Miðvikudagur, 25. júlí 2007
Þrír kettlingar og þvottur
Ég kom með fangið fullt af þvotti úr þvottahúsinu og dembi honum öllum í stól í stofunni. Fór svo að brjóta saman. Af nógu var að taka.
Hvar eru kettlingarnir spurði ég Bretann.
Þeir voru þarna í stólnum rétt áðan sagði Bretinn og benti annars hugar út í loftið.
Ó, sagði ég og fór að grafa í þvottahrúgunni eftir þremur kettlingum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Miðvikudagur, 25. júlí 2007
Sumir bara einfaldlega skíta peningum
![]() |
Keypti drykki á barnum fyrir 13 milljónir kr. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þriðjudagur, 24. júlí 2007
Dauð og enn að setja á Visa rað
Vegna gátunnar hjá henni Kristínu Kötlu datt mér í hug nokkuð sem ég heyrði um daginn. Er það rétt að þó maður vilji láta brenna sig (sko eftir að maður er dauður) að þá þurfi ættingjar samt sem áður að punga út fyrir rándýrri líkkistu?
Það sé skylda að manni sé troðið í líkkistu fyrir 300 þúsund kall. Svo sé maður brenndur ásamt öllum þúsund köllunum.
Afhverju má maður ekki frekar ánafna þessum pening í eitthvað vitrænt. Eiga líkkistusmiðir almennt ættir að rekja inn á þing? Hver setur annars þessar reglur? Landbúnaðarráðuneytið?
Anyone...?!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Þriðjudagur, 24. júlí 2007
Aldrei hægt að stóla á þessi börn
......... .......................... ............... ...................... ...................... ....................
Þegar Gelgjan var lítið og krúttlegt barn þá spurði ég hana:
gútsí gútsí hver er fallegasta og besta mamman í heiminum?
Hún hugsaði sig um. Bara andartak. Og svo lýsti litla andlitið af gleði og banvænni hreinskilni þegar hún svaraði ''Ellisif''.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Mánudagur, 23. júlí 2007
Ef einhver spyr um mig.....
.........................................................................................
þá er ég í sófanum að horfa á Law & Order.
Hélt kannski að einhver vildi vita það.
Tek við skilaboðum í kommentkerfi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Sunnudagur, 22. júlí 2007
Kringlan og dýrahár
Nú skal haldið í Kringluna.
Ég ætla að versla afmælisgjöf. Veit nokkurn vegin hvað það skal vera og því mun ég setja á mig augnleppa eins og notaðir eru á vagnhesta. Með því móti sé ég hvorki til vinstri né hægri heldur bara beint áfram. Engar gluggaútstillingar skulu fá að glepja augað í þessari Kringluferð og beint skal haldið í þessa einu verslun. Enda þarf ég að ljúka erindinu fljótt og vel þar sem Bretinn ætlar í golf og einhver þarf að sinna Þeim Einhverfa.
Við heimkomuna stefni ég á að ryksuga þetta heimili sem ég bý á. Viddi hundur er að fara úr hárum og ég segi það satt að ég veð tætlur úr feldinum hans upp að ökklum. Svo bætir sennilega ekki ástandið að á heimilinu eru þrír kettlingar og læða.
(Fyrir Ásdísi; Khoska
Einhvern tíma þegar Viddi var í sama ástandi og núna kom Fríða megavinkona og stuðningsmamma Þess Einhverfa í heimsókn. Hún er á svipuðu plani og ég hvað varðar heimilisþrif, þ.e. ekkert að stressa sig á þessu. En jafnvel henni ofbauð. Hún leit niður fyrir tærnar á sér og hafði þetta að segja um ástandið: ''Ertu ekki að grínast''? Svo mörg voru þau orð. Svo fengum við okkur kaffi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Laugardagur, 21. júlí 2007
Þegar ég verð stór ætla ég að fá svona verðlaun
Ólafur Jóhann Ólafsson er einn sex smásagnahöfunda sem tilnefndir eru til írsku Frank OConnor-smásagnaverðlaunanna, fyrir bókina Aldingarðinn.
Það er alltaf gaman þegar íslenskir rithöfundar eru tilnefndir til erlendra verðlauna og ennþá skemmtilegra þegar þeir fá þau.
Langskemmtilegast verður þó þegar ég hlýt svona verðlaun.
Aldingarðurinn er fín bók. Mín verður betri.
![]() |
Ólafur Jóhann tilnefndur til írskra smásagnaverðlauna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Laugardagur, 21. júlí 2007
Ef ykkur leiðist
Einn af þessum leikjum sem maður getur orðið húkt á. Fær svona pirring í puttana þegar maður er hættur að ráða við ástandið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
Þetta vekur heldur betur upp gamlar minningar
En mikið lifandi skelfing er það hræðilegt anti-climax að horfa á þetta myndband. Hljómsveitin er eins og verstu píkupopparar, gulrótarlitir af ófullkomnu brúnkukremi og girtir upp að brjóstkassa.
En lagið framkallar ennþá gæsahúð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
Skrifstofuvélar geta verið varasamar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta