Leita í fréttum mbl.is

Eigi verđur feigum forđađ...

 

Eigi verđur feigum forđađ, né ófeigum í hel komiđ.

Ţessu trúi ég heils hugar. Frá fćđingu til dauđa höfum viđ úr vissum spilum ađ spila. Getum ráđiđ töluverđu um framvindu leiksins. Stundum erum viđ heppin. Stundum óheppin. Stundum erum viđ góđir spilarar. Stundum ekki svo góđir.

En um upphaf og endi leiksins höfum viđ ekkert ađ segja.

Kveikjum á kertum í skammdeginu og ţökkum fyrir ađ vindurinn gnauđar fyrir utan gluggana. Ţví ţađ ţýđir ađ viđ eigum í hús ađ venda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: M

Mikiđ rétt

M, 19.11.2008 kl. 01:17

2 identicon

Akkúrat

Rósa (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 11:19

3 identicon

já rétt er, til hamingju međ bókina, strákurinn ţinn er alger rúsína!!

alva (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 11:32

4 Smámynd: Elísabet  Sigurđardóttir

Hjartanlega sammála Jóna.

Takk fyrir ţetta.

Elísabet Sigurđardóttir, 19.11.2008 kl. 16:16

5 identicon

Til hamingju međ frábćra bók.  Ég er búin ađ hlćja og gráta til skiptis viđ lestur hennar.  Frásagnarhćfileikar ţínir eru frábćrir.   Ef einhverjum finnst nafngiftir fjölskyldumeđlima óviđeigandi ţá finnst mér ţćr smellpassa.   Bíđ eftir bók ađ ári. 

Ađdáandi (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 16:20

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 19.11.2008 kl. 16:49

7 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Góđ hugleiđing.  Langađi líka ađ segja ţér Jóna mín ađ bókin ţín er á besta stađ í Eymundsson, Smáranum,  sko annars hefđi ég kvartađ. 

Ía Jóhannsdóttir, 19.11.2008 kl. 17:21

8 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Fallega skrifađ og svo mikiđ satt :)

Hólmgeir Karlsson, 19.11.2008 kl. 18:07

9 Smámynd: Ómar Ingi

 XOXO

Ómar Ingi, 19.11.2008 kl. 21:10

10 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Nákvćmlega....

Bergljót Hreinsdóttir, 19.11.2008 kl. 21:39

11 identicon

Er búin ađ margreina ađ kvitta í dag......... gengur ekkert......... kannski rennur ţetta í gegn ;o)

Takk fyrir kvittiđ hjá mér og góđ ráđ........... er ég búin ađ setja mig í samband viđ rétta ađila.

Ţú hafđir rétt fyrir ţér međ börnin.

Flott fćrsla hjá ţér......... alveg innilega sammála ţér.

Kkv. LBH

LBH (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 22:19

12 Smámynd: Guđrún Ţorleifs

Takk fyrir ţessa fćrslu og frábćr ábending sem ţú komst međ í umrćddu kvitti.

Guđrún Ţorleifs, 19.11.2008 kl. 22:44

13 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Nákvćmlega ţađ sem ég hef alltaf haldiđ.

Helga Magnúsdóttir, 19.11.2008 kl. 22:46

14 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

well, that is true

Guđríđur Pétursdóttir, 19.11.2008 kl. 23:30

15 identicon

SAMMÁLA. Ţú mćltir (skrifađir) manna heilust

Svala Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband