Mánudagur, 19. maí 2008
Eurovision og fyllerí á fyllerí ofan
Viđ erum ađ sigla inn í Eurovision vikuna.
Ég veit ég veit. Enginn horfir á Eurovision en ţađ horfđi heldur enginn á Dallas í denn, en samt tćmdust götur landsins af einhverjum stórfurđulegum ástćđum á sýningartíma ţáttanna. Á sama undarlega hátt verđur ansi fámennt utandyra hér á landi nk. fimmtudagskvöld.
Helstu heimildir um ţađ sem er í gangi núna í Serbíu er ađ finna hjá Jóni Arnari sem og allan lagalistann. Og um ţađ sem er ađ gerast á bak viđ tjöldin getum viđ lesiđ á blogginu hennar Ingibjargar sem er stödd í innsta hring á stađnum.
Áfram Ísland!
Annars er lítiđ ađ frétta á ţessum vígstöđvum.
Á morgun mun ég kynna fyrir Ţeim Einhverfa dagskrá vikunnar sem er óvenju mögnuđ. Hólaberg miđvikudag og fimmtudag. Á föstudag munu Fríđa & Co sćkja hann í Vesturhlíđ og hverfa upp í sumarbústađ međ barniđ mitt. Vá hvađ stráksi mun flippa ţegar ég legg dćmiđ niđur fyrir hann.
Ţetta ţýđir ađ frá miđvikudagsmorgni til sunnudags eftirmiđdags mun ég ekki sjá snúllann minn. Nema ađ ég taki bođinu og skelli mér upp í bústađ til ţeirra á laugardaginn. Sem ég mun sennilega gera.
Hversu snemma sú ferđ verđur farin, fer ţó eftir ţví í hversu góđu standi ég verđ eftir ađ hafa haldiđ vinnustađagrillpartý á föstudagskvöldiđ nk. Ţá mun húsiđ mitt fyllast af snarklikkuđu liđi (ţá á ég sérstaklega viđ fólkiđ frá Keflavík). Ég auglýsi hér međ eftir útkösturum. Held ţađ muni ekki veita af eins og ţremur slíkum á stađnum.
Ojá krakkar mínir. Mađur er ekki fyrr búin ađ jafna sig á einu fylleríinu, ţegar mađur er farin ađ plana ţađ nćsta. Og ef Eurobandiđ verđur á sviđinu í Belgrad á laugardagskvöldiđ... jćts.. Vogur here I come. Ég er sko sannur Íslendingur. Ţađ segir Bretinn allavega.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:49 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Athugasemdir
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 19.5.2008 kl. 00:49
Ég býđ mig fram, ég er vanur útkastari
Ţar sem ég er búin ađ vinna alein á bar 5 kvöld í viku síđastliđin 10 ár.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 19.5.2008 kl. 01:13
Sporđdrekinn, 19.5.2008 kl. 02:10
Hau, ég er líka vanur útkastari! Ekki máliđ ađ mćta sko! Annars var ţetta nú bara innlitskvitt!
Berglind Nanna Ólínudóttir, 19.5.2008 kl. 03:17
Bjarndís Helena Mitchell, 19.5.2008 kl. 06:50
Ţessi maí mánuđir eru rosalegir - óstöđvandi flóđ af hvítvíni og bjór. Milli júrókendería hjá mér eru 2 veislur - sem byrja báđar klukkan 18:00 á föstudagskvöldinu. Ég ćtla í ţćr báđar og skemmta mér vel....
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 19.5.2008 kl. 06:58
Ég er mikil Eurovision-manneskja og hlakka ótrúlega til allra ţriggja kvöldanna.
Rúna Guđfinnsdóttir, 19.5.2008 kl. 07:51
Áfram Ísland
Fríđa Sjöfn Lúđvíksdóttir (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 08:34
Fruuuuuuuuuuuuuuuuuusssssssssssssssssss
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 08:35
Nenni ekki ađ fylgjast međ Erovision, ég meina í alvöru. Er líka hér međ party á föstudag, laugardag og sunnudag. Sem sagt mjög skemmtileg helgi framundan hjá okkur báđum!!!! Sama hvađ Jenný okkar frussssar heheheheh
Ía Jóhannsdóttir, 19.5.2008 kl. 09:12
Auđvitađ fylgjumst viđ međ okkar fólki spennt og horfum á Laugardagskvöld áframm ísland
skál fyrir ţví
Brynja skordal, 19.5.2008 kl. 09:53
Ţađ ers svo skrítiđ međ júró ađ ég nenni ekki ađ horfa á ţađ en set mig samt í einhverja júró stellingar á kverju ári skrítiđ
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 09:53
Jóna, ég er svangur... kíktu á bloggiđ mitt.
