Leita í fréttum mbl.is

Leiđrétting og afsökunarbeiđni

 

Ég get veriđ ansi fljótfćr og framkvćmt vanhugsađa hluti. Mér fer ţó fram međ aldrinum. En stundum bíta mínar eigin gjörđir mig í rassinn og ţá finnst mér verst ef ég hef sćrt einhvern á leiđinni eđa gert honum rangt til.

Međ ógćtilegu orđalagđi í fćrslunni hér á undan mátti skilja ţađ sem svo ađ Friđrik Ţór hefđi haft látiđ frá sér ţau orđ sem ţar koma fram. Ţađ var auđvitađ ekki svo, heldur var ţađ vinur minn Loopman sem tjáđi sig opinskátt um sínar skođanir og tilfinningar í garđ nokkurra bloggara.

Friđrik Ţór hefur tjáđ mér ađ hann kćri sig ekki um ađ nokkur mađur haldi ađ hann hafi veriđ ađ atyrđast út í mig, og ţví vildi ég leiđrétta ţetta og biđja hann afsökunar á ţeim misskilningi sem ţetta kann ađ hafa valdiđ.

Reyndar langar mig líka ađ biđja Loopman afsökunar ef ég hef gefiđ í skyn ađ ţetta komment hans hafi fariđ fyrir brjóstiđ á mér. Ţvert á móti hefur ţađ kćtt mig mikiđ og ég hef fengiđ nokkur símtöl frá vinum sem hafa vitnađ í einstaka setningar úr ţessu kommenti  og hlegiđ yfir skemmtilegu orđalagi hans og athugasemdum.

Ađ lokum vil ég koma á framfćri minni eigin skođun á blogginu sem slíku. Í mínum huga er bloggiđ vettvangur sem fólk kýs ađ nýta á sínum eigin forsendum. Hvort sem ţađ er til ađ tjá sig um persónuleg mál eđa dćgurmál, einu sinni í mánuđi eđa hundrađ sinnum á dag. Svo framarlega sem persónulegt skítkast er látiđ eiga sig.

Á móti kemur ađ viđ mannfólkiđ höfum alltaf, og munum alltaf, finna farveg  fyrir ríg manna á milli. Á milli landa, milli kynţátta, milli áhangenda fótboltaliđa, milli bćjarfélaga, milli deilda innan fyrirtćkja, milli stjórnmálaflokka... og á milli bloggara.

Haldiđ friđinn og strjúkiđ kviđinn.

Ég er soldiđ ţunn en annars fín.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveđjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.5.2008 kl. 22:12

2 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

fyllibytta

Heiđa B. Heiđars, 17.5.2008 kl. 22:14

3 Smámynd: Sporđdrekinn

Öll dýrin í skóginum eiga ađ vera vinir

Sporđdrekinn, 17.5.2008 kl. 22:15

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Heiđa. Ćtli ég verđi ekki ađ gangast viđ ţví

Linda. Takk fyrir innlitiđ

Sporđdrekinn. Jebb. Einmitt

Jóna Á. Gísladóttir, 17.5.2008 kl. 22:19

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Peace, Love, and Understanding

Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.5.2008 kl. 22:20

6 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ć, ţú ert bara frábćr eins og ţú ert, ţeim sem ekki líkar ţađ, geta snúiđ sér annađ.

Ásdís Sigurđardóttir, 17.5.2008 kl. 22:40

7 Smámynd: Ómar Ingi

Fólk er upp til hópa svo viđkvćmt , ţađ má aldrei eitt segja án ţess ađ móđga sumt fólk, en sem betur fer bara sumt fólk.

Stay Strong ţunna

Ómar Ingi, 17.5.2008 kl. 22:41

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţunn?  Ţađ er ţađ eina sem ég kveikti á og sá í fćrslunni.  Svo agalegt ađ ţú skulir möndla viđ áfengi.  Munur en ég

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2008 kl. 23:19

9 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Bjarndís Helena Mitchell, 17.5.2008 kl. 23:28

10 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Anna Margrét Bragadóttir, 17.5.2008 kl. 23:34

11 Smámynd: Steingrímur Helgason

ARGH, & ég sem ađ er búinn ađ senda illa grimmann handrukkunarskríl á ţennann kastljósamann!

Steingrímur Helgason, 17.5.2008 kl. 23:49

12 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Mögnuđ ertu!
Ég er sammála ţér, en ţynnkan er ekkert ađ afsaka, hahahaha!

Eigđu góđan sunnudag mín kćra Jóna!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 18.5.2008 kl. 01:02

13 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég les ţínar fćrslur vegna ţess ađ mér finnast ţćr skemmtilegar og jákvćđar.  Ég er búin ađ vera dyggur lesandi í marga mánuđi  Keep up the good work

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 18.5.2008 kl. 01:57

14 Smámynd: Runólfur Jónatan Hauksson

Hvur er ţessi Friđrik Ţór?

Runólfur Jónatan Hauksson, 18.5.2008 kl. 03:31

15 identicon

Sćl Jóna.

Ţađ er góđur kostur,ađ viđurkenna mistök sín.Ég er alltaf hrifin af ţannig sálum. Gangi ţér  og ţínum sem best.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 18.5.2008 kl. 04:15

16 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ég er líka ţunn.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 18.5.2008 kl. 07:56

17 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Högni Jóhann Sigurjónsson, 18.5.2008 kl. 09:52

18 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Bara mannlegt, getur komiđ fyrir alla og kemur eflaust einhvern tímann fyrir alla ađ fara svona svolítiđ fram úr sér.
Hefur í ţađ minnsta sannarlega komiđ fyrir mig...

Bestu kveđjur til ţín Jóna.

Kolbrún Baldursdóttir, 18.5.2008 kl. 11:37

19 identicon

Alltaf sjálfri sér samkvćm  ţetta er eitt skemmtilegasta blogg sem ég les takk fyrir ţađ. Ćtli ég verđi ţá ekki ađ staulast inn á mitt og biđjast afsökunnar á orđinu karlpungur,   en ţađ slapp út hjá mér í hita málsins.

Sigurlaug Gísladóttir (IP-tala skráđ) 18.5.2008 kl. 14:24

20 Smámynd: Ásta Björk Solis

AMEN

Ásta Björk Solis, 18.5.2008 kl. 16:12

21 identicon

 ég er ekki ţunn.Ţú ert góđ ađ vanda

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 18.5.2008 kl. 17:06

22 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ţú ert svo auđmjúk.

Helga Magnúsdóttir, 18.5.2008 kl. 19:37

23 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Takk fyrir Jóna.

Steingrímur: Handrukkaraskríllinn kom hingađ og ég bauđ honum í kaffi og lummur. Hann er á leiđinni til ţín núna... 

Friđrik Ţór Guđmundsson, 18.5.2008 kl. 20:32

24 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Úbbs, STEINGRÍMUR!!!!!!!!!!!!!

Högni Jóhann Sigurjónsson, 18.5.2008 kl. 20:54

25 Smámynd: halkatla

ţú ert ţykk af speki!

halkatla, 18.5.2008 kl. 21:00

26 Smámynd: Ţórdís Guđmundsdóttir

Ég hafđi nú engar sérstakar áhyggjur af ţessum málum og var löngu búin ađ lesa bćđi Friđrik og Loopman (hafđi reyndar plenty gaman af báđum). 

Kveđja, Ţórdís.  Ekki baun ţunn en oggulítiđ mjúk eftir sunndagsrauđvíniđ! (auđvitađ var ég ađ biđjast fyrir!).

Ţórdís Guđmundsdóttir, 18.5.2008 kl. 22:26

27 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Bergljót Hreinsdóttir, 18.5.2008 kl. 23:03

28 Smámynd: Steingrímur Helgason

Friđrik;  Átti kleinur í frysti örygljandi & apakúkskaffibaunir malađar í exprezzóiđ, ţađ reddađi málunum enda ekki til hafragrautur frá ţví í fyrragćr til ađ renna međ í lummur.

Lúfmenni ţessir drengir.

Steingrímur Helgason, 18.5.2008 kl. 23:14

29 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hehe gaman ađ sjá ţessar samrćđur hérna inni. Verst ţykir mér ađ hafa misst af ţessum kaffibođum hjá ykkur strákar.

Ég ţakka hjörđinni sem og öđrum fyrir kveđjurnar. Ţiđ eruđ yndisleg, en ţađ vissuđ ţiđ fyrir.

Jóna Á. Gísladóttir, 18.5.2008 kl. 23:22

30 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 19.5.2008 kl. 00:03

31 identicon

Ég vildi bara hvetja ţig til ađ geta alltaf uppruna texta annara sem ţú birtir á blogginu ţínu. Bara eđlileg vinnubrögđ eins og ţú vćntanlega veist

Steini (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 12:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband