Miðvikudagur, 21. maí 2008
Ekki það að ég hafi nokkurn áhuga á fótbolta...
...en verð að óska Bretanum innilega til hamingju. Hann er staddur úti í bæ einhvers staðar með fleiri köllum og ég efast ekki um það eitt andartak að tárin streyma í stríðum straumum hjá þeim öllum. Gleðitár alltso.
Svo eru fleiri naglar sem ég þekki sem eru grátandi núna... af mismunandi ástæðum þó. Og er ég með vinnufélaga mína í huga.
Einn mann veit ég sem var gjörsamlega óþolandi í vinnunni í dag og fékk ég leyfi hjá konunni hans til að berja hann. Hann fann svona fótbolta-áhorfenda-klið á netinu og spilaði á fúll blast í dag. Var að gera mig vitlausa. Þessi maður mun mæta í United bolnum sínum næstu daga, eða þar til hann fer að lykta.
Annan mann veit ég sem mun ekki mæta í vinnupartýið hér á föstudagskvöldið því hann veit að hann verður hafður að háði og spotti allt kvöldið. Lagður í einelti. Fyrir að vera Chelsea-maður.
Jón minn þetta er allt í lagi. Þér er óhætt að koma. Ég skal passa þig.
Unglingurinn unir glaður við sitt á efri hæðinni. Búinn að öskra sig hásann yfir leiknum en sönglar nú inn í herbergi.
Já það má segja að mér létti yfir úrslitunum. Ekki það að ég hafi nokkurn áhuga á fótbolta.. það bara hefði orðið óþolandi ástand að búa við, bæði hér heima og í vinnunni, ef þetta hefði farið á hinn veginn.
Man. Utd Evrópumeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Enski boltinn, Íþróttir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
hvað heldurðu að þú getir passað hann jón ... ertu ekki alltaf svo full??
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 21.5.2008 kl. 22:18
hehe jú blindfull. Leyfðu mér að lifa í sjálfsblekkingunni
Jóna Á. Gísladóttir, 21.5.2008 kl. 22:20
Jájá, alltaf í boltanum en heyrðu hvernig væri að svara meilinu frá mér addna?
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2008 kl. 22:23
Ég var að gleðja mig yfir því að vera í vinnunni svo kallinn gæti horft einn á boltann heima. En þá eru vinnufélagarnir búnir að vera að ganga af göflunum, æpandi og gólandi og eru nú að róa sig niður til að geta yfirhöfuð skrifað um dýrðina.
Helga Magnúsdóttir, 21.5.2008 kl. 22:34
Þó ég sé nú EKKI United kona þá var þessi leikur HEVÍ og tók verulega á allar taugar...endaði með bráðabana og látum...úff!!
EF maður er boltafrík þá ER maður húkkt...svo ég skil þennan í United treyjunni....myndi hiklaust skarta Púlaratreyju í nokkra daga við sama tilefni....NEMA ég myndi þvo hana á kvöldin....he he...
En passaðu vel upp á greyið hann Jón, því ef hann er eins og nafni hans Terry, MUN hann eflaust skæla í partýinu hjá þér......
...held það blundi pínu boltafrík í þér.....ertu ekki annars í appelsínugula hverfinu????
Bergljót Hreinsdóttir, 21.5.2008 kl. 22:46
Jenný. Takk fyrir spjallið hlýddu mér svo kona
Helga. I know what you mean
Bergljót. Jú ég er í appelsínugula hverfinu. Ef það blundar í mér boltafrík þá liggur það frík í kóma
Jóna Á. Gísladóttir, 21.5.2008 kl. 22:49
Það er blendið á mínu heimili, rafvirkinn í skýjunum en gulldrengurinn missti nokkur tár niður kinnar sínar og neitar að fara í skólann á morgun.
Kannski Jón vilji hitta hann
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 21.5.2008 kl. 22:59
Ég á einn strák af fjórum sem tekur fótboltann virkilega alvarlega... nei bíddu ég gleymdi þessum í DK hann er víst galinn líka í þetta - allavega þessi hér heima er með rólegri mönnum en er bara breyttur maður í kvöld! Hamingjan svo mikil að hann er farin út að borða - halda sko rækilega upp á þetta dansar og syngur, hef bara aldrei séð hann svona!
Hm það er gaman af svona breytingum!
Edda Agnarsdóttir, 21.5.2008 kl. 23:13
Þetta gat aldrei farið á hinn veginn, til þess hefðu Tjelsýmenn þurft að vera betri enn MUmenn.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 21.5.2008 kl. 23:45
Óskaðu "þínum" til hamingju. Hann hlýtur að hafa unnið eða hvað?
Þórbergur Torfason, 21.5.2008 kl. 23:50
Jóna við þurfum að fara detta í það , þú ert svo virk
Ómar Ingi, 22.5.2008 kl. 00:46
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 22.5.2008 kl. 00:55
ole ole ole, þurfti ég að hlusta á eftir leikinn þegar aðdáendur Manchester united komu á barinn hjá mér og lætin á Laugaveginum voru eins og við Íslendingar hefðum orðið heimsmeistarar í einhverju ps. Ég þoli ekki fótbolta!!!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.5.2008 kl. 02:24
Það fór a.m.k. ekki fram h já mér að það væri leikur í gangi, ég hélt að loftið í íbúðinni myndi hrynja. Fagnaðarlætin voru þvílík í íbúðinni fyrir ofan..... EN var það ekki vitað að MU myndi taka þetta ???
Linda litla, 22.5.2008 kl. 08:23
Fótbolti er hjartans mál. En er ekki furðulegt að karlmenn geti leyft sér slíka ástríðu gagnvart hópi karla sem rífst um eina leðurtuðru í um það bil klukkutíma meðan þeir þurfa að vera moðvolgir gagnvart nánast flestu öðru sem varðar tilfinningar?
Steingerður Steinarsdóttir, 22.5.2008 kl. 10:27
Ég var að missa mig yfir þessum leik þótt ég hafi yfirleitt ekki gaman af fótbolta. En sonur minn og litli bróðir fengu óvænt miða á leikinn á föstudaginn sl. og skelltu sér til Moskvu. Ég var með þeim þar í hjartanu.
Sonurinn hefur verið MU aðdáandi frá því hann var pínulítill og þessi leikur og allt í kringum hann var "a dream come true" fyrir strákinn. Hann gisti meira að segja á sama hóteli og liðið og náði stuttu spjalli og mynd af Alex Fergusson.
Ibba Sig. (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 11:09
Fótboltafærsla á síðunni hennar Jónu!!!!!!!! Gerist ekki krúttlegra
Og af því að þú spurðir á blogginu mínu þá fannst ég eftir dúk og disk.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 11:13
Þetta var ógó spennandi leikur,,gat varla horft þegar bráðabaninn var.
Svo vann liðið mitt,,sem gerði þetta miklu skemmtilegra ;)
Svo er að fylgjast með evrovison í kvöld og vona að ísland komist í gegnum síjuna
Anna Margrét Bragadóttir, 22.5.2008 kl. 17:23
Já tengdasonurinn er svo sæll að ég held að brosið sé fast á honum.
Eyrún Gísladóttir, 22.5.2008 kl. 19:40
Ég sat nú á rúmstokknum og kærastinn minn á hinum enda rúmstokksins, á meðan vítaspyrnan var! Svo þegar lokamarkið kom stökk ég upp öskrandi af fögnuði..
Úff hvað lífið er ljúft á sumum tímapunktum!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 22.5.2008 kl. 22:59
ég þekki engann fótbolta aðdáanda,ekki þannig að það hefur áhrif á mitt líf ef einhverjum gengur illa eða vel eða þannig
ég hata nefninlega fótbolta skilurðu...
Guðríður Pétursdóttir, 22.5.2008 kl. 23:25
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 15:48
Innlitskvitt
Góða helgiLovísa , 24.5.2008 kl. 11:37
hér var sko allt BRJÁLAD thetta kvøld...og ég hálfskammadist min..var med gest og kallarnir voru algerlega stjórnlausir inní stofu en endadi med ad vid vorum farnar ad kikja lika..af einskærri forvitni yfir hvad gengi á i leiknum...en ég reyndar elska fótbolta sjálf svo ég kvarta ekki undan glápi á thá ithrótt
María Guðmundsdóttir, 24.5.2008 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.