Leita í fréttum mbl.is

Brúđkaup, afmćli, bókin og hin týpíska fataleit

 

Jćja. Ţetta er heldur betur búiđ ađ vera vinnutörn hjá mér. Hef vakađ til ţrjú og fjögur á nóttunni til ađ leggja lokahönd á bókina. Hef fariđ á langa fundi međ ritstjóranum nćstum hvern dag vikunnar og ţessar elskur sem vinna međ mér hjá Icelandair Cargo hafa ekki veriđ neitt nema elskulegheitin og horft í gegnum fingur sér međ ţessar miklu fjarverur mínar frá vinnu.

Ég er komin međ handritiđ í hendur og á bara eftir ađ gera smávćgilegar breytingar og viđbćtur áđur en allt verđur klárt fyrir prentun.

Annars konar törn tekur nú viđ og ţađ er eldhúsvinna sem er svo sem ekki mitt uppáhald. Sá Einhverfi verđur 10 ára á morgun og nú ţarf ég ađ bretta upp ermarnar í kökugerđ og sollis ţví kl. 5 í dag á ég ađ vera mćtt í brúđkaup.

Og mikiđ svakalega hlakka ég til. Ég ţarf ađ sjálfsögđu ađ taka andlitiđ međ mér í tösku ţví ég grenja alltaf í brúđkaupum. Í kirkjunni sko. Hef nú svo sem ekki gert mikiđ af ţví ađ vćla í veislum. ţannig ađ maskarinn og fleira tengt andlitinu verđur ađ vera međ í för svo ég geti lappađ upp á útlitiđ á milli kirkju og veislu.

Hulda og Haukur. Innilega til hamingju međ daginn elskurnar mínar.

Ég er ađ sjálfsögđu búin ađ standa í hinni klassísku fataleit. Gerđi nú ekki miklar kröfur. Vildi finna einhvern topp viđ pils sem ég á. Og ég ćtlađi sko ekki ađ eyđa í ţetta fleiri fleiri ţúsundköllum. Djöfuls bilun er ţetta verđlag. Ég hefđi sko getađ keypt mér toppa... sko toppa, engir hlýrar hvađ ţá ermar, fyrir tíu ţúsund. Og ţegar mađur er ađ drepast úr keppa-komplexum ţá verslar mađur sér ekki erma- eđa hlýralausan topp fyrir tíuţúsundkall.

En mér hefur tekist ađ taka ţetta allt saman á ćđruleysinu, vitandi ţađ ađ keppa-komplexarnir eru á undanhaldi (ég er svo dugleg í matarćđinu og göngutúrunum) og fann mér barasta jakka í gömlu góđu Hagkaupum međ 50% afslćtti. Getur veriđ ađ ég sé ađ verđa sparsöm á gamals aldri? Ći nei, sennilega ekki. Ţađ vćri kraftaverk og viđ búumst ekki viđ slíku.

En nú ţarf ég ađ drífa mig í Bónus og freista ţess ađ koma Ţeim Einhverfa út í bíl og heim til Fríđu brussubínu. Ţessi drengur er ađ brillera á öllum sviđum ţessa dagana. Ţađ er efni í ađra fćrslu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: M

Vá dugnađurinn í ţér kona  

Skemmtu ţér vel í brúđkaupinu keppa eđa keppalaus og innilega til hamingju međ strákinn ţinn á morgun

M, 6.9.2008 kl. 10:14

2 Smámynd: lady

innilega til hamingju međ allt sendi innilega góđa helgi kv Ólöf Jónsdóttir

lady, 6.9.2008 kl. 10:33

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og kveđjur.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.9.2008 kl. 11:10

4 Smámynd: Ómar Ingi

Ekki drekka OF mikiđ

Náđirđu ţessum hehe

Ómar Ingi, 6.9.2008 kl. 11:17

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Haga sér í nýja jakkanum.

Vinkona ţín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.9.2008 kl. 12:34

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ţú ert forkur

Hólmdís Hjartardóttir, 6.9.2008 kl. 14:15

7 Smámynd: María Guđmundsdóttir

dugnadur er thetta..skemmtu thér vel i brúdkaupinu

María Guđmundsdóttir, 6.9.2008 kl. 14:34

8 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ţú ert meiri kraftakonan..ó mć god...bara flott

Bergljót Hreinsdóttir, 6.9.2008 kl. 16:05

9 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég hlakka svo til ađ fá bókina í hendur.  Bestu hamingjuóskir međ Ian 10 ára og góđa skemmtun í brúđkaupinu

Sigrún Jónsdóttir, 6.9.2008 kl. 16:24

10 Smámynd: Sporđdrekinn

Til hamingju međ strákinn á morgun, já og alla ađra daga

Sporđdrekinn, 6.9.2008 kl. 16:36

11 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

til hamingju međ strákinn ţinn á morgun og bókina sem bráđum verđur gefin út.

kćrleikur til ţín frá lejrekotinu.

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 6.9.2008 kl. 17:03

12 Smámynd: Anna Ţóra Jónsdóttir

Til lukku međ afmćlisstrákinn á morgun....ég á reyndar líka afmćlis"barn" á morgun. Yndislega 17 ára stelpu.....ţetta er greinilega toppafmćlisdagur.

Anna Ţóra Jónsdóttir, 6.9.2008 kl. 17:06

13 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ađra fćrslu takk?

Högni Jóhann Sigurjónsson, 6.9.2008 kl. 18:02

14 identicon

Innilega til hamingju međ peyjann á morgun.... vonandi verđur dagurinn ánćgjulegur. 

Reyndar á dóttir mín afmćli í dag, og veislan verđur haldin á morgun.  Er svona ađ vonast til ađ einhver góđhjartađur bjóđist til ađ taka minn einhverfa peyja svona rétt á međan afmćlisveislan er... En kannski lokar hann sig bara inni á bađi á međan, en ţađ gerir hann oft ţegar honum finnst vera of mikil mannţröng hér á heimilinu...

hmmmm verst ađ ţađ er bara eitt bađherbergi í húsinu... ćji gestirnir geta ţá bara pissađ úti í garđi :=)

Sif (IP-tala skráđ) 6.9.2008 kl. 18:05

15 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 6.9.2008 kl. 18:32

16 Smámynd: Halla Rut

Ég bara bíđ eftir bókinni.

Halla Rut , 6.9.2008 kl. 19:25

17 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Ég ćtla bara bíđa eftir myndinni ţ.e.a.s. kvikmyndinni

Kjartan Pálmarsson, 6.9.2008 kl. 20:00

18 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 6.9.2008 kl. 20:39

19 identicon

Hć gamla vinkona. Til hamingju međ strákinn á morgun. Gaman ađ bók eftir ţig sé ađ verđa ađ raunveruleika.'Eg er viss um ađ ţér var alltaf ćtlađ ađ hanna föt eđa skrifa bók . . . . . . . nema hvorutveggja sé máliđ         Bestu kveđjur Nonni

Jón Hinrik (IP-tala skráđ) 6.9.2008 kl. 21:51

20 Smámynd: Steingrímur Helgason

Geitin ég veit ađ bókin er alltaf betri, ţú lćtur eftir mér áritun á mitt eintak, eftir ţriđja lesturinn minn.

Steingrímur Helgason, 7.9.2008 kl. 00:52

21 Smámynd: Tína

Til hamingju međ gullmolann ţinn og ég óska ţess innilega ađ hann skemmti sér hjartanlega í afmćlisveislunni

Bíđ síđan spennt eftir bókinni.

Megaknús á ţig ofurkona. Ég dáist ađ ţér.

Tína, 7.9.2008 kl. 07:52

22 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Til hamingju međ daginn.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.9.2008 kl. 11:29

23 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Til hamingju međ Ian!

Hlakka til ađ fá bókina.

Edda Agnarsdóttir, 7.9.2008 kl. 11:45

24 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

til hamingju međ daginn Ian og ţiđ öll

Guđrún Jóhannesdóttir, 7.9.2008 kl. 13:21

25 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hjartanlega til hamingju međ ţann "Einhverfa"
Ég ćtla sko sannarlega ađ sjá til ţess ađ einhver kaupi fyrir mig bókina ţegar hún kemur út... bíđ spenntur!

PS. Skođađu ţetta

Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.9.2008 kl. 14:28

26 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Innilega til hamingju međ Ian ;)

Stórt afmćlisknús á hann og ykkur öll

Anna Margrét Bragadóttir, 7.9.2008 kl. 15:22

27 Smámynd: Sigríđur Ţórarinsdóttir

Til hamingju međ afmćlisbarniđ.

Sigríđur Ţórarinsdóttir, 7.9.2008 kl. 15:43

28 Smámynd: Sigríđur Ţórarinsdóttir

Klukk eđa var búiđ ađ klukka ţig?

Sigríđur Ţórarinsdóttir, 7.9.2008 kl. 15:43

29 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 7.9.2008 kl. 17:04

30 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Til hamingju med strákinn thinn og bókina.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 7.9.2008 kl. 18:50

31 identicon

Til hamingju međ ţennan yndislega dreng - vona ađ dagurinn hafi veriđ honum góđur!

Til hamingju ÍSLAND međ ađ bókin hennar Jónu fari ađ koma út - mikiđ hlakka ég til!

Margrét Laxdal (IP-tala skráđ) 7.9.2008 kl. 20:09

32 identicon

Kćra Jóna,

ég hef mikla trú á bókinni ţinni og flott ađ ţetta er allt ađ smella saman. Ég tók mér ţađ bessaleyfi ađ senda ţér smá póst ... vona ađ ţú takir vel í hann

Kćrar kveđjur úr norđri! 

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 7.9.2008 kl. 21:15

33 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

7_5_137

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 7.9.2008 kl. 22:24

34 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Til hamingju, til hamingju međ ţetta allt - og toppinn líka :)  Vá hvađ ég vildi hafa orku til ađ vaka svona og vinna.  Ég ţyrfti svo á ţví ađ halda ţannig ađ ef ţú ert búin ađ nota ţína ţá máttu senda mér hana.  Ţarf ađ vinna upp einmitt svona vinnufjarvistir ţar sem litlan mín er búin ađ vera veik síđan hún byrjađi á leikskólanum..........

knús

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 7.9.2008 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband