Leita í fréttum mbl.is

Töfralausnin fundin?

 

Ég held ég hafi dottiđ niđur á töfralausn í gćr. Á vansćld Ţess Einhverfa ţegar breytt er út af venjulegri rútínu.

Mér var búiđ ađ hálfkvíđa fyrir mánudeginum ţví ţađ er mögnuđ vika framundan hjá drengnum og ekki seinna vćnna ađ kynna dagskrána fyrir honum.

Mér datt skyndilega í hug ađ setja upp vikuplaniđ í Excel í tölvunni hér heima. Hafa ţađ skriflegt frekar en myndrćnt. Skýrt og skorinort.

Ţegar ég var sátt viđ niđurstöđuna, mundu ég skyndilega eftir litunum á dögunum. Í Öskjuhlíđaskóla lćra krakkarnir međan annars ađ ţekkja vikudagana eftir litum. Sá Einhverfi var mjög fljótur ađ tileinka sér ţađ strax í fyrsta bekk. Hver vikudagur hefur sinn lit. Ég ákvađ ađ merkja hvern dag međ sínum lit.

Svona lítur ţetta út:

 

MánudagurŢriđjudagurMiđvikudagurFimmtudagurFöstudagurLaugardagurSunnudagur
19.maí20.maí21.maí22.maí23.maí24.maí25.maí
       
RútaRútaRútaRútaRútaMamma kemur Mamma og Ian
SkóliSkóliskóliskóliskólií sveitinafara í bílinn
VesturhlíđVesturhlíđVesturhlíđVesturhlíđVesturhlíđ og heim
rútarútarútarútaFríđa sćkir Ianmamma lúllar 
heimheimHólabergHólabergí bílinn međ Ian í sveitinni 
    í sveitina  
       

 

Svo kallađi ég á stráksa sem settist í fangiđ á mér fyrir framan tölvuskjáinn. Ég sagđi ekki eitt einasta orđ en fylgdist međ honum renna augunum yfir handbragđiđ.

Hann virti skjáinn nokkuđ lengi fyrir sér, stóđ svo upp og gekk í burtu. Ég varđ svolítiđ hissa en gerđi ráđ fyrir ţví ađ hann hefđi ekki skiliđ ţađ sem hann var ađ horfa á. Svo ég kallađi á hann aftur og í ţetta skiptiđ las ég yfir hvern dag fyrir sig og fylgdi línunum međ fingrinum. Hann horfđi ţegjandi á en myndađi orđiđ ''Hólaberg'' međ vörunum.  Fyrir ţá sem ekki vita ţá bregst krakkinn venjulega vćgast sagt illa viđ ţví orđi, sem og öllum öđrum tilkynningum um breytta dagskrá.

Ađ lestri loknum, stóđ hann upp, fór upp í herbergiđ sitt og stuttu síđar heyrđi ég hann syngja um fullorđna fólkiđ sem er svo skrítiđ og er alltaf ađ skamma mann.

Ég var enn opinmynnt af undrun ţegar Bretinn kom heim.

Ég krosslagđi líka fingur ţegar drengurinn byrjađi ađ ţylja vikudagskránna orđrétt frá efri hćđinni. Beiđ eftir kastinu. Sem aldrei kom.

En hann ţuldi svo fjandans dagskránna allt ađ ţví stanslaust í klukkustund. Og svo byrjađi hann ađ stríđa mér međ ţví ađ fara rangt međ hana og hló eins og vitleysingur ţegar ég leiđrétti hann.

Ég vona ađ ég sé dottin niđur á töfralausnina á mesta vandamálinu í umgengni viđ snúllann minn. Hvort ţađ eru stafir í stađ teikninga, skjár í stađ pappírs eđa litirnir... ég veit ţađ ekki. En puttarnir verđa krosslagđir ţar til ţetta tiltekna vikuplan rennur sitt skeiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Nei vá ! Alveg magnađ. Hann virđist sćtta sig viđ ţetta ef hann les ţađ svona í réttum farvegi ?

Sá er skemmtilegur og kemur sífellt á óvart.

Ć LOV IT

Ragnheiđur , 20.5.2008 kl. 00:35

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ragga. Kannski fékk hann nóg af lélegum teikningum móđurinnar . Ég er enn ađ bíđa eftir kastinu. This is almoust too good to be true, you know.

Jóna Á. Gísladóttir, 20.5.2008 kl. 00:37

3 Smámynd: Andrea

Flott plan - og enn flottara ef ţađ virkar

Andrea, 20.5.2008 kl. 00:46

4 Smámynd: Loopman

Ţessi einhverfu einstaklingar lćra jafnvel oftar en ekki ađ ţekkja orđ frekar en myndir eđa liti. Ţađ er ţví miđur allt of lítiđ notađ hér á landi ađ kenna ţeim orđ, heldur er margir fastir í myndum og orđum, og átta sig ekki á ţví ađ ţađ er orđiđ en ekki myndin sem skiptir máli. Ţađ var mín reynsla og kollega minna ţegar ég vann ég međ einhverfum börnum.

Loopman, 20.5.2008 kl. 01:15

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Vonandi er ţetta lausn....kveđja frá frćnku einhverfs drengs

Hólmdís Hjartardóttir, 20.5.2008 kl. 02:53

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Loopman er orđinn ráđgjafi ţinn

Hólmdís Hjartardóttir, 20.5.2008 kl. 02:55

7 Smámynd: Hulla Dan

Ţú ert snillingur

Eigđu góđan dag.

Hulla Dan, 20.5.2008 kl. 03:51

8 identicon

Sćl.

Ţrćlmögnuđ frásögn.já ţađ er svo margt sem viđ hin eigum eftir ÓLĆRT.

Gangi ykkur sem best.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 20.5.2008 kl. 05:25

9 Smámynd: Linda litla

Frábćrt... vonandi ţarftu bara ađ bíđa endalaust, kannski kemur ekkert kast

Hafđu ţađ gott Jóna mín.

Linda litla, 20.5.2008 kl. 08:12

10 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Góđ hugmynd  Ef hann vćri ekki sáttur, ţá kćmi ţađ strax fram, er ţađ ekki??   Kveđjur..

Rúna Guđfinnsdóttir, 20.5.2008 kl. 08:42

11 Smámynd: Helga Linnet

Ţetta merkir ađ drengurinn veit miklu meira í sinn koll en gert er ráđ fyrir

Frábćrt ef ţetta virkar svona. Vinkona mín gerir ţetta nákvćmlega svona fyrir sína dóttur.

Ég hefđi ţurft ađ gera ţetta svona líka fyrir mína stelpu....en ég hafđi ekki vit á ţví. Tók bara á ţví ţegar kastiđ kom! (hún er ekki einhverf...en međ verulega ţroskaskerđingu međ tilheyrandi vandamálum)

Helga Linnet, 20.5.2008 kl. 10:03

12 identicon

Sćl Jóna vildi bara kvitta fyrir mig les oft bloggiđ ţitt finnst mjög forvitnilegur ţessi heimur sem einhverfir lifa í, ţekki ađeins til mađurinn minn vann međ einum snilling sem er einhverfur og heillađi mann alveg uppúr skónum vonandi gengur vel međ vikuplaniđ.

Hlín (IP-tala skráđ) 20.5.2008 kl. 10:22

13 Smámynd: krossgata

Alltaf er Ian ađ koma á óvart og snúa á hana mömmu sína  Hann er húmoristi inn viđ beiniđ.

krossgata, 20.5.2008 kl. 12:32

14 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ókey, er á međan er, nú er bara ađ bíđa og sjá hvernig úr rćtist.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 20.5.2008 kl. 12:51

15 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveđjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.5.2008 kl. 12:54

16 Smámynd: Anna Gísladóttir

Publisher og Exel eru algjör snilld

Hvađ er netfangiđ ţitt ?  Mig langar svo ađ senda ţér sýnishorn af ţví sem ađ ég geri í publisher .....

Anna Gísladóttir, 20.5.2008 kl. 12:59

17 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Viđ erum búinn ađ nota svona vikuplan fyrir Róbert okkar í nokkur ár og ţađ virkar ótrúlega vel. Ég man eftir ţví ţegar Róbert sá ţetta í fyrsta skiptiđ og skildi hvađ vika var... ćđislegt.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.5.2008 kl. 13:53

18 Smámynd: Ómar Ingi

Sástu ţennan snilling í fréttunum í gćr

http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=a7709a86-6c59-4658-8ba8-bf2b04009132&mediaClipID=e81b764b-c338-4aea-b057-2a3290954f56

 

Hann var í skóla međ Inga mínum og ég held ađ hann hafi ţarna talađ meira en öll árin sem hann var í skólanum.

 

Snillingur

Ómar Ingi, 20.5.2008 kl. 17:01

19 Smámynd: Ragnheiđur

Kom kastiđ ?

Ragnheiđur , 20.5.2008 kl. 19:17

20 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ţetta er snilldarhugmynd, vonandi er ţetta ekki bara frestur á kasti heldur varanleg lausn.

Helga Magnúsdóttir, 20.5.2008 kl. 21:17

21 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Flott tilraun og vonandi skotheld lausn.....

Bergljót Hreinsdóttir, 20.5.2008 kl. 22:41

22 Smámynd: Ásgerđur

Frábćr hugmynd,,,yndislegur strákur sem ţú átt

Ţetta er eitthvađ sem ég ţyrfti ađ gera fyrir minn,,,kannski ekki alveg svona,,en ţetta gefur mér hugmynd,,takk fyrir ţađ

Ásgerđur , 21.5.2008 kl. 14:17

23 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Vona ađ ţetta gangi hjá ykkur, kveđja frá mömmu sem á einhverfann son

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 21.5.2008 kl. 20:28

24 Smámynd: Steingrímur Helgason

Fullkomiđ í einfaldleika sínum & skýrri framsetníngu.  Drengurinn er náttúrlega móttćkilegri á hans 'heimavelli' ţarna, eins & ţú brillađir á ađ detta niđur á.

Sko stelpuna skýru.

Steingrímur Helgason, 21.5.2008 kl. 22:20

25 identicon

Innilega til hamingju međ ţennan auđvelda og einfalda lausn til ađ kynna fyrir Ian breytingar á dagskráinn  ! Ţú ert snilling  !

DORIS (IP-tala skráđ) 22.5.2008 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband