Leita í fréttum mbl.is

Ég er á lífi - linkur á Sólskinsdrenginn

 

Ég biđ ykkur, hvert og eitt sem komiđ hér inn, ađ gefa ykkur tíma til ađ kíkja á viđtaliđ viđ Margréti Dagmar, móđur Sólskinsdrengsins. Ég, sem lifi og hrćrist í heimi einhverfs drengs, var gjörsamlega gáttuđ yfir ţví sem ég sá í ţessu stutta viđtali. Einhverfa og einhverfa er svo langt frá ţví ađ vera endilega sami hluturinn.. sama upplifunin.. sama fötlunin...

Ég á alveg von á ţví ađ ţađ verđi andlegt átak ađ sitja í eina og hálfa klukkustund og horfa á myndina. Ég hálfkvíđi fyrir.. er hrćdd um ađ hjartađ í mér springi úr samúđ. En jafnframt hlakka ég svo óendanlega til. Veit ég á eftir ađ lćra svo margt. Uppgötva ótal hluti.

Hér er linkur á viđtal Ţorsteins J. viđ Margréti Dagmar. Gefiđ ykkur nokkrar mínútur.

Sólskinsdrengur  

-------

Ţađ tilkynnist hér međ ađ ég er á lífi... ef einhver skyldi sakna mín. Ég hef veriđ ófyrirgefanlega löt ađ blogga undanfariđ.

En ég er nú samt fyr og flamme og sama má segja um restina af fjölskyldunni.

Í gegnum Ţann Einhverfa upplifi ég ţessa barnslegu gleđi yfir jólunum, sem mér ţykir vanta svolítiđ í okkur hin. Börn jafnt sem fullorđna.

Hann heldur niđrí sér andanum í hvert skipti sem nýr kassi eđa poki er dreginn fram. Međ glampa í augum og lúmsk bros bíđur hann eftir ađ sjá hvađa gersemar komi í ljós upp úr rykföllnu boxunum.

Hoppar af spenningi á međan veriđ er ađ koma dótinu fyrir og virđir ţađ svo fyrir sér međ svip sem gefur til kynna ađ hann eigi heiđurinn af ţessu öllu saman.

Jólaţorpiđ er komiđ upp. Og ţó ađ erfitt sé ađ festa á filmu töfrana sem ţessi litlu hús međ ljósunum kalla fram, ţá lćt ég fylgja hér mynd.

jolaţorp I

Er farin í Smáralind. We talk soon...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríđur Grétarsdóttir

takk fyrir ađ linka viđtaliđ, ég veit allavega ađeins meira eftir ađ horfa á ţađ, já og gott ađ heyra ađ ţú lifir

Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 21.12.2008 kl. 15:25

2 Smámynd: María Guđmundsdóttir

ćdislegt jólathorp

María Guđmundsdóttir, 21.12.2008 kl. 16:00

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ofsalega fallegt jólaţorpiđ ţitt.  Og sá einhverfi er fallegur líka.  Litla krúttiđ sem kann ađ upplifa fölskvalausa jólagleđi.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.12.2008 kl. 16:40

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég sá viđtaliđ s.l. fimmtudag og ćtla ekki ađ missa af myndinni.

Yndislegt jólaţorpiđ ykkar

Sigrún Jónsdóttir, 21.12.2008 kl. 17:17

5 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 21.12.2008 kl. 20:25

6 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Dásamlega er ţetta sćtt jólaţorp. Og vitanlega á Sá Einhverfi heiđurinn af ţessi öllu. En ekki hver?

Helga Magnúsdóttir, 21.12.2008 kl. 21:21

7 Smámynd: Sigrún Friđriksdóttir

Frábćrt viđtal, mig langar SVOOO ađ sjá myndina Skil ţetta svo vel međ mismuninn á ţessum börnum. Ég er međ tvö og ţegar ég fékk Asperger greininguna á stelpuna líka, reifst ég nú svolítiđ og skammađist. Ţá sagđi sérfrćđingurinn mér ađ ţegar ţú ert búin ađ sjá einn einhverfan eđa asperger ţá ertu bara búin ađ sjá einn. Ég var svo ósátt ţar sem mér fannst svo mikill munur á mörgu hjá ţeim systkinunum ţó ađ ţau vćru svona ná skyld og međ nákvćmlega sömu greiningar, ţá eru ţau rosalega ólík. Guđ hvađ ég vona ađ ţađ verđi nú vakning ţarna heima. Héđan er ţađ ađ frétta ađ elsti minn er á heimavistaskóla, orđin 19, er međ kćrustu og ćtlar ađ fara ađ lćra fornleifarfrćđi nćsta vetur. Og dóttirin er ađ byrja ađ koma meira og meira í ljós (úr sínum heimi), komin í fjölbraut og farin ađ eignast VINI

Knús og klemmur frá mér til ţín Jóna mín og innilega til hamingju međ bókina, kannski ég fái hana í jólagjöf frá Íslandi Sigrún.

En ef ţú veist hvort eđa hvenćr vćri hćgt ađ sjá myndina í Noregi eđa kaupa hana á netinu, viltu ţá láta mig vita.

Sigrún Friđriksdóttir, 22.12.2008 kl. 00:03

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jóna ţađ er ljótt ađ blóta á blogginu ţínu,geri ţađ auđvitađ ekki,en ég nć EKKI viđtalinu. P.S. (blóta sjálfri mér fyrir heimskuna). 

Helga Kristjánsdóttir, 22.12.2008 kl. 01:54

9 Smámynd: Anna

Er lifid ekki yndislegt

Anna , 22.12.2008 kl. 10:43

10 Smámynd: Ólöf Anna

Fallegt jólaţorp.

Ólöf Anna , 22.12.2008 kl. 13:34

11 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Já lífiđ er svo sannarlega ljúftknús og kossar

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.12.2008 kl. 14:25

12 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

,,Í gegnum Ţann Einhverfa upplifi ég ţessa barnslegu gleđi yfir jólunum"

Hann á heiđurinn ađ ţessu, ţađ er bara ţannig.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 22.12.2008 kl. 17:59

13 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ég og mín kćra fjölskylda viljum óska ykkur öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári og ţökkum áriđ sem er ađ líđa.....Jólakveđja

 Linda og Fjölskylda :):):):)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.12.2008 kl. 00:46

14 identicon

Sćl.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 04:10

15 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Ég saknađi ţín.

Heiđa Ţórđar, 23.12.2008 kl. 09:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 1639939

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband