Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Laugardagur, 5. júlí 2008
Terrible mother
Gelgjan og Viðhengið ákváðu skyndilega að þær vildu fara í bíó.
Ég á í erfiðleikum með að segja nei við stúlkutetrið mitt. Ég veit ekki afhverju það er. Kannski vegna þess að hún biður afskaplega sjaldan um eitthvað óraunhæft. Og hún suðar aldrei. Það hefur hún ekki gert síðan ég skildi hana eftir í tvígang á gólunum þegar hún var um tveggja ára.
Í fyrra skiptið á pósthúsi þar sem hún vildi fá tyggjó úr sjálfsala og í hitt skiptið á milli rekka í Byggt & búið. Ekki man ég hvað freistaði prinsessunnar þar. Hvort það var hamar eða klósettseta.
Meira þurfti nú ekki til, svo að barnið skildi að þessi aðferð myndi aldrei skila henni neinu.
En í kvöld vildi hún sem sagt fara í bíó með vinkonu sinni. Og hænumamman kom upp í mér. Í sannleika sagt er ég skíthrædd um prinsessuna mína í þessum ljóta heimi. Ég sé barnaníðinga á hverju götuhorni. Lái mér hver sem vill. Og þegar öllu er á botninn hvolft þá er hún bara 11 ára. Ég hugsaði málið og ég sagði nei.
Gelgjan sagði ókey og ekki orð meir.
Í fimmtán mínútur heyrðist ekki í henni og ég var óróleg. Fannst ég hálfleiðinleg mamma.
Anna Mae!
Já, svaraði hún
Ertu fúl út í mig?
Nei, svaraði hún
En svo fann ég handleggi utan um hálsinn á mér. Mamma, ég er að verða stór stelpa.
Meira þurfti nú ekki til.
Ég veit það elskan mín, svaraði ég, ég skal keyra ykkur.
Svo hélt ég ræðu um þær mættu ekki fara í sitthvoru lagi á klósettið og bla bla bla. Ég þakka Guði fyrir gsm síma. Og þó... ég verð líklega að eigna Bell heiðurinn þar sem hann var upphafsmaðurinn af þessu öllu saman.
Ég lét undan, ég er að fara að keyra þær, kallaði ég upp til Bretans sem var í óða önn að baða Þann Einhverfa.
What a terrible mother you are, kallaði hann til baka
Ég veit, sagði ég um leið og ég skellti hurðinni á eftir mér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (41)
Fimmtudagur, 3. júlí 2008
Allur er varinn góður
Fékk þetta sent frá litla rasistanum í tölvupósti
In case you needed further proof that the human race is doomed
through stupidity, here are some actual label instructions
on consumer goods.
On Tesco's Tiramisu dessert (printed on bottom) :
'Do not turn upside down.'
(well...duh, a bit late, huh!)
------
On Sainsbury's peanuts:
'Warning: contains nuts.'
(talk about a news flash)
------
On Boot's Children Cough Medicine:
'Do not drive a car or operate machinery after taking
this medication.'
(We could do a lot to reduce the rate of construction accidents if we
could just get those 5 year-olds with head-colds off those bulldozers.)
------
On Marks &Spencer Bread Pudding:
'Product will be hot after heating.'
(...and you thought????...)
-----
On a Sears hairdryer:
Do not use while sleeping.
(But that's the only time I dry my hair!)
------
On a bag of Fritos:
You could be a winner! No purchase necessary.
Details inside.
(the shoplifter special?)
------
On a bar of Dial soap:
'Directions: Use like regular soap.'
(and that would be???....)
------
On some Swanson frozen dinners:
'Serving suggestion: Defrost.'
(but, it's just a suggestion.)
------
On packaging for a Rowenta iron:
'Do not iron clothes on body.'
(but wouldn't this save me time?)
-------
On Nytol Sleep Aid:
'Warning: May cause drowsiness.'
(..I'm taking this because???....)
------
On most brands of Christmas lights:
'For indoor or outdoor use only.'
(as opposed to what?)
------
On a Japanese food processor:
'Not to be used for the other use.'
(now, somebody out there, help me on this. I'm a bit curious.)
------
On an American Airlines packet of nuts:
'Instructions: Open packet, eat nuts.'
(Step 3: say what?)
------
On a child's Superman costume:
'Wearing of this garment does not enable you to fly.'
(I don't blame the company. I blame the parents for this one.)
------
On a Swedish chainsaw:
'Do not attempt to stop chain with your hands or genitals.'
(Oh my God..was there a lot of this happening somewhere?)
------
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
Miðvikudagur, 2. júlí 2008
Nú á að taka á því
Ég veit ekki númer hvað þessi tilkynning er hjá mér. Varðandi átak. Örugglega sú þúsundasta í gegnum tíðina.
Fyrir ári síðan (á 39. afmælisdeginum mínum) sór ég þess eið að þegar sá dagur rynni upp að ég yrði fertug, yrði ég í mínu besta formi... ever. Því sjáið til, ég hef aldrei verið í góðu formi. Aldrei stundað neinar íþróttir. Aldrei passað upp á mataræðið (nema í hinum ýmsu átökum auðvitað).
Skyndilega eru ekki nema 3 mánuðir í fertugsafmælið mitt og ég hlussast um. Hef aldrei verið feitari né í lélegra formi. Ég myndi hlæja ef ég væri ekki að grenja.
Og þegar fertugsafmælið er í augsýn þá hættir þetta allt saman að snúast um fagrar línur, hástemmd brjóst og stinnan rass. Nei nú er markmiðið bara að halda líkamlegum kvillum í fjarlægð, eins og bak- og liðaverkjum og hjálpartækjum eins og súrefniskútum og göngugrindum.
Innan örfárra klukkutíma mun ég stíga á pall... og af honum aftur... upp niður upp niður upp niður og ég get ekkert annað en vonað að ég komist lifandi frá fyrsta tímanum í líkamsræktinni. Svo verður þetta bara auðveldara. Er það ekki annars?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (37)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Innlent
- Silja Bára lætur ekki ná í sig
- Verður Palestína brátt sjálfstætt ríki við hlið Ísraels?
- Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Líkamsárás, innbrot og þjófnaður
- Fjarskiptastofa „trúðastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
- Ferðamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu
- Kennarar koma illa undirbúnir úr námi
- Auglýsing Sýnar á RÚV í trássi við lög
- Tilfinningaþrungnir fundir með foreldrum í dag
Erlent
- Getur bundið enda á stríðið fljótlega ef hann vill
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmælir stríðinu
- Pantaði tíu gáma í stað tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiðtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagður styðja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Færði þjóðirnar nær nauðsynlegum ákvörðunum
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
Viðskipti
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rað-frumkvöðull í algjörri steypu
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
- Markaðsaðilar vænta meiri verðbólgu