Þriðjudagur, 23. september 2008
Takk þið
Mikið þakka ég ykkur vel fyrir afmælis- og heillaóskirnar. Bæði hér á blogginu, fésbókinni, tölvupóstinum og in real life.
Það er svo gott og gaman að finna að fólk hugsi til manns.
Ég var vakin upp með afmælissöng, kortum og gjöfum í morgun og það var ekki leiðinlegt.
Svo tókst einum manni (nefnum engin nöfn en hann er ekki breskur) að móðga mig í morgun svona aldurslega séð. Hann sá að sér og reyndi að klóra í bakkann en eins og þið vitið þegar karlmenn fara í það panikk ástand, þá gera þeir illt verra.
Ég skundaði út af vinnustaðnum mínum um kl. tvö í dag og það sást varla í mig fyrir blómvendinum sem ég fékk frá vinnunni. Honum fylgdi einnig gjafabréf fyrir tvo á veitingastaðinn VOX svo ég og Bretinn munum gera okkur glaðan dag þar fljótlega. Takk fyrir það G.M.S. (og Íris að sjálfsögðu).
Mitt yndislega samstarfsfólk laumaði líka að mér afmælisgjöf en hún var í formi Evra og er það ekki ónýtt fyrir Berlínar ferðina sem stendur fyrir dyrum í lok næstu viku. Ég þakka fyrir það, en ekki síður Bretinn. Þetta mun skila mér heim frá úttttlöndum með lægri visa reikning en ella.
Útgefandinn minn og frú ritstjóri sendu mér yndislegan blómvönd og kvöldinu ætla ég að eyða með mínum nánustu við át og drykkju.
Mun væntanlega skila mér bæði syfjuð og létttimbruð í vinnu á morgun. Og þá verð ég komin á fimmtugsaldurinn.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Athugasemdir
Hafðu það Engillinn
Ómar Ingi, 23.9.2008 kl. 19:28
Innlitskvitt og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.9.2008 kl. 19:47
Í alvörunni! Ég hef gleymt að óska þér til hamingju, er ég nokkuð of sein ?
Ji minn eini, ég sárskammast mín
Innilega til hamingju elsku Jóna mín
Ragnheiður , 23.9.2008 kl. 19:57
Njóttu kveldsins Jóna mín
Róslín A. Valdemarsdóttir, 23.9.2008 kl. 20:09
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2008 kl. 20:18
Ó...úbbs...innilega til hamingju með stóra daginn og kvöldið!!!!
Bergljót Hreinsdóttir, 23.9.2008 kl. 20:26
Til hamingju með afmælið Jóna mín

Sigrún Jónsdóttir, 23.9.2008 kl. 20:26
Til hamingju með daginn.
Bergdís Rósantsdóttir, 23.9.2008 kl. 20:33
Til hamingju með daginn krúttið mitt
Hrönn Sigurðardóttir, 23.9.2008 kl. 20:42
Innilega til hamingju með daginn;)
Fínt tækifæri fyrir innlitskvitt. Vona að litla kút fari að batna og ég sjái hann hlaupa brosandi um gangana í skólanum á morgun:)
Ragnhildur Þóra , 23.9.2008 kl. 20:44
Til hamingju með daginn Jóna og góða ferð til Berlínar með evrunum þínum
Erna, 23.9.2008 kl. 20:45
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 21:13
Hallgrímur Óli Helgason, 23.9.2008 kl. 21:17
Innilegar hamingjuóskir á þessum merkis degi Jóna mín. Njóttu vel kvöldsins.
Ía Jóhannsdóttir, 23.9.2008 kl. 21:26
sæl
Ég les þig reglulega og hef gagn og gaman af.
Ég óska þér til hamingju með afnælið um leið og ég kvitta fyrir mig.
takk takk.
Kveðja Jóhanna
Jóhanna Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 22:03
Til hamingju með daginn dúllan mín Valli og Co.
þorvaldur Stefánsson (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 22:29
Æðislegt að fá svona yndislegan Afmælis dag enn og aftur til hamingju
Brynja skordal, 23.9.2008 kl. 22:33
Til hammó með ammó
(þú færð bara galdrakarla frá bloggurum)
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 23.9.2008 kl. 22:57
lukku með þig 'skan
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 23.9.2008 kl. 22:59
Til lukku með daginn!
Gott að vera komin á fimmtugsaldurinn...það finnst mér amk.
Þá loks fer fólk að taka mark á manni (heldur að maður sé orðinn svo "old and wise"
) Megi gæfan gæla við þig á þessum merkisdegi og öllum dögum sem honum fylgja.
Anna Þóra Jónsdóttir, 23.9.2008 kl. 23:04
Til hamingju með daginn unga mær, eða eins og ég segi gjarna; Ungar huggulegar konur eldast ekkert þær eiga bara afmæli. Lifðu heil, kæ kveðja
Jón Svavarsson, 23.9.2008 kl. 23:20
Gratjú með ammælið, gæzkan mín.
Steingrímur Helgason, 23.9.2008 kl. 23:27
Þú ert og verður alltaf ein af mínum uppáhalds. Allt frá því að þú varst Marline Monroe og skrifaðir svo fallega færslu hjá mér í upphafi þíns bloggferils. Við erum og höfum verið samferðamenn á þeirri braut nánast upp á dag.
Ég bað þig skömmu síðar kurteyslega að breyta þeirri nafngift og myndinni sem þú notaðir þá og það gerðir þú, ég veit samt ekkert hvort mín orð hafi þar átt sinn þátt í því, enda skiptir það ekki máli.
Þú ert einstök og frábær og innilegar hamingjuóskir með þig og allt sem þú hefur gert. Þú ert yndisleg manneskja.
Bestu kveðjur frá Tomma úr Mosó eins og þú kallaðir mig lengi vel.
Tommi (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 23:37
Til hamingju með daginn
Sporðdrekinn, 24.9.2008 kl. 03:19
Mmmmmm...gott afmæli, góðar gjafir og góður matur. Góðir timburmenn?
Það jafnast ekkert á við fjört'íuogeitthvað aldurinn...og Berlín er heitasti staðurinn í dag. Farðu vel með evrurnar þínar stelpa og eyddu þeim bara í eitthvað dekur fyrir þig sjálfa. Hrukkukrem og sokkabuxur með lyftingi..muhahaaa!!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.9.2008 kl. 09:15
Hjartanlegar hamingjuóskir með afmælið Jóna
Fimmtugsaldurinn; no problem, ég fer að komast á sextugsaldurinn..... og enn á lífi!

Ragnhildur Jónsdóttir, 24.9.2008 kl. 09:41
Þegar ég varð fimmtug um daginn og var nýbúin að myrða einhvern sem sagði að ég væri komin á sextugsaldurinn, var mér tjáð að ég þyrfti að verða 51 árs til að geta kallast það. Nú væri ég bara fimmtug og fram í ágúst á næsta ári. Þannig að þú verður bara fertug í ár í viðbót.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.9.2008 kl. 09:45
innilega til hamingju með afmælið mín kæra

Guðrún Jóhannesdóttir, 24.9.2008 kl. 11:24
Og hvenær á maður svo að mæta í veisluna? Til hamingju kona!
Ibba Sig. (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 11:59
Gunna-Polly, 24.9.2008 kl. 19:00
Til hamingju með afmælið jóna mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.9.2008 kl. 19:24
Hjartanlega til hamingju með afmælið aftur
og skvettu nú ærlega úr klaufunum í Berlin með Bretanum.
' Allt er fe...... ehemm, þrjátíu og níu b, fært'
Svava frá Strandbergi , 24.9.2008 kl. 22:35
Til hamingju með daginn. Vissi ekki að við ættum sama afmælisdag.
Þá hljótum við að vera eins, ef marka má stjörnuspár...
Halla Rut , 25.9.2008 kl. 10:17
Innilega til hamingju með afmælið og takk fyrir öll yndislegu skrifin þín :)
Hanna, 27.9.2008 kl. 08:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.