Loopman, 19.5.2008 kl. 10:36
Ţetta er BARA gaman !
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 19.5.2008 kl. 11:06
EROVISION ég missi eitthvađ ađ ţví ,en reyni ađ horfa eitthvađ ,,en gangi ţér vel Jóna mín međ allt ,rett ađ kvitta hérna kveđja ólöf
lady, 19.5.2008 kl. 12:27
Ég skal koma sem útkastari, prófa hvort ađ leiđinlega hliđin mín ( ţađ hafa allir sína leiđinlegu hliđ, bara nota hana vođa sparlega sumir!) geti haft ţau áhrif á fólk ađ ţađ fari
..
!
Nei annars, ég er smá Keflvíkingur í mér svo ţú kćrir ţig örugglega ekkert um nćrkomu mína heldur, en ég verđ í bćnum ef ţig vantar hjálp
Róslín A. Valdemarsdóttir, 19.5.2008 kl. 14:18
Meil kjéddling.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 14:55
Ó ég held ađ Loopmann sé skotinn í ţér.. eđa Bretanum
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 14:56
Ég hef horft á Evrovison á BBC.Ţar er skemmtilegasti ţulurinn.Bresk kaldhćđni og húmor er bara snilld.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 14:58
he he ég alveg lyfđi mig inn í Dalas, stórskemmtilegt ađ mér fanst am ţá,, man nú ekki alveg um hvađ ţađ snérist fremur en ´Húsbćndur og hjú og já ég Ćtla sko ađ horfa á Eurovision amk á fimmtud kvöldiđ og á laugard líka ef ađ Ísland verđur međ .................
Erna Friđriksdóttir, 19.5.2008 kl. 16:34
Skemmtu ţér bara hjartanlega og vel.
Steingerđur Steinarsdóttir, 19.5.2008 kl. 16:38
Ţađ verđur allavega ekki ICY í Tabi
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 19.5.2008 kl. 16:39
Ćtla ađ horfa á Eurovison á fimmtudag finnst geđveikt skemmtileg ađ fylgjast međ
missi af henni á laugard verđ í brúđkaupi FÚLT ;(
Horfđi líka alltaf á Dallas bara skemmtilegt ;)
Anna Margrét Bragadóttir, 19.5.2008 kl. 17:03
Audda horfa allir....fólk lćtur bara svona.....vill ekki viđurkenna júrógeniđ í sér....
Ţetta verđur BARA gaman.....
EN ég horfđi hins vegar ALDREI á Dallas...hef fjarvistarsannanir og allt.....bwööööö....
Annars...skál í bođinu og góđa skemmtun....mćtir Púmasveitin?????
Bergljót Hreinsdóttir, 19.5.2008 kl. 17:45
Fólkiđ sem vill ekki horfa er neytt til ţess ekki satt ?
Ţetta er allvega góđ afsökun í hitting grill og drykki
Skál
Ómar Ingi, 19.5.2008 kl. 18:08
Ég býđ mig fram sem útkastari. Lćrđi hin ýmsu fantabrögđ í lögreglunni í denn, t.d. ađ krćkja augun úr fólki međ puttunum. Fyrir nú utan handtökuađferđ 1, 2 og 3.
