Færsluflokkur: Sjónvarp
Þriðjudagur, 26. febrúar 2008
Bjartsýni okkar Íslendinga
+15°C
Fólkið á Spáni notar kuldaúlpur og þykka vettlinga.
Íslendingar liggja í sólbaði.
+10°C
Frakkar reyna af vanmætti að fá kyndinguna í gang.
Íslendingar planta blómum í garðana sína.
+5°C
Bílar á Ítalíu neita að fara í gang.
Íslendingar fara að gamni sínu í bíltúr á Saab druslunni.
0°C
Eimað vatn frýs.
Vatnið í Hvítá verður aðeins þykkra.
-5°C
Fólkið í Californíu frýs næstum til dauða.
Íslendingarnir grilla í síðasta sinn áður en veturinn skellur á.
-10°C
Bretar byrja að kynda húsin sín.
Íslendingar byrja að nota langerma boli.
-20°C
Götusalar byrja að flýja frá Mallorca.
Íslendingar enda miðsumarshátíðina. Haustið er gengið í garð!
-30°C
Grikkir deyja úr kulda og hverfa af yfirborði jarðar.
Íslendingar hætta að þurrka þvott úti.
-40°C
París byrjar að gefa eftir kuldanum.
Íslendingar standa í biðröð við pylsuvagnana.
-50°C
Ísbirnirnir byrja að flykkjast burt frá Norðurpólnum.
Íslenska landhelgisgæslan frestar björgunaræfingum, í von eftir alvöru vetrarveðri.
-60°C
Mývatn frýs.
Íslendingar kaupa sér 48DVD og halda sig inni við.
-70°C
Jólasveinninn heldur í suðurátt.
Íslendingarnir verða pirraðir því þeir geta ekki geymt brennivínið sitt úti.
Íslenska landhelgisgæslan setur í gang björgunaræfingar.
-183°C
Örverur í mat lifa ekki af.
Íslenskar kýr kvarta yfir handköldum bændum.
-273°C
Öll atóm staðnæmast vegna kulda!
Íslendingar byrja að tala um að það sé kalt úti.
-300°C
Helvíti frýs!
Ísland vinnur Eurovision!
Fimmtudagur, 7. febrúar 2008
Isn't there something wrong with this picture?
Staðalímyndir eru sterkar í hugum okkar. Karlmenn eru liðtækir við að dytta að hlutum, konur eru með tuskuæði, litlar stelpur elska bleikt og leika með dúkkur og litlir strákar fara í kabboj og indjána. Eða svona var þetta allavega hér einu sinni.
Staðalímyndir dagsins í dag eru aðeins öðruvísi og þær eru líka fjölbreyttari.
Ég held að konur séu ófeimnari núna við að viðurkenna að þrif séu ekki eitt af því sem er efst á vinsældarlistanum og karlmenn eru ekki allir lagnir með hamarinn frekar en við konurnar við saumaskapinn.
Einnig finnst mér vera að skapast jafnvægi á milli harða naglans og mjúka mannsins. Mjúki maðurinn kom sterkur inn fyrir einhverjum árum en datt svo úr tísku. Það var tímabil sem ég vorkenni karlmönnum að vera karlmenn. Hafði á tilfinningunni að þeir vissu ekki hvort þeir ættu að sitja eða standa. Þeir áttu að vera karlmenni en þeir áttu líka að geta grátið. Hafa áhuga á ''mjúku málunum''.
En þegar upp er staðið erum við öll ólík og erfitt að ætla að falla inn í eitthvað hólf.
Í gær, á Öskudag, þegar ég skilaði Þeim Einhverfa af mér i Vesturhlíð, tóku á móti mér dreki, trúður og Turtles-gæi. Krakkarnir ljómuðu í búningunum sínum og voru spennt að sýna þá hverjum þeim sem kom þar inn.
Ég ræddi aðeins við starfsfólkið hvort yrði hægt að koma Þeim Einhverfa í einhvern búning og þau tjáðu mér að af þeim búningum sem til er i Vesturhlíð er Mjallhvítarkjóllinn í mestu uppáhaldi. Honum finnst hann svoooo fallegur sögðu þau.
Sá Einhverfi er auðvitað lítið upptekin af því hvað er við hæfi og hvað ekki. Hugtakið karlkynsfatnaður og kvenkynsfatnaður er ekki til í hans huga.
Í gærkvöldi sat ég og bloggaðist í lappanum mínum og Bretinn var inn í stofu og talaði við sjónvarpið. Skyndilega sagði hann: Isn't there something wrong with this picture?
Ha? hvað? sagði ég úti á þekju.
There you are, on your computer.. and here I am, talking to Oprah.
En ég er nú ekki fædd í gær, skal ég segja ykkur. Fell ekki fyrir þessu: ''ég er mjúkur maður''. Ég veit nebblega að Cindy Crawford var í heimsókn hjá spjallþáttadrottningunni.
Föstudagur, 26. október 2007
Bloggdömur á sjónvarpstöðinni ÍNN í kvöld kl. 21
Minni ykkur á þáttinn hennar Ólínu Þorvarðardóttur á sjónvarpsstöðinni ÍNN, kl. 21 í kvöld.
Til voru kallaðar Jenný Anna Baldursdóttir, Salvör Gissurardóttir og Marta B. Helgadóttir. Ég hljóp svo í skarðið fyrir Jenný þar sem hún var vant við látin á þeim tíma sem upptakan fór fram.
Þáttinn átti að sýna á föstudagskvöldið í síðustu viku en þá var tæknin eitthvað að stríða þeim á ÍNN.
Börnin góð, ekkert mál, bara að finna rás 20 á afruglaranum sínum og volla... við ykkur blasa þessi glæsikvendi sem Marta, Ólína og Salvör kynna svo vel á sínum bloggum, með ljósmyndum og alles.
Ef rás 20 er ekki inni hjá ykkur þá finnið þið hana einhvern veginn svona:
- ýtið á menu-takkann á afruglara-fjarstýringunni
- veljið automatic search á skjánum
- Veljið ''All''
- Ef beðið er um pin númer veljið þá núll (eins mörg núll og þarf)
- Þá rúlla upp á skjáinn einhver númer og rugl í góðan tíma og svo byrja stöðvarnar að detta inn.
bara vera þolinmóður.Þetta er fyrsti sjónvarpsþátturinn hennar Ólínu í 15 ár, og því nokkurs konar ''comeback'' hjá henni. Ég óska henni innilega til hamingju með það.
Þetta verður góð skemmtun.... á einhvern hátt allavega
Föstudagur, 19. október 2007
Ég verð í Tívíinu hans Ingva Hrafns í kvöld
Minni ykkur á þáttinn hennar Ólínu Þorvarðardóttur á sjónvarpsstöðinni ÍNN, kl. 21 í kvöld.
Til voru kallaðar Jenný Anna Baldursdóttir, Salvör Gissurardóttir og Marta B. Helgadóttir. Ég hljóp svo í skarðið fyrir Jenný þar sem hún var vant við látin á þeim tíma sem upptakan fór fram.
Þáttinn átti að sýna á föstudagskvöldið í síðustu viku en þá var tæknin eitthvað að stríða þeim á ÍNN.
Börnin góð, ekkert mál, bara að finna rás 20 á afruglaranum sínum og volla... við ykkur blasa þessi glæsikvendi sem Marta, Ólína og Salvör kynna svo vel á sínum bloggum, með ljósmyndum og alles.
Ef rás 20 er ekki inni hjá ykkur þá finnið þið hana einhvern veginn svona:
- ýtið á menu-takkann á afruglara-fjarstýringunni
- veljið automatic search á skjánum.
- Veljið ''All''.
- Ef beðið er um pin númer veljið þá núll (eins mörg núll og þarf)
Þá rúlla upp á skjáinn einhver númer og rugl í góðan tíma og svo byrja stöðvarnar að detta inn. bara vera þolinmóður.Þetta er fyrsti sjónvarpsþátturinn hennar Ólínu í 15 ár, og því nokkurs konar ''comeback'' hjá henni. Ég óska henni innilega til hamingju með það.
Þetta verður góð skemmtun.... á einhvern hátt allavega
Sjónvarp | Breytt 26.10.2007 kl. 20:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Sunnudagur, 5. ágúst 2007
Ég væli yfir öllu
Anna frænka kom yfir í mat í kvöld. Hún var meiriháttar grasekkja þangað til fyrir klukkustund síðan. Kallinn í veiði og börnin þrjú (sem eru nú engin börn lengur) út um hvippinn og hvappinn (eða er það kvippinn og kvappinn?).
Á borðum var nautasteik Ala Breti steikt upp úr hvítlauk, lauk og engiferi, með frönskum kartöflum og hrikalega góðri sósu. Með þessu var drukkið Coca-cola light 2007.
Í kvöld horfðum við Bretinn á Monster in Law með Jane Fonda og Jennifer Lopez. Engin óskarsverðlaunamynd en ég hafði gaman af henni. Og ég vældi í endann.
Damn.... ég væli yfir öllum væmnum atriðum í bíómyndum. Held þetta sé aldurinn. Er ekki sagt að maður verði meyrari með aldrinum?
Sunnudagur, 29. júlí 2007
Indverskur og appelsínusafi
Bretinn og ég áttum notalega kvöldstund í gær.
Við fórum á Indverskan stað þar sem gin og tónik er borið fram í lágum víðum glösum með engum klaka, gleymdist að láta okkur fá hnífapör og starfsfólkið veit ekki hvað kokteill er. Yndislega frumstætt og afslappað. Þjónarnir voru eins fjölþjóðlegir og það gerist og svei mér þá ef við vorum ekki með einn Samurai-a þarna. Ótrúlega flott andlit.
Við fórum á Kaffi París til að fá okkur kaffibolla og virtum fyrir okkur mannlífið þar. Einn þjónninn, ung stúlka, örugglega undir 11% í líkamsfitu með beran nafla, gekk um með glaðleg andlit. Brosti fallega til Bretans þegar hún átti leið fram hjá borðinu okkar. Bretanum fannst þetta eitthvað persónulegt og leit í kringum sig til að athuga hvort brosið hefði verið ætlað einhverjum öðrum. Leit svo hneykslaður á mig og sagði: She is like, twelve!!!
Þarna var 12 manna hópur og við lékum okkur að því að giska á félagsskapinn á bak við hann. Bretanum fannst trainspotters líklegast. Fyrir þá sem ekki vita er trainspotters fólk (venjulega afar sérstakt fólk) sem situr á lestarstöðvum og tekur niður lestarnúmer og spáir og spekúlerar í áætlunum, áfangastöðum, lestartýpum o.sfrv.
Svo röltum við aðeins um bæinn áður en við héldum í heimsókn til Hafliða og Ellisifar. Var ákveðið að sleppa kaffinu. Ég fékk rauðvín og Bretinn appelsínudjús. Þar áttum við góða stund.
Kl. 1:45 komum við keyrandi eftir götunni að húsinu okkar og ég sá að það var ljós í herberginu hjá Gelgjunni. Fimm mínútum seinna stóð ég í herbergisdyrunum hennar og þá var allt slökkt. Hún virtist steinsofandi.
Ég veit þú ert vakandi, sönglaði ég. Ég sá ljósið í glugganum.
Ég gat næstum séð hugsanirnar brjótast um í litla hausnum hennar áður en hún játaði sig sigraða og opnaði augun.
''Busted'' sagði hún.
Föstudagur, 27. júlí 2007
Þau hafa þjáðst nóg
Þetta mál er hræðileg eins og alltaf þegar börn eru numin á brott. Ég er sannfærð um að af tvennu illu sé betra að hafa lík til að jarða heldur en að velkjast í vafa alla ævi um afdrif barnsins síns.
Ég vona að öllu hjarta að ekki verði tekið upp þeirri vitleysu að kæra foreldra Madeleine litlu. Hver væri tilgangurinn í Guðanna bænum. Enginn getur dæmt þau harðar en þau sjálf og hvað yrði um hin börnin þeirra ef þau yrðu fundin sek. Yrðu þau ekki tekin af þeim. Og hvað svo?
Nei, ég sé ekki tilganginn.
Foreldrar Madeleine sæta vaxandi gagnrýni í Portúgal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 23. júlí 2007
Ef einhver spyr um mig.....
.........................................................................................
þá er ég í sófanum að horfa á Law & Order.
Hélt kannski að einhver vildi vita það.
Tek við skilaboðum í kommentkerfi.
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
Þetta vekur heldur betur upp gamlar minningar
En mikið lifandi skelfing er það hræðilegt anti-climax að horfa á þetta myndband. Hljómsveitin er eins og verstu píkupopparar, gulrótarlitir af ófullkomnu brúnkukremi og girtir upp að brjóstkassa.
En lagið framkallar ennþá gæsahúð
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
Trump vill frægt fólk í þáttinn
Trump leitar að frægu fólki til að taka þátt í The Apprentice | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta