Mánudagur, 19. maí 2008
Eurovision og fyllerí á fyllerí ofan
Við erum að sigla inn í Eurovision vikuna.
Ég veit ég veit. Enginn horfir á Eurovision en það horfði heldur enginn á Dallas í denn, en samt tæmdust götur landsins af einhverjum stórfurðulegum ástæðum á sýningartíma þáttanna. Á sama undarlega hátt verður ansi fámennt utandyra hér á landi nk. fimmtudagskvöld.
Helstu heimildir um það sem er í gangi núna í Serbíu er að finna hjá Jóni Arnari sem og allan lagalistann. Og um það sem er að gerast á bak við tjöldin getum við lesið á blogginu hennar Ingibjargar sem er stödd í innsta hring á staðnum.
Áfram Ísland!
Annars er lítið að frétta á þessum vígstöðvum.
Á morgun mun ég kynna fyrir Þeim Einhverfa dagskrá vikunnar sem er óvenju mögnuð. Hólaberg miðvikudag og fimmtudag. Á föstudag munu Fríða & Co sækja hann í Vesturhlíð og hverfa upp í sumarbústað með barnið mitt. Vá hvað stráksi mun flippa þegar ég legg dæmið niður fyrir hann.
Þetta þýðir að frá miðvikudagsmorgni til sunnudags eftirmiðdags mun ég ekki sjá snúllann minn. Nema að ég taki boðinu og skelli mér upp í bústað til þeirra á laugardaginn. Sem ég mun sennilega gera.
Hversu snemma sú ferð verður farin, fer þó eftir því í hversu góðu standi ég verð eftir að hafa haldið vinnustaðagrillpartý á föstudagskvöldið nk. Þá mun húsið mitt fyllast af snarklikkuðu liði (þá á ég sérstaklega við fólkið frá Keflavík). Ég auglýsi hér með eftir útkösturum. Held það muni ekki veita af eins og þremur slíkum á staðnum.
Ojá krakkar mínir. Maður er ekki fyrr búin að jafna sig á einu fylleríinu, þegar maður er farin að plana það næsta. Og ef Eurobandið verður á sviðinu í Belgrad á laugardagskvöldið... jæts.. Vogur here I come. Ég er sko sannur Íslendingur. Það segir Bretinn allavega.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:49 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1640368
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Jesssss! Ég hélt í morgun að Euróvisionkeppnin væri búinn, ég fylgist ekki með. - En hvenær keppir Euróbandið? - Og hvenær er aðalkeppnin?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.5.2008 kl. 00:49
Ég býð mig fram, ég er vanur útkastari Þar sem ég er búin að vinna alein á bar 5 kvöld í viku síðastliðin 10 ár.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.5.2008 kl. 01:13
Party on!
Sporðdrekinn, 19.5.2008 kl. 02:10
Hau, ég er líka vanur útkastari! Ekki málið að mæta sko! Annars var þetta nú bara innlitskvitt!
Berglind Nanna Ólínudóttir, 19.5.2008 kl. 03:17
Góða skemmtun skvís.
Bjarndís Helena Mitchell, 19.5.2008 kl. 06:50
Þessi maí mánuðir eru rosalegir - óstöðvandi flóð af hvítvíni og bjór. Milli júrókendería hjá mér eru 2 veislur - sem byrja báðar klukkan 18:00 á föstudagskvöldinu. Ég ætla í þær báðar og skemmta mér vel....
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 19.5.2008 kl. 06:58
Ég er mikil Eurovision-manneskja og hlakka ótrúlega til allra þriggja kvöldanna.
Rúna Guðfinnsdóttir, 19.5.2008 kl. 07:51
Áfram Ísland
Fríða Sjöfn Lúðvíksdóttir (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 08:34
Fruuuuuuuuuuuuuuuuuusssssssssssssssssss
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 08:35
Nenni ekki að fylgjast með Erovision, ég meina í alvöru. Er líka hér með party á föstudag, laugardag og sunnudag. Sem sagt mjög skemmtileg helgi framundan hjá okkur báðum!!!! Sama hvað Jenný okkar frussssar heheheheh
Ía Jóhannsdóttir, 19.5.2008 kl. 09:12
Auðvitað fylgjumst við með okkar fólki spennt og horfum á Laugardagskvöld áframm ísland skál fyrir því
Brynja skordal, 19.5.2008 kl. 09:53
Það ers svo skrítið með júró að ég nenni ekki að horfa á það en set mig samt í einhverja júró stellingar á kverju ári skrítið
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 09:53
Jóna, ég er svangur... kíktu á bloggið mitt.
Loopman, 19.5.2008 kl. 10:36
Þetta er BARA gaman !
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 19.5.2008 kl. 11:06
EROVISION ég missi eitthvað að því ,en reyni að horfa eitthvað ,,en gangi þér vel Jóna mín með allt ,rett að kvitta hérna kveðja ólöf
lady, 19.5.2008 kl. 12:27
Ég skal koma sem útkastari, prófa hvort að leiðinlega hliðin mín ( það hafa allir sína leiðinlegu hlið, bara nota hana voða sparlega sumir!) geti haft þau áhrif á fólk að það fari..
Nei annars, ég er smá Keflvíkingur í mér svo þú kærir þig örugglega ekkert um nærkomu mína heldur, en ég verð í bænum ef þig vantar hjálp!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 19.5.2008 kl. 14:18
Meil kjéddling.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 14:55
Ó ég held að Loopmann sé skotinn í þér.. eða Bretanum
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 14:56
Ég hef horft á Evrovison á BBC.Þar er skemmtilegasti þulurinn.Bresk kaldhæðni og húmor er bara snilld.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 14:58
he he ég alveg lyfði mig inn í Dalas, stórskemmtilegt að mér fanst am þá,, man nú ekki alveg um hvað það snérist fremur en ´Húsbændur og hjú og já ég Ætla sko að horfa á Eurovision amk á fimmtud kvöldið og á laugard líka ef að Ísland verður með .................
Erna Friðriksdóttir, 19.5.2008 kl. 16:34
Skemmtu þér bara hjartanlega og vel.
Steingerður Steinarsdóttir, 19.5.2008 kl. 16:38
Það verður allavega ekki ICY í Tabi
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 19.5.2008 kl. 16:39
Ætla að horfa á Eurovison á fimmtudag finnst geðveikt skemmtileg að fylgjast með
missi af henni á laugard verð í brúðkaupi FÚLT ;(
Horfði líka alltaf á Dallas bara skemmtilegt ;)
Anna Margrét Bragadóttir, 19.5.2008 kl. 17:03
Audda horfa allir....fólk lætur bara svona.....vill ekki viðurkenna júrógenið í sér....
Þetta verður BARA gaman.....
EN ég horfði hins vegar ALDREI á Dallas...hef fjarvistarsannanir og allt.....bwööööö....
Annars...skál í boðinu og góða skemmtun....mætir Púmasveitin?????
Bergljót Hreinsdóttir, 19.5.2008 kl. 17:45
Fólkið sem vill ekki horfa er neytt til þess ekki satt ?
Þetta er allvega góð afsökun í hitting grill og drykki
Skál
Ómar Ingi, 19.5.2008 kl. 18:08
Ég býð mig fram sem útkastari. Lærði hin ýmsu fantabrögð í lögreglunni í denn, t.d. að krækja augun úr fólki með puttunum. Fyrir nú utan handtökuaðferð 1, 2 og 3.
Helga Magnúsdóttir, 19.5.2008 kl. 20:04
Það er bara stuð á minni, frábært, þetta verður algjör drykkjuvika, Fogerty á miðvikud. Eurov. fimmtud. föstud. á föstud. og svo meira Eurov. á laugard. heppin ég að drekka lítið. Skemmtu þér mega vel. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 20:53
Kvíðvænlegt að eiga tilkynninguna eftir, þegar kemur að vikudagskránni. Heldurðu að það gæti virkað að taka til eitthvað sem honum þykir reglulega bragðgott og stilla því upp í nágrenni við þann stað sem þið setjist niður til að spjalla. Segja honum að hann fái "nammið" þegar þið hafið klárað að spjalla. Koma svo með tilkynninguna og Þegar hann hefur tekið við henni, sem hann vill áreiðanlega ljúka frekar hratt og vel, þá fær hann sitt "nammi". Ég notaði stundum þessa leið á minn ofvirka og skapbráða strák og hún svínvirkaði. Bestu kveðjur og gangi þér vel.
Bryndís (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 21:59
Lilja Guðrún. Undankeppnir þriðjudags- og fimmtudagskvöld. Eurobandið fyrst á svið held ég, á fimmtudagskvöldið. Aðalkeppnin á laugardag.
Jóna Kolbrún og Berglind Nanna. Þið eruð ráðnar.
Kristín Björg. Þú ætlar bara að slá mig út
Rúna. Mörg kósíkvöld framundan hjá þér.
Jenný. Rugludallur
Birna Dís. Það væri kannski sniðugt. Annars held ég að Simmi laumi nú inn fyndnum kommentum á RUV
Ía. Gakktu hægt um gleðinnar dyr mín kæra.
Systir góð. Brúðkaup eru nú yfirleitt hin besta skemmtun.
Bergljót. Hver er fjarvistarsönnunin? Varstu ekki fædd
Ommi minn. Skál. Vertu jákvæður.
Helga. Mér líst vel á þig. Ég held að þú verðir 3. útkastarinn hér á föstudagskvöldið
Ásdís. Já, heldur mikið stuð. Öllu skvísað inn á sama tíma. Svo gerist ekkert svo mánuðum skiptir.
Bryndís. Gott system hjá þér. Myndi reyndar ekki virka á minn gaur. Ekki núna. En svei mér þá ef ég fann ekki rétta systemið í kvöld.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.5.2008 kl. 22:36
Njóttu júró í botn!
Edda Agnarsdóttir, 19.5.2008 kl. 22:50
Hei vúman, sjálf geturðu verið biluð og rugludallur
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 23:46
Ég er ekki alveg að fíla þetta júróvísjon.... það er í marga daga, HALLÓ!! Af hverju er þetta ekki bara eina jvöldstund eins og þetta var í denn ?? Ég nenni ekki að eyða mörgum kvöldum í þetta finnst júróið ekki svo skemmtilegt.
Hafðu það gott mín kæra.
Linda litla, 20.5.2008 kl. 00:19
Hau, töff og kúl! Endilega segðu mér bara hvert ég á að mæta og klukkan hvað! Skal sko alveg koma og vera ógnandi!
Berglind Nanna Ólínudóttir, 20.5.2008 kl. 02:11
ÁFRAM KEFLAVÍK !!!!!!!!!!!!
Ásta Guðný (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 10:11
Hef ekkert fylgst með Júró í ár. Er ekkert voða hrifin af fikteríinuhans Þorvalds Bjarna. EN þetta kvöld verð ég svo félagslynd og gífurlega jákvæð og himinlifandi yfir öllu í veröldinni...eftir að ég hef drukkið í laumi í brúðkaupinu (með bokkuna í brúnum bréfpoka, sýp af stút og glúgga kannski óvart). Já þá verð ég svaka áhugasöm og finn örugglega partý sem hefur tekið þetta upp. Aumingja Tanginn hann verður ekki samur eftir þessa helgi Júbbí gúbbí.
Skemmtu þér vel. Ef það er leiðinlegt. Þá bímaru þér á Tangann og tjúttar. (Manstu þegar við tjúttuðum í 40 afmæli mágs þíns? hehe )
Skemmtikveður
Rósa Jóhannesdóttir, 20.5.2008 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.