Helga Magnúsdóttir, 19.5.2008 kl. 20:04
Ţađ er bara stuđ á minni, frábćrt, ţetta verđur algjör drykkjuvika, Fogerty á miđvikud. Eurov. fimmtud. föstud. á föstud. og svo meira Eurov. á laugard. heppin ég ađ drekka lítiđ. Skemmtu ţér mega vel. Knús
Ásdís Sigurđardóttir, 19.5.2008 kl. 20:53
Kvíđvćnlegt ađ eiga tilkynninguna eftir, ţegar kemur ađ vikudagskránni. Heldurđu ađ ţađ gćti virkađ ađ taka til eitthvađ sem honum ţykir reglulega bragđgott og stilla ţví upp í nágrenni viđ ţann stađ sem ţiđ setjist niđur til ađ spjalla. Segja honum ađ hann fái "nammiđ" ţegar ţiđ hafiđ klárađ ađ spjalla. Koma svo međ tilkynninguna og Ţegar hann hefur tekiđ viđ henni, sem hann vill áreiđanlega ljúka frekar hratt og vel, ţá fćr hann sitt "nammi". Ég notađi stundum ţessa leiđ á minn ofvirka og skapbráđa strák og hún svínvirkađi. Bestu kveđjur og gangi ţér vel.
Bryndís (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 21:59
Lilja Guđrún. Undankeppnir ţriđjudags- og fimmtudagskvöld. Eurobandiđ fyrst á sviđ held ég, á fimmtudagskvöldiđ. Ađalkeppnin á laugardag.
Jóna Kolbrún og Berglind Nanna. Ţiđ eruđ ráđnar.
Kristín Björg. Ţú ćtlar bara ađ slá mig út
Rúna. Mörg kósíkvöld framundan hjá ţér.
Jenný. Rugludallur
Birna Dís. Ţađ vćri kannski sniđugt. Annars held ég ađ Simmi laumi nú inn fyndnum kommentum á RUV
Ía. Gakktu hćgt um gleđinnar dyr mín kćra.
Systir góđ. Brúđkaup eru nú yfirleitt hin besta skemmtun.
Bergljót. Hver er fjarvistarsönnunin? Varstu ekki fćdd
Ommi minn. Skál. Vertu jákvćđur.
Helga. Mér líst vel á ţig. Ég held ađ ţú verđir 3. útkastarinn hér á föstudagskvöldiđ
Ásdís. Já, heldur mikiđ stuđ. Öllu skvísađ inn á sama tíma. Svo gerist ekkert svo mánuđum skiptir.
Bryndís. Gott system hjá ţér. Myndi reyndar ekki virka á minn gaur. Ekki núna. En svei mér ţá ef ég fann ekki rétta systemiđ í kvöld.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.5.2008 kl. 22:36
Njóttu júró í botn!
Edda Agnarsdóttir, 19.5.2008 kl. 22:50
Hei vúman, sjálf geturđu veriđ biluđ og rugludallur
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 23:46
Ég er ekki alveg ađ fíla ţetta júróvísjon.... ţađ er í marga daga, HALLÓ!! Af hverju er ţetta ekki bara eina jvöldstund eins og ţetta var í denn ?? Ég nenni ekki ađ eyđa mörgum kvöldum í ţetta finnst júróiđ ekki svo skemmtilegt.
Hafđu ţađ gott mín kćra.
Linda litla, 20.5.2008 kl. 00:19
Hau, töff og kúl! Endilega segđu mér bara hvert ég á ađ mćta og klukkan hvađ! Skal sko alveg koma og vera ógnandi!
Berglind Nanna Ólínudóttir, 20.5.2008 kl. 02:11
ÁFRAM KEFLAVÍK !!!!!!!!!!!!
Ásta Guđný (IP-tala skráđ) 20.5.2008 kl. 10:11
Hef ekkert fylgst međ Júró í ár. Er ekkert vođa hrifin af fikteríinuhans Ţorvalds Bjarna. EN ţetta kvöld verđ ég svo félagslynd og gífurlega jákvćđ og himinlifandi yfir öllu í veröldinni...eftir ađ ég hef drukkiđ í laumi í brúđkaupinu (međ bokkuna í brúnum bréfpoka, sýp af stút og glúgga kannski óvart).
Já ţá verđ ég svaka áhugasöm og finn örugglega partý sem hefur tekiđ ţetta upp. Aumingja Tanginn hann verđur ekki samur eftir ţessa helgi
Júbbí gúbbí.
Skemmtu ţér vel. Ef ţađ er leiđinlegt. Ţá bímaru ţér á Tangann og tjúttar. (Manstu ţegar viđ tjúttuđum í 40 afmćli mágs ţíns? hehe
)
Skemmtikveđur
Rósa Jóhannesdóttir, 20.5.2008 kl. 11:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.