Laugardagur, 30. júní 2007
Hvítar tennur og kynlíf fer saman
Vegna kommenta sem ég fékk við Stress-sólar-færslunni hér fyrr í dag er ég bara tilneydd til að setja hér inn þessa færslu.
Jenný Anna er á því að best sé að hanga inni og vernda húðina þegar sólin er á lofti.
Jens aftur á móti bendir á að sólin hefur afar marga kosti, s.s. gefur okkur D-vítamín, hvítar og sterkar tennur og bein og gerir það að verkum að við verðum aktív á kynlífssviðinu.
Eins og svo oft þá getur maður greinilega ekki bæði átt kökuna og étið hana. Annaðhvort er maður með húð eins og Nicole Kidman og þá með ljótar tennur og kynlífssveltur
eða maður er eins og leðurjakki í framan, með óhemju hvítar tennur (eins og Ross hér um árið) og lifir villtu kynlífi.
Og þó.... hver vill stunda kynlíf með leðurjakka ?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Íþróttir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Í þetta skipti sem ég gerði það með leðurjakka þá voru húfurnar tvær sem viðkomandi jakkaeigandi hafði á hausnum svo mikið turnoff að ég gleymdi þessu með jakkann. Ætti ég að prófa aftur? taktu eftir tönnunum (áralöng sólböð).
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.6.2007 kl. 15:20
hhmmm, afhverju bara ekki að hafa opinn gluggan og stinga hausnum út öðru hvoru....?
Guðríður Pétursdóttir, 30.6.2007 kl. 15:20
Er bloggjöfnun í gangi? Bæta sér upp áralangt bloggleysi. Bara sonna spyr eins og fávíst kvendi!
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.6.2007 kl. 15:22
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.6.2007 kl. 15:24
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.6.2007 kl. 15:24
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.6.2007 kl. 15:24
Jenný hvað ertu að segja kona? Nú held ég að þú hafir étið sveppi eða eitthvað.
Já, bloggjöfnun í gangi. Þið bloggvinir mínir eruð endalaus uppspretta blogga í dag.
Guðríður. Góður punktur. eða bara ímynda sér að maður geri það og kaupa sér svo tannhvítti-efni.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.6.2007 kl. 15:25
hahahah. róleg
Jóna Á. Gísladóttir, 30.6.2007 kl. 15:25
Jóna mín er titlöulega róleg þegar ég er á sveppum, það er fyrst orðið áhyggjuefni þegar ég leik lausum hala á eigin safa. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.6.2007 kl. 15:26
Og hættu svo þessu kynlífstali, ég perónulega hætti mér aldrei út á það svið, enda vel upp alin. Það er ekki nema þegar fólk útí bæ fer að skrifa neðanmittis að ég á það til að missa mig
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.6.2007 kl. 15:28
á meðan þú missir þig en ég missi þig ekki þá er mér alveg sama
Jóna Á. Gísladóttir, 30.6.2007 kl. 15:31
Hva.... ertu að reyna að dissa mig?
Ég er hérna úti að óverdósa á sólskini..... hnuff!
Þið eruð bara abbó......
Eva Þorsteinsdóttir, 30.6.2007 kl. 16:48
Jóna þessi yfirskrift er ekkert smá fyndin - við erum í kasti hérna systurnar að lesa - þú ert frábær penni
Marta B Helgadóttir, 30.6.2007 kl. 18:17
Eva. Hvernig er leðrið?
Marta. Mikið er ég glöð að geta skemmt ykkur systrunum. Það er fátt skemmtilegra en að fá hláturskast með systur sinni.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.6.2007 kl. 18:56
Þú er fyndin kona frúr Jóna.
Kristín Katla Árnadóttir, 30.6.2007 kl. 19:38
Sammála Guðríði ... en myndi snúa þessu við ... ég meina líkamspörtunum
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 19:56
Anna! SKAMM
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 19:56
Takk Kristín. held ég.
Anna. I'm confused.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.6.2007 kl. 21:07
Að lesa um leðrið minnti mig á Spánarferð fyrir ári síðan. Ég var á stað þar sem stútfullt var af enskum eldri borgurum og þau litu eiginlega öll út fyrir að vera úr leðri... og með slæmar tennur þar að auki, ég hinsvegar veit ekki hvernig kynlífi þeirra var/er háttað :þ
Ragga (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 21:59
Jóna! Þori ekki að útskýra mjög nákvæmlega en hún Guðríður talaði um að stinga hausnum út um gluggann öðru hverju, mér datt í hug ... æi nei annars .... vertu bara confused
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 00:48
Ragga. Ég er hissa á að þú hafir ekki gert vettvangskönnun.
Anna. Out with it. Ég er svo saklaus að ég get ekki ímyndað mér hvað þú átt við
Jóna Á. Gísladóttir, 1.7.2007 kl. 01:35
Ég persónulega geri það með konum en ekki leðurjökkum frú Jóna,en skemmtilegur pistill,ég datt næstum því af stólnum við lesturinn og gerðu mér einn greiða vinan,haltu áfram að vera bara þú þá fer allt vel.
Magnús Paul Korntop, 1.7.2007 kl. 03:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.