Færsluflokkur: Menning og listir
Laugardagur, 5. maí 2007
Prófarkarlesarar, Leoncie og póstnúmerið í Eyjum
Fólki er tíðrætt um að það virðist vanta allt sem heitir yfirlestur á mbl.is. Undarlegt orðalag í skrifuðum fréttum er orðið daglegt brauð og oft engu líkara en fólk sem er ekki alveg fulltalandi íslensku sjái um skrifin.
Já það er af sem áður var með prófarkarlestur, virðist vera.
Ég var að vinna á smáauglýsingadeild DV í gamla daga þegar smáauglýsingar voru eini ódýri mátinn
til að koma dóti eins og fótanuddtæki í sölu og einkamálaauglýsingar byrjuðu allar svona: Kona óskar eftir kynnum við fjárhagslega sjálfstæðan karlmann á aldrinum...
Það var stranglega bannað að auglýsa eftir ríkum manni til að aðstoða með fjármálin því það taldist að sjálfsögðu dulbúin auglýsing fyrir vændi.
Á DV riðu prófarkarlesararnir húsum á álagstímum og sendu oft sömu smáauglýsingarnar í leiðréttingu aftur og aftur. Á föstudögum var alltaf ein af okkur á vaktinni send í ''leiðréttingar'' en það þýddi sæti í þægilegum stól upp á ritstjórn, fjarri argaþrasi móttöku og símavörslu. Þetta var eftirsótt hlutskipti og þarna sat maður (og reykti) og leiðrétti allt sem kom frá prófarkarlesurunum.
Mér er sérstaklega minnisstætt vesenið í kringum orðið ''Stór-Reykjavíkursvæðið''. Höfuðin nánast snerust í heilhring á hálsinum á prófarkarlesurum ef maður notaði þetta orð. Það var alveg bannað. Varð að vera ''Reykjavík og nágrenni''. En kúnninn vildi nota þetta orð og það var agalega erfitt að útskýra afhverju ekki mátti setja það í auglýsinguna hjá viðkomandi.
Á DV varð maður sérfræðingur í tegunda nöfnum á bílum, dekkjastærðum, spoilerum, póstnúmerum um land allt og síma-svæðisnúmerum (já að er sko orðið langt síðan þetta var, muniði eftir þessu? 98 fyrir V-eyjar, 96 fyrir framan símanr. á Norðurlandi o.sfrv.).
Dansmærin Bonnie og Indverska prinsessan Leoncie áttu sinn fasta dálk í smáauglýsingunum og ríkti afar hörð samkeppni þeirra á milli.
Á DV vélritaði ég upp svakalegar langlokur um diskadrif, MB, GB, Mhz, skjákort og litaskjái án þess að hafa hugmynd um hvað ég var að skrifa. Er ekkert skárri í dag hvað varðar tölvumál.
Allt fór þetta fram undir vökulum augum prófarkalesara sem sinntu starfinu sínu af mikilli samviskusemi og þótti okkur stundum nóg um.
Eitthvað segir mér að ekki sé lagt jafn mikið upp úr þessu starfi í dag og er það miður.
Föstudagur, 4. maí 2007
Kynlífs-reglur árið 1937 - eftir brúðkaupsveisluna - undirbúningur afmeyjunar
Úr bókinni Kynlíf eftir Fritz Kahn:
2. hluti, grein 168. Eftir veisluna:
Frá því augnabliki, að brúðguminn yfirgefur gestina og leiðir brúðina til sængur, ber honum að viðhafa hina ýtrustu nærfærni. Aldrei hefur honum verið meiri þörf á að sýna alla þá viðkvæmni og nærgæti, sem hann á til. Hann verður að hafa í huga, að brúðkaupsdagurinn hefur verið nógu erfiður þegar. Brúðkaupsdagurinn er skemmtun fyrir gestina en mikil áreynsla fyrir brúðina, og að kvöldi er hún venjulega uppgefin.
Það er mjög viturlegur siður, sem sumar austrænar þjóðir hafa, að leyfa brúðhjónum ekki samvistir fyrr en þriðju nótt eftir brúðkaupið. Slík bið, þótt holl sé, samræmist ekki skapgerð Evrópuþjóða, en brúðguminn ætti samt að fara sér hægt að öllu. hann má ekki ryðjast inn til brúðarinnar, eins og hann væri orðinn of seinn fyrir á nefndarfund. Hann ætti að unna henni næðist eina stund, til þess að ná sér dálítið eftir dagsins ys og þvarg, og leyfa hinum blíðari tilfinningum að komast að. Þetta hjónaband, sem hann hefur stofnað til í dag, á sér langa framtíð; þau munu eiga svo mörg kvöld til samvista í vændum, jafnvel eftir að þau æskja þess ekki lengur. Látum þau njóta töfra þessarar stundar, sem aldrei kemur aftur. Eins og maður rýkur ekki strax til að lesa fallega bók, sem hann hefur þegið að gjöf, heldur nýtur þess að handleika hana og dázt að bandinu og hlakka til þeirrar stundar að fá að lesa hana í næði, ætti hann heldur ekki að hafa of mjög hraðann á að opna bók ástarinnar.
Ég ákvað þar sem allir keppast um hér á mogga blogginu að fjalla um kynlíf að hellast ekki úr lestinni. Verð hér á næstunni með fræðandi pistla um kynlíf fyrr á tímum. Þetta er náttúrlega rugl og hefur verið hnattræn sjálfsblekking þarna um árið 1937. En um leið afskaplega fræðandi og náttúrlega svona gapandi fyndið. Svona ó mæ god fyndið.
Föstudagur, 4. maí 2007
hvet alla til að lesa þetta
Bloggvinur benti á þetta á bloggi sínu.
Þetta er svo sem ekkert nýtt fyrir mér. Hef kynnst þessu í gegnum t.d. systur mína og fjölskyldu hennar. Hérna er maður sem hefur unnið allt sitt líf, borgað í lífeyrissjóð og skilað sínum sköttum og skyldum til þjóðfélagsins. Þegar svo heilsan gefur sig og hann þarf á þjóðfélaginu að halda hvað gerist. Ég veit, þetta er ekkert nýtt en afhverju í ósköpunum látum við þetta yfir okkur ganga??? Þetta er náttúrlega bara rugl. RUGL. Það rífur úr manni hjartað að lesa svona pistil, þar sem allur tilfinningaskalinn er, reiði, sorg og vonleysi. Töpuð lífsbarátta. Hugsið ykkur. Þetta vekur mann til umhugsunar og rúmlega það. Þetta er að gerast allt í kringum okkur og getur orðið líf manns sjálfs einhvern daginn. Ég á góðri heilsu að fagna en það getur allt breytt til hins verra á svipstundu.
Við lesturinn, mundu að þetta gæti verið þú.
http://gjonsson.blog.is/blog/tilveran/entry/197031/
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 01:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 3. maí 2007
Morð held ég
![]() |
Geitabrúðurin öll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 2. maí 2007
Einhverjum gæti þótt þetta of gróft
Miðvikudagur, 2. maí 2007
Og ekki er þetta síðra
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Ósýnilegir bloggvinir
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Jenný Anna Baldursdóttir
Sunnudagur, 29. apríl 2007
Heimanmundur my ass
Djöfulsins endemis þvæla er þetta.
Svipað og þegar karlmenn sem beita konuna sína líkamlegu ofbeldi réttlæta þá hegðun með því hversu konan sé ómöguleg. Og allir vita að ef það er ekki eitt sem kallar fram barsmíðarnar þá er það annað. Ef fjölskyldan hefði fengið þann heimanmund sem hún vildi þá hefðu þau bara fundið aðra ástæðu til að loka aumingja konuna inni.
![]() |
Læst inni í herbergi í 15 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 28. apríl 2007
Hvað þá þetta hér
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta