Leita í fréttum mbl.is

Átmaraţon, bakstur og magakveisa

 

Ég stimplađi mig ekki inn í vinnu í morgun ţar sem sá Einhverfi var međ magakveisu. Reyndar get ég unniđ hér heima. Ţađ hjálpar upp á sakirnar.

Í dag er síđasti dagurinn sem ég er ţrjátíu-og-eitthvađ og DV hringdi í mig eftir hádegi. Ţeir eru alltaf svo ćstir ađ segja frá afmćlum fólks. Ţegar ég var ađ vinna á smáauglýsingadeild blađsins ţá var ţetta ţannig ađ ţeir sendu öllum bréf sem áttu stórafmćli og skilabođin voru ţau ađ ef fólk vildi EKKI láta segja frá afmćlisdeginum ţá átti ţađ ađ hringja í blađiđ og láta vita. Ađ öđrum kosti yrđi nafn, fćđingardagur o.ţ.h. birt.

Mér fannst ţetta alltaf flokkast undir frekju á hćsta stigi og finnst ennţá. En samt er eitthvađ fyndiđ viđ ţetta. Ég veit ekki hvert fyrirkomulagiđ er í dag. Hvort ţeir kunni sig betur og hringi í alla eđa hvađ.

En ţađ hringdi sem sagt í mig hress og indćll mađur og bađ um leyfi. Ég bađ hann vinsamlega ađ gera ađra tilraun eftir 10 ár. Hann tók ţví vel og sagđist myndi skilja eftir miđa á borđinu sínu ef hann skyldi vera hćttur. Ţađ ţótti mér fyrirtaks hugmynd og viđ kvöddumst međ virktum.

Seinnipartinn í dag fór ég í hár-dekur ţar sem hárgreiđsludaman lýsti yfir hrifningu á ţví hvađ gráu hárin mín rynnu skemmtilega saman viđ strípurnar, svona platinum ljós. Minn náttúrulegi háralitur er sem sagt orđinn silfurgrár. Ekki amalegt ţađ. Bráđum get ég bara hćtt ţessu strípuveseni.

Ég er ennţá međ magaverk eftir ađ hafa tapađ mér í 5 klukkustunda áti hjá Önnu systur í gćr, ţar sem hennar yngsti gaur átti afmćli.

Í kvöld gćtti ég ţess ađ vera búin ađ gúffa í mig kjúklingasalati áđur en Bretinn kom heim. Ég vissi nebblega hvađ til stóđ. Nú stendur hann í eldhúsinu og brćlan af beikoni og eggjum leggur um húsiđ.

Sá Einhverfi gerđi okkur klárlega ljóst ađ magakveisan vćri á undanhaldi ţegar hann heimtađi kjúkling og hrísgrjón í matinn upp úr ţurru. Svo vonandi get ég hent honum í skólabílinn í fyrramáliđ.

Ég ćtla ađ druslast út í göngu-/skokktúr og telja mér trú um ađ ţađ leki af mér allar 5876 kaloríurnar sem ég setti ofan í mig í gćr.

Á mínum vinnustađ er brottrekstrarsök ađ koma ekki međ köku á afmćlisdaginn sinn og ţví mun ég seinna í kvöld ţurfa ađ standa í svínafitusteikingarbrćlunni og hrćra í eins og eina súkkulađiköku.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Njóttu síđustu tímunum fyrir fertugt....
Annars er sagt ađ bestu ár kvenna eru á milli fimmtugt og sextugs....

Knús

Róslín A. Valdemarsdóttir, 22.9.2008 kl. 19:48

2 Smámynd: M

English breakfast í kvöldmat :-) Ekki amarlegt.

Annars fundu DV ekki uppá mér ţegar ég komst á fimmtugsaldur eđa fourty something sem hljómar betur :-)

Gangi ţér vel ađ baka.

M, 22.9.2008 kl. 19:56

3 Smámynd: Ómar Ingi

Age aint nuthing but a number honey

Ómar Ingi, 22.9.2008 kl. 19:59

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Njóttu síđustu veiganna í ţrjátíuogeitthvađ bikarnum.  Hann fyllist ALDREI aftur.

Have I told you lately...

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.9.2008 kl. 20:18

5 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Ţađ er alltaf skrítiđ ađ skipta um tug.. reyndar finnst mér ţađ svo ađdáunarvert og skemmtilegt.. ţannig ađ ég eigilega öfunda ţig ađ kunna ađ telja svona hátt.. fyrir sjálfan ţig ...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 22.9.2008 kl. 20:33

6 identicon

Aldur er bara tölustafir á pappír, en njóttu ţess ađ vera bara 30 og eitthvađ sem lengst.

Til hamingju međ daginn á morgun 

Erla (IP-tala skráđ) 22.9.2008 kl. 20:41

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Til hamingju međ daginn á morgun Elsku Jóna mín

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.9.2008 kl. 21:32

8 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

"Hún á afmćli á morgun, hún á afmćli á morgun, hún á afmćli á morgun, hún á afmćli á morgun! ..."  Just in case ađ ég gleymi ađ syngja á morgun.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.9.2008 kl. 22:11

9 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ćji Jóna, er ţetta ađ verđa búiđ hjá ţér líka, 'silfurskottan' mín.

Samúđ er frí, héddna fćrđ ţú heddlíng, enda ég dáldiđ meira búinn en ţú.

Ekki trúa velmeinandi fólki sem segjir ađ "lífiđ byrji um fertugt" eđa skrifar svoleiđis 'kokkteilpylzu' fraza til huggunar ţó a' ţađ viti betur.

*hanz&hágrétukveđjur*

Steingrímur Helgason, 22.9.2008 kl. 23:24

10 Smámynd: Gulli litli

Fínt ad vera med "orginal" strípur......

Gulli litli, 22.9.2008 kl. 23:43

11 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Til hamingju međ afmćliđ elskan mín ;)

Hlakka til ađ hitta ţig á morgun

Elsk you ógó mikiđ ;)

Anna Margrét Bragadóttir, 23.9.2008 kl. 00:04

12 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Innilega til hamingju međ daginn, elskan mín. Njóttu ţess endilega. Ţú ert kannski eldgömul geit miđađ viđ 15 ára barn ... en ţú ert kornungur krakki miđađ viđ mig.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 23.9.2008 kl. 00:53

13 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Til hamingju međ afmćliđ  

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 23.9.2008 kl. 01:13

14 Smámynd: Ţorsteinn Gunnarsson

Heill ţér hálf áttrćđri

Kv. Steini

Ţorsteinn Gunnarsson, 23.9.2008 kl. 05:20

15 Smámynd: María Guđmundsdóttir

 til hamingju med daginn Jóna min, vonandi verdur hann thér gódur,sem og adrir dagar.

María Guđmundsdóttir, 23.9.2008 kl. 06:37

16 Smámynd: Tína

Innilega til hamingju međ daginn Jóna mín. Vonandi er Ian alveg búin ađ jafna sig á magakveisunni.

hörku knús inn í afmćlisdaginn ţinn.

Tína, 23.9.2008 kl. 08:47

17 identicon

Til hamingju međ daginn

Í kringum mig eru bara tvítugar konur - sama hvađ fćđingarvottorđiđ segir!  Eftir ađ ţeim aldri er náđ stendur mađur í stađ (aldurslega séđ) og allir verđa jafnaldrar   Vertu velkomin í hópinn minn - ef ţú átt erfitt međ ţessa tölu ... sem er jú BARA tala

Vona ađ dagurinn verđiđ ţér góđur og ađ Ian sé betri í maganum

Margrét L. Laxdal (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 08:54

18 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Fertugs afmćliđ mitt er međ skemmtilegri dögum lífs míns og vona ég ađ ţinn verđi ţér minnisstćđur líka.

Eigđu hamingjustund á ţessum stóra degi.

Rúna Guđfinnsdóttir, 23.9.2008 kl. 09:26

19 identicon

Til hamingju međ afmćliđ

jón ţór (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 09:40

20 Smámynd: Brynja Dögg Ívarsdóttir

 Til hamingju međ afmćliđ, Njóttu dagsins og njóttu aldursins, ţví ţú berđ hann vel. Alltaf jafn ung, í anda.

Megi ţér og ţínum vegna vel.

Brynja Dögg Ívarsdóttir, 23.9.2008 kl. 09:56

21 identicon

Til hamingju međ nýjan tug og af fenginni reynslu er lífiđ betra viđ hvern tug. Lifđu heil. Ţuríđur 51 í miđbćnum

Ţuríđur (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 11:14

22 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Til lukku međ daginn!

Jón Agnar Ólason, 23.9.2008 kl. 11:49

23 Smámynd: Sigríđur Hafsteinsdóttir

Til hamingju međ daginn! Ég hlakka reyndar til fertugsafmćlisins, hef gert ţađ síđan ég var átta, svo ég vona bara ađ ţađ standi undir vćntingum!

Allt er fertugum fćrt, mundu ţađ bara!

Sigríđur Hafsteinsdóttir, 23.9.2008 kl. 11:56

24 identicon

Innilegar hamingjuóskir á afmćlisdaginn ţinn,afmćliskoss til ţín

alva (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 12:11

25 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Til hamingju međ afmćliđ elsku mýslan mín

Heiđa B. Heiđars, 23.9.2008 kl. 13:53

26 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Hamingjuóskir međ afmćliđ.

Svava frá Strandbergi , 23.9.2008 kl. 14:24

27 Smámynd: Brynja skordal

Innilegar hamingju óskir međ stór Afmćliđ hafđu ljúfan og skemmtilegan afmćlisdag Elskuleg

Brynja skordal, 23.9.2008 kl. 14:42

28 identicon

Innilegar hamingjuóskir međ afmćliđ, elsku besta Jóna!!! Ţú ert algjör snillingur og demantur!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 15:47

29 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Innilega til hamingju međ afmćliđ sćta

Marta B Helgadóttir, 23.9.2008 kl. 16:05

30 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Til hamingju međ daginn mín kćra  Gleđur mig ađ ţú sért búin ađ ná mér í aldri

Brynja Hjaltadóttir, 23.9.2008 kl. 16:09

31 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

* Til hamingju ţú, til hamingju ţú, Til hamingju ţúJónaaaaa.......

Til hamingjuuuuu ţú
*

Róslín A. Valdemarsdóttir, 23.9.2008 kl. 16:40

32 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Til hamingju međ daginn, frú Jóna. Ég skal minna Kjartan á ađ hringja í ţig ţegar ţú verđur fimmtug.

Helga Magnúsdóttir, 23.9.2008 kl. 16:45

33 identicon

 Til hamingju međ afmćliđ!!!!!!

hm (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 18:26

34 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

til hamingju međ afmćliđ "kegling".. and again,sorry hvađ ég var lengi ađ kvitta...

ég hlakka til ţegar mín hár verđa grá

Guđríđur Pétursdóttir, 30.9.2008 kl. 07:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband