Leita í fréttum mbl.is

Bjartsýni okkar Íslendinga

 

+15°C

Fólkið á Spáni notar kuldaúlpur og þykka vettlinga.

Íslendingar liggja í sólbaði.

 

+10°C

Frakkar reyna af vanmætti að fá kyndinguna í gang.

Íslendingar planta blómum í garðana sína.

 

+5°C

Bílar á Ítalíu neita að fara í gang.

Íslendingar fara að gamni sínu í bíltúr á Saab druslunni.

 

0°C

Eimað vatn frýs.

Vatnið í Hvítá verður aðeins þykkra.

 

-5°C

Fólkið í Californíu frýs næstum til dauða.

Íslendingarnir grilla í síðasta sinn áður en veturinn skellur á.

 

-10°C

Bretar byrja að kynda húsin sín.

Íslendingar byrja að nota langerma boli.

 

-20°C

Götusalar byrja að flýja frá Mallorca.

Íslendingar enda miðsumarshátíðina. Haustið er gengið í garð!

 

-30°C

Grikkir deyja úr kulda og hverfa af yfirborði jarðar.

Íslendingar hætta að þurrka þvott úti.

 

-40°C

París byrjar að gefa eftir kuldanum.

Íslendingar standa í biðröð við pylsuvagnana.

 

-50°C

Ísbirnirnir byrja að flykkjast burt frá Norðurpólnum.

Íslenska landhelgisgæslan frestar björgunaræfingum, í von eftir alvöru vetrarveðri.

 

-60°C

Mývatn frýs.

Íslendingar kaupa sér 48DVD og halda sig inni við.

 

-70°C

Jólasveinninn heldur í suðurátt.

Íslendingarnir verða pirraðir því þeir geta ekki geymt brennivínið sitt úti.

Íslenska landhelgisgæslan setur í gang björgunaræfingar.

 

-183°C

Örverur í mat lifa ekki af.

Íslenskar kýr kvarta yfir handköldum bændum.

 

-273°C

Öll atóm staðnæmast vegna kulda!

Íslendingar byrja að tala um að það sé kalt úti.

 

-300°C

Helvíti frýs!

Ísland vinnur Eurovision!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

BARA SNILLD,HJÁ ÞÉR.SNILLD OG AFTUR SNILLD,GAMAN.

Númi (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 16:10

2 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

hehe, mínir strákar vilja búa á Krít en samt við íslenska veðráttu því ef hitinn fer niður í +8°C þá er skólunum lokað vegna kulda og vosbúðar, og þá væri bara ósköp sjaldan skóli

Svala Erlendsdóttir, 26.2.2008 kl. 16:36

3 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Hehehe, það er sama hversu leið ég er, alltaf skaltu koma mér til að hlæja

Svanhildur Karlsdóttir, 26.2.2008 kl. 16:59

4 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

mér finnst nú svolítið til í þessu.....maður kemst langt á jákvæðninni.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 26.2.2008 kl. 17:03

5 Smámynd: Ólöf Guðrún Ásbjörnsdóttir

Hahaha.  Frábært og hverju orði sannara.

Ólöf Guðrún Ásbjörnsdóttir, 26.2.2008 kl. 17:41

6 Smámynd: Ásta María H Jensen

Allveg sammála þessu síðasta, en ég held að ég myndi fara að halda mig inni svona kringum -30 gráður enda hitatemptunin ekki einsog á að vera. Ef hún væri í lagi þá væri ég kannski úti í sippó þangað til -40

Ásta María H Jensen, 26.2.2008 kl. 18:37

7 identicon

Hahahaha algjör snilld!!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 18:44

8 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Heheheh, þessi er alltaf góður. Hér var 19° í dag en mér datt ekki í hug að fara í stuttbuxur eins og nágrannakonan  sem spókaði sig í stuttbuxum og ermalausum bol, nenni ekki að fá blöðrubólgu svona snemma vors.   Hitastigið verður að fara alla vega í 23° áður en ég tek sumardressin fram.

Ía Jóhannsdóttir, 26.2.2008 kl. 18:53

9 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Þetta finnst mér nú svartsýni.....við verðum nú búin að vinna Eurovision fyrir næstu Ísöld..eða haldiði það ekki?

Rúna Guðfinnsdóttir, 26.2.2008 kl. 19:11

10 Smámynd: Helga skjol

HEHE frábært

Helga skjol, 26.2.2008 kl. 19:41

11 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Snilld þessi, ég var í leggings þegar ég fór í Nóatún áðan, hva 2 í plús.

Ásdís Sigurðardóttir, 26.2.2008 kl. 19:51

12 Smámynd: Berglind Inga

Hahaha... ég bíð spennt eftr -300°

Berglind Inga, 26.2.2008 kl. 20:20

13 Smámynd: Ómar Ingi

HAHAHAHAHAHAHA

Góð Jóna

Ómar Ingi, 26.2.2008 kl. 20:32

14 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 26.2.2008 kl. 20:58

15 identicon

Ég datt af stólnum í hláturskasti!

Áslaug (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 20:59

16 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

íhíhí... this is sooooo trueSmall Emoticons

Guðríður Pétursdóttir, 26.2.2008 kl. 21:21

17 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 26.2.2008 kl. 21:59

18 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

Þetta er tær snilld

Ásta Björk Hermannsdóttir, 26.2.2008 kl. 22:44

19 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Bara snild

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 26.2.2008 kl. 22:48

20 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

   Var hugsað til þess hvernig ástandið væri heima hjá þér í -10 ?

Það er sem sagt möguleiki á sigri í Evrovision  ??   

Kjartan Pálmarsson, 26.2.2008 kl. 23:19

21 Smámynd: Sólrún

hehe þetta er alltaf jafn mikil snilld

Sólrún, 26.2.2008 kl. 23:25

22 Smámynd: Vilma Kristín

Skemmtilegt :)

Vilma Kristín , 26.2.2008 kl. 23:27

23 Smámynd: Linda litla

Já...... eins og það eigi eftir að ske...

Linda litla, 27.2.2008 kl. 02:03

24 Smámynd: Gulli litli

Ertu viss um ad thetta sé nóg til ad vid vinnum júróvisjon ?

Gulli litli, 27.2.2008 kl. 02:21

25 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Elsku upplýsingafulltrúi.  Hringdi í gærkvöldi og komst að því að þú værir veik.  Knús og batakveðjur.  Bíð spennt eftir símtali frá þér elskan.  Sakna þín mega.

Loveu

Jenfo

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.2.2008 kl. 08:39

26 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Djö...... verður kallt þegar við vinnum!!!

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 27.2.2008 kl. 09:37

27 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Þessi var góður.

Steingerður Steinarsdóttir, 27.2.2008 kl. 09:43

28 Smámynd: Gunna-Polly

þessi alltaf jafngóður :)

Gunna-Polly, 27.2.2008 kl. 09:47

29 identicon

 

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 14:18

30 Smámynd: Heidi Strand

Þetta er mikið bjartsýni.

Heidi Strand, 27.2.2008 kl. 16:10

31 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Það er alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt !!

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 27.2.2008 kl. 16:50

32 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þessi er nú góður.

Kristín Katla Árnadóttir, 27.2.2008 kl. 16:52

33 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ég er nú ekki alveg sammála þessu

Róslín A. Valdemarsdóttir, 27.2.2008 kl. 20:20

34 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Góður að venju, láttu þér batna.

Bjarndís Helena Mitchell, 27.2.2008 kl. 20:23

35 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

það er nokkur sannleikur í þessu..

Agnes Ólöf Thorarensen, 27.2.2008 kl. 22:53

36 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Kveðja frá handköldum Selfyssingi, sem hefur 7,9,13 ekki enn þurft að setja brennivínið inní skáp.

Eiríkur Harðarson, 28.2.2008 kl. 02:13

37 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Frábært. Svona erum vér Íslendingar

Ágúst H Bjarnason, 28.2.2008 kl. 21:25

38 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Brjálæðislega fyndið ....

Linda Lea Bogadóttir, 28.2.2008 kl. 22:37

39 identicon

Jóna.  Það er bara eitt að segja um þig og bloggið þitt.  Þú ert hrein snilld.  Það ætti að þjóðnýta þig, klóna þig og gera að útflutningsvöru

Snowman (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 09:41

40 Smámynd: Arnór Heiðar Benónýsson

Vinna eurovision í næsta lífi

Arnór Heiðar Benónýsson, 5.3.2008 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband