Leita í fréttum mbl.is

Ég fann lykt af vorinu

 

Ég fann lykt af vorinu!!

Mér hefur alltaf ţótt ţetta afar skáldleg setning og rómantísk setning. Hef aldrei tekiđ hana trúanlega samt sem áđur.

Veđriđ í dag hefur veriđ međ eindćmum fallegt. Sólskin, blár himinn og mjallahvítir skýhnođrar. En kalt kalt kalt. Eins og fallegur haustdagur.

Seinnipartinn í dag ţurfti ég nauđsynlega ađ skjótast úr vinnunni til ađ skreppa í mjólkurbúđina ađ kaupa gullinn vökva í umbúđum sem sumir kalla belju.

Ég setti á mig hálsklútinn, klćddi mig í ullakápuna og hneppti upp í háls. Steig út fyrir dyrnar og dró andann djúpt, og veitti ekki af eftir langa setu viđ skrifborđiđ. Og ţá gerđist ţađ... lyktin sem fyllti vitin var öđruvísi en sú sem ég andađi ađ mér í gćr og hinn og hinn. Og ég hugsađi međ mér: svo ţađ er svona sem voriđ lyktar.

Og ég varđ eitthvađ svo glöđ.

Og í kvöld, ţegar ég fer ađ innbyrđa ţađ sem keypt var í mjólkurbúđinni, ásamt vinkonum mínum, ţá verđ ég jafnvel ennţá glađari

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Mjólurbúđ, gullinn, belju mmmmm ókey, ţú veist ađ ţú átt ađ fara alveg eftir ţví sem lćknirinn saggđi međ, ţú veist ţetta međ hvađa lit hvenćr og fjölda per dag.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 6.5.2009 kl. 17:01

2 Smámynd: Ómar Ingi

Skál Jóna mín hafđu ţađ gott í kvöld međ stelpunum ţínum

Ómar Ingi, 6.5.2009 kl. 19:18

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Skál skvísa.

Ásdís Sigurđardóttir, 6.5.2009 kl. 19:47

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ójá! Lyktin af vorinu er engu lík. Góđa skemmtun međ gylltu beljunni og hinum ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 6.5.2009 kl. 21:24

5 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Er hćgt ađ fagna vorinu á betri hátt? Í fađmi vina, dreypandi á (út)landsins gćđum, hlćja og hlakka til sumarsins ... gleđilegt sumar til ţín og allra ţinna!

Jón Agnar Ólason, 6.5.2009 kl. 23:20

6 Smámynd: María Guđmundsdóttir

skál fyrir vorinu

María Guđmundsdóttir, 7.5.2009 kl. 07:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 1639939

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband