Leita í fréttum mbl.is

Unglingurinn Daníel

 

Ţegar viđ Bretinn byrjuđum ađ vera saman var ég 25 ára. Fannst ég háöldruđ í den tid en var bara baby.

Ég var barnlaus. Bretinn átti einn dreng međ fyrrverandi kćrustunni sinni. Daginn áđur en Bretinn og ég drógum okkur saman í fyrsta skipti (kysstumst! dónarnir ykkar) varđ ţessi litli drengur ţriggja ára.

Barniđ var bjútífúl. Eins og dúkka. Og hann var tortrygginn gagnvart mér. Hann Daníel litli Alexander. Hann kom sér ávallt fyrir á milli Bretans og mín í sófanum. Samt vorum viđ ekki ađ neinu kossaflensi fyrir framan hann. Ég sver 'đa.

Eftir ađ viđ Daníel náđum tengslum og hann vandist ţessari stelpu sem virtist vera komin til ađ vera spurđi hann okkur eitt sinn afhverju viđ byggjum ekki öll saman. Hann, pabbi hans, ég og mamma hans. Ţá átti ég fá svör.

Nćstu árin eyddum viđ Daníel mörgum helgum saman. Bara viđ tvö ţví Bretinn var alltaf ađ sinna einhverjum hljómsveitum í hljóđveri.

Ég ćtla ekki ađ ljúga ţví ađ ţetta hafi alltaf veriđ auđvelt. En eins og međ allt annađ í lífinu ţá bćta góđu stundirnar upp hinar sem ekki eru eins góđar.

Á vissum tímapunkti í lífi Daníels fannst mér sem tengslin rofnuđu svolítiđ. Ţađ var ţegar Daníel hćtti ađ nenna ađ gista. Fór ađ verđa nógu gamall til ađ geta veriđ einn heima. Orđinn of stór til ađ nenna ađ koma til okkar bara vegna ţess ađ mamma hans ţurfti ađ fara eitthvađ. Gott ađ halda sig í heimahverfinu, nálćgt vinunum. Eđa kannski fannst honum bara svolítiđ gott ađ vera ađeins einn. Ég veit ţađ ekki, í sannleika sagt. Alfariđ mín sök og Bretans. Hvorugt okkar nógu duglegt ađ taka upp símann og hvetja hann í stuttar heimsóknir.

Svo var ég svo heppin ađ mamma Daníels ákvađ ađ setjast á skólabekk í öđru landi. Og ţá flutti Unglingurinn til okkar. Ég veit ađ ţetta er tímabundiđ. Ég veit ađ ég er bara međ hann í láni. En ekkert getur tekiđ frá mér ţann tíma sem viđ höfum fengiđ ađ hafa hann og kynnast honum á nýjum forsendum. Ađ ég tali nú ekki um tvíefld systkinatengslin, sem reyndar hafa alltaf veriđ góđ.

Enginn er fullkominn og Unglingurinn ekki heldur. En gagnvart yngri systkinum sínum ţá nálgast hann nú samt ađ vera ţađ.

Ég eignađist mín ţrjú börn ţrátt fyrir allt. Og í dag, 20. nóvember verđur ţađ elsta 18 ára. Til hamingju međ afmćliđ elsku Daníel. Knús og kossar frá stjúpu.

Hér er ein af mínum uppáhalds myndum úr fjölskyldualbúminu:

NCJ og DCJ

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Til hamingju međ daginn ljúfan og eigiđ ţiđ góđan dag.

Rúna Guđfinnsdóttir, 20.11.2008 kl. 01:28

2 Smámynd: Sporđdrekinn

Fallegt. Til hamingju međ strákinn!

Sporđdrekinn, 20.11.2008 kl. 03:16

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju međ strákinn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.11.2008 kl. 08:10

4 Smámynd: María Guđmundsdóttir

til hamingju med thennan myndarstrák

María Guđmundsdóttir, 20.11.2008 kl. 08:19

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Frábćr mynd! Til hamingju međ daginn

ps til hamingju líka međ fimmtán ára kossaafmćli á morgun

Hrönn Sigurđardóttir, 20.11.2008 kl. 09:05

6 identicon

Til lukku međ strákinn, kysstann frá okkur :)

Fríđa Brussubína (IP-tala skráđ) 20.11.2008 kl. 09:17

7 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hjartanlega til hamingju međ snáđa.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.11.2008 kl. 09:54

8 identicon

Til hamingju međ Daníel. Ég man einmitt eftir ţví hvađ hann var ósáttur viđ mig fyrstu skiptin sem ég passađi hann, en svo var hann ljúfur sem lamb ţegar hann loksins tók mig í sátt. Hugsa sér ađ ţađ eru komin rúm 16 ár síđan og hann er orđinn ađ stórmyndarlegum dreng í dag :)

 Berđu til hans afmćliskveđjum frá mér.

Selma Kaldalóns

Gömul barnapía (IP-tala skráđ) 20.11.2008 kl. 10:01

9 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Til hamingju međ strákinn. Glćsimenni sem hann er.

Helga Magnúsdóttir, 20.11.2008 kl. 10:15

10 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Elskulega kona... Innilega til hamingju međ soninn.
Falleg frásögn

Linda Lea Bogadóttir, 20.11.2008 kl. 10:19

11 Smámynd: Ragnheiđur

Innilegar hamingjuóskir, skil vel dálćtiđ á myndinni. Hún er flott !

Ragnheiđur , 20.11.2008 kl. 10:55

12 Smámynd: M

Falleg fćrsla Til hamingju međ strákinn.

M, 20.11.2008 kl. 12:15

13 identicon

Til hamingju međ daginn í dag!!!

Kkv. LBH

LBH (IP-tala skráđ) 20.11.2008 kl. 12:20

14 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Til hamingju međ hann!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 20.11.2008 kl. 12:46

15 identicon

Til hamingju međ strákinn, alveg yndisleg fćrsla, eins og alltaf!  

Hann er heppinn ađ eiga svona góđa stjúpu, ég á einmitt besta stjúpa í heimi, hann er reyndar eiginlega ekkert stjúpi, hann hefur veriđ pabbi minn síđan ég var tveggja!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 20.11.2008 kl. 13:42

16 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

til lukku međ´ann

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 20.11.2008 kl. 15:25

17 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Til hamingju međ strákinn, flottir ţarna á myndinni og ţú flottust stjúpa!

(Ein úr stjúpmömmufélaginu)

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 20.11.2008 kl. 15:35

18 Smámynd: Helga skjol

Til hamingju međ ţennan flotta gaur

Helga skjol, 20.11.2008 kl. 15:42

19 Smámynd: Erna

Til hamingju međ strákinn hann er flottur og verđur, áđur en ţiđ vitiđ af búin ađ gera ykkur ađ ömmu og afa, ţá stćkkar ţessi flotta fjölskylda. Góđa helgi Jóna mín

Erna, 20.11.2008 kl. 15:59

20 Smámynd: Ómar Ingi

Til hamingju međ drenginn og daginn

Ómar Ingi, 20.11.2008 kl. 16:37

21 Smámynd: Hulla Dan

Ć en fallegur.
Til hamingju međ hann. Dásamleg mynd.

Hulla Dan, 20.11.2008 kl. 16:44

22 Smámynd: Sigríđur Ţórarinsdóttir

Til hamingju međ hann.

Sigríđur Ţórarinsdóttir, 20.11.2008 kl. 17:01

23 Smámynd: Helga Linnet

til hamingju međ stóra prinsinn :)

Helga Linnet, 20.11.2008 kl. 18:10

24 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Flottur strákur

Til hamingju međ daginn

Marta B Helgadóttir, 20.11.2008 kl. 18:43

25 Smámynd: Jens Guđ

  Falleg fćrsla.  Til lukku međ stjúpsoninn.

Jens Guđ, 20.11.2008 kl. 20:29

26 Smámynd: Steingrímur Helgason

Gratjúlera međ guttann.  Ég er ekki frá ţví ađ ţetta sé hiđ fullkommna kjarnafjölzkyldumynstur, enda ţađ nákvćmilega sama & hjá mér.

Steingrímur Helgason, 20.11.2008 kl. 22:52

27 Smámynd: Karl Tómasson

Ţađ er allt svo fallegt í kringum ţig.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 20.11.2008 kl. 23:40

28 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Til hamingju međ hann elskan

Heiđa Ţórđar, 21.11.2008 kl. 00:30

29 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Til hamingju međ daginn! Megi framtíđ hans vera björt og gćfan fylgja honum hvert ćvispor.

Sigurlaug B. Gröndal, 21.11.2008 kl. 10:47

30 Smámynd: Bergdís Rósantsdóttir

Til hamingju međ unglinginn

Bergdís Rósantsdóttir, 21.11.2008 kl. 10:48

31 Smámynd: Hugarfluga

Kannast viđ ţessar stjúpmóđurtilfinningar. Til lukku međ drenginn!

Hugarfluga, 21.11.2008 kl. 14:53

32 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Til hamingju međ stjúpsoninn.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 21.11.2008 kl. 18:36

33 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Hjartanlega til hamingju!!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 21.11.2008 kl. 21:26

34 identicon

Fékk tár í augun og brosti svo út ađ eyrum ţegar ég sá myndina.

KBH

Katrín Brynja (IP-tala skráđ) 21.11.2008 kl. 23:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1640371

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband