Föstudagur, 29. ágúst 2008
Ömurleg og óréttlát móđir
Nú er fyrsta vika skólaársins ađ enda og allt búiđ ađ ganga eins og í sögu međ Ţann Einhverfa. Vikudagskráin fína sem ég set nú alltaf upp fyrir hann hangir á ísskápnum og er skođuđ daglega. Jafnvel tvisar til ţrisvar sinnum á dag.
Ţetta hefur veriđ einfalt plan alla vikuna, enda algjör óţarfi ađ vera ađ flćkja málin eitthvađ á međan hann er ađ komast inn í skólarútínuna aftur.
- Rúta
- Skóli
- Vesturhlíđ
- Rúta - heim
Ţegar hann kemur heim međ rútunni /skólabílnum, byrjar hann á ţví ađ sćkja sér penna og strikar svo vandlega kross yfir daginn í dag.
En í morgun vaknađi stráksi og var ákveđinn í ţví ađ hann ćtlađi ekki í Vesturhlíđ í dag. Ţetta kom mér á óvart ţar sem ţetta hefur gengiđ svo vel alla vikuna og ég skildi ekkert í ţví hvađ var skyndilega hlaupiđ í drenginn.
Hann náđi í penna og vildi strika yfir Vesturhlíđ á planinu sínu en ég bannađi honum ţađ. Ţá beygđi hann af og tárin spýttust í allar áttir. Hann grét í fanginu á mér góđa stund og viđ áttum í rökrćđum sem hljómuđu einhvern veginn svona:
Sá Einhverfi: ekki Vesturhlíđ
Ég: Jú Ian
Sá Einhverfi: Nei ekki Vesturhlíđ buhuhuhu
Ég: Í dag er föstudagur og ţađ er rúta, skóli, Vesturhlíđ.....
Sá Einhverfi (grípur fram í á gólunum): nei ekki rúta ekki Vesturhlíđ
Viđ komumst svo sem ekki ađ neinni sameiginlegri niđurstöđu viđ mćđginin, en ţađ rann skyndilega upp fyrir mér ljós. Í fyrravetur áttum viđ ađeins pláss í Vesturhlíđ 4 daga vikunnar vegna manneklu og ţađ voru föstudagarnir sem duttu út.
Og ţessi ömurlega mamma ćtlađi barasta ađ breyta um stefnu ţennan veturinn. Ţvílíkt ranglćti í ţessum heimi. Ţvílíkar byrđar.
Ţađ var brúnaţungur og ósáttur strákur sem skundađi út í rútu í rokinu í morgun. Hann skutlađi skólatöskunni af bakinu ţegar inn í rútuna kom, og treysti á ađ bílstjórinn myndi grípa hana.
Ég sá, ţar sem ég stóđ fyrir utan, ađ svipurinn var ţóttalegur er hann fékk sér sćti og spennti á sig beltiđ. Ţrátt fyrir ađ mér finndist öll dramatíkin fyndin ţráđi ég ađ hann liti á mig í gegnum rúđuna. Gćfi mér eitt lítiđ vink eđa örsmátt bros í kveđjuskyni. Eitthvađ sem segđi mér ađ hann myndi ganga glađur inn í Vesturhlíđ í dag eins og alla hina dagana.
En hann sneri í mig baki og lét eins og hann ćtti enga móđur. Allavega ekki almennilega.
En ţađ er allt í lagi. Ég veit ađ hann mun elska mig í tćtlur í kvöld ţegar ég ber Dominos pizzu á borđ fyrir hann.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:41 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1640368
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
ći, snúllinn litlialger dúlla - ţú líka.
Góđa helgi
alva (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 13:37
Ohhh hann á eftir ađ fyrirgefa ţér ţegar hann fćr pitsu. ummmm.
Hulla Dan, 29.8.2008 kl. 13:41
Ţiđ eruđ yndisleg bćđi tvö
Edda (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 13:42
Já hann veit alveg ađ ţetta var ekki svona síđasta vetur ...ljósiđ hann Ian.
Ragnheiđur , 29.8.2008 kl. 13:44
Já hann er klár hann Ian, og hvernig dirfistu ađ ćtla ađ breyta skipulaginu !!!!
Kannski á ég eftir ađ ţurfa ađ díla viđ svona í framtíđinni... núna er ég ađallega í ţví ađ leita ađ "leiđinlegum" teech spjöldum, t.d. bursta tennurnar og sofa spjöldin. Ţau eru nefnilega tekin reglulega, hent í rusliđ eđa falin :=)
Sif (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 13:52
ţetta er barnaverndarmál jóna gísladóttir, skammastín
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 29.8.2008 kl. 14:21
mmmmm! Má ég koma í mat???
Róslín A. Valdemarsdóttir, 29.8.2008 kl. 14:29
Hann er svo skynsamur og klár ţessi dúlla . Vona ađ ţiđ eigiđ gott kvöld saman.
Elísabet Sigurđardóttir, 29.8.2008 kl. 14:33
Ég mćtti allt of seint med mína í skólann í dag og sú vildi bara ekki í leikfimi, endadi med ad gráta. Skildi hana óskřp vel, hún var ekki búin undir breytingar á skipulagi dagsins. Thegar ég sagdi hvernig vid myndum bćta úr thessu: ég fylgdi henni nidur í leikfimissalinn, taladi vid kennarann, segdi thetta og thetta, svo tćku hinar stelpurnar á móti eins og theim er von og vísa, og skapadi mynd á thetta, thá var hún til í ad koma med. En hún er heldur ekki einhverf. Nidri í búningsklefanum, eftir rabbid vid kennarann var hún farin ad brosa í gegnum tárin.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 29.8.2008 kl. 14:51
Alva. Takk fyrir ţađ. Ég var heldur betur ánćgđ međ söguna ţína inn í kommentakerfinu hjá Jens Guđ. Hló mikiđ.
Hulla Dan. Ég held ţađ nebblega.
Edda. Takk fyrir ţađ
Ragga. Fíls-minni alveg hreint
Sif. hahaha Já alveg rétt TEACH spjöldin. Ţađ er alveg frábćrt hvađ ţessi yndislegu börn okkar eru fljót ađ fatta myndirnar og gera ţćr ađ sínu máli. Ian setti stop merki á PECS myndirnar sem honum líkađi ekki.
Ella Sigga. Ég veit ég veit. Bíđ eftir ađ ţeir banki upp á
Róslín. Ekki í kvöld en alveg örugglega einhvern tíma seinna
Elísabet. Takk og sömuleiđis
Sólveig. Ţau ţurfa svo mikla reglu ţessar elskur og ''eđlilegu'' börnin eru mjög misjafnlega mikiđ föst í dagskránni. Ţađ var gott ađ hún jafnađi sig, litla dúllan ţín.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.8.2008 kl. 14:57
Já ţú ert leim móđir.
...og Dómínóspítsa í kvöldmat? Sussusussu, nú ţarf ég ađ taka í lurginn á yđur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.8.2008 kl. 14:58
Ţađ er merkilegt hvađ ein Dominos pizza getur bjargađ leiđinlegustu móđur í heimi
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 29.8.2008 kl. 14:59
Jenfo. Mun seint teljast fyrirmyndarmóđir eđa -húsmóđir
Jóna Á. Gísladóttir, 29.8.2008 kl. 14:59
Mig sem langađi svo í dómínós!
En ég skal samt ţiggja ţađ ef ţú bíđur mér einhvern tíma í mat!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 29.8.2008 kl. 15:01
Hulda. Já finnst ţér ţetta ekki dásamlegt hvađ lausnirnar eru stundum einfaldar
Róslín. Fáđu mömmu ţína til ađ rífast viđ ţig, farđu ađ gráta og gefđu svo sterklega í skyn ađ Dominos pizza myndi bjarga málunum.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.8.2008 kl. 15:04
Hér er einmitt svo til alltaf Dominos pizza á föstudögum. Ég sé ţađ núna ađ međ ţessu er ég bara ađ reyna ađ breiđa yfir öll leiđindi vikunnar. Ţiđ vitiđ ţessi ţar sem ađ mamman vill ráđa og svo leiđis bull.
Sporđdrekinn, 29.8.2008 kl. 15:35
Ian er minn mađur
Ómar Ingi, 29.8.2008 kl. 15:45
Sporđdrekinn. hahaha ţetta er rétt hjá; Dominos-föstudagspizzurnar eru klárlega uppbót fyrir leiđindi vikunnar
Ommi. Ég veit.. ég veit
Jóna Á. Gísladóttir, 29.8.2008 kl. 15:56
Ţađ virkađi stundum hér í den, ćtli ég sé ekko orđin of gömul til ađ haga mér svoleiđis ţó ég sé af og til stundum komin ađ ţeim punkti!
Svo yrđi ţađ heldur dýr dominos pítsa, ef henni yrđi keyrt hingađ ţ.e.a.s.
Annars fć ég heimabakađa pítsu, ekkert jafnast á viđ svoleiđis
Róslín A. Valdemarsdóttir, 29.8.2008 kl. 16:15
Mikiđ finnst mér ţetta nú samt einlćg og falleg frásögn á annas venjulegum degi... en mikiđ skil ég Ian... ég á bágt međ breitingar og ég hef heyrt frá mínum sini síđustu viku ... já en í fyrra.... !!! Njótiđ pizzunar Dóminós klikkar ekki á svona stundum.. ţeir hafa bjargađ mér líka ...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 29.8.2008 kl. 18:14
Mikiđ skil ég ţig ađ horfa og bíđa eftir smá merki ađ allt sé í góđu. Mađur finnur til ađ skilja viđ börnin svona.... en aftur á móti - pizza bjargar alltaf málinu! Merkilegt hvađ börnin geta orđiđ glöđ ţegar fyrirmyndarmćđurnar sleppa ţví ađ elda :)
Vilma Kristín , 29.8.2008 kl. 18:29
Ég skil hann Ian alveg. Í hans rútínu var hann ekki í Vesturhlíđ á föstudögum og ţessi yndislegu börn verđa ađ hafa rútínu. Gangi ykkur vel og verđi ykkur ađ góđu á dominos pizzunni
Linda litla, 29.8.2008 kl. 19:25
Ian er snillingur
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 20:10
Dómínóz ?
Ohh... girlí....
Steingrímur Helgason, 29.8.2008 kl. 20:12
Birna Dís. Ég veit
Steini minn. Ekki fyrir húsmóđurina ömurlega. Ó nei. Rizzo var ţađ heillin.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.8.2008 kl. 20:18
Hjúkk! Eins gott ađ ţú hćttir viđ Dominós.......
Díta (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 21:20
...pćldu samt hvađ viđ erum heppnar ađ geta alltaf reddađ okkur í ţessum harđa heimi....veriđ leiđinlegar og tuđandi mömmur heilu og hálfu dagana en sláum svo í gegn međ einni pizzu.....Dómínós eđa Big Papas eđa eitthvađ....ekki flókiđ...
Ţađ eru forréttindi...
Ian er alltaf minn mađur...snillingur sem lumar á ýmsu....hann rokkar!!!
Bergljót Hreinsdóttir, 29.8.2008 kl. 21:21
Já pítsur eru ekki alslćmar !
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 29.8.2008 kl. 22:01
Áfram Ian!!!
Gott ađ hitta ţig í dag, engar svona yfirlýsingar "ömurleg móđir"! Ţú ert bara snilld!
Ég er rétt í ţessu ađ fatta (af ţví ég er seingáfuđ) ađ ég get skrifađ komment án ţess ađ vera bloggari :)
Gudny grein .... (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 23:24
Díta. Krakkarnir héldu sig glađir viđ Dominos. Ég kýs frekar Rizzo pitsu
Bergljót. Viđ erum heppnar, ekki spurning
Fjóla. Sumar eru ţađ
Guđný grein hvađ. Auđvitađ er ég snilld. Gaman ađ sjá ţig í dag. Er búin ađ horfa á myndbandiđ og fallegra barn held ég ađ hafi ekki fćđst undir sólinni.
Get ég núna átt von á kommentum frá ţér í lange baner
Jóna Á. Gísladóttir, 29.8.2008 kl. 23:35
Ég er alfariđ á ţví ađ útivinnandi húsmćđur eigi ekki ađ elda á föstudögum eftir langa vinnuviku heldur leyfa sér ađ pústa. Pizzur eru líka í uppáhaldi hér á bć - meira ađ segja litla skottiđ skríkir af kátínu ţegar hún sér pizzukassa (frá Dómínós). Annars var ég ađ horfa á Biggest looser svona međ öđru auganu í kvöld - mađur fékk svona smá samviskubit. Ćtli mađur ţurfi ekki ađ fara ađ panta grćnmetispizzur...........
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 30.8.2008 kl. 01:18
Ég átta mig ekki alveg á ţví hvađ ţađ nákvćmlega er viđ ţessar örsögur af samskiptunum viđ Ţann einhverfa sem snerta mann á einhvern hátt mjög sterkt. Ţađ er eitthvađ í framsetningunni á frásögninni. Ég ćtla ekki ađ reyna ađ kryfja ţađ til mergjar en bíđ ennţá spenntur eftir bókinni.
Jens Guđ, 30.8.2008 kl. 01:52
Ţínar fćrslur snerta sérstaka strengi í hjarta mínu, mér líđur vel ađ lesa um ykkur og dáist í hjarta mínu ađ ţrautsegju ţinni. Knúsa ţig í klessu nćst ţegar viđ hittumst.
Ásdís Sigurđardóttir, 30.8.2008 kl. 02:02
Er 'etta dramatík í iherslufćrslur.
ég veit ekki en vil ţó ekki vera dónalegur
finnst ţessi einhverfi vera orđinn háhersla fyrir
einhverju
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 04:21
Krúttilegt , ţú snjöll ađ fatta ţetta međ föstudagana síđan í fyrra. Ţekki einn einhverfan sem elskar Dominos pizzur, hann fćr jólakort frá ţeim á hverju ári.
Sigríđur Ţórarinsdóttir, 30.8.2008 kl. 06:00
Ţú ert frábćr móđir Jóna mín og átt yndislega fjölskyldu.
Eigđu ljúfa helgi framundan.
Tína, 30.8.2008 kl. 07:39
Ţessi fćrsla fékk mig til ađ gráta í heilar 83 mínútur....ég er svo snortinn ađ ég ...ég ... ég... (snökt) get ekki orđa bundist lengur....óóó... mig auman, ţvílíkt og annađ eins. Ég sit hér tárvotur og er ađ reyna ađ finna Hollywood mynd sem fékk mig til ađ klökkna eins og ţessi saga.... en ţađ gengur ekki. Ţetta er ekki bara krúttlegt ţetta er mannskemmand ađ lesa svona texta snemma á laugardagsmorgni án ţess ađ vita innihaldiđ. Ţađ ţarf ađ vara mann viđ svona krúttlegheitum,,,,og svo langar mig í pizzu líka...
ps... ég sé ađ "já hjörđin" er mćtt eins og venjulega. Og Jens Guđ, ofurpönkari er orđinn já mađur svona í ellinni... úff mađur... ekki gott
Loopman, 30.8.2008 kl. 09:04
Hvađ gerđu mömmurnar hér áđur fyrr, ţegar pizzur voru óţekktar??? Góđa helgi Jóna mín
Erna, 30.8.2008 kl. 11:21
Ţessi fćrsla er í bođi Domino´s og Rizzo´s ...slurp, mig langar pizzu ţegar ég les ţetta.
Ţú stendur ţig frábćrlega í mömmuhlutverkinu, vonandi vel í afmćlisátakinu líka ???? ... hef ekkert heyrt af ţví nýlega... (ein međ áróđur)
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 30.8.2008 kl. 11:47
Takk öll fyrir komment.
Jens. Ég vissi ađ ţú vćrir mjúkur fyrir innan harđa skelina
Jóhanna. ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ ţađ er fyrst núna sem ţetta er ađ byrja ađ ganga. Segi meira frá ţví seinna.
Eggert. Ég er alveg viss um ađ ţú ert ekkert dónalegur. Ég skil ţig samt ekki.
Loopman. Gaman ađ sjá ţig aftur. Ég var búin ađ gleyma ţér. Vona ađ ţú sért búin ađ jafna ţig eftir morgunlesninguna.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.8.2008 kl. 15:44
Ég er meira Hróa hattar manneskja.. en pítsa er pítsa og gerir mann ađ ofur foreldri ţó svo mađur hafi ekki komiđ nálćgt gerđ pítsunnar...
vonandi gengur ţetta nú betur nćsta föstudag
Guđríđur Pétursdóttir, 2.9.2008 kl. 13:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.