Miđvikudagur, 27. ágúst 2008
Ekki er ég fađir neins af drengjunum
og ekki heldur móđir. En ég finn nú samt sem áđur til samkenndar međ pabba hans Róberts okkar Gunnarssonar. Undanfarna daga hef ég öđru hverju orđiđ fyrir ţví ađ fyrirvaralaust vöknar mér um augu eđa fć kökk í hálsinn.
Einfaldir hlutir eins og íslenski fáninn, umrćđa í útvarpinu um samkennd ţjóđarinnar í kringum ţennan sigur í Kínalandinu, Dorrit ađ klofa yfir sćtisbök í almenningsfarartćki í sama landi, Óli Raggi klappandi í mynd...
Sem sagt afskaplega lítiđ hefur ţurft til ađ ég finni hjartađ ţrútna í brjóstinu á mér af ćttjarđarást og stolti yfir ađ vera Íslendingur.
Hvađ er í gangi? segi ég nú bara. Er ellin ađ fćrast yfir mig.
En ég segi ţađ satt ađ í fyrsta skipti á ćvinni hef ég ţokast millimetra í áttina ađ ţví ađ skilja fólk sem flykkist í herinn í sínu landi á stríđstímum. Eđa heiftina í baráttunni um landamćri. Hvernig myndi okkur líđa ef hér birtist skyndilega erlendur her og svipti okkur réttindum í okkar eigin landi? Ef ţannig ástand myndi skapast hér, ađ viđ sćum okkur ekki annađ fćrt en ađ flýja land?
Ég get ekki hugsađ ţađ til enda.
Ég er Íslendingur og er meira en lítiđ stolt ađ ţví. En ég ćtla ađ herđa mig upp. Fólk getur fariđ ađ fá einhverjar hugmyndir um drykkjuvenjur mínar ef ég held áfram ađ vera glaseygđ međ brostna rödd.
Međ stöđugan kökk í hálsinum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeiđ: Stórbrotiđ útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hrauniđ viđ bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöđvarnar ekki ađgengilegar fyrir ferđamenn
- Vatnsleki hjá Brauđ & co
- Má segja ađ ţetta gos hafi ţjófstartađ
- Hrauniđ viđ bílastćđi Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaađstöđu
Athugasemdir
I Feel U
Áfram Ísland
Ómar Ingi, 27.8.2008 kl. 21:40
dido
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 27.8.2008 kl. 21:47
Huld S. Ringsted, 27.8.2008 kl. 21:48
af einhverjum ástćđum fer ég ađ hágráta ţegar menntamálaráđherran tjáir sig og svo ţegar landsliđsţjálfarinn segir eitthvađ ... er ennţá tiltölulega kúl á ţví ţegar bćklunarlćknirinn tekur bylgjuna ...
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 27.8.2008 kl. 21:50
Ég á bara bágt .
Ísland best í heimi
Elísabet Sigurđardóttir, 27.8.2008 kl. 21:53
thanks guys **grátkarl**
Ella Sigga. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég vissi ekki af ţessari húmorshliđ á ţér hahaha
Jóna Á. Gísladóttir, 27.8.2008 kl. 21:55
Elísabet. Velkomin í hópinn
Jóna Á. Gísladóttir, 27.8.2008 kl. 21:55
Hahaha, mér finnst Dorrit ćđisleg forsetafrú!
En Jóna mín, hefurđu nokkuđ hitt móđur mína?..... Ţađ vćri líklega sniđugt!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 27.8.2008 kl. 21:57
Strákarnir eru bara ćđi, ekkert annađ! Og ég er svo stolt af ađ vera íslendingur og ţađ er svo gaman hvađ allir eru samstíga og stoltir. Og er ekki frábćrt hvađ Dorrit er ánćgđ og ófeimin ađ sýna stoltiđ og gleđina?
Vilma Kristín , 27.8.2008 kl. 21:57
Jóna ... ég var fyndna feita stelpan manstu
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 27.8.2008 kl. 22:06
já og afsakiđ, en HVAR VAR DORRIT Í KVÖLD ???
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 27.8.2008 kl. 22:06
Róslín. Nei, hef ekki hitt mömmu ţína svo ég viti. Afhverju heldurđu ađ ţađ yrđi sniđugt? heldurđu ađ viđ myndum gráta í kór?
Vilma. Dorrit fćr mig til ađ hlćja og ţađ er einn af mínum uppáhaldseiginleikum hjá fólki. Finnst hún skemmtilegur karakter.
Ella Sigga. já auđvitađ. Ég er ţađ núna nebblega hehe. Dorrit hefur örugglega veriđ bissí viđ ađ pússa orđurnar í stofunni á Bessastöđum.
Jóna Á. Gísladóttir, 27.8.2008 kl. 22:17
Ég er svo heppin ađ tveir af ţessum fyrirmyndardrengjum voru bekkjabrćđur sonar míns, Logi og Ásgeir, fyrirmyndar piltar í alla stađi. ÉG var í foreldraráđi međ foreldrum ţeirra og fylgdist međ uppvexti ţeirra frá 6 ára aldri, Logi var alltaf sá innilegi og skemmtilegi í barnaafmćlum, spjallađi jafn mikiđ viđ foreldrana eins og afmćlisgesti. Ég er ógisslega stolt af ţeim og fékk gćsahúđ og tár, ekki spurnint.
Ásdís Sigurđardóttir, 27.8.2008 kl. 22:24
oh, ţetta var ćđi!! Já, hvar var Dorrit, saknađi hennar, vonađist eftir einhverri ógleymanlegri setningu frá henni.
alva (IP-tala skráđ) 27.8.2008 kl. 22:28
Ţiđ yrđuđ örugglega magnađar saman!
,, O, ég fć gćsahúđ ţegar er talađ um ţetta "
Ég var nćstum búin ađ ropa ţví drusla ţví útúr mér ađ ég vćri yfir mig södd af ţessu, og vćri viđ ţađ ađ ćla í ţessu hjali í henni..... og reyndar ţjóđinni líka, ţoooli ekki hvađ er minnt mann oft á ţetta... ég hef ekki lifađ einn dag frá atburđinum án ţess ađ heyra ţetta a.m.k. 7 sinnum nefnt.... ţjóđarrembingur!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 27.8.2008 kl. 22:31
Jóna mín, ef ellikerling er ađ fćrast yfir ţig... ţá enn frekar mig - ég fékk margsinnis gćsahúđ yfir ţessari útsendingu og ţađ féllu líka tár á hvarma einu sinni eđa tvisvar!! Ţetta var bara ótrúlega flott Ég er svo stolt yfir strákunum okkar - og enn stoltari yfir ađ vera íslendingur
Edda (IP-tala skráđ) 27.8.2008 kl. 22:38
Ţeir eru dúllur, mig langar samt ekkert ađ vera foreldri ţeirra, en dúllur samt. Á svo mikiđ af börnum sko.
Úff, ég skil ţig alveg upp ađ vissu marki.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2008 kl. 22:39
Ég er svo ánćgđ međ tćknina, flugvélarnar, myndatökurnar, brunaliđsbílana og samstöđuna í landanum ţegar viđ tökum okkur til. Dásamlegt ađ sjá alla ţessa pabba međ litlu börnin sín. Já góđir, strákarnir okkar
Eva Benjamínsdóttir, 27.8.2008 kl. 22:47
ég er ekki frá ţví ađ ég hafi fengiđ kökk í hálsin í dag...
E.R Gunnlaugs, 27.8.2008 kl. 22:51
Ég er sama sinnis og njótum bara.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.8.2008 kl. 23:10
Ég er stolt af strákunum okkar
Sigrún Jónsdóttir, 27.8.2008 kl. 23:41
Ţú er ćđi Jóna, ég er ćđi, Gunna á móti er ćđi....öll erum viđ ćđi sem fellum tár viđ fánanum okkar, ţeim sem minna mega sín, sigra stórt, eiga enga peninga, eiga mikla peninga, eiga góđa heilsu, eiga dapra heilsu.........................
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 27.8.2008 kl. 23:42
Mér fannst ţeir svo flottir ţegar ţeir tóku viđ Riddarakrossinum,ég var líka ótrúlega stolt fyrir ţeirra hönd.
'Eg var nćstum farin ađ vćla ţegar ţeir fóru á verđlaunapallin
Bara flottir strákar
Anna Margrét Bragadóttir, 27.8.2008 kl. 23:53
nobody will be unbeated bishop
Guđríđur Pétursdóttir, 28.8.2008 kl. 00:16
Frááábćr dagur hjá Íslendingum. Ég held ađ varla sé til svo kalt hjarta ađ hrífast ekki međ.
Ég saknađi ţess ađ hafa ekki stuđboltann Dorrit međ. Vonandi hefur hún ekki móđgast yfir öllu ţusinu um óvirđulegheitin. Mér finnst ţađ hrein og bein tímaskekkja ađ vera međ tipl og prjá í kringum Forsetaembćttiđ. Af hverju mega ţau ekki sýna hrifningu eins og viđ hin??
Og varđandi grát...ţá hágrét ég yfir Mamma Mia! Hversu vćlin er ég? (Grćt líka ef ég hlusta á diskinn, sérstaklega yfir The Winner Takes it All)
Rúna Guđfinnsdóttir, 28.8.2008 kl. 00:31
Ísland er landid..........en handbolti...
Gulli litli, 28.8.2008 kl. 01:28
Ţađ hefur veriđ frábćrt ađ finna ţessa samkennd sem hefur veriđ allsráđandi hérna á Íslandi undanfarnar vikur, ég man ekki eftir öđru eins. Ég hef klökknađ nokkrum sinnum, af stolti yfir ţví ađ vera íslendingur. Svo var Guđjón Valur í bekk međ elstu dóttur minni og bar út moggann til mín í mörg ár, hann er frábćr mađur.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.8.2008 kl. 02:12
held áfram ađ stela frösum, eđa eins og Óli Stef segir „Ţađ er ótrúleg gjöf ađ vera Íslendingur,"
//Gunna-Polly, 28.8.2008 kl. 07:39
Ţeir eru ćđislegir og ţađ ert ţú líka. Ekki annađ hćgt en vökna ađeins um augun viđ ţetta allt saman.
Knús inn í daginn ţinn skemmtilega kona.
Tína, 28.8.2008 kl. 08:13
Ég vćldi og skćldi yfir sjónvarpinu í gćr og saknađi Dorrit ótrúlega mikiđ viđ orđuafhendinguna. Hún hefđi nú getađ tekiđ fyrir okkur eitt húrra eđa eitthvađ dúllan sú. Ég kís hana til forseta nćst, ekki spurning, hryllilega mannleg eins og viđ hin..... love and kisses Lasarus
Fríđa brussubína (IP-tala skráđ) 28.8.2008 kl. 08:55
Tek undir ţetta. Búin ađ vera ósköp meir en glöđ síđustu daga.
But back to normal
M, 28.8.2008 kl. 10:28
Satt hjá Dorrit, Ísland er stórasta land í heimi og jafnframt ţađ minnsta, viđ erum öll ţátttakendur ţegar mikiđ er ađ gerast, viđ grétum af gleđi og stolti yfir handboltaköppunum okkar ţegar ţeir fengu silfriđ og viđ heimkomuathöfn, en í dag grátum viđ merkan mann sem er látinn, hann Sigurbjörn okkar Einarsson biskup.
Knús í bćinn
Já, ég segi nú eins og Fríđa brussubína, draumaforsetinn minn er DORRIT
Guđrún Jóhannesdóttir, 28.8.2008 kl. 12:54
Heyr heyr, bara ćđislegt ađ vera íslendingur
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 28.8.2008 kl. 14:39
Ţađ er nú meira táraflóđiđ í kringum strákana okkar, ég lagđi nú mitt af mörkum í ţađ flóđ, og er bólgin af stolti af ţeim
Erna, 28.8.2008 kl. 16:03
Svo heldur fólk ađ ţađ sé rigning úti ţegar ţađ sér blautar gangstéttar ... ţetta eru auđvitađ bara gleđitár yfir strákunum okkar.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 28.8.2008 kl. 16:55
Ég er sko ekki heldur fađir neins strákanna, en mađurinn minn er stoltur stjúp-og uppeldisfađir Óla Stef, og ég er stolt af honum ţar sem hann er ,,pabbinn" í lífi Óla og hefur örugglega haft góđ áhrif í hans uppeldi. Viđ vćldum hér í kór ţegar silfriđ var hengt um háls strákanna, stundin var tilfinningaţrungin.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 29.8.2008 kl. 21:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.