Leita í fréttum mbl.is

Eigi verður feigum forðað...

 

Eigi verður feigum forðað, né ófeigum í hel komið.

Þessu trúi ég heils hugar. Frá fæðingu til dauða höfum við úr vissum spilum að spila. Getum ráðið töluverðu um framvindu leiksins. Stundum erum við heppin. Stundum óheppin. Stundum erum við góðir spilarar. Stundum ekki svo góðir.

En um upphaf og endi leiksins höfum við ekkert að segja.

Kveikjum á kertum í skammdeginu og þökkum fyrir að vindurinn gnauðar fyrir utan gluggana. Því það þýðir að við eigum í hús að venda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: M

Mikið rétt

M, 19.11.2008 kl. 01:17

2 identicon

Akkúrat

Rósa (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 11:19

3 identicon

já rétt er, til hamingju með bókina, strákurinn þinn er alger rúsína!!

alva (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 11:32

4 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Hjartanlega sammála Jóna.

Takk fyrir þetta.

Elísabet Sigurðardóttir, 19.11.2008 kl. 16:16

5 identicon

Til hamingju með frábæra bók.  Ég er búin að hlæja og gráta til skiptis við lestur hennar.  Frásagnarhæfileikar þínir eru frábærir.   Ef einhverjum finnst nafngiftir fjölskyldumeðlima óviðeigandi þá finnst mér þær smellpassa.   Bíð eftir bók að ári. 

Aðdáandi (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 16:20

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 19.11.2008 kl. 16:49

7 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Góð hugleiðing.  Langaði líka að segja þér Jóna mín að bókin þín er á besta stað í Eymundsson, Smáranum,  sko annars hefði ég kvartað. 

Ía Jóhannsdóttir, 19.11.2008 kl. 17:21

8 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Fallega skrifað og svo mikið satt :)

Hólmgeir Karlsson, 19.11.2008 kl. 18:07

9 Smámynd: Ómar Ingi

 XOXO

Ómar Ingi, 19.11.2008 kl. 21:10

10 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Nákvæmlega....

Bergljót Hreinsdóttir, 19.11.2008 kl. 21:39

11 identicon

Er búin að margreina að kvitta í dag......... gengur ekkert......... kannski rennur þetta í gegn ;o)

Takk fyrir kvittið hjá mér og góð ráð........... er ég búin að setja mig í samband við rétta aðila.

Þú hafðir rétt fyrir þér með börnin.

Flott færsla hjá þér......... alveg innilega sammála þér.

Kkv. LBH

LBH (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 22:19

12 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Takk fyrir þessa færslu og frábær ábending sem þú komst með í umræddu kvitti.

Guðrún Þorleifs, 19.11.2008 kl. 22:44

13 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Nákvæmlega það sem ég hef alltaf haldið.

Helga Magnúsdóttir, 19.11.2008 kl. 22:46

14 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

well, that is true

Guðríður Pétursdóttir, 19.11.2008 kl. 23:30

15 identicon

SAMMÁLA. Þú mæltir (skrifaðir) manna heilust

Svala Birgisdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband