Leita í fréttum mbl.is

Frelsi

 

Ţađ var komiđ ađ hinni mánađarlegu gistingu í Hólabergi í dag. Sá Einhverfi var afskaplega vel ballanserađur og engin mótmćli komu frá honum ţegar ég tilkynnti ađ tími vćri til kominn ađ fara í bílinn og keyra í Hólaberg.

Hann gekk keikur inn í húsiđ, fór beint međ töskuna sína inn í herbergi og kom sér síđan fyrir í sófa í sjónvarpshorninu.

Ég talađi í skamma stund viđ starfsfólkiđ en fór svo ađ fađma drenginn minn og kyssa í kveđjuskyni.

Bless ástin min, sjáumt á morgun klukkan  klukkan átta, sagđi ég.

Hann endurgalt fađmlagiđ. Bless ástin mín, svarađi Sá Einhverfi. Sjáumst á morgun.

Ég gekk í burtu og mér var létt. Ţetta var auđveldara en ég bjóst viđ. Svo leit ég um öxl og sá ađ hugrakki strákurinn minn var ađ reyna ađ halda aftur af grátviprunum um munninn. Vildi ekki ađ mamma sći hann beygja af.

Ég hjúpađi hjartađ harđri skel og gekk út í sólskiniđ. Ég vissi ađ hann myndi jafna sig mjög fljótt. 

Frelsistilfinningin heltók mig ţegar ég settist undir stýri og ók í burtu. Rúmlega sólarhringur framundan af algjöru áhyggjuleysi og rólegheitum.

Ég er komin svooooo langa leiđ frá ţví sem einu sinni var: Ekkert samviskubit yfir ađ yfirgefa barniđ mitt. Ekkert samviskubit yfir ađ fyllast frelsistilfinningu. Ekkert samviskubit yfir ađ hafa ekki samviskubit.

Allavega get ég taliđ sjálfri mér trú um ţađ. Og ţađ er sigur á vissan hátt.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.6.2009 kl. 17:56

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 17.6.2009 kl. 18:27

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

,,Bless ástin mínn,, Ian góđur.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 17.6.2009 kl. 18:59

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 17.6.2009 kl. 20:03

5 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Alltaf jafn flottur hann Ian,er nýlega búin ađ lesa bókina ţína Jóna og

hún var frábćr,bćđi fyndin en einnig sorgleg. Ţađ verđur ađ segjast ađ

Guđ valdi alveg einstaka fjölskyldu fyrir Ian eđa já kannski valdi hann bara sjálfur Ţú ert algjör hetja

Katrín Ósk Adamsdóttir, 17.6.2009 kl. 21:01

6 identicon

Kannast svo vel viđ ţetta, ég tel mér líka trú um ađ fyrir son minn sé ţađ einnig hvíld fyrir hann ađ fara í skammtímavist ;)

Hvíldin er svo nauđsynleg og guđ hvađ mađur nýtur ţess betur samviskubitslaus - ţađ tekur nefnilega rosalega orku ađ vera međ ţetta eilífa bit! 

lesandi (IP-tala skráđ) 17.6.2009 kl. 21:57

7 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 18.6.2009 kl. 00:26

8 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 18.6.2009 kl. 02:31

9 Smámynd: Halla Rut

Halla Rut , 18.6.2009 kl. 03:01

10 Smámynd: Elín Sigríđur Grétarsdóttir

samviskubit yfir ađ hafa ekki samviskubit ... tengi :)

Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 18.6.2009 kl. 14:26

11 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ian rokkar eins og venjulega. Minn strákur grenjađi eins og griđungur stundum ţegar ég fór međ hann á leikskólann en ég var ekki komin út úr dyrunum áđur en hann fór alsćll ađ leika sér viđ hin börnin. Ţetta er ábyggilega sama sagan međ Ian, sem sagt engin ástćđa til ađ hafa samviskubit.

Helga Magnúsdóttir, 18.6.2009 kl. 15:37

12 Smámynd: Guđrún Katrín Árnadóttir

Sćl Jóna. Takk fyrir ađ vilja vera bloggvinur minn. Ţú átta skilabođ frá mér í tölvupóstinum ţínum.

Guđrún Katrín Árnadóttir, 18.6.2009 kl. 16:44

13 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

snillingurinn litli og mamma hans engu minni snillingur

Guđrún Jóhannesdóttir, 18.6.2009 kl. 22:33

14 Smámynd: Jens Guđ

  Alltaf sćtt.  Alltaf sćtt og krúttlegt ađ kíkja hingađ inn.  Og alltaf frábćrt ađ lesa hvađ bloggfćrslan er skemmtilega afgreidd,  út frá mćlikvarđa stílbragđs.  Ţú ert snillingur í frásögn örsögu af hversdagslegum atburđi.

Jens Guđ, 19.6.2009 kl. 02:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1640371

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband