Fimmtudagur, 16. ágúst 2007
Viltu vinna milljón?
Ljóskan tók þátt í viltu vinna milljón.
Hún fékk eftirfarandi spurningar:
Hve langan tíma tók 100 ára stríðið?
a) 116
b) 99
c) 100
d) 150
Hún sat hjá í þessari spurningu (ég man reyndar ekki eftir þeim valmöguleika)
2. Í hvaða landi er Panama hatturinn fundinn upp?
a) Brasilíu
b) Thili
c) Panama
d) Equador
Ljóskan spurði salinn
3.Í hvaða mánuði er október byltingin haldin hátíðleg ?
a) Janúar
b) September
c) Október
d) Nóvember
Ljóskan hringdi
4. Hvert er skírnarnafn Georgs konungs VI?
a) Albert
b) Georg
c) Manuel
d) Robert
Ljóskan tekur út tvö röng svör
5. Eftir hvaða dýri eru Kanarí eyjar nefndar?
a) Kanarífugli
b) Kengúru
c) Sel
d) Rottu
Ljóskan hætti
Ef þú heldur að þú sért vitrari en ljóskan og hlærð að henni,
Þá skaltu lesa réttu svörin að neðan :
1. 100 ára stríðið tók 116 ár, frá 1337 til 1453.
2. Panama hatturinn var hannaður í Equador.
3. Október byltingin er haldin hátíðleg 7.nóvember
4. Georg konungur VI hét Albert. 1936 skipti hann um nafn
5. Kanaríeyjar eru nefndar eftir sel. Latneska nafnið Insukaria Canaria þýðir Selseyjar.
Guys. Ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti það. Ég hef ekki hundsvit á þessu.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Athugasemdir
Ég er dökkhærð og þú ert DAUÐ fyrir mér. Hahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2007 kl. 19:30
OMG. Gerði ég eitthvað af mér?
Jóna Á. Gísladóttir, 16.8.2007 kl. 19:37
Ég er sköllóttur og vissi einungis helminginn af þessu ... var ljósskolhærður hér áður fyrr og er með rauðleitt skegg þegar ég safna því ...
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 20:27
ég vissi fyrstu og þriðju, enda er ég skolhærður
Hallgrímur Óli Helgason, 16.8.2007 kl. 20:37
Ég er ljóska að innan og utan
sannaðist algjörlega þegar ég sá þessar spurningar.
Björg K. Sigurðardóttir, 16.8.2007 kl. 21:20
Var að hugsa um að senda þennan á þig eftir smá svona til að ítreka orð mín hér að ofan
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2007 kl. 21:20
hahahahah þetta er kostulegt!! Aldrei hægt að stóla á nokkurn skapaðan hlut.
Hrönn Sigurðardóttir, 16.8.2007 kl. 21:23
Huh ég svaraði öllu rétt þangað til að ég las svörin ..
Guðrún B. (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 21:27
Er enn með hár ( fá ) en náði einni spurningu
Halldór Sigurðsson, 16.8.2007 kl. 21:27
Vissi öll svörin og veit að ég er vitrari en ljóskan, en hlæ aldrei að henni.
Ætla ekki að tjá mig um hár, nema að það virðist oft færast af höfði karlmanna og niður á höku.
Þröstur Unnar, 16.8.2007 kl. 21:44
Held reyndar að Kanaríeyjar þýði hundaeyjar en ekki Sels-eyjar. Sel það þó heldur ekki mjög dýrt.
Markús frá Djúpalæk, 16.8.2007 kl. 21:50
Hvurslags fíflagangur er þetta? Er ekkert annað betra við tímann að gera en hæðast af ljóskum?



Edda Agnarsdóttir, 16.8.2007 kl. 22:02
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 22:09
Ég vissi öll nema eitt! Enda dökkhærrrrrrð!
Algjört aukaatriði að ég hafi séð þetta áður og klikkaði þá á öllum nema 100 ára stríðinu:)
Heiða B. Heiðars, 16.8.2007 kl. 22:43
Iss eg vissetta næstum allt
enda dökkhærð 
Marta B Helgadóttir, 16.8.2007 kl. 22:52
Bjarney Hallgrímsdóttir, 16.8.2007 kl. 22:55
Ég verð bara segja sniðugt. Elsku Jóna mín .
Kristín Katla Árnadóttir, 16.8.2007 kl. 23:07
hahahaha. Ég er ljóshærðust af öllum ljóshærðum. Þegar ég las þetta fyrst þá tísti alveg í mér af illgirni yfir því hvað þessi ljóska hafði verið ótrúlega heimsk. Ég hafði náttúrlega ekki hugmynd um neitt af þessu.
Edda mín. Vertu úti

Markús. Gúgglarðu þetta ekki fyrir okkur?
Jóna Á. Gísladóttir, 16.8.2007 kl. 23:13
Ég er einmitt ljós oní rót og stolt af því og fer ekki ofan af því að blondes do have more fun!
Hugarfluga, 16.8.2007 kl. 23:17
ég er líka ljós ofan í rót... þegar ég er nýkomin úr strípum.
Hvernig setur maður svona hreyfimyndir (og reyndar myndir yfirhöfuð) inn í komment?
Jóna Á. Gísladóttir, 16.8.2007 kl. 23:19
ja ég er dökkhærð en var örugglega ljóska í fyrralífi
Guðríður Pétursdóttir, 16.8.2007 kl. 23:21
I use my friend; Mr. Copy Paste.
Hugarfluga, 16.8.2007 kl. 23:27
Mér fannst ljóskan ótrúlega heimsk, þetta var bara borðleggjandi, en svona getur þetta verið. Ljóskur eiga örugglega eftir að ná heimsyfirráðum.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.8.2007 kl. 23:28
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2007 kl. 23:28
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2007 kl. 23:29
Guðríður. þetta er eins góð skýring og hver önnur
Hugarfluga. hann er ekki vinur minn. Allavega ekki í kommentakerfinu
Ásdís. Það getur bara meira en verið.
Jenný. Ég henti kallinum út
Jóna Á. Gísladóttir, 16.8.2007 kl. 23:31
Úff...... ég skil ekki hvernig ég náði barnaskólaprófinu.
Anna Einarsdóttir, 16.8.2007 kl. 23:38
Var próf!!??!!
Heiða B. Heiðars, 16.8.2007 kl. 23:59
Anna. Ég held þetta hafi ekki komið á þeim prófum
Heiða. Shiiiit misstirðu af því?
Jóna Á. Gísladóttir, 17.8.2007 kl. 00:49
vá ég sem taldi mig svo gáfaða - fer skelfingu lostin héðan af síðunni þinni í kvöld
Rebbý, 17.8.2007 kl. 00:54
Fallin. . .
Hverskonar byrjun á degi er þetta eiginlega? Farin eitthvert þar sem ég get tekið gleði mína á ný. ( skellihurðumkall )
Guðrún Þorleifs, 17.8.2007 kl. 06:14
Hættu að spila svona "leiðinleg" spil....... Og fyrir alla muni - ekki vera að eyðileggja daginn fyrir fullt af fólki sem þykir vænt um þig! En ég er sammála Markúsi - ég held að Kanarý-eyjar séu nefndar eftir hundum...... Sel það þó ekki dýrar - en Markús keypti það.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 17.8.2007 kl. 08:21
Hvurslags hógværð er þetta, að selja ekki dýrar en maður keypti. Hvernig á þá að hagnast?
Svo eitt enn: Ekki er ætlast til að settar séu myndir og annað augnakonfekt í kommentin, samkvæmt skilmálum Moggabloggsins.
Sel það 40% dýrara en ég keypti það.
Þröstur Unnar, 17.8.2007 kl. 08:31
Markús - við erum snillingar..........
The islands' name is likely derived from the Latin term Insula Canaria, meaning Island of the Dogs, a name applied originally only to the island of Gran Canaria. It is thought that the dense population of an endemic breed of large and fierce dogs, like the Presa Canario, was the characteristic that most struck the few ancient Romans who established contact with the islands by the sea.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 17.8.2007 kl. 08:34
Skooo!!!! maður lærir eitthvað nýtt á hverjum degi.
Takk fyrir þetta Ingibjörg.
Og Þröstur. Ég hlýði þá bara moggamönnum og hætti að hafa áhyggjur af myndskreytingum í kommentum.
Jóna Á. Gísladóttir, 17.8.2007 kl. 09:37
Ingibjörg, þú ert flinkari gúgglari en ég. Eða vinnusamari.
Markús frá Djúpalæk, 17.8.2007 kl. 10:32
Jæja það er þó eitt sem ég græddi á þessu ég er ekki að grána heldur að lýsast og það hratt.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 17.8.2007 kl. 10:55
Lísa mín. Það sem ég hef alltaf sagt. Það eru ekki endilega ljóskurnar sem eru ljóshærðastar.
Markús. Ingibjörg er ofvirk
Högni. Það þarf vissa hæfileika til að sjá alltaf ljósu punktana
Jóna Á. Gísladóttir, 17.8.2007 kl. 11:11
Ég var alveg viss um að ég væri sá sem ætti að plata þegar ég sá fyrstu spurninguna, sem sagt ég sá það alveg að 100 daga stríð gat alveg verið kallað 100 ára stríð þó svo að það hafi ekki staðið í 100 ár slétt en þegar ég sá spurningu 2 þá hlaut hún að vera ansi tæp greyið og alltaf kom það betur og betur í ljós að hún "ljóskan" var þannig í mínum huga að s.s. að það væri bara engin heima þarna á efstu hæðinni jú ljósin voru kveikt, gott ef þau voru samt ekki farin að dofna, svo langt var síðan einhver hreyfing sást að pósturinn var fyrir löngu hættur að koma við.
Enn þegar ég sá svörin þá var ég fyrst að hugsa um að fara bara útaf síðunni þinni og kíkja ekki þangað fyr en eftir viku en af því að ég kann nú svo sem ekkert á tölvu þá hélt ég að kannski sæist að ég hafði lesið þetta og af því að ég var einn hérna þá gat ég gefið mér smá tíma, hann mátti ekki vera lengi kanski færi þá einhver að hlæja af því hvað lengi væri engin hreyfing hjá mér, svo ég hugsaði nú verð ég að leika mig klárann annað gengur ekki, datt í huga að slíta skjáinn úr sambandi svo ég gæti sagt að rafmagnið hafi fari af, en á meðan ég velti vöngum sá ég í spegli að ég væri farinn að grána meira eftir að ég lét klippa mig og sá að ég myndi bara slá því upp í fyndni, ef einhver myndi mynnast á það og segja að skærin hjá rakaranum væru ekki meira ekta en það að þau hafi gefið lit og í sama mund kom þetta svar ég væri nú ekki að grána heldur væri bara ljósk? eftir alltsaman.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 17.8.2007 kl. 14:12
LOL. Vá!! ég get ekki alveg fylgt þessu eftir hjá þér Högni. Er of ljóshærð til þess.
Jóna Á. Gísladóttir, 17.8.2007 kl. 17:45
Ég hlít að vera ljóska og litblindur því mér finst hárið á mér vera dökkbrúnt
Brynjar Jóhannsson, 17.8.2007 kl. 18:43
Ég er ljóska... þessi færsla fær
Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.8.2007 kl. 20:32
Okey, ég er ekki fær um að útskýra þetta nema í mjög mörgum línum, það átti reyndar að vera 100 ára stríð en ég sé að mér tóks að draga það niður í 100 daga stríð þarna á einum stað.
Það var þannig að ég taldi sum sé að ég vissi nú strax á fyrstu spurningunni að þetta væri trix(sem það reyndar varð svo) en á annari spurningu féll ég, því að sjálfsögðu hlaut Panama hatturinn að vera fundinn upp í Panama og svo þegar sú þriðja kom sá ég að ljóskugreyið var all verulega tæp, bæði augun opin sem sagt öll ljósin kveikt á efstu hæðinni, en þó aðeins farin að dofna, pósturinn hættur að koma við það var ekki til neins það gerðist greinilega ekki neitt þarna inni. Sem sagt margur heldur mig sig.
Restin var bara afleiðing af því að ég tók allar pillurnar mínar í einu þarna um morguninn en á að taka þær á 4 tíma fresti eða svo, en það er nú bara hugsað til að fólk sjái ekki að ég sé "verri" en ég er að öllu jöfnu einn virku dagana og það langt uppi í sveit, svo ég sturta þeim stundum öllum upp í mig í einu með morgunkaffinu, mér finnst ég fá svo mikkla orku af því.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 20.8.2007 kl. 03:22
Okey, ég er ekki fær um að útskýra þetta nema í mjög mörgum línum, það átti reyndar að vera 100 ára stríð en ég sé að mér tóks að draga það niður í 100 daga stríð þarna á einum stað.
Það var þannig að ég taldi sum sé að ég vissi nú strax á fyrstu spurningunni að þetta væri trix(sem það reyndar varð svo) en á annari spurningu féll ég, því að sjálfsögðu hlaut Panama hatturinn að vera fundinn upp í Panama og svo þegar sú þriðja kom sá ég að ljóskugreyið var all verulega tæp, bæði augun opin sem sagt öll ljósin kveikt á efstu hæðinni, en þó aðeins farin að dofna, pósturinn hættur að koma við það var ekki til neins það gerðist greinilega ekki neitt þarna inni. Sem sagt margur heldur mig sig.
Restin var bara afleiðing af því að ég tók allar pillurnar mínar í einu þarna um morguninn en á að taka þær á 4 tíma fresti eða svo, en það er nú bara hugsað til að fólk sjái ekki að ég sé "verri" en ég er að öllu jöfnu einn virku dagana og það langt uppi í sveit, svo ég sturta þeim stundum öllum upp í mig í einu með morgunkaffinu, mér finnst ég fá svo helv. mikkla orku af því.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 20.8.2007 kl. 03:23
Jóna Á. Gísladóttir, 20.8.2007 kl. 07:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.