Leita í fréttum mbl.is

Elísa hvar ertu?

 

Ég auglýsi hér međ eftir konu. Ţetta má ekki vera hvađa kona sem er. Sú sem ég leita ađ heitir Elísa og á mann sem heitir Hermann.

Elísa sá mér fyrir fyrsta sumarjobbinu. Ég passađi fyrir hana lítinn kút sem heitir líka Hermann. Hann er auđvitađ ekki lítill lengur. Sennileg um 25 ára.

Fyrsta daginn sem ég passađi Hemma litla fór ég međ hann heim og amma kafnađi nćstum ţví úr hlátri viđ ađ horfa á mig reyna ađ koma hreinni bleyju á kútinn. Ég kunni ekkert til verka og ţetta var á tímum taubleyjanna og plastsins sem mađur batt utan um litlu kroppana. Hemmi litli var sprćkur snáđi og skreiđ alltaf út úr höndunum á mér. Ţađ var held ég á ţví andartaki sem ég ákvađ ađ eignast ekki sjálf börn fyrr en einhver finndi upp bréfbleyjur.

Elísa gladdi mig mikiđ um daginn ţegar hún setti inn komment hjá mér og svo bađ ég hana um netfangiđ hennar. Hún gaf mér ţađ upp hér á blogginu en ţađ er sama hversu oft ég skrolla hér fram og til baka í fćrslunum mínum.. ég finn ţetta ekki.

Svo Elísa mín. Ef ţú lest ţetta viltu ţá senda mér tölvupóst á jonag@icelandair.is. Mig langar afskaplega mikiđ ađ heyra í ţér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Jóna, ég kíki oft inn á bloggiđ ţitt og finnst ţú alveg dásamlegur húmoristi og pennafćr međ afbrigđum. Ţađ er ekki spurning ađ litla ljóshćrđa dúllan í bleika peysusettinu sem kom ađ passa hjá mér er orđin stór og ţroskuđ kona og hefur skemmtilega sýn á lífiđ og tilveruna og hef ég grun um ađ hún hafi líka upplifađ ýmislegt sem gefur henni ţennan ţroska. Sendi ţér mail dúlla og hlakka til ađ ná sambandi viđ ţig aftur eftir öll ţessi ár. Hermann er orđin klippari á Skjá1 ţannig ađ honum hefur ekki orđiđ meint af misheppnuđum bleyjuskiptum;)

Knús

Elísa (IP-tala skráđ) 14.8.2007 kl. 22:50

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Heyrđu bara svindlađ út í eitt ?? er tengdó komin og tekin viđ ţrifunum eđa hvađ??  en gott ađ ţú skildir finna Elísu svona fljótt

Ásdís Sigurđardóttir, 14.8.2007 kl. 23:01

3 identicon

Sumar tilviljanir eru merkilegri en ađrar, ég átti greinilega ađ kíkja á bloggiđ hennar Jónu í kvöld

Elísa (IP-tala skráđ) 14.8.2007 kl. 23:08

4 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Tilviljanir eru EKKI til. Allt er eins og ţađ á ađ vera. Frábćrt ađ ţiđ hafiđ náđ sambandi aftur.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 23:15

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gaman ađ ţiđ hafiđ náđ saman.  Krúttlegt

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 23:44

6 Smámynd: krossgata

Upphaflega skráđi ég mig á moggabloggiđ til ađ geta skrifađ kveđju hjá konu sem hafđi veriđ vinkona mín í ćsku og ég ekki séđ í áratugi.    Ţá reyndar undir fullu nafni, sú skráning gufađi svo upp af einhverjum undarlegum orsökum og allar tilraunir til endurheimtar mistókust, svo ég fékk mér nýtt nafn á endanum. 

  Enda hver nennir ađ skrá sig inn undir:  Ingibjörg Sigríđur Ragnhildur Guđmundína Alfređsdóttir

krossgata, 15.8.2007 kl. 00:10

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.8.2007 kl. 00:20

8 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Hlýtur ađ vera gaman ađ heyrast eftir svona langan tíma

Rúna Guđfinnsdóttir, 15.8.2007 kl. 02:21

9 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Súper ţegar nostalgían vitjar manns ţá ţennan hátt!

Edda Agnarsdóttir, 15.8.2007 kl. 07:07

10 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gaman af ţessu Jóna.

Kristín Katla Árnadóttir, 15.8.2007 kl. 11:11

11 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Ţetta er yndislegt ađ lesa, eftir ţessar sýklingjandi  fréttir af netmálefnum. Nćr allar fjalla ALLT of mikiđ um skuggahliđarnar er fylgja ţessu ţarfaţingi, sem internetiđ er.

Eiríkur Harđarson, 15.8.2007 kl. 20:16

12 identicon

Bara ađ kikja á ţig Jóna mín og segja Hć. 

Guđrún B. (IP-tala skráđ) 15.8.2007 kl. 22:31

13 Smámynd: Jens Guđ

  Mikiđ er gaman ađ sjá hvernig bloggiđ tengir fólk aftur saman.  Sjálfur hef ég í bloggheimi endurnýjađ kynni viđ nokkur gömul skólasystkini,  gamla vinnufélaga og gamla kunningja.  Ţetta er gaman. 

Jens Guđ, 15.8.2007 kl. 22:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband