Færsluflokkur: Menning og listir
Fimmtudagur, 10. maí 2007
Er tæknin gömul - Ísland rúlar
Þær fréttir bárust í vikunni frá Kína að fornleifafræðingar hefðu grafið 1.000 m niður í jörðina og fundið koparvíra. Kínversk stjórnvöld segja að þetta sýni svo að ekki verði um villst að Kínverjar hafi verið búnir að finna upp símann fyrir 1.000 árum.
Daginn eftir bárust þær fréttir frá Þýskalandi að fornleifafræðingar hefðu grafið 1.000 m niður í jörðina og fundið ljósleiðara. Stjórnvöld þar í landi segja og Evrópusambandið líka að þetta sýni að þjóðir meginlandsins hafi fundið upp stafrænar símstöðvar fyrir 1000 árum.
Í gær bárust þær fréttir frá Íslandi að fornleifafræðingar hefðu grafið 1.000 m ofan í jörðina og ekkert fundið. Íslensk stjórnvöld fagna þessu mjög og segja hafið yfir allan vafa að það hafi verið íslenskir landnámsmenn sem fundu upp þráðlaust kerfi .
Fimmtudagur, 10. maí 2007
Meira um hrap á vinsældarlista Moggabloggs
Samkvæmt því sem Gurrí bloggvinkona segir (Gurrí hvað fæ ég marga kaffibolla fyrir þetta promo??) þá telur ekki lengur til vinsælda allar flettingar inn á blogginu hjá manni heldur er sama manneskjan (tölvan) bara talin einu sinni þann daginn þó hún fari hundrað sinnum inn. Eruð þið með mér?
Í kommenti hjá Gurrí leiðréttir Anna K (Anna you owe me) hana (ef ég skil rétt) og segir að ef sama manneskjan fer t.d. inn á bloggið hjá mér oft á sömu klukkustundinni teljist það bara 1x. Ef hún aftur á móti fer oft yfir daginn inn á bloggið mitt þá telur hvert skipti (ef það líður klst eða meira á milli).
Eruð þið ennþá með mér? Ég veit ekki einu sinni hvort ég er hér ennþá.
Ok. Ég get skilið þetta. Það sem ég skil aftur á móti ekki er afhverju sumir bloggarar eru að græða á þessu. Eru það þá þeir sem blogga oft en láta líða meira en klukkustund á milli til að dreifa heimsóknunum inn á síðuna sína, sem eru að hlaupa upp um sæti á vinsældarlistanum?
Er ég heit? Hitti ég naglann á höfuðið?
JÁ! Ég viðurkenni það bara. Ég hef stórar áhyggjur af þessu. Hef vart mátt sofa síðustu nætur vegna þessa. Finnst að mér vegið.
Miðvikudagur, 9. maí 2007
Úps gleymdi þessu í dag
Þriðjudagur, 8. maí 2007
vegna kosninga eða ekki
skiptir engu máli. Þetta er baaaaaaara frrrrábært.
Reyndar löngu kominn tími til.
Reyndar er fólk hér á landi sem berst fyrir því að opna augu einmitt Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra fyrir því hversu hundar geta nýst fólki með ýmis konar fatlanir.
Hundar hafa verið þjálfaðir til aðstoðar lömuðu fólki og rannsóknir sýna að hundar hafa góð áhrif á marga einhverfa. Annar hundurinn okkar var valinn afrekshundur ársins í fyrra á hundaræktarsýningu HRFÍ vegna guttans okkar. En það er efni í annað blogg.
![]() |
Samið um kaup og þjálfun á leiðsöguhundum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 7. maí 2007
Fá karlmenn ekki ljótuna?
Samtal. Bretinn og ég.
Bretinn: Hi there gorgeous
Ég: (gretti mig)
Bretinn: (þekkir svipinn): Nú! Ok. Hi there ugly
Ég: Æi mér finnst ég svo ljót þessa dagana
Bretinn: Ég bara skil þetta ekki...
Ég: Ástin mín, þú þarft ekkert að kommentera á þetta. Ég er bara með ljótuna.
Bretinn: (horfir á mig með blöndu af vandlætingu og vorkunnsemi)
Ég: Finnst þér þú aldrei ljótur?
Bretinn: Nei
Ég: (rak upp stór augu.. eða eins stór og mín litlu augu geta orðið) Ha!? Í alvöru? Finnst þér þú aldrei vera eitthvað svona (set upp úldinn svip) ?
Bretinn: Jú auðvitað. Kannski stundum þreytulegur eða óþarflega hrukkóttur. En ekki ljótur.
Ég: Aldrei?
Bretinn: Nei.
Ég held að allt kvenfólk kannist við að vakna einstaka morgunn með ljótuna. Og á fitubömmer. Og aldursbömmer. Ég hef einhvern veginn aldrei spáð í það að þessu gæti verið öðruvísi farið með karlmenn. En samkvæmt þessu samtali við Bretann þá er það staðreynd, að ef karlmenn kannast við ljótu-fitu-aldurs-bömmers-tilfinninguna, þá er það ekki næstum því eins algengt og með okkur kvenfólkið.
Þetta samtal fékk mig líka til að spekúlera aðeins í því hvernig í ósköpunum standi á því að við konurnar stundum svona gífurlega sjálfs-niðurrifsstarfssemi. Okkur, eða allavega mér, þykir þessi niðurrifsstarfssemi í eigin garð svo sjálfsögð og eðlileg, að mig hreinlega rak í rogastans að manninum mínum þætti hann sjálfur ekki stundum ljótur. Kommon.. það er náttúrlega eitthvað að manni. Sjálfri þykir mér hann verða flottari eftir því sem þykka hárið hans verður grárra og fleiri línur birtast í andlitinu á honum.
Sunnudagur, 6. maí 2007
Kynlífsreglur í den þ.e. árið 1937 - Særið ekki blygðunartilfinningu brúðarinnar. - Undirbúningur afmeyjunar
Úr bókinni Kynlíf eftir Fritz Kahn:
(hér framar á síðunni er grein 168. Eftir veisluna og grein 169. Forleikurinn)
2. hluti, grein 170. Særið ekki blygðunartilfinningu brúðarinnar:
Fyrst ber að gæta þess, að særa ekki blygðunartilfinningu brúðarinnar. Hamm má ekki krefjast neinnar útsláttarsemi eða sýningar á kvenlegum töfrum þessa nótt; öllu skal stillt í moll og rökkur. Hann ætti að lofa brúðinni að afklæðast í einrúmi og ekki koma til hennar fyrr en hún er háttuð. Hann ætti heldur ekki að afklæðast að henni ásjáandi, heldur í næsta herbergi, ef mögulegt er, eða þá í myrkri, og halda þeirri reglu framvegis, ef auðið er. Fagur kvenlíkami í silkifötum getur haft hina mestu þýðingu sem hrífandi kynerting og undanfari ástarleiks, en karlmannsleggir í sokkum og loðin bringa undan hvítri skyrtu veita engan unað.
þessi gaur hefði sem sagt ekki verið málið í den...
Laugardagur, 5. maí 2007
Kynlífsreglur á því herrans ári 1937 - Forleikurinn - Undirbúningur afmeyjunar
Úr bókinni Kynlíf eftir Fritz Kahn:
2. hluti, grein 169. Forleikurinn: (grein 168. Eftir veisluna, er hér framar á síðunni)
Þegar loks er komið að augnabliki samfaranna, verður maðurinn að sýna mikla háttvísi. Hann má ekki ráðast að konu sinni eins og rándýr, sem stekkur á bráð sína. Þessa nótt verður hann að bæla fýsnir sínar og leggja frekar stund á að líkjast lækni, sem kominn er til þess að hjálpa þeim er þjáist.
Hahahahahahahahahahahahahahahhahahahahahhahahahahhahahahahhaha
Laugardagur, 5. maí 2007
Ekki slógu verðlaunin í gegn
Sá tíuþúsundasti kvittaði ekki einu sinni.
og hvar eru allir bloggvinirnir mínir? Á auðvitað ekki við þessar elskur sem kvittuðu samviskusamlega fyrir innlit til að gleðja mig... sniff sniff.
Já... ég er bara soldið öppsett. Ef það væri til grátandi kall þá væri hann hér. Í staðinn kemur þessi og þessi
og þessi
og þessi
Laugardagur, 5. maí 2007
10.000 heimsóknin er í uppsiglingu
Góðan og blessaðan daginn bloggarar nær og fjær.
Mér var bent á áðan af yndislegri stúlku að í dag ætti ég að ná inn 10 þúsundasta aðdáandanum og hvet ég alla sem hingað koma í dag til að kvitta fyrir innlit.
Það eru verðlaun fyrir þann tíu þúsundasta og haldið ykkur nú..... dadadadadada..
AÐ FÁ MIG SEM BLOGGVIN
Núþegarbloggvinirmínir; þið eruð bara heppin og þakkið fyrir það.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta