Sunnudagur, 20. apríl 2008
Frá Kóngsins Köben
Þessi orð eru rituð úr brakandi hreinum og vellyktandi sængurfötum frá Hilton á Kastrup í Kóngsins Köben. Er á leiðinni á Sjávarútvegssýningu í Brussel.
Að gera hvað? gætu sumir spurt og ég reyndar líka. Takmarkið er að vera Icelandair Cargo til sóma. Sennilega fer ég létt með það þó að eitthvað vanti upp á að ég geti ráðlagt fiskframleiðendum hvert sé best að senda ferska fiskinn frá Íslandi.
Við erum þrjú á þessu ferðalagi, og ég er 3ja persóna vegna þess að Mikki, þessi elska, vill ekki yfirgefa hana Evu sína sem á von á þeirra þriðja barni. Er ekki dásamlegt hvað tímarnir hafa breyst? Ekki eru mörg ár síðan að karlmaður hefði ekki setið heima vegna barna og konu. Ég fylli því í skarðið og mun standa á bás Icelandair Cargo næstu 3 daga og brosa og vera sæt og skemmtileg eins og mér er einni lagið.
Hádegisfluginu í gær (sunnudag) til Köben seinkaði og því misstum við af tengifluginu til Brussel. Nóttinni er því eytt hér á Hilton á Kastrup og ég tek ofan fyrir sjálfri mér að hafa afrekað að tengjast internetinu. Hef reyndar ekki hugmynd um hvað ég þarf síðan að borga fyrir það.
Ég mun gera tilraun til að tengjast netinu á Hilton í Brussel og láta í mér heyra. Sjáum til hvort það tekst og hvort tími vinnist til. Kannski fer öll mín orka í vinnuna. Sjáum til.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1640369
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
blessuð góða hlauptu bara áður en þeir koma með reikninginn
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 20.4.2008 kl. 22:20
Chill Jóna
Ómar Ingi, 20.4.2008 kl. 22:31
Knús á þig elsku dúllan mín. Fórstu á MOJO?
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.4.2008 kl. 22:38
Góða skemmtun og tilbreytingu.
Sigrún Jónsdóttir, 20.4.2008 kl. 22:46
Rosalega skemmtilegt að heyra. Skemmtu þér vel í bland við vinnu. Gott að komast í smá distance frá hversdagnum.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.4.2008 kl. 22:51
Góða skemmtun alveg örugglega kærkomið frí frá amstrinu hér :-)
Ég gef mér leifi til að línka á bloggið þitt í gríð og erg, vona að þér sé sama haha
kv Elísabet
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 20.4.2008 kl. 23:00
OOhh nú erum við næstum nágrannar Njóttu vel !!!!
Sigrún Friðriksdóttir, 20.4.2008 kl. 23:20
Gangi þér vel, bæði á ferðalaginu og ekki síður á vaktinni, þetta getur verið þreytandi.
Tek undir með Elínu ,, blessuð hlauptu bara áður en þeir koma með reikninginn,,
Högni Jóhann Sigurjónsson, 20.4.2008 kl. 23:25
Góða skemmtun í útlöndum!
Bergljót Hreinsdóttir, 20.4.2008 kl. 23:53
Njóttu þín meðan þú Hiltonast
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 20.4.2008 kl. 23:58
Góða skemmtun
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 00:17
Mikið held ég að þú hafir gott af því að komast í annað umhverfi, jafnvel þótt þú sért að vinna allan tímann.
Njóttu í botn!
Lára Hanna Einarsdóttir, 21.4.2008 kl. 00:18
Ef að mig misminnir ekki all illilega þá gengur lest til Bruxxel á tveggja tíma fresti frá Köben. Þetta hótelgjálífi er því óþarft & mun ég sem hluthafi setja fram alvarlega athugasemd um það á næsta aðalfundi.
Á meðan þá bara bruðlar þú bara vel með arðlækkunina mína & reynir að skemmta þér stutt á kvöldin, því að þessar sýníngar eru tómt púl.
Góðir skór eru nauðsyn, ekkert háhælapjatt á básnum.
Steingrímur Helgason, 21.4.2008 kl. 00:44
Að sjálfsögðu munt þú standa þig með ljóma, eins og þér einni er lagið.... og svo ullaru bara á St.H. þegar arðhækkun hans fer að skína í gegn - þér einni að þakka .....
Edda (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 01:01
NEI Nei nei Jóna þú þrft ekkert að hlaupa, notaðu netið úí eitt og jafnvel eins og eitt á búss og sendu svo nótuna bara á St.H og svo slakarðu bara á.
Allavega hvað sem þú gerir, ekki ger.........nei hvaða bull er þetta, þetta er auglýsing.
Ég er ekki fær um að gefa öðrum ráð, enn skemmtu þér sammt vel.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 21.4.2008 kl. 01:18
Hafðu það gott og reyndu að njóta ferðarinnar sem best
Love you
Anna Margrét Bragadóttir, 21.4.2008 kl. 07:03
Vertu bara í góðum skóm, ekkert pjatt ef þú átt að standa á básnum í þrjá daga Jóna mín. Góða skemmtun.
Ía Jóhannsdóttir, 21.4.2008 kl. 07:13
já eða vertu bara í engum skóm,sokkum og síðum buxum, svo enginn sér að þú ert skólaus
annars hef ég aldrei staðið straight í 3 daga svo good luck with that
Guðríður Pétursdóttir, 21.4.2008 kl. 07:19
yndislegt í Brussel mannstu,njóttu sem best
love
Ásta Birna (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 08:36
Reyndu bara að njóta þín og hafðu það gott
Svanhildur Karlsdóttir, 21.4.2008 kl. 09:30
Næs
Edda Agnarsdóttir, 21.4.2008 kl. 10:37
Hafðu það gott þarna úti og njóttu vel
Brynja skordal, 21.4.2008 kl. 11:40
Hef staðið á nokkrum sýningum, alveg nauðsynlegt að hafa tvenna skó og skipta á daginn, til að fríska sig upp. gangi þér vel.
Kveðja
Ómar Pétursson, 21.4.2008 kl. 12:35
Þú munt verða stolt þjóðar okkar í Brussel. Ekki spurning.
Helga Magnúsdóttir, 21.4.2008 kl. 13:23
Þú ert örugglega jafn flott á borði (bás) og á orði hehe :o) gangi þér vel.
Arnheiður Fanney Magnúsdóttir, 21.4.2008 kl. 14:30
Hafðu það sem best.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.4.2008 kl. 15:24
Frábært að fá smá brake Jóna, mundu að njóta vel og ég er einhvernveginn viss um að þú hefur tekið með þér síða pilsið og töfflurnar...er það ekki annars
Eva Benjamínsdóttir, 21.4.2008 kl. 17:07
Góða skemmtun elsku Jóna mín
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.4.2008 kl. 17:23
Njóttu vel
Anna Lilja (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 19:55
njóttu tilbreytingarinnar á vinnudeginum
Rebbý, 21.4.2008 kl. 20:01
Öllum til sóma, auðvitað JÓNA. Góða skemmtun.
Björk (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 22:21
Njóttu Köben mín kæra. Yndisleg borg.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 22:59
Það klikkar ekki Jóna að í hvert sinn sem ég kem hér inn....fer ég glaðari í "sinni " út. Takk fyrir mig.
Heiða Þórðar, 21.4.2008 kl. 23:36
Góða skemmtun!
Rúna Guðfinnsdóttir, 22.4.2008 kl. 11:16
Njóttu ferðarinnar
Ásta Björk Hermannsdóttir, 22.4.2008 kl. 11:59
Góða skemmtun og njótti.
Halla Rut , 22.4.2008 kl. 17:29
Þetta átti að vera njóttu.
Halla Rut , 22.4.2008 kl. 17:29
Góda ferd og skemmtu thér vel
María Guðmundsdóttir, 23.4.2008 kl. 11:58
Njóttu, njóttu, njóttu - og góða ferð heim
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 20:57
Gleðiegt sumar mín kæra, og takk fyrir veturinn.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 08:38
Hei.... Jóna!!!! Skrifaðu eitthvað kona, skrifaðu! Þú ert dottin af topp 10 listanum.
Þú átt að vera þar alltaf, jafn skemmtileg og þú ert :) Gangi þér annars vel á sýningunni.
Hanna, 24.4.2008 kl. 10:59
Gleðilegt sumar og takk fyrir bloggveturinn Jóna mín
Góða ferð heim.
Marta B Helgadóttir, 24.4.2008 kl. 11:11
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 24.4.2008 kl. 11:57
Góða skemmtun efast ekki um að þú verðir landi og þjóð til sóma hehe.
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 15:23
Bara kasta á þig kveðju og óska þér og þínum gleðilegs sumars.
Vona að þú hafir haft það gott í útlandinu:)
Knús frá Boston
Inga
Inga í Boston (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 16:08
Gleðilegt sumar elsku Jóna mín og fjölskylda
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.4.2008 kl. 17:17
Gleðilegt sumar Jóna mín og þakka þér fyrir veturinn hér í bloggheimum. Stundum hafa skrif þín hrært mig til tára og stundum hef ég hlegið og glaðst. Það er verðmætt.
Steingerður Steinarsdóttir, 24.4.2008 kl. 18:36
Gleðilegt sumar
og
takk fyrir
skemmtilegan vetur fullan af fróðleik, tárum og mörgum brosum. Haltu áfram að vera þú !!
Risa knús og klemmur frá mér
Sigrún Friðriksdóttir, 24.4.2008 kl. 21:29
Gleðilegt sumar, hugrakka og duglega bloggvinkona!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 25.4.2008 kl. 00:27
Gleðilegt sumar, kæra Jóna!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.