Fimmtudagur, 6. mars 2008
Kvenrembu-blogg
Ţennan lista sendi Fríđa Brussubína mér. Ef ţiđ hafiđ eitthvađ viđ hann ađ athuga ţá gef ég upp símanúmeriđ hjá henni eftir pöntun. En strákar... viđ elskum ykkur samt.
1.HVERS VEGNA ERU KARLMENN GÁFAĐRI Á MEĐAN ŢEIR HAFA MÖK?
(vegna ţess ađ ţeir eru tengdir viđ snilling!)
2. HVERS VEGNA BLIKKA KONUR EKKI AUGUNUM MEĐAN ŢĆR HAFA MÖK?
(ţćr hafa einfaldlega ekki tíma!)
3. HVERS VEGNA ŢARF MILLJÓNIR SĆĐISFRUMA TIL AĐ FRJÓVGA EGG?
(ţćr stoppa ekki til ađ spyrja vegar)
4. HVERS VEGNA HRJÓTA KARLMENN ŢEGAR ŢEIR LIGGJA Á BAKINU?
(pungurinn fellur yfir rassgatiđ og stöđvar gegnumtrekkinn)
Ţiđ eruđ farnar ađ brosa núna stelpur, er ţađ ekki? ;o)
5. HVERS VEGNA FENGU KARLMENN STĆRRI HEILA EN HUNDAR?
annars vćru ţeir riđlandi á fótleggjum kvenna í kokteilbođum)
6. HVERS VEGNA SKAPAĐI GUĐ MANNINN Á UNDAN KONUNNI?
(ţú ţarft jú gróft uppkast áđur en ţú gerir lokaútgáfuna)
7. HVE MARGA KARLMENN ŢARF TIL AĐ SETJA KLÓSETTSETUNA NIĐUR?
(hmm, veit ekki.....ţađ hefur ekki gerst ennţá)
Einn góđur í lokin...
8. HVERS VEGNA SETTI GUĐ KARLMANNINN Á JÖRĐINA?
(vegna ţess ađ titrari slćr ekki garđinn)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Spaugilegt, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:52 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1640793
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Athugasemdir
Huhuhummmmmmm
Kjartan Pálmarsson, 6.3.2008 kl. 08:51
Já, ţađ er nokkuđ til í ţví. titrarar duga ekki vel í garđsláttu.
Steingerđur Steinarsdóttir, 6.3.2008 kl. 08:56
Ég á mér draum........
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.3.2008 kl. 08:59
hahahaha.....
.....ţađ er alltaf gaman ađ lesa skrifin ţín
Agnes Ólöf Thorarensen, 6.3.2008 kl. 09:11
Svanhildur Karlsdóttir, 6.3.2008 kl. 09:28
Óborganlegt ..
Rúna Guđfinnsdóttir, 6.3.2008 kl. 09:30
Verđ ađ ţýđa ţennan yfir á ensku, góđur fyrir nćsta kvenrembupartý
Ía Jóhannsdóttir, 6.3.2008 kl. 09:41
Sunna Dóra Möller, 6.3.2008 kl. 10:16
Hólmdís Hjartardóttir, 6.3.2008 kl. 11:29
Ţvílíkur sannleikur í einni bloggfćrslu. Gott ađ konur eru jafnumburđarlyndar og dásamlegar í alla stađi sem raun ber vitni, annars vćru ţeir illa staddir, ţessar elskur.
Helga Magnúsdóttir, 6.3.2008 kl. 11:30
Og ég sem ađ gekk međ einum svona upp til altaris
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 6.3.2008 kl. 11:48
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 12:16
Kristín Katla Árnadóttir, 6.3.2008 kl. 12:22
Ólafur fannberg, 6.3.2008 kl. 12:26
Turetta Stefanía Tuborg, 6.3.2008 kl. 12:56
Greinilegt ađ Brussubínan hefur bara sofiđ hjá einum um ćfina, ţ.e. pungsíđa eintakinu sem hékk alltaf niđur á halló í gamla daga.....
Jónsi (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 13:30
*fruss* ţessi međ hroturnar er bestur, ég gargađi hérna úr hlátri, og ég sit inni á kaffihúsi! Hahahaha...
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 15:01
Snilld - gamalt en sígilt
Markús frá Djúpalćk, 6.3.2008 kl. 15:07
Tćr snilld deginum bjargađ
Didda, 6.3.2008 kl. 15:11
HAHAHA!
Ćj, ţeir eru nú ekki allir slćmir ţó ađ ţađ sé nú smá sannleikskorn í ţessu, tíhí
Tinna (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 15:34
Sigríđur Hafsteinsdóttir, 6.3.2008 kl. 15:40
wtf!!! femenistar sucka feittt
ps.karlar eru međ stćrri heila en konur
elli (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 15:47
Hérna eru nokkrir fyrir ţig
http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/466285/
Ómar Ingi, 6.3.2008 kl. 15:55
Ţađ er nú hćgt ađ redda ţessu međ punginn međ tauklemmum
Jónína Christensen (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 15:55
Hallgrímur Óli Helgason, 6.3.2008 kl. 16:01
Sigrún Friđriksdóttir, 6.3.2008 kl. 16:44
Samvistir viđ kvenfólk hafa forheimskandi áhrif á karlmenn.
Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 16:45
Sýnir bara hvađ konur eru međ takmarkađan húmor, geta bara veriđ fyndnar á kostnađ annarra, ţ.e. karlmanna.
Konur verđa alltaf brjálađar ef gert er grín af ţeim og tala ţá um kynbundiđ ofbeldi.
Annars er orđiđ mjög erfitt ađ gera grín af nokkrum sköpuđum hlut. Ţađ má ekki gera grín af:
Niđurstađan er: ŢAĐ MÁ EINUNGIS GERA GRÍN AF HVÍTUM (KRISTNUM) KARLMÖNNUM Á ALDRINUM 21-49 ÁRA !!!!
Christian Larsen (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 16:48
Christian. hahaha ég mun hafa ţetta í huga. Annars segi ég alltaf ađ Guđ hafi gefiđ okkur kímnigáfu til ađ nota hana, svo ég geri óspart grín ađ hverju sem er. Hér er til dćmis karlrembubrandari: afhverju eru konur skapađar međ fćtur? Svo ţađ komi ekki slímrönd á parketiđ eftir ţćr.
Jóna Á. Gísladóttir, 6.3.2008 kl. 16:54
Högni Jóhann Sigurjónsson, 6.3.2008 kl. 16:56
Högni Jóhann Sigurjónsson, 6.3.2008 kl. 16:56
Hérna eru nokkrir:
1. Hvers vegna skapađi guđ konuna?
Vegna ţess ađ rollur kunna ekki ađ elda.
2. Hvers vegna fara konur á túr?
Af ţví ţćr eiga ţađ skiliđ.
og ađ lokum
3. Hvers vegna ganga konur um á háum hćlum, međ meikup og ilmvatn'
Vegna ţess ađ ţćr eru litlar, ljótar og ţađ er vond lykt af ţeim.
Kveđjur :)
Grétar Amazeen (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 17:34
hahaha
Sigrún Friđriksdóttir, 6.3.2008 kl. 17:41
Grétar. hehe mér finnst reyndar ţessi nr. 1 vera dulbúinn jóker á karlmenn. Ţ.e. ađ karlmenn vilji rollur til ađ lifa kynlífi međ og eyđa ćvinni međ (kannski vegna ţess ađ ţar hittir karlmađurinn jafningja sinn) en vilji nota konur til ađ elda.
Nr. 3 finnst mér brilliant
Jóna Á. Gísladóttir, 6.3.2008 kl. 19:51
LOL snillingur eđa villingur.. veit ekki hvort á viđ.
Guđrún B. (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 21:08
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 6.3.2008 kl. 21:30
ó ég setti svo fyndna mynd ... o jćja ... hún var sko af sáđfrumum og ein sagđi ... "mikiđ er ég ţreyttur, hvađ er langt ađ eggjastokkunum?" ... og önnur svarađi ..."ţađ er smá spotti enn ... viđ erum ennţá rétt hjá hálskirtlunum "
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 6.3.2008 kl. 21:33
Grétar!!! Veistu nokkuđ hvar mađur fćr góđ klofstígvél í dag?
Högni Jóhann Sigurjónsson, 6.3.2008 kl. 21:33
mér finnst ţetta allt saman jafn ógeđslega fyndiđ svo lengi sem ađ enginn fari ađ bullast viđ ađ taka ţetta nćrri sér og fer í vörn alveg brjáluđ/brjálađur...
ţađ fer í mínar fínustu taugar ađ ţađ megi í raun ekkert segja ţá verđur hinn ađilinn: "Jahá svo megum viđ ekkert segja um ykkur ha, "... og fer svo í fýlu... ţađ er ekkert meira anoying viđ manneskju ađ mínu mati..
Guđríđur Pétursdóttir, 6.3.2008 kl. 21:59
hehe
ţiđ eruđ fyndin
Jóna Á. Gísladóttir, 6.3.2008 kl. 22:14
hehehehehehehe góđir sprettir hér í bröndurunum
Guđrún Jóhannesdóttir, 6.3.2008 kl. 22:51
alltilagi. hahaha ţađ geri ég nú stundum líka. Ţ.e. ađ lćkka í útvarpinu ţegar ég er ekki viss hvert á ađ halda. En af Saga Class myndi ég ekki fćra mig.
Jóna Á. Gísladóttir, 6.3.2008 kl. 22:54
Högni Jóhann Sigurjónsson, 6.3.2008 kl. 23:50
Afleggjari : mađur í megrun
nokkur orđ úr orđabók!!! man ekki hversAtvinnuglćpamađur : lögfrćđingur, hefur atvinnu af glćpum
Bálreiđ : slökkviliđsbifreiđ
Blađka : kvenkyns blađamađur
Bleđill : karlkyns blađamađur
Blóđsuga : starfsmađur Blóđbankans
Brautryđjandi : snjóruđningsmađur á flugbraut
Bráđabrundur : of brátt sáđlát
Brennivínsbrjálćđingur : alkóhólisti
Brúnkubrjálćđingur: mađur sem sćkir stíft í sólbrúnku (fm-hnakki)
Bumbubúi : ófćtt barn
Bylgjubćli : vatnsrúm
Dauđahafiđ : vatnsrúm ţar sem kynlíf er ekki stundađ
Djúpsteiktir jarđeplastrimlar : franskar kartöflur
Djöfladjús : brenndir drykkir
Dótakassinn : Kaffi Reykjavík, ţar sem menn fara ţangađ til ţess ađ finna sér nýtt leikfang
Dragtardrós : kona sem gengur í dragt
Dritriti : bleksprautuprentari
Eiturblys : sígaretta
Eldát : ţađ ađ borđa grillmat
Endurholdgun : ađ fitna eftir megrun
Farmatur : matur sem er tekinn heimi af veitingastađ (take away)
Frumsýning : ađ kynna hugsanlegan maka í fyrsta sinn fyrir vinum og venslafólki
Fylgikvistir : foreldrar
Gamla gengiđ : foreldrar
Gleđigandur: titrari, víbrador
Gleđiglundur : jólaglögg
Grćjugredda : fíkn í alls konar tól og tćki
Gullfoss og Geysir : niđurgangur og uppköst
Heimavarnarliđiđ : foreldrar stelpunnar sem eru alltaf ađ stressa sig yfir stráknum sem hún er međ
Hreinlćtiseyđublađ : blađ af klósettrúllu
Hvatahvetjandi : eggjandi
Hvataklćđnađur : hvers kyns klćđnađur sem vekur hvatir hjá körlum til kvenna sem og konum til karla
Kjerkönnun : samfarir
Kjetkurlssamloka : hamborgari
Klakakrakki : egg sem búiđ er ađ frjóvga og er geymt í frysti
Kúlusukk : Perlan, ţar sem sukkađ var međ peninga viđ byggingu hennar
Limlesta : pissa (gildir ađeins um karlmenn)
Orkulimur : bensínslanga
Plastpokapabbi : karlmenn sem flytja inn til einstćđra mćđra međ búslóđ sem rúmast í einum plastpoka
Pottormar : spagettí
Rafriđill: titrari, víbrador
Ranaryk : neftóbak
Samflot : ţađ ađ sofa saman í vatnsrúmi
Stóra hryllingsbúđin : Kringlan
Svipta sig sjálfsforrćđi : gifta sig
Tungufoss : málglađur mađur
Veiđivatn : ilmvatn
Viđbjóđur : afgreiđslumađur í timburverslun
Ţurrkađir hringormar: cheerios
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 7.3.2008 kl. 01:20
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 7.3.2008 kl. 01:41
djúpsteiktir jarđeplastrimlar...
ţetta er sem sagt nýyrđi í sveitinni. Svona "hohoho" húmor..
Karlskarfarnir međ villta skeggiđ halla sér glottandi aftur í stólnum tottandi vindilinn eđa pípuna međan kellan kemur askvađandi ađ eldhúsborđinu međ miklum hlátrasköllum og hefur í höndunum fulla skál af jarđeplastrimlum beint úr nýja djúpsteikingarpottinum sem hún fékk í Elko í ţeirra árlegu ferđ í höfuđborgina
Guđríđur Pétursdóttir, 7.3.2008 kl. 02:09
Nú hló ég ađeins of hátt, vonandi vaknađi enginn í húsinu!
Nokkur orđ í viđbót:
Húsbréf : Eldhúspappír
Labbakútar : puttaferđalangar
Teinatramparar: hjólreiđamenn
Sprćnuflćkingar : Stangaveiđimenn
Bjarndís Helena Mitchell, 7.3.2008 kl. 03:09
Je minn ţiđ eruđ yndi ligg í kasti hérna
En jóna kolbrún er ţetta ekki úr Pétríski orđabók sem sagt Pétur prestur í óháđa söfnuđinum hann er ćđi međ sinn orđaforđa
Brynja skordal, 7.3.2008 kl. 10:11
Ţetta er gott hjá Jónu Kolbrúnu og góđ viđbót hjá Bjarndísi.
Ég heyrđi ađ pottormar vćru krakkar sem getnir vćru eđa fćddust í heitapottinum.
Svo er ţađ Grevill = gröfumađur
Ţó svo ađ ţađ sé ekki endilega í beinu samhengi ţá rifjast samt upp fyrir mér spurningin sem ég heyrđi: Ertu gefinn, glasa eđa ríddur?
Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.3.2008 kl. 12:02
Högni hahaha ég var búin ađ gleyma ţessum. Góđur!
Jóna Á. Gísladóttir, 7.3.2008 kl. 12:09
Bergljót Hreinsdóttir, 7.3.2008 kl. 17:17
Ţetta las ég á netinu, spurning um sannleiksgildi:
Genafrćđilega er taliđ ađ heili kvenna sé líkari heila kvenkyns simpansa heldur en heila okkar karlanna.
Hérna er rosalega fyndinn brandari:
Karlmenn finna nánast upp alla hluti: Stćrđfrćđi, verkrćđi, tölvur, bíla, flugvélar, hitakerfi í hús, ţvottavelar, saumavélar og meira ađ segja bloggiđ sem konurnar og feministarnir nota til ađ skíta okkur út međ er fundiđ upp af okkur kölunum.
Róbert (IP-tala skráđ) 7.3.2008 kl. 19:03
Kannast viđ allt nema nr. 4.
Yngvi Högnason, 7.3.2008 kl. 19:42
Yngvi. Og mér sem finnst nr. 4 laaaaangfyndnast.
Róbert. Ef ég vćri sálfrćđingur (sem ég er auđvitađ ekki) ţá myndi ég segja ađ ţú ţjáđist af minnimáttarkennd á háu stigi. Og húmorsleysi í einhverjum mćli. Ţú mátt svo sannarlega vera stoltur af öllum ţessum uppfinningum kynbrćđra ţinna og ég fullvissa ţig um ađ enginn er ađ reyna ađ taka heiđurinn frá ţeim eđa ţér.
Jóna Á. Gísladóttir, 7.3.2008 kl. 20:10
Ja ég veit ekki hvernig sannleikurinn getur veriđ mín minnimáttarkend Jóna
En svona er ţetta sannleikurinn sker suma.
Róbert (IP-tala skráđ) 7.3.2008 kl. 20:47
Ţetta er flotur húmor, svona á línuni, skađar engan og létir manni lund.
Hef reyndar heyrt ţetta í nokkrum útgáfum eins og nr. 5 en ţá var ţađ; afhverju eru konur međ 1 heilafrumu meira en hćna? Svo hún myndi ekki skíta út um allt!
til ađ gera grín verđur mađur ađ geta tekiđ gríni! Annars er bara eins gott ađ vera heima og skćla.
Hvernig helduđru annars ađ Hafnfirđingar geti látiđ sjá sig úti á götu?
Guđjón Freyr (IP-tala skráđ) 7.3.2008 kl. 20:57
Nokkuđ skondiđ já og getur veriđ satt, en ég kannast ekki viđ ţađ vegna ţess ađ ég er sofandi.Á bakinu.
Yngvi Högnason, 7.3.2008 kl. 21:11
Hvađ ţarf marga KARLKYNSSVERTINGJA TIL AĐ SKRÚBBA GÓLF ? Engan ... ŢAĐ ER KVENMANNSVERK
Bara ađ svara fyrir mig
Brynjar Jóhannsson, 7.3.2008 kl. 21:22
Góđur Óli
Áfram Jóna, eitt stykki tćkifćri.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.3.2008 kl. 22:52
Ég mćli frekar međ bloggleti áfram, ef ađ ţetta er fćrsluhćft í ţínu bloggi.
Girlí, ţú skrifar svo vel, ţegar ţú skrifar frá hjartanu, um ţig & ţína.
Ţađ alla vega vann mig alveg yfir til ţín.
Svona dót, get ég alveg 'gúgglađ' sjálfur..
Steingrímur Helgason, 8.3.2008 kl. 01:12
Hér kemur einn steiktur og óritskođađur um minnihlutahóp......
Af hverju hlćja dverga alltaf ţegar ţeir labba á grasi?
Ţeim kitlar svo í pungnum!
Kristín Erla Kristjánsdóttir, 8.3.2008 kl. 11:15
Ásgerđur , 8.3.2008 kl. 13:26
Ţađ er nú oft ţćgilegra ađ vera karlmađur en kona, ţađ er til dćmis ekki horft á brjóstin á mér ţegar ég er ađ tala,
og mér er alveg sama ţótt engin taki eftir ţví ađ ég hafi fariđ í klippingu í gćr.
ég fć góđ nćrföt á innan viđ ţúsundkall, og ţađ eru ţrjú í pakka.
Ţađ fer ţađ ekki í taugarnar á mér ţegar ég fer á bađherbergiđ,hvort klósettsetan sé uppi eđa niđri.
Rúni (IP-tala skráđ) 8.3.2008 kl. 14:09
Steingrímur. Ţú mátt ekki setja svona pressu á mig.
Óli Eiríks. Takk fyrir ábendinguna. Ég kíki á máliđ.
Ásgerđur. Ţađ finnst mér líka
Rúni. Ansi góđir punktar hjá ţér. En ef ţú fengir brjóst af einhverjum ástćđum ţá myndi ég horfa á ţau
Jóna Á. Gísladóttir, 8.3.2008 kl. 14:12
Afhverju hafa konur einni heilasellu fleiri en hćnur?
Svo ţćr skíti ekki á gólfiđ!!
kalli (IP-tala skráđ) 8.3.2008 kl. 19:07
Kalli ţú verđur bara ađ viđurkenna vanmátt ţinn. Konur eru einfaldlega ćđri verur.
Briet (IP-tala skráđ) 8.3.2008 kl. 21:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.