Leita í fréttum mbl.is

Komin heim

 

Ég er komin heim. Eftir langa og stranga daga á sjávarútvegssýningu í Brussel. En skemmtilegir voru ţessir fjórir dagar.  Ţađ er ađ segja kvöldin. Hvernig getur annađ en veriđ skemmtilegt ađ sitja undir berum himni á hverju einasta kvöldi í skemmtilegum félagsskap, borđa góđan mat (oftast), drekka (ótćpilega) mikiđ af rauđvíni og hlćja ţar til manni verkjar í magann?

Ţađ er reyndar ekki rétt ađ ţađ hafi bara veriđ skemmtilegt á kvöldin.  Ţađ myndast smávegis kunningsskapur á milli sýnenda svo rölt var á milli sýningarbása og spjallađ. Ég hef eytt töluverđum tíma međ frönskumćlandi fólki og er orđin mjög frönsk. Eđa ţannig. Er alveg ađ ná handahreyfingunum. Taliđ kemur einhvern tíma seinna. Kannski.....  Bonsjour...

Ég hef ekki haft tíma til ađ blogga eđa yfirfara tölvupóst: Vaknađ um klukkan átta á morgnana. Sýningin opnar kl. 10 og er opin til 18. Ţá upp á hótel í sturtu og yfirhalningu (sem tók sífellt lengri tíma eftir ţví sem leiđ á vikuna), og svo út í matarborđ, ađ hitta kúnna o.sfrv. Auđvitađ hangir fólk mislengi uppi á kvöldin en ţetta hefst allt einhvern veginn.

Svo kostar ţađ heila helvítis formúgu ađ tengjast interneti á hótelum. Barasta gat ekki réttlćtt ţann kostnađ.

Ţessi sjávarútvegssýning er árlegur viđburđur . All about buisness. Á sýningartíma á daginn, en ekki síđur á kvöldin. Á kvöldin safnast sýningargestir saman á Grand Place torgi í Brussel og mađur gćti alveg eins veriđ staddur á Lćkjartorgi á íslensku sumarkvöldi. Torgiđ er gjörsamlega mökkađ af Íslendingum og halda ţeir sig ađallega viđ einn pöbb. Á nćsta pöbb eru Norđmenn. Ţetta er auđvitađ bara fyndiđ. Svolítiđ súrrealískt. Sjávarútvegsráđherra mćtti eitt kvöldiđ og hélt uppi fjöldasöng. Stóđ sig vel.

Brussels Town Hall (ţessi stórfenglega bygging gnćfir yfir torgiđ)

townhall

Og haldiđ ykkur núna: Ég fór ekki í eina einustu búđ. Núll, nix, zero, nét... Kom samt heim fćrandi hendi. Hljóp um á Heathrow og bjargađi andlitinu. Bretinn fékk sćlgćti í tonnavís og krakkarnir DVD myndir.

Núna liggur Sá Einhverfi eins og skata fyrir framan sjónvarpiđ og horfir á sína mynd. Sem auđvitađ er Toy Story. En eitthvađ hefur hann smitast af mömmslunni sinni ţví hann ţverneitar ađ velja annađ tal á hana en frönsku.

GLEĐILEGT SUMAR BÖRNIN GÓĐ. Megi ţetta sumar verđa eins magnađ veđurfarslega séđ, og ţađ síđasta.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Velkomin heim og gleđilegt sumar.

Kv. Anna Lilja

Anna Lilja Torfadóttir (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 19:05

2 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Sammála ţér Jenný.  Ég var ţarna líka stórgóđ sýning skemmtilegt fólk,flott veđur,  heldur heitt í höllinni.

Einar Vignir Einarsson, 25.4.2008 kl. 19:09

3 Smámynd: Sigrún Friđriksdóttir

Velkomin heim, já ţađ er huggulegt ađ sitja úti og sötra eitthvađ gott úr glasi á kvöldin. Gott hjá ţér ađ sleppa búđarrápi, ţađ er alltaf hćgt ađ versla Spennandi ađ heyra af Ţeim Einhverfa ţegar hann fer ađ ţrćta viđ ţig á frönsku. Bíddu bara ţađ gćti sko alveg komiđ einhver frasi út úr ţessu

Knús og klemmur frá Norge. 

Sigrún Friđriksdóttir, 25.4.2008 kl. 19:09

4 Smámynd: Ţórdís Guđmundsdóttir

Gleđilegt sumar!  Ég var líka á faraldsfćti og kom heim í nótt.  Var á húsgagnasýningu í Mílanó ađ taka inn strauma og stefnur.  Verđ ađ viđurkenna ađ ég er alveg uppgefin eftir allt hafaríiđ.  Kveđja, Ţórdís.

Ţórdís Guđmundsdóttir, 25.4.2008 kl. 19:09

5 Smámynd: Ómar Ingi

Velkomin heim , gleđilegt sumar og sástu nú marga fiska ?

Ómar Ingi, 25.4.2008 kl. 19:23

6 Smámynd: Huld S. Ringsted

Velkomin heim Jóna og gleđilegt sumar.

Huld S. Ringsted, 25.4.2008 kl. 19:27

7 Smámynd: Helga skjol

Gleđilegt sumar á ţig og ţína

Helga skjol, 25.4.2008 kl. 19:28

8 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Velkomin heim og gleđilegt sumar :-)!

Sunna Dóra Möller, 25.4.2008 kl. 19:31

9 Smámynd: Gunna-Polly

Velkomin heim og gleđilegt sumar

Gunna-Polly, 25.4.2008 kl. 19:33

10 Smámynd: Hanna

Velkomin heim - Gleđilegt sumar - gott ađ fá ţig aftur hingađ :)

Hanna, 25.4.2008 kl. 19:33

11 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Velkomin heim ég saknađi ţín ;)

Gleđilegt sumar og takk fyrir veturin

Knús á alla fjölskylduna

Anna Margrét Bragadóttir, 25.4.2008 kl. 20:12

12 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Velkomin heim krútta mín.  Saknađi ţín sárt.  Gelđilegt sumar og takk fyrir allt ţetta gamla.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.4.2008 kl. 20:15

13 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Velkomin heim og gaman ađ allt skildi ganga svona vel og ađ ţú skemmtir ţér vel, alveg ćđislegt ađ fá nokkurra daga "frí"  svona til ađ breyta út af vananum.  Eigđu ljúft sumar og takk fyrir frábćran bloggvetur snillan mín, tökum snúning  Cinco Dancer  Cinco Drinker

Ásdís Sigurđardóttir, 25.4.2008 kl. 20:20

14 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

Velkomin heim og gleđilegt sumar...

ţađ verđur gaman ađ sjá á nćstu dögum fćrslurnar ţínar ţar sem sá einhverfi verđur farinn ađ quota á frönsku..

gott ađ ţú fékkst ţó allavega toystory.. hann hefur veriđ himinlifandi mađ ţađ

Ţetta er svolítiđ skondiđ međ pöbbana, en ţađ meikar alveg sens samt ţannig, líkir sćkja líkan heim eđa eitthvađ ţannig...

Guđríđur Pétursdóttir, 25.4.2008 kl. 20:57

15 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Velkomin heim Jóna og gleđilegt og gott sumar.

Sigrún Jónsdóttir, 25.4.2008 kl. 23:27

16 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Hć Jóna, velkomin heim
Úff, ég hef liggur viđ saknađ ţess ađ geta kommentađ hjá ţér, en mér finnst gott ađ ţú sért komin heim, hlakka til ađ lesa nćstu fćrslur frá ţér

Róslín A. Valdemarsdóttir, 25.4.2008 kl. 23:43

17 identicon

   Gleđilegt sumar, Jóna og velkomin heim.  Ţín hefur veriđ saknađ á ţessu heimili.  Dagbókarfćrslur ţínar hafa opnađ mér og mínum nýja sýn á raunveruleika sem okkur var hulinn.  You go girl.  Ég meina láttu ekki deigan síga ţú ert yndislegur penni og ég bíđ spennt eftir hverri fćrslu.

Sólveig M. Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 00:26

18 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Gleđilegt sumar og takk fyrir bloggvináttuna í vetur.

Svava frá Strandbergi , 26.4.2008 kl. 00:42

19 Smámynd: Halla Rut

Velkomin heim og gleđilegt sumar.

Halla Rut , 26.4.2008 kl. 01:32

20 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Velkomin heim og gleđilegt sumar

Svanhildur Karlsdóttir, 26.4.2008 kl. 02:21

21 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Velkomin heim og gleđilegt sumar

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 26.4.2008 kl. 02:37

22 Smámynd: Inga Dóra

gleđilegt sumar og velkomin heim

Inga Dóra, 26.4.2008 kl. 02:49

23 identicon

Gleđilegt sumar og velkomin heim skvísa

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 11:12

24 Smámynd: M

Gleđilegt sumar.

M, 26.4.2008 kl. 12:04

25 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Velkomin heim og gleđilegt sumar.

Kristín Katla Árnadóttir, 26.4.2008 kl. 13:37

26 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Gleđilegt sumar

Högni Jóhann Sigurjónsson, 26.4.2008 kl. 21:39

27 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Velkomin heim! Og Gleđilegt Sumar! Viđ létum okkur ekkert leiđast á međan ţú varst úti ,,ekkert blogg frá ţér'' Viđ tókum ţetta allt međ trukki og eggja ídýfu á međan. Já já ţađ var gaman bara.

Kjartan Pálmarsson, 26.4.2008 kl. 21:48

28 Smámynd: Bergdís Rósantsdóttir

Velkomin heim og gleđilegt sumar.  Viđ fjölskyldan komum heim úr okkar utanlandsferđ 23.

Bergdís Rósantsdóttir, 26.4.2008 kl. 22:32

29 Smámynd: Eyrún Gísladóttir

Velkomin heim úr skemtilegri ferđ og gleđilegt sumar

Eyrún Gísladóttir, 26.4.2008 kl. 22:35

30 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Velkomin heim og gleđilegt sumar

Heiđa Ţórđar, 27.4.2008 kl. 00:32

31 Smámynd: Sigríđur B Sigurđardóttir

Gott ađ fá ţig aftur heim  Minn mađur var eitthvađ ađ tala um ađ ţú hefđir fariđ til útlanda án ţess ađ kveđja hann Einn sem ţykir vćnt um nágranna sína

Sigríđur B Sigurđardóttir, 27.4.2008 kl. 01:03

32 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Vertu velkomin heim Jóna! - Gleđilegt sumar og kćrar ţakkir fyrir ómetanlega bloggvináttu, og  frćđandi, gefandi og skemmtilega pistla í vetur.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 27.4.2008 kl. 01:53

33 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Velkomin heim og gleđilegt sumar

Marta B Helgadóttir, 27.4.2008 kl. 10:41

34 Smámynd: Ţorsteinn Gunnarsson

Velkomin úr sollinum og tollinum. Sá Einhverfi er allavega međ pottţéttan kvikmyndasmekk. Toy Story er klassastykki! Sju tema alveg ţá rćmu

Kv. Steini

Ţorsteinn Gunnarsson, 29.4.2008 kl. 00:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband