Leita í fréttum mbl.is

Var dugleg ađ drekka í gćr

Hér á vinnustađnum mínum hafa vappađ um gólf síđustu daga erlendir umbođsađilar okkar. Ţeir komu hingađ nokkrir frá Evrópu, USA og Asíu á fundi og til ađ hitta okkur. Og ađ sjálfsögđu til ađ skemmta sér eins og oftast er ţegar um svona millilandavinnufundaferđalög er ađ rćđa. 

Lokadagurinn var í gćr og ţá var fariđ međ ţá upp á Mýrdalsjökul í vélsleđaferđ (ekki ég náttúrlega. Besta starfsfólkiđ er alltaf látiđ sitja eftir og sjá um skrifstofuna Cool). Ţeir voru allir agalega lukkulegir međ ţađ og ekki síst ţessi frá Asíu. Hann var ţarna ađ sjá snjó í fyrsta skipti, svona berum augum. Hann bara tárađist og eyddi löngum tíma einn starandi á herlegheitin.

Kl. 7 hittumst viđ svo öll á barnum á hótelinu ţar sem ţeir dvöldu og ţar náđum viđ ađ horfa á Eika Rauđa syngja á skjánum, áđur en haldiđ var á Veitingastađinn Domo í Ţingholtsstrćti. Ţar áttum viđ aldeilis góđa kvöldstund sitjandi á langborđi, um 25 manna hópur. Mikiđ spjallađ og mikiđ hlegiđ.

Á Domo og á Vínbarnum á eftir var drukkiđ vín í allskonar útgáfum og var fólk misrislágt í morgun og er reyndar enn ţegar ţetta er skrifađ.  drunkdog

 Sjálf hef ég týnt nokkrum heilasellum í gćr og er alls ekki í fullri fúnksjón. Ţađ yndislega viđ ţetta er hvađ mađur kann vel ađ meta heimiliđ sitt ţegar svona stendur á. Ég sé ţađ alveg í hillingum og núna er svona móment sem gerir ţennan frasa ađ heilagri ritningu: Heima er best.   home


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Einhver verđur ađ halda merkjum drykkjunnar á lofti hér í bloggheimum.  Skál!

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2007 kl. 16:26

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţađ hefur veriđ gaman hjá ţér Jóna mín og ykkur öllum

Kristín Katla Árnadóttir, 11.5.2007 kl. 18:27

3 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

"Hann var ţarna ađ sjá snjó í fyrsta skipti, svona berum augum. Hann bara tárađist og eyddi löngum tíma einn starandi á herlegheitin. "

Sé hann alveg fyrir mér..

Guđríđur Pétursdóttir, 11.5.2007 kl. 22:40

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Skál Jenný (ađ sjálfsögđu í vatni)

Kristín Katla, já ţetta var bara ţrćlskemmtilegt og konan (ég sko) lék á alls oddi... ţangađ til í vinnunni í dag.

DrykkjuSvampur!

Guđríđur vertu góđ

Jóna Á. Gísladóttir, 11.5.2007 kl. 22:50

5 Smámynd: Hrólfur Guđmundsson

Kona sem týnir heilasellum á fylliríi ćtti ađ fara á stefnumót međ mér!

Hrólfur Guđmundsson, 12.5.2007 kl. 18:20

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Hrólfur ég held ađ ţađ myndi bara enda međ hávađarifrildi

Jóna Á. Gísladóttir, 12.5.2007 kl. 19:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 1640368

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband