Leita í fréttum mbl.is

Háriđ á hausnum á okkur

 

bad-hair-day-2

Í gegnum árin hefur mig oft langađ ađ ganga berserksgang eftir ađ hafa eytt stund á hinum ýmsu hárgreiđslustofum... setiđ fyrir framan spegil og fylgst međ stórslysi í uppsiglingu. 

Ég hef samt aldrei látiđ ţađ eftir mér.

Ég verđ fjörutíu og eins árs á ţessu ári og ég held ađ ţađ séu ekki nema í mesta lagi tvö ár síđan ţessi tilfinning kom yfir mig í síđasta sinn.

Hún byrjar sem kitlandi pirringur í maganum, fćrist upp eftir líkamanum. Orsakar stífar axlir, herping viđ munnvikin og stjörnur fyrir augunum.

Allt vegna áreynslu viđ ađ halda aftur ađ lönguninni til ađ stappa niđur fótum, öskra hátt og hömlulaust, bíta sökudólginn, fleygja sér í gólfiđ og berja gólfefniđ međ krepptum hnefum, sparka međ bífunum út í loftiđ og gráta fögrum tárum. Og hér erum viđ ekki ađ tala um uppúrkreist krókódílatár heldur alvöru vatnsflaum sem kemur beint frá brostnu hjarta.

Ţađ breytir ekki neinu ađ í flestum... ef ekki öllum... ţessum tilvikum, hef ég getađ sjálfri mér um kennt. Ţađ hefur veriđ ég sem ákveđ ađ ''reyna eitthvađ nýtt'', ekki veriđ ánćgđ međ afraksturinn og eigin hugmynd og ţá er svo ţćgilegt ađ grenja: ''klipparinn misskildi mig''.

Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ háriđ skipti okkur konur máli.  Viđ veljum okkur hárgreiđslu eftir ţví í hvernig skapi viđ erum. Eftir ţví hvernig viđ viljum koma fyrir. Uppsett fyrir virđuleikann, sléttađ viđ dragtina, krullađ á tálkvendinu.

En auđvitađ eru líka til karlmenn sem leggja mikiđ upp úr hárinu á sér. Viđ erum svo sem ekkert einar um ţetta.

 

bad_hair

 

 


mbl.is Óánćgđur kúnni beit hársnyrtinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 12.3.2009 kl. 18:54

2 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Anna Margrét Bragadóttir, 12.3.2009 kl. 19:16

3 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Hvađ ég kannast viđ ţetta.

Sólveig Hannesdóttir, 12.3.2009 kl. 19:39

4 identicon

Er ţađ alveg úr myndinni ađ minnast á ţetta á međan klippingu stendur og reyna ađ miđla málum?

Danni (IP-tala skráđ) 12.3.2009 kl. 21:26

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Sólveig. Ćtli flestar konur geri ţađ ekki.

Danni. Ansi góđur punktur.  Ţađ vćri auđvitađ eina vitiđ. En stundum vitum viđ ekki hvađ viđ viljum... eđa viljum ekki.. fyrr en eftir á

Jóna Á. Gísladóttir, 12.3.2009 kl. 23:20

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég ráđlegg ţér ađ panta tíma hjá Hlyn sem vinnur á Hár Grand eđa eitthvađ svoleiđis og láta hann ráđa.  Hann er frumlegur og smekklegur.  Allar dćtur mínar versla viđ hann og eru alltaf flottar um háriđ

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 13.3.2009 kl. 01:12

7 Smámynd: Einar Indriđason

Svo er hćgt ađ fá kiwi..... allt-af..... enda bara međ stutta brodda (ef ţá ţađ).....

Einar Indriđason, 13.3.2009 kl. 07:57

8 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Heheheh hef oft veriđ í sömu sporum og ţú Jóna mín.  Góđa helgi bloggvinkona

Ía Jóhannsdóttir, 13.3.2009 kl. 11:09

9 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 13.3.2009 kl. 14:38

10 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Nei sko! Sjáiđ ţiđ sköllóttu konuna međ síđaháriđ

Kjartan Pálmarsson, 13.3.2009 kl. 16:54

11 identicon

Ég er ein af ţeim (fáu) sem fer ekki út af stofunni fyrr en ég er sátt!!! Ég hef meira ađ segja fariđ daginn eftir og beđiđ um lagfćringu!!!!

Ég er reyndar mjög lítil greiđslumanneskja ţví ég er međ snarhrokkiđ hár sem gerir ţađ sem ţađ vill, var lengi vel međ alveg stutt hár (meira ađ segja prufađ ađ láta raka alveg niđur í 2-3 millimetra en núna hef ég ekki látiđ klippa mig síđan des 2007....ég er semsagt meiri í ökla eđa eyra manneskja en nokkuđ annađ  

Valgerđur Ósk (IP-tala skráđ) 13.3.2009 kl. 16:55

12 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jóna. Bara svo enginn sé misskilningurinn: ég er fullkomlega sátt hjá honum Óla á Solid. En ég hef fariđ víđa, sérstaklega á mínum yngri árum.

Einar. Ţađ ćtti nćstum ţvi ađ vera skylda ađ allir prófuđu Kiwi allavega einu sinni um ćvina

Kjartan. Ţetta er mađur.. ha! sköllóttur mađur međ sítt hár

Valgerđur. Ég hef nú líka gert ţađ. Ţ.e. fariđ einhverjum dögum seinna og látiđ laga.

Ţú hefur sem sagt prófađ kiwi

Jóna Á. Gísladóttir, 13.3.2009 kl. 18:43

13 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Hahahahha ég sá ţig bara fyrir mér hehehe sköllótt međ sítt ađ aftan....svolítiđ mikiđ 80´s eiginleg of mikiđ kannski hehehe

Kjartan Pálmarsson, 13.3.2009 kl. 19:20

14 Smámynd: Margrét Birna Auđunsdóttir

Ansi voldugur, ţessi sköllótti međ síđa háriđ. Hann er međ ţessar tvćr pínulitlu manneskjur alveg í hendi sér Mađur ćtti kannski ađ prófa greiđsluna...

Margrét Birna Auđunsdóttir, 14.3.2009 kl. 13:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 1639952

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband