Mánudagur, 18. júní 2007
Nýju garðhúsgögnin vígð
Í gær vorum við svo heppin að vera boðið í grill yfir til Önnu frænku á 47. Og ekkert slor skal ég segja ykkur. Grillaður humar og hvítlauksbrauð í forrétt. Nautasteik og bakaðar kartöflur í aðalrétt. Konan (ég) skellti í mig rauðvíni eins og mér væri greitt veglegt kaup á tímann fyrir það. Gelgjan skellti í sig hamborgara og lét sig svo hverfa. Sá einhverfi hafði borðað pasta áður en við fórum yfir svo hann skemmti sér með hundunum (tveir hundar á þeim bænum) úti í garði. Nýfenginn áhugi á körfubolta varð líka til þess að hann dró einhvers konar risavaxinn veiðiháf út úr bílskúrnum og vildi festa hann á vegginn. Hélt þetta væri karfa. Var reyndar ekki langt frá því.. net, hringur og handfang sem hefði alveg getað skrúfast í vegginn. Gestgjafarnir voru samt ekki til í að klippa neðan af netinu, né skrúfa háfinn fastan við húsið. Sko sumir gestgjafar eru bara alls ekki gestrisnir.....
Því fór það svo að það sem átti að vera í 17. júní mat hjá okkur hérna á 43, var grillað í kvöld. Svínalundir ala breti. Af því tilefni voru nýju garðhúsgögnin vígð.
Gelgjan með pylsu ala mamma í pylsubrauði. Léttmjólk, árgangur 06 2007 í glasinu
Bretinn að snæðingi
p.s. Nú barasta verð ég að drífa mig í líkamsrækt. Ég var að reita arfa, róta í mold og stinga upp rætur í garðinum í gær og mig verkjar í allan líkamann. Töluverður fjöldi af vöðvum sem ekki eru notaðir í þessum kroppi. Samt sló það allt út fyrir einhverjum árum síðan þegar ég vaknaði með harðsperrur einn morguninn og gat aðeins tengt það við að hafa bograst yfir baðkarinu við hárþvott. Mana ykkur til að toppa það í ''vera ekki í formi'' deildinni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Íþróttir, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1640368
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Sæt gelgjan þín og Bretinn myndarlegur og flott mynd af þér .
Kristín Katla Árnadóttir, 18.6.2007 kl. 23:11
Frábærar myndir - og prófílmyndin af þér er æði - hreint ekki svo ólík þeirri fyrri
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 23:21
Ég er sammála Önnu ekki ólíkar gellur þið Marilyn...
En ja í sambandi við að vera úr formi þá er "úrformi" millinafn mitt. Ég hef fengið harðsperrur í magann bara af því að hlæja mikið
Guðríður Pétursdóttir, 18.6.2007 kl. 23:35
Ef ég hrósa myndinni þinni skiptirðu henni út fyrir augnlok? Tek enga sénsa Fjölskyldan þín er svakalega fín
Heiða B. Heiðars, 18.6.2007 kl. 23:43
Jóna mín ég er nú þegar búin að toppa þig. Má ekki lyfta hendi þá þarf ég fara til sjúkraþjálfara (smá ýkjur fer aldrei til sollis þjálfa) er í lélegra formi heldur en 500 kg. karlmaður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.6.2007 kl. 23:54
Ég verð að sýna mitt rétta andlit first að þú gerðið það, geri það bráðum. Við erum ekkert svo ólíkar.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.6.2007 kl. 00:08
Gaman að sjá þitt rétta andlit Jóna. Ég hélt fyrst að þú værir einhver nýr bloggvinur minn sem ég mundi ekkert eftir að hafa séð áður. Þú ert ekkert síðri núna en á hinni myndinni.
Svava frá Strandbergi , 19.6.2007 kl. 00:18
Takk fyrir kommentin krakkar mínir.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 00:35
Kannast við lýsinguna, þarf að skerpa á likamlegu formi sjálf. Fór í kvennahlaupið á laugardaginn og er enn illt í stórutánni og það sem er enn furðulegra, mér er illt í hendinni líka - ekki hleypur maður með hendinni ??
Marta B Helgadóttir, 19.6.2007 kl. 07:16
Myndarfjölskylda Glettni og góðmennska skín úr svip ykkar allra í fjölskyldunni.
Marta B Helgadóttir, 19.6.2007 kl. 07:20
Jú er það ekki. Hleypur maður ekki með hendinni
Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 09:19
Lol..ég hló líka af þessu að hlaupa ekki með hendinni.
Ohhh mig langar í góðan grillmat og garðhúsgögn. Heyrðu mér finnst bretinn eitthvað kunnuglegur ..hlýt að hafa rekist á hann enda bý ég í bretlandi!!! Sýndu honum bloggmyndina mína og spurðu hann hvort hann muni ekki eftir að hafa séð mig í bretlandinu.
Nú fer hver að verða síðastur að sýna sitt réta andlit. Var að spá í að taka mynd af mér í skógargöngu í fyrram+alið. Fann nefninlega skógargyðjuhásæti sem búið er að skera í tré...ég er í frábæru formi. En ég get líka flogið og fæ einstaka sinnum harðsperrur í vængina..ekkert annað.
Smjúts..þú ert voða sæt!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.6.2007 kl. 11:23
Katrin mín þakka þér fyrir. Þú hefur örugglega ekki séð Bretann í Bretlandi heldur á Aðalstöðinni. Ættir líka að muna eftir mér þaðan skömmin þín. knús.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 12:31
Hmmmm....ég var svo lengi á Aðalstöðinni..mörg mörg ár og hitti svo margt fólk. Endilega sendu mér mail og settu mig inn í málið!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.6.2007 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.