Leita í fréttum mbl.is

Á morgun segir sá lati

 

Ţađ er frábćrt ađ finna sig í ţví ađ eiga allt ađ ţví samrćđur viđ Ţann Einhverfa. Athugasemdum frá okkur foreldrunum, sem áđur kölluđu samstundis á grát og uppnám, er nú tekiđ af rósemi. Sá Einhverfi er meira ađ segja farinn ađ semja. Koma međ málamiđlanir.

Ég: Ian, viltu fara úr stuttbuxunum. Ég ćtla ađ setja í ţvottavél.

Sá Einhverfi: Nei ekki fottavél

Ég: jú stuttbuxurnar eru skítugar. Leyfđu mér ađ setja ţćr í ţvottavélina.

Sá Einhverfi (vonglađur á svip): Fottavél á morgun

Ég: Ok á morgun ţvoum viđ stuttbuxurnar

Sá Einhverfi (sigrihrósandi og međ áherslu): JÁ

 

Reyndar er ţetta uppáhaldsmálamiđlunin hans; Á morgun. Allt á ađ gerast á morgun. Hann ćtlar ađ bursta tennurnar á morgun. Ţvo hendurnar á morgun. Fara í bađ á morgun, slökkva á frönsku Toy story á morgun og hann ćtlar jafnvel ekki ađ sofa fyrr en á morgun.

Stundum er ţađ ''seinna'' en helst er ţađ ''á morgun''.

Amma sagđi alltaf: á morgun segir sá lati en ég kann betur viđ útgáfuna frá mömmu hennar Laufeyjar samstarfskonu minnar: Aldrei ađ gera í dag ţađ sem ţú getur gert á morgun.

Ţetta er lífsmottóiđ mitt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Semsagt, ert ţađ ţá ţú, sem hefur kennt honum ţetta "á morgun" dćmi!  Aldrei ađ gera í dag, ţađ sem ţú getur gert, á morgun. - Svo mátar hann, og mátar, hvađ, hann getur komist upp međ, ađ geyma, ađ gera, ţar til á morgun. - Hann er svo klár ţessi sonur ţinn.-  Algjör dásemd!

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 30.4.2008 kl. 00:34

2 identicon

 Jamm, á morgun      samţykkt    K.kv.  E.

Edda (IP-tala skráđ) 30.4.2008 kl. 00:49

3 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

Ţađ er óţarfi ađ trođa öllu á einn dag, ţađ sem má bíđa til morguns eđa lengur...

Annars var ég einmitt ađ hugsa áđan ţegar ég labbađi inn í eldhús og labbađi strax út úr ţví aftur:ććći ég geri ţetta bara á morgun

Guđríđur Pétursdóttir, 30.4.2008 kl. 01:32

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Jóna mín bara ađ líta inn til ţín.  Á morgun segir sá lati , var sagt viđ mig ţegar ég var barn og ég, asskotakorniđ er enn ađ segja ţetta viđ mína krakka sem eru 34 og 32 ára gömul.

Sem sagt lífiđ heldur áfram sinn vana gang, just like that!  

Ía Jóhannsdóttir, 30.4.2008 kl. 01:57

5 Smámynd: Signý

hehehe "aldrei ađ gera í dag ţađ sem ţú getur gert á morgun"... ţetta er nákvćmlega ţađ sem afi minn sagđi alltaf... greinilega til margir snillingar.. ţetta er nefnilega gott mottó!

Signý, 30.4.2008 kl. 03:16

6 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Ó hvađ ég sé hann fyrir mér núna,,ég elska ţennan sigrihrósandi svip sem hann setur upp,,ţegar hann hefur betur ;)

Kannast viđ ađ reyna slíta fötin af krakkanum til ađ geta ţvegiđ ţau.

Knús inn í dagin ;)

Anna Margrét Bragadóttir, 30.4.2008 kl. 07:16

7 Smámynd: Linda litla

Ţú veist líka ađ ţú átt aldrei ađ gera ţađ sem ţú getur komiđ yfir á ađra. hehehe eigđu góđan dag.

Linda litla, 30.4.2008 kl. 08:36

8 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.4.2008 kl. 08:57

9 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Svo má líka breyta mottóinu eins og Hörđur Haraldsson kennari og hlaupari kenndi mér endur fyrir löngu: Frestađu ţví aldrei til morguns sem ţú getur alveg eins gert hinn daginn.

Sćmundur Bjarnason, 30.4.2008 kl. 10:31

10 identicon

- ţetta eru alveg frábćrar tillögur hér ađ frestun á leiđindarmálum - Sćmundur kom međ alveg nýtt sem ég hef  aldrei heyrt áđur.  Skemmtilegt fólk sem lítur hér viđ - gefur lífinu lit.

Odda (IP-tala skráđ) 30.4.2008 kl. 11:06

11 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir, 30.4.2008 kl. 11:40

12 Smámynd: Ţorsteinn Gunnarsson

Letin er stórlega vanmetinn kostur. Viđ skulum átta okkur á ţví ađ letin hefur fćrt okkur flestar framfarirnar. Menn finna jú upp á öllum mögulegum og ómögulegum hlutum til ađ komast af međ minni vinnu 

Og mottóiđ mitt "Ţetta bíđur sér ekki til batnađar" er sko ekkert merki um dugnađ... heldur er bara skárri útgáfan af "illu er best aflokiđ" og er nottla bara merki um ađ ţađ sé skárra ađ eiga ekki eitthvađ ógeđ yfir höfđi sér... ţví auđvitađ er dagurinn hvort eđ er ónýtur ef mađur ţarf ađ gera eitthvađ

Ţorsteinn Gunnarsson, 30.4.2008 kl. 12:32

13 Smámynd: María Guđmundsdóttir

   gódar tillřgur..sérstaklega thessi med ad gera thad bara hinn daginn s.s ekki á morgun heldur HINN.. list best á hann

María Guđmundsdóttir, 30.4.2008 kl. 14:21

14 Smámynd: Heiđrún Björk Jóhannsdóttir

Aldrei ađ gera í dag, ţađ sem ađrir geta gert á morgun..

Heiđrún Björk Jóhannsdóttir, 30.4.2008 kl. 15:09

15 identicon

ég segi nú bara, ekki gera neitt í dag sem ţú getur fengiđ einhvern annan til ţess ađ gera fyrir ţig á morgunn ;)

Ţórhildur (IP-tala skráđ) 30.4.2008 kl. 19:49

16 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Betra er vit en strit, segir góđur vinur minn ţegar komiđ er ađ honum ţar sem hann ćtti ađ vera ađ gera eitthvađ anna en ekkert.

,,Ekki gera í dag ţađ sem ţú getur hugsanlega fengiđ einhvern annan til ađ gera á morgunn,,

Ég er sammála Ţorsteini í ţví ađ leti er stórkostlega vanmetinn kostur og eins er ţetta hjá ţeim Guđríđi og Sćmundi frábćrt.

Ađ öllu jöfnu lifi ég eftir ţessu mottói og má á vömbini sjá ađ ég hef ţađ bara gott

Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.4.2008 kl. 23:20

17 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Manjana is good enough for me!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.5.2008 kl. 12:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 1640367

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband