađ ekki allt sem segja ţarf um gćrdaginn? Ţađ gefur auga á leiđ ađ hann var vel heppnađur.

Friis & Company, Kringlunni, bauđ mér (ásamt heilum helling af öđrum dömum) ađ koma og versla eftir lokun. Og ég mćtti á svćđiđ međ einbeittan brotavilja, ţ.e. ađ eyđa peningum.

Ađ máta skó og skart međ hvítvínsglas í annarri hönd, er ekki amalegt. Og vökvinn gerir ţađ ađ verkum ađ kortiđ er rétt fumlaust fram og án alls samviskubits.

Svo vaknar mađur bara upp međ eyđslu-timburmenn sem rjátla af manni og eru horfnir međ öllu upp úr hádegi.    ....ţar til Visa-reikningurinn dettur inn um lúguna. 

En ţađ breytir ţví ekki ađ eftir stendur gordjöss par af skóm sem eru mínir. MÍNIR!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Friis og Co veit ég ekki hverjir eru en flottir á ţví.  Ég keypti mér líka skó í gćr allsgáđ!  Enda borgađi ég slikk fyrir eđa rétt um 20.000.- ísl. ţađ ţykir gefiđ hér í Evrópunni.

Ía Jóhannsdóttir, 30.6.2009 kl. 16:14

2 Smámynd: Ómar Ingi

Skólaus getur dísin ekki veriđ

Ómar Ingi, 30.6.2009 kl. 17:13

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ía mín. Friis & co er yndisleg lítil búđ í Kringlunni. Getur gert hverja konu brjálađa ađ koma ţar inn og kíkja á skóna, skartiđ og töskurnar.

Ommi. Ţar ratađist ţér loks rétt orđ á munn

Jóna Á. Gísladóttir, 30.6.2009 kl. 18:07

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

..og bćđi skórnir og skartiđ algjörlega toppurinn.

Gaman ađ hitta ţig eftir svona langan tíma elsku vinkona.

Nú verđur styttra á milli.

Ef ţú átt pott (ég veit átt hann ekki) en ef ţá láttu renna í, kem í nćsta sólskini.

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.6.2009 kl. 18:19

5 Smámynd: Ívar Pálsson

Jóna Á. Marcos, I.hluti! Nú vantar bara skóskápana.

Ívar Pálsson, 30.6.2009 kl. 22:05

6 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Vá, flott á ţví, hvar er ţessi búđ segirđu?

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 1.7.2009 kl. 00:12

7 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

..... hefđi fariđ í golf međ karlinum Jóna fyrir hádegi, keypt skóna eftir hádegi.  Friis er uppáhaldstöskubúđ dóttur minnar,  ţó hún hafi ekki búiđ á Íslandi síđan 8 ára.  Svo ţessi litla búđ er spes.   Gleđilegt sumarfrí.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 1.7.2009 kl. 07:34

8 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

mmm heppin, ég er reyndare sjálf ekki skó manneskja, ef  ég gćti ţá mundi ég labba á tánum allstađar,líka úti

Guđríđur Pétursdóttir, 1.7.2009 kl. 11:41

9 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 1.7.2009 kl. 21:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1639943

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband