Sunnudagur, 12. október 2008
Bretinn og ég - sex once a week for the rest of your life
Á ég að trúa því að þú sért ekki enn búinn að máta bolina sem ég keypti handa þér í Berlín, sagði ég með nokkru þjósti við Bretann í gær.
No I have been dirty and sweaty, svaraði hann
Ha!!?? sagði ég forviða. Augabrúnirnar örlítið signar. Í heila viku!!??
Yes, I have been saving my self for you
Hvað meinarðu? sagði ég húmorslaus
I thought you liked me dirty and sweaty, sagði Bretinn.
Ég leiðrétti þann misskilning.
----------------------
Í kvöld horfðum við á Sjálfstætt fólk með Jóni Ársæli. Viðmælandi hans var Lýður nokkur læknir á Bolungarvík. Lýð þessum er hugleikið að skjólstæðingar hans stundi kynlíf og segir það allra meina bót. Hann vill meina að samfarir einu sinni í viku, ævina út, sé mann- (og konu-) bætandi og haldi neistanum og heilsunni í horfinu.
Did you hear that Jona, sagði Bretinn. Sex once a week till you are ninety, the man said. Can be difficault at first but one get used to it.
Ég spurði hann kaldranalega hvort honum hefði ekkert dottið í hug að kveikja á kertum.
Jú hann vildi nú meina að honum hefði flogið það í hug á einhverjum tímapunkti. Just didn't get round to it, eins og hann orðaði það.
Á meðan hann skottaðist hér um í leit að sprittkertunum virti ég hann fyrir mér. Þú ert nú alveg ofsalega sætur í þessum bol sagði ég (mannskrattinn loksins komin í bolinn frá Berlín).
Yes, and you loooooove me, sönglaði Bretinn. You think I'm sooooo handsome. You wanna squuuueeesse me. You can't take your eeeeeyes off me. You think I'm seeeeexy....
Ég leit til himna og taldi upp að tíu. Brosti svo til hans og sagði: Já elskan.
Kertin loga glatt hér í Árbænum.
Birt með leyfi Bretans
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt 13.10.2008 kl. 00:19 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1640371
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Tær snilld. hahahha. Sá þáttinn, frábær að venju.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 12.10.2008 kl. 23:46
Góðar stundir
Sigrún Jónsdóttir, 12.10.2008 kl. 23:48
Hahaha. Eins gott að þú fékkst leyfi til birtingar. Annars hefði hann notað þann nýja sið að nota h........lög á þig.
Brennið ykkur ekki á kertunum í tantrinu.
Einar Örn Einarsson, 12.10.2008 kl. 23:50
Já, tók einmitt eftir því að þú fékkst leyfi
Þið þurfið að eiga nóg af kertum
Hafðu það gott
Anna Guðný , 12.10.2008 kl. 23:57
Hehe, meiri lýðurinn þarna fyrir westan.
Bið að heilsa folanum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.10.2008 kl. 00:15
hahahaha svakalega eruð þið eitthvað samfaralega sinnuð. Bretinn og ég erum búin með kvótann fyrir vikuna. Hér logar bara á kertum.. engu öðru
Jóna Á. Gísladóttir, 13.10.2008 kl. 00:18
En hvað ég kannast við þennan húmor hjá Bretanum!
Lára Hanna Einarsdóttir, 13.10.2008 kl. 00:25
Love and Kisses
Ómar Ingi, 13.10.2008 kl. 00:26
Mér líkar lýðurinn vel, enda er hann 'mokveiðimaður', bretinn þinn er líka í smá uppáhaldi. (En ekki segja honum frá því, þú veizt nú hvað hann á til að gleðjazt yfir litlu!)
En kæra Jóna, konudýr mitt krefzt núorðið kynlífz mörgum sinnum í viku, stundum bæði kvöldz & morgna. Hvað á ég að gera ?
Með von um svar.
Steini...
Steingrímur Helgason, 13.10.2008 kl. 00:30
Þetta er hjartnæm færsla.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.10.2008 kl. 01:47
yndisleg færsla hjá þér hehehe
þessi lýður ku vera góður
Kærleikskveðjur til þín
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 13.10.2008 kl. 06:24
Mig langaði einmitt svo mikið að sjá þennan þátt en er því miður ekki með stöð 2. Að vísu höfðum við þrælskemmtilegt fjölskyldukvöld hérna í staðinn sem var sko ekki leiðinlegt.
Skemmtileg færsla hjá þér að vanda Jóna mín.
Tína, 13.10.2008 kl. 07:42
híhíhí... þið eruð krútt..
ég get ekki talið upp á tíu, ég er alltaf búin að gera einhvern skandal áður en ég man að maður á að telja eitthvað
Guðríður Pétursdóttir, 13.10.2008 kl. 08:48
hvað er þetta kynlif sem allir eru að tala um ??
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 13.10.2008 kl. 09:12
thid erud ædi
María Guðmundsdóttir, 13.10.2008 kl. 11:18
óttalega krúttleg færsla hehe
Ragnheiður , 13.10.2008 kl. 12:03
Vá, ég var fyrst að uppgötva þetta blogg áðan. Það virðist vera svaka djúsí. Það er líklega gott núna í kreppunni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.10.2008 kl. 13:34
Þú drepur mig. bjargaðir alveg deginum í dag. Takk fyrir að vekja mig í morgun snúlla. see ja
Fríða Brussubína (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 16:04
Þið eruð æði, bæði...
Hulla Dan, 13.10.2008 kl. 18:44
Madur rodnar bara á lærunum innanverdum vid lesturinn....hmmm
Gulli litli, 13.10.2008 kl. 19:53
Einu sinni í viku skal það vera. Engar undantekningar.
Helga Magnúsdóttir, 13.10.2008 kl. 21:24
Hahaha, verð að fara að fá mér fastan kærasta til að halda heilsu
Rut Sumarliðadóttir, 14.10.2008 kl. 11:35
Lýður er bara frábær...svona uppreisnarlæknir sem lætur mynda sig reykjandi og gerir bara eins og honum sýnist!! Kynlíf og kertaljós er einmitt eina ráðið við kreppunni. Heilsan hér á bæ hefur farið mjög batnandi sl tvær vikur..það verð ég að segja Einu sinni í viku er bara of lítið þegar lífsstressið er svona mikið þarna úti....sammála???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.10.2008 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.