Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Mánudagur, 1. desember 2008
The Sopranos yfir fiskihlaðborði
Anna systir bauð okkur í mat á sunnudagskvöldið ásamt Helgu 1/2 systur.
Helgu 1/2 systur held ég að ég sé hreinlega að kynna til leiks í fyrsta sinn en hún hefur búið og unnið erlendis meiri part ævinnar og varla sést á landinu nema í mýflugumynd. Hún er nú flutt heim og þá neyðist maður til að hafa hana með í hinu og þessu.
Helga 1/2 systir er ekkert meiri hálfsystir en Anna systir, en sjálf skrifar hún Helga 1/2 systir undir alla tölvupósta til mín. Að eigin sögn er hún lítill og feitur dvergur. Ég ætla ekkert sérstaklega að taka undir það, enda væri ég þá á vissan hátt að kasta steini úr glerhúsi, þar sem ekki er til að dreifa mjög hávöxnu fólki í minni fjölskyldu. Hvorki í föður- né móðurætt. En ef hún er lítill og feitur dvergur þá er hún sá fyndnasti litli og feiti dvergur sem ég hef kynnst. Yfirleitt á eigin kostnað.
En okkur var sem sagt boðið í fisk til Önnu systur og Sjómannsins. Og þar sem Helga 1/2 systir hefur alltaf heimtað steiktan fisk í matinn í mýfluguheimsóknum sínum á klakann, þá var það rétturinn sem búist var við.
En við erum að tala um fiskihlaðborð. Ýsa, þorskur og skötuselur var á borðum. Í plokkfiskmynd, nætursöltuðu, sætri chillisósu, rjómapiparsósu....
Sjómaðurinn er alltaf svo hræddur um að ekki sé nóg til handa feitu systrunum tveim að það endaði með því að búinn var til óvæntur aukaréttur, svo mikið hafði verið tekið af ýsu úr frystinum.
Auðvitað varð maður að prófa þetta allt. Byrjaði á því að fá sér lítið á diskinn. Einn rétt í einu. Svo varð það önnur umferð. Á endanum var maður farinn að blanda öllu saman og vonast eftir því að hinir tæku ekki eftir hversu miklu maður gat torgað.
Það var skemmtilega fjölmennt við borðið og allir töluðu hver í kapp við annan. Þarna var draumafjölskyldan mín (the Italian style) samankomin. Sá Einhverfi neitaði að vísu að setjast að borðum með okkur. Hann kom sér fyrir í sófanum þar sem hann hafði yfirsýn yfir mannskapinn. Og svo hrópaði hann sömu setninguna hvað eftir annað á milli þess sem hann hló að eigin fyndni: SÍLD Á SUNNUDEGI FJANDINN HAFI ÞAÐ.
það var sama hvað ég sagði honum oft að þetta væri ekki síld. Ekkert lát var á gólunum. Hann borðaði þó þegar Kárinn færði honum matinn í stofuna. Meiri prinsinn.
Feitu systurnar stóðu síðastar upp frá borðum.
Í eftirrétt var skyrréttur. Ég veit.. hljómar rosalega hollt og kalóríusnautt en auðvitað var mulið kex, þeyttur rjómi og eitthvað fleira góðgæti í þessu. Að ég tali nú ekki um kirsuberjasósuna sem dásemdin synti í.
Helga 1/2 systir og ég erum, frá og með deginum í dag, farnar í kapp-megrun. Við bönnuðum horuðu systurinni að taka þátt. Við eiginlega leggjum hana í einelti fyrir að vera svona grönn.
Það er dýrðlega gott að vera ekki í minnihluta.